Morgunblaðið - 12.10.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.10.1955, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 12. okt. 1955 MORGUNBLABim i \ HERBERGI Skrifstofumaður óskar eft- ir herbergi sem fyrst. — Upplýsingar í síma 6125. --V. Ráðskona óskast í nágrenni Bvik. — 3 í heimili. Upplýsingar i síma 6159. Vorubíll í góðu lagi, til sölu. Upplýs ingar í síma 9258, eftir kl. 7. — 2—3 herbergi é og eldhús óskast til leigu. — f Get tekið að mér múrverk. i Sími 5286. TIL SOLIi ný uppgert HMV mótorhjól. Selst ódýrt. Uppl. í hjól- reiðavericstaaðinu Óðni. Vil kaupa uotaða jeppakerru Upplýsingar í síma 81151. Húshjálp óskast í 1—2 mánuði. Upp- lýsingar í síma 5985. Svefnsófi og stór danskur utskorinn skápur, til sölu. Upplýsing- ar í síma 2846 eftir kl. 6. Nýr danskur silfurplett borðbúnaður fyrir 18, samtals 150 stykki, til sölu vegna brottflutnings Uppl. í síma 3747. Bújorh við innanverðu Faxaflóa, vel hýst, til sölu strax. Á- höfn getur fyigt, Rafmagn og sími. Uppl. gefur: Árni Theodór Hverfisg. 41, Hafnarfirði. Sími 9984. Einlitar herra- Gaberdirie- skyrfur á kr. 107,75. Bílskúr Upphitaður bílskúr til leigu, hentugur fyrir vöru- geymslu. — Upplýsingar í síma 6919. Eord ’3í til sölu, í heilu iagi eða í stykkjum. Tilboð merkt: „Varastykki — 26“, sendist afg-r. Mbl. Ódvrar barnakápur úr I. flokks efnum, á 2ja— 10 ára. Bauðarárstíg 22. Húsnæði Eitt herbergi og eldhús eða eldhúsaðgangur óskast. Há leiga. Þrennt í heimili. Al- gjör reglusemi. Tilb. merkt „Húsnæði — 30“, sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. Buick ’53 til sölu. Bifreiðin er nýkom- in til landsins. Bifreiðasalan Njálsgötu 40. Sími 5852. BÍLL Óska að kaupa fólks- eða pallbíl. Allt frá model 1930 kemur til greina. Tílboð merkt: „Bill — 24“, sendist Mbl., fyrir hádegi á laug- ardag. — Tékkneskir herra- Poplinfrakkar nýkomnir. Notað IHótatimbur til sölu, ca. 6500 fet 1x7”. Uppl. í síma 5375. Ford-vörubifreið í mjög góðu ásigkomulagi, til sölu. Bifreiðasalan Njálsg. 40. Sími 5852. Seljum pússningasand frá Hvaleyri. Ragnar Gíslason, sími 9239. Þórður Gíslason, sími 9368. HERBERCI Tvær stúlkur utan af landi óska eftir herbergi með smá vegis eldhúsaðgangi. — Hús hjálp, og barnagæzla kemur til greina. Tilb. merkt: — „Húnvetningur — 28“, send ist blaðinu fyrir sunnudag. KYWIIMG 2 stúlkur óska eftir að kynn ast 2 reglusömum mönnum á aldrinum 22—30 ára. Vin- samlegast sendið tilboð og mynd á afgr. Mbl., merkt: „Þagmælska — 477“. Eg er búsett í Kaupmannahöfn, en vant- ar að komast í samband við 1 eða 2 ábyggilegar og ráð- vandar stúlkur. Tilboð send- ist afgr. Mbl. merkt: „Áreið anlegar — 23“. 