Morgunblaðið - 13.10.1955, Page 6

Morgunblaðið - 13.10.1955, Page 6
6 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 13. okt. 1955 — Nýr — SvefíiséfÍ Kr. 2.500,00. — Nýtt — Sófasett Kr. 3.950,00. Einstakt tækifærisverð. Grettisg. 69, kjallaranum kl. 2—7. Keflavík - Njarðvík Bandaríkjamaður, giftur ís- lenzkri konu, óskar eftir 2—3 herb., eldhúsi og baði. Uppl. í síma 6538 í Rvík. Vilja ckks esnhver góð hjón taka árs gamlan dreng í fóstur um óákveð- inn tíma. Tilboð sendist Mbl., merkt: „S. S. — 49“. GóS 3ja lierbergja IbVð til leigu, í skiftum við 2ja herb. íbúð. Tilboð sendist á afgr. blaðsins fyrir laugar- dagskvöld, merkt: „Hag- kvæm leiguskifti — 50“. INioregur Góð hjón, sem reka gisti- hús í Osló óska eftir vand- aðri stúlku, ekki yngri en 28 ára. Uppl. gefur Krist- björg Halldórsdóttir, Lauga vegi 54B. — Sími 4196. TIL SÖLLI frístandandi lagerhillur Stimplagerðin Ingólfsstr. 4. Sími 80615. HERBERGI Eeglusöm stúlka óskar eftir herbergi í Laugarneshverfi eða Austurbænum. Upplýs- ingar í síma 6941. I\fí/ I/ <n» m * P1 t ■%■■■■■■ slst Sængurveradaniask, hvítt og mislitt. Sængurveraléreft, hörléreft, lakaléreft, hálf- hör o. m. fl. Verzl. SNÓT Vesturgötu 17. STIJLKA Afgreiðslustúlka óskast í matvöruverzlun hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 2783. Danskur Fiskibátur til sölu, 75 tonn að stærð, með Alpha dieselvél 240/ 265 hk. Letta er I. flokks skip. Bátur og vél 5 ára gamalt. Ennfremur nokkra 40 og 50 tonna báta með stórum dieselvélum. Verðið hagstætt. Upplýsingar í síma 2573. Sveinbjörn Einarsson Okkur vantar sendisvein til sendiferða i fyrir skrifstofu okkar. Hafnarstræti 19. bússiæði fyrir iðnað Oska eftir húsnæði fyrir iðnað, 60—L00 fermetrum, helzt á hitaveitusvæði. Hentugir aðkeyrslumöguleikar æskilegir. — Tilboð sendist blaðinu fyrir laugardag, auðk.: „Iðnaðarhúsnæði — 46“. Af sérstökum ástæður er ■ J Ö R Ð ■ ■ til sölu í Snæfellsnessýslu. Jörðin liggur ca. 5 km frá : sjá\ arþorpi. A jörðinni er steinsteypt íbúðarhús, fjárhús ■ fyrir 200 fjár, fjós fyrir 12 kýr, hlöður og votheystóftir. ■ Allar nánari uppl. verða gefnar í síma 2605 laugardag- : ■ inn 15. okt. kl. 5—7 e. h. : Sparið tíma, fé og erlendan gjaldeyri. — Byggið úr okkar viðurkenndu, traustu og hlýju VIKURSTEINUM og einangrið steinsteypta útveggi og hlaðið milliveggi úr 5, 7. 8 og 10 cm. VIKURPLÖTUM. VIKURFÉLAGIÐ H.F. Hringbraut 121 — Sími 80600 Nauðungaruppboð ; sem auglýst var í 55., 56. og 57 tbl. Lögbirtingablaðsins • j 1955 á v.s. Arinbirni RE 18, eign Arinbjarnar h. f., fer ; fram eftir kröfu Stofnlánadeildar sjávarútvegsins, • Skuldaskilasjóðs útvegsmanna, Gísla Einarssonar hdl. og ■ : tollstjórans í Reykjavík um borð í skipinu á Reykja- • víkurhöfn miðvikudaginn 19. október 1955, kl. 10,30 árd. • Borgarfógetinn í Reykjavík með HEADSPIN! UNDRAVERT NÝTT DUFT, SEM LÁTIÐ E R f VATN, GERIR HÁRIÐ PERMANENT-LIÐAÐ Miiljónir kvenna uru mjög lirifnar af hiiiui uinstæðu hárliðunar-uppfinningu Huailspin. Arangurinn er svo undraverður, að orð fá ekki lýst, \egna Jiess: Mefí Headspin getur scrhver kona fengið djúpa, mjúka og eðlilega liði í hár sitt, og haldast |)eir mánuðum saman, þar til þeir vaxa úr. Mefí Hcadspin hefur hárlagning verið auð- velduð svo, að hvort sem um nýja greiðslu er að ræða eða um gamla uppáhalds greiðslu, þá er jafn auðvelt að' meðhöndla það. íleadspin verndar og bætir hárið uni leið og það er liðað og gerir hárið gljáandi með injúkum og viðráðanlegum liðum. Hin auÓvelda Headspin nftferð: Látið aðeins Headapin-duft út í vatn, farið svo að eins og við annað heimapermanet, nema „ n e n t r a I i z e r “ þarf ekki að nota, og þar af leiðandi engar áhyggjur. Headspin fæst í þrem stærðum af pökkum: 60 iokka stærð fyrir allt hárið. 30 lokka stærð tiS þess að láta liði hér og þar. 16 lokka stærð fyrir einn og einn lokk, þegar Siárið er að öðru leyti krulSað. Headspin er auðvelf til notkunar fyrir fínt, gróft eða meðal Siár. ★ ENGIN FESTIH (neutralizer). * PERMANENT KRIJLLAÐ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.