Morgunblaðið - 13.10.1955, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 13.10.1955, Qupperneq 4
71 \ MORGUflBLAÐlB Fimmtudagur 13, okt. 1953 ^ ' I dag cr 286. dagur ársins. Fimmtudagur 13. oktúber. 26. vika eumars, ÁrdegisfíæSi kl. 4,46. Siðdtgisflæði kl. 16,50. . Lækixavörður allan sólarhring- Inn í Heilsuverndarstöðinni, — ■ími 5030. Næturvörður er í Lyf jabúðinni Iðunni, sími 7911. — Ennfremur (eru Holts-apótek og apótek Aust- nrbæjar opin daglega til kl. 8, Bema laugardaga til kl. 4. Holts- npótek er opið á sunnudögum milli Jd. 1 og 4. —- Hafnarf jarðar- og Keflavíkur- «pótck eru opin alla virka daga ítrá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13,00 tU 16,00. — E Helgafeli 595510147 — VI — 2. I. 0. O. F. 5 == 13710138% s= • Alþingi • SameinaS Alþing: — FyrirSpurn Sr. — Hvort leyfðar skuli. — a) HúsnæðismáJastjórn. b) Aðstoð við togaraútgerðina. c) Bátagjald éyrii. d) Verðlagsuppbætur úr Tíkissjóði. Efri deild: 1. Gjaldaviðauki, frv. í. umr. — 2. Toilskrá o. fl. frv. 1. umræða. — 3. Tollskrá o. fl., frv. 1. umræða. i JVeðri deild: 1. íþróttamál, frv. I. umræða; — 2. Fræðsla barna, frv. 1. umræða; — 3. Sala Laug- iimess í Reykjavík, frv. 1. uimr. í • Afmæli • j 85 ára verður 13. október, Jó- nanna Sigríður Guðmundsdóttir, ^Traðarkotssundi 3. Hún hefur leg ið í'úmföst árum saman. Hún nýt- fr umhyggju sonar síns, sem býr <enn hjá henni, og reynir að gera éívikvöld hennar svo bjart sem liægt er. 75 ára er í dag Heigi Hjálmars- éon, trésmiður, Bragagötu 29a. • Skipafrétti. Eim-kipafélap ísland- h.f.: ' Brúarfoss fór frá Bouiogne 11. þ.m. til Hamborgar. Dettifoss kom til Lysekil 10. þ.m. Fer þaðan til Gautaborgar, Ventspils, Leningrad Kotka og þaðan til Húsavíkur, Alc- nreyrar og Reykjavíkur. Fjallfoss ér væntanlegur til Rvíkur kl. 07,00 f.h. í dag frá Hull. Goðafoss frá Ventspils 11. þ.m. til Riga, Gauta fcorgar, Flekkefjord, Bergen og þaðari til Reyðarfjarðar. Gullfoss ér væntanlegur til Rvíkur kl. 07,00 f.h. í dag. Lagarfoss fer væntan lega frá New York 17. þ.m. til Íivíkur. Reykjafoss kom til Wis- inar 10. þ.m. Fer þaðan til Ham- feoj’gar, Hull og Rvíkur. Selfoss fór frá Rvík 8. þ.m, til Dublin, Liverpool og Rotterdam. Trölla- foss er í New York. Tungufoss fór frá Akureyri í gærdag til Húsa víkur, Reyðarfjarðar, Stöðvar- f.jarðar og þaðan til Ítalíu. — Iirangafökull kom til Reykjavíkur II. þ. m. frá Rotterdam. Skipaútgerð ríkisins: Hekla var á Akureyri síðdegis í gær á vesturleið. Esja fór frá Reykjavík í gærkvöld vestur um land í hringferð. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er í Rvík. í’yril! er á leið frá Frederikstad I Noregi til Reykjavfkur. Skaftfell ingur er í Reykjavík. Skipadeild S. I. S.: Hvassafell er á Siglufirði. Amarfell er í Rvík. Jökulfell fór í gær frá Reyðar- firði áleiðis til London. Dísarfell fór 11. þ.m. frá Þórshöfn til Bre- men, Hamborgar og Rotterdam. Litlafell fór 11. þ.m. frá Rvík til Vestfjarða- og Breiðafjarðar- hafna. Helgafell fór 10. þ.m. frá Stettin áleiðis til Isaf jarðar, Húsa víkur og Norðfjarðar, Eimskipafélag Rvíkur h.f.: Katla lestar síld á Norðurlands- feöfnum. • Flugferðir * Flngfélag fslands h.f.: Millilandaflug: Sólfaxi er vænt- mnlegur til Reykjavíkur kl. 19,15 \ kvöld frá Haiuborg. ■, auprnanua Dagbók Hinn 3. þ. m. var dregið í 6. flokki Happdrættis D.A.S. Vinningar voru tveir, þriggja herbergja íbúð í Hamrahlíð 21, sem kom á miða nr. 16702 