Morgunblaðið - 12.10.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.10.1955, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 12. okt. 1955 UORGUNBLAÐIB 15 Barna- og unglingaskór með leður- og gúmmísólum komnir aftur í öllum stærðum Aðalstræti 8 Laugavegi 20 Laugavegi 38 Snorrabraut 38 Garðastræti 8 ......•••••............ ■ m 5 : Ananas m m m m ’■ a f Niðtirsoðinn ANANAS ■ H væntnnlegnr bróðlegn '■ H ■ a ■ a ■ m ■ I. fl. vara. — Hagstætt verð | : ; SeifiAMl! ()(/ /tei/c/verz/uHj j HAFNARHVOLI SÍMAR 8-27-80 06 1653 m LAUGAVEGI 166 þeirra bíla sem framleiddir voru á s. 1. ári í Bandaríkj- unum voru með CUMMINS dieselvél. Allir stærstu bíla- framleiðendur vestra nota CUMMINS dieselvélar í bíla sína. eins og t. d.: Wliite, Mack, International, Reo, Diamond, Federal, Autocar, Euclid og F W D. CUMMINS dieselvélarnar eru fáanlegar í stærðum frá 95—200 hestöfl, til notkunar í stærri bíla. 51% Skrifsfofa vor verður lokuð frá kl. 12 á hádegi í dag, vegna kveðjuathafnar Stefáns Stefánssonar frá Fagraskógi j | Sauðfjárveikivarnirnar. : ........................................ >... i VINNflT” Hreingerningar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. vinna. — Sími 7892. — Alli. Hreingerningar Sími 4932. — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. •••••■••■•■•••■■••••••••■•■•-wmm I. O. G. T. Stúkan Einingin nr. 14 1. skemnitikvöldið verður í kvöld, hefst kl. 20,45. a. Félagsvist (verðlaun). b. Getraun. Félagar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. — Hagnefndin. •^^■■-■■•■••■•••■•■■■■■■■■■■■■■■w Samkomur Kristniboðsvikan: Almenn samkoma á hverju kvöldi þessa viku kl. 8,30, í húsi KFUM. — 1 kvöld tala þeir Gunn ar Sigurjónsson, cand. theol. og Birger G. Albertsson, kennari. — Allir velkomnir. Félagslíi Handknattleiksdeild Víkings Æfingatafla veturinn 1955—’56 3. flokkur sunnudaga 3,00—3,50. Þriðjudaga 8,30—9,20. Meistara-, 1. og 2. f 1.: Mánu- daga 8,30—9,20. Miðvikudaga 10,10—11,00. — Æfingar samkvæmt þessari töflu hefjast strax og íþróttahúsið að Hálogalandi verður opnað. — Stjórnin. GÆFA FYLGIR trtilofunarhringuntun frá Sig- urþór, Hafnarstræti. ■— 3endir gegn póstkröfu. — SendiQ ná- kraemt mái. Srní Quðjónsson hévaclsctóinslvcjnxadivi Málflutningsskrifstofa .. r - Garðastræti 17 Sími 2831 EGGERT CLASSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórshamri við Templarasund. Sinú 1171., , . Hjartans þakkir til allra sem minntust mín á fimmtíu- : ára afmæli mínu 29. ^eptember síðastliðinn. t 4-7 t Helga Jónsdóttir, Eyrarbakká. Vinum, kunningjum og fyrrverandi húsbændum mín- um, færi ég mínar beztu þakkir fyrir allt, sem þeir, fyrr og síðar, hafa auðsýnt mér, og sérstaklega nú, í tilefni af 90 ára afmæli mínu, 8. þessa mánaðar. Vilborg Jónsdóttir, Elliheimilinu, Grund. Innilegustu þakkir til ykkar allra, sem glödduð mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 50 ára afmælis- degi mínum 2. október s. 1. Elentínus Júlíusson, Túngötu 16, Keflavík. Mínar beztu þakkir færi ég öllum, er glöddu mig á 60 ára afmælisdeginum 6. október. — Bið ég Guð að laur.a ykkur öllum. Þorlákur Guðmundsson, Njálsgötu 80. Duglegur maDur ■ ■; óskast nú þegar til að taka að sér forstöðu búsáhalda j og heimilisdeildar í stórri verzlun í miðbænum. Umsóknir, er greini frá menntun og fyrri störfum, ■ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 14. þ.m., merktar: ; „Búsáhöld“ —36. : íbúðarhæð til sölu 4 herbergja íbúðarhæð í Norðurmýri til sölu. Sér inngangur. — Sér hitaveita. Bílskúrsréttindi. STEINN JÓNSSON, hdl. Kirkjuhvoli. Uppl. í síma 4951, milli kl. 11—12 og 5—6. Hjartkær maðurinn minn SÓFÚS ALEXANDER ÁRNASON andaðist að heimili sínu Bergstaðastræti 31A, 11. október 1955. Kristín Þorsteinsdóttir. Móðir mín ÓLÖF PÁLSDÓTTIR, Hamri, Barðaströnd, andaðist 10. þessa mánaðar. Fyrir hönd fjarstaddra ættingja. Þorbjörg Jakobsdóttir. Föðursystir mín ÓLAFÍA STEFÁNSDÓTTIR frá Núpstúni, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 13. þ. m. kl. 2 e. h. — Athöfninni verður útvarpað. Fyrir hönd ættingja Stefán Þórðarson. Þökkum innilega auðsýnda ':ámúð yið andlát og jarðarför SVEINS SKARPHÉÐINSSONAR Borgarnesi. Sigríður Kristjánsdóttir, börn, tengdabörn og bamabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.