19 ára stúlka óskar eftir Atvinnu Margt kemur til greina. — Ekki vist, Tilboð sendist MbL, fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Vönduð — 32“. STÚLKA úr kaupstað eða sveit, á aldr inum 15—18 ára, óskast til aðstoðar við heimilisstörf og gæzlu 11-2 árs barns. Friðrik Kristjánsson Skaftahlíð 13, Reykjavík Sími 82933. Ung hjón óska eftir 2—3 herbergja íbúð sem fyrst. — Fyrirfram greiðsla. Tilboð merkt: — „Eitt barn — 27“, sendist Mbl. fyrir laugardag. Ábyggileg stúika vön afgreiðslustörfum, ósk- ar eftir atvinnu. Helzt í vefnaðarvöru- eða fataverzl un. Góð meðmæli. Tilboð merkt: „Október — 25“, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir HERBERGI í Austurbænum. Má vera í Hltðunum. Uppl. í sínia 81169 frá kl. 1—6 í dag. Hálf vaxinn Hundur hvítur og svartur, gegnir nafninu Kátúr, tapaðist frá Karfavogi 60, s.l. föstudag. Vinsamlegast gerið aðvart í sima 80107. Necchi saumavél með zig-áig, í hnotuskáp, til sölu. Uppl. á Hofsvalla- götu 16, niðri, til vinstri, eftir kl. 2. b ;|i]iiifftiw3L1Í3BnrTr Pipar Negull ■/ Kanell Allrahanda Kardemommur Engifer Múskat Kúmen Karry Lárviðarlatif H. Benediktsson & Co. h.f. Hafnai'hvoli. Sími 1228. - i í /4 * l, Tékkneskir ullar- Rykfrakkar Ný sending. • • • Corcinroy Skyrtur nýkomnar. • • • lítildaúipur ÍJrval. Mavteinn mi' Einarsson&Co STIJLKA f óskast í þvottahúsið. Uppl. gefur ráðskonan. Elli- og hjúkrunar- heimilið Grund. Nýkomnar T ^ Ödýrar bSússur Verzl. Kristín Sigurðardóttir W Abyggileg kona óskast til heimilisstarfa frá W. 1—5 daglega, nema laugardaga og sunnudaga. Uppl. Suðurgötu 13, eftir k]. 7,30 í kvöld. SMEÐ- KEMMSLA Næstu námskeið í kjólasniði hefjast miðvikudaginn 19. okt. Dag- og kvöldtímar. Sigrún Á. Sigurjðardpttir Drápuhlíð 48, sími 82178,» , Tökum fram i dag nýjar gerðir af Sforesefnum UNNUR Grettisgötu 64. Get leigt eina stóra Stofn ö£ lítinn aðgang að eldhúsi. Árs fyrirframgreiðsla, ög alger reglusemi áskilin. — Uppl. Efstasundi 2 (niðri). KEFLAVIK Herbergi til leigu. Vallargötu 20. Forsfofuherbergi við Miðbæinn til leigu fyrir mann, sem getur látið í té símaafnot. Sími 82559. Ungan raann, með gagn- fraeða-, öku- og vélstjóra- próf vantar ATVINNU Æskilegt að húsnæði fyligi. Tilboð sendist Mbl. fyrir iaugardag, merkt: „Vél- stjóri — 34“. Verzlanir — Verksmiðjur Lærð saumakona vill taka að sér heimasaum. — 'Simi 80211. — Stofa til leigu fyrir reglusaman karlmann. Uppl. í sima 3716. 2 stúlkur óska eftir að sitja hjá böm u-m 1—2 kvöld í viku. UpþL í síma 4544 kl. 7—9. $kriíst®fuhúsnœð)i Gott skrifstofuhúsnæði er til leigu í nýlegu steinhúsi í Austurbænum. Uppiýsing ar gefur: Málflutningsskrifstofa Hauks Jónssonar Hafnarstr. 19. Sím.i 7266 Opið frá 1—6. Stúlka óskar eftir Atvinnu við afgreiðslustörf hálían daginn. Er vön. Hefur gngn fræðamenntun. Meðmæli fyr ir hendi, ef óskað er. Tilb. sendist afgr. blaðsins fyrii; fimmtud., merkt: „Verzlun — 33“. Fagrir litir — þornar fljótt mjög auðvelt að þvo

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.