og Willys jeppabifreið með stálhúsi, sem kom á . miða nr. 49013. — Báðir vinningar komu upp i umboði Keflavíkur- flugvallar, en umboðsmaður D.A.S. á flugvellinum er Þórður E. Halldórsson póstmaður. — íbúðina fcngu hjónin Magnea Krist- jánsdóttir, Emil Kvistjánsson og feörn þeirra þrjú. Sjást hjónin hér á myndini, að taka á móti íbúðinni, en með þeim er umboðs- snaður D.A.S., Þórður E. Halidórsson, sem afhenti vinninginn (t. v.). Jeppann hlutu hjónin Jóna Guðmundsdóttir og Ragnar Júliusson, kennari, Barðavog 24. Þau sjást á neðri myndinni eftir að þau höfðu tekið við vinningnum. I höfn og Osló. — Innanlandsf'lug: 1 dag er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, — Kópaskers og Vestmannaeyja. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Fagurhóismýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyj a. loftleiífir h.f.: „Saga“ er væntanleg frá New York ki. 09,00. Flugvélin fer kl. 10,30 til Stavanger, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar. — Einnig er væntanleg „Hekla“ frá Noregi kl. 17,45. Fiugvélin fer kl. 19,30 til New York, • Biöð og tímarit « VeiSinaaðurinn, tímarit stanga- veiðimanna, er nýkömið út. Þessa hausts hefti er nr. 33 og fræðir okkur um ýmislegt af veiðiskapn- um á síðastliðnu sumri, sem vænta mátti. — Ritstjórinn skrifar grein ina: Mikill lax, lítið sólskin. — Veiðimálastjóri Þór Guðjónsson: Um veiðina í sumar. Og einnig eru veiðiskýrslur frá sumrinu. Þá eru bæði innlendar og útler.dar frr ":gr>ir um veiðiskap, m. a. Veiðií'ú- ti! Kvennaeyjunnar, eft- ir W Ménnard, þar er nóg af físki og konur fimmtán sinnum fleiri en karlmenn. Maðurinn sem varð að fiski. Kínversk frásögn, er rituð var á fyrra hluta 9. ald- ar, en stangaveiði var orðinn út- breidd íþrótt í Kína á þeim tíma. Ljóð úr Þingeyjasýslu um Laxá og fh og fl. Margir kaupa nú orð- ið „Veiðimanninn“, þótt. ekkí sóu félagsb indnir veiðimenn, en útsoh Zi&ti* í Roykjavík annast verzL Veiðimaðurinn, við Lækjartorg og svo ýmsir bóksalar í bæ.ium og kauptúnum. Félagið Germanía heldur skemmtifund í Tjamar- kaffi annað kvöld kl. 8,30. Þor- steinn Hannnesson óperusöngvari syngur einsöng. Bridgefélag Hafnarf jarðar Tvímenningskeppni félagsíns hefst á þriðjudaginn kemur. Fé- lagsmenn eru beðnir um að láta innrita sig hjá Guðm. Atlasyni fyrir laugai-dagskvöld. Frá Verzlunarskólanum Nemendoir Verzlunarskólans eru beðnir að koma til viðtals í skól- ann föstudaginn 14. október, sem hér segir: — Nemendur í 4., 5. og 6. bekk kl. 10 árdegis. — Nemend- ur í 3. bekk kl. 11 árdegis. Nem- endur í 2. bekk kl. 2 síðdegis. — Nemendur í 1. bekk kl. 3 síðdegis. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: K J krónur 25,00. — Bágstadda fjölskyldan Afh. Mbl.: M P krónur 50,00. — Hjálparsveit skáta heldur áríðandi fund í kvöld kl. 8 í Skátaheimilinu. — Bílamál og fleira á dagskrá. Læknar fjarverandi Kristjana Helgadóttir 16. sept. óákv'eðinn tín.a. — Staðg-ngill: Hu!da Svi nsson. Þcrarinn Guðnr 28. sept. til 6. nóvember. Staðgengill Skúli Thoroddsen. Sveinn Gunnarsson 27. sept. — Óákveðinn Mma. — Staðgengill: Ólafur Helgason. Óiafur Ólafsson fjarverandi óá kveðinn tíma. — Staðgengill: ól- afur Einarsson, héraðslæknir, — Hafnarfirði. GangiS i Almenna bókafélagið félag allra íslendinga. Safn Einars Jónssonar Opið snnnudaga og mlðvlkn daga kl. 1.30—3.30 frá 16. sept til 1. ðes. Stðan lokað vetrar mánuðina. ’VíinningarspjöM SrabbametnsféL khali t íást hjá öllum pó®fc«fgroí3«Ia> laatdgina, lyfjabúðtu® ? Seyirjavi' ag Hafnarfirði (nem* L®,tigavogs og Reykjavfkur-apóíéfcsiw), — K* *aaáia, Elliheimilinn Grtrnd o fckrifgtofu krabbamedEftfélagwtns Blóðbankanum, Barór.s*tí*, síir 8947. — Mitmingakoxtin m. »’ jroid.d gegnum sía».». ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ: Afgreiðsla í Tjarnargötu 16, — Sími 8-27-07. ! Málfundafélagið Óðinn Skrifstofa félagsins er opin 1 föstudagskvöldum frá kl. 8—10 Sími 7104. Félagsmenn, sem eig? ógreitt árginldið fyrir 1955. eTT) vinsamlega beðnir um að gera ski: I skrifstofuna n.k. föstudagskvöld • Gengisskmníng « (Sölugengi) Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappfrskr 1 Sterlingspund .. kr. 45.7f 1 Bandaríkjadollar — 16.35 1 Kanadadollar .. — 16.5f 100 danskar kr.....— 236.3f 100 norskar kr.....— 228.5Í 100 sænskar kr.....— 315.5t 100 finnsk mörk .... — 7,0í 1000 franskir frankar. — 46.6? 100 belgiskir frankar —- 32,9f 100 svissneskir fr. — 376.01 100 Gyllini .........— 431,]( 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,31 1000 lírur.............— 26,15 • Utvorp • Fímmtudagur 13. október: Fastir liðir eins og venjulega. 19,10 Þingfréttir. 19,30 Lesin dag skrá næstu viku. 20,30 Tónskálda- kvöld: Lög eftir Jón Laxdai. 20,55 Erindi: Ævintýri höfundar hins góða dáta Sve.iks; fyrra erindi — (Séra Rári Valsson). 21,25 Tón- leikar (plötur): Strengjakvartett í Es-dúr eftir Dittersdorf (Deman kviartettinn leikur). 21,40 Dag- skrárþáttur frá Færeyjum; IX: Nyholm Debes skáld (Edward Mi- tens ráðherra flytur. 22,10 „Nýj- ar sögur af Don Camillo" eftir Giovanni Guareschi; IX. (Andrés Björnsson). 22,25 Sinfónískir tón- leikar (plötur): a) Píanókonsert í a-moll op. 54 eftir Schumann (Wal ter Gieseking og hljómsveitin Phil harmonia leika; Herbert von Karajan stjórnar). b) Forleikur að óperunni „Beatrice og Bene- dikt“ eftir Berlioz (Sinfóníu- hljómsveit hins rómanska hluta Svisslands leikur; Robert Denzler stjórnar). 23,05 Dagskrárlok. Gopyvig.út CEWTROPFU6SS. Copenhagen rmfgunkaffnui Þeir roru báSir kvæntir — Eg er mjög orðvar maður. — Já, ég er einnig kvæntur! ★ fíann mundi þa'ð Tengdamóðirin var að leggja af stað heim á leið og sagði við tengdason sinn daginn áður en hún fór af stað: — Heyrðu, góði minn, manstu hvenær áætlunarbíllinn fer á morg un? — Hann fer nákvæmlaga eftir sextán klukkustundir, sjötíu mín- útur og þrjátíu sekúndur, kæra tengdamamma, svaraði tengdason- urinn, ★ Leynilegt Hún: — Já, en ef ég giftist þér, elskan mín, þá myndi ég missa atvinnuna mína. •Hann : — Gætum við ekki hald- ið giftingunni lejmdri? Tíún: — Jú, við gætum það, en ef við ættum nú barn? Hann: — Ja, við mundum vitan lega segja frá því! ★ Eltki gerði hún það! Faðirinn: — Mér finnst María •alltof ung til þess að giftast. Hún ætti bara að bíða róleg þar til hinn rétti kemur. Móðirin: — Hví skyldi hún gei a það. Þegar ég var á hennar aldri, gerði étg það ekki! ★ Nýi gamanleikarinn Taugaóstyrkur, lágvaxinn mað- ur kom inn í eina matvöruverzlun- ina í litlu þorpi. — Eg ætla að kaupa alla of- þroskaða ávexti sem þér eigið til og öll fúl-eggin yðar. — Sei, sei, sagði kaupmaðurinn, kumpánlega. — Maður skyldi halda að hér ætluðuð að fara f leikhúsið í kvöTd og sjá nýja gamanleikarann. — Suss, ekki svona hátt, sagði litli maðurinn. — Eg er nefnilega rýi gaman! ''karinn! i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.