Morgunblaðið - 20.10.1955, Side 13

Morgunblaðið - 20.10.1955, Side 13
Fimmtudagur 20. okt. 1955 MORGVNBLAÐIÐ 29 Svembjöra P. Guðmimdsson - minning ÉG horfi langan veg til baka og| staðnæmist við árið 1908. Þá bar að garði bernskuheimilis míns í Breyðafjarðareyjum, frænda minn úr fjarlægu byggðarlagi. kominn alla leið frá Austf jörðum. Hann var þá maður á bezta aldri, nokkuð innan við þrítugt. í fámenni og einangrun eyja- lífsins flutti hann með sér hress- andi blæ, framandi lífs, er við unglingar þekktum ekki, en sem okkur gazt einkar vel að. Það var ekki einasta bjart yfirlit hans, glaðlegt og frítt andlit, sem við veittum eftirtekt, heldur var fas hans allt og framkoma frjáls- mannleg og hiklaus eða með öðr- um hætti en við áttum að venj- ast. Nærvist hans var okkur upp- örvun. Öll hversdagstörf okkar urðu að glöðum leik þegar hann var nærstaddur Kýmni hans var T'3* örugga geymslu í minni hans, e» var ekki skráð annars staðar, Með honum er því að eilífu horf- inn mikill alþýðufróðeikur, þó að eitt og annað kunni að geym- ast í handritum eftir hann. Nú, begar Sveinbjörn er horf- inn sjónum, finnst mér og vafa- laust mörgum, að slitinn sé sterk- ur þáttur, sem tengdi okkur Jor- tíð. Hjá honum var tíðast a£S finna týnda þráðinn, þegar rey^lt var að rifja upp minningar ulfe tiorfnar kynslóðir, atburði og at- vik, til gamans og fróðleiks. Auk fræðilegra rannsókna sinna á ýmsum austfirzkum og breiðfirzkum ættum, er Sveirw- björn skráði, hefur hann reist sér bautastein á æskustöðvunum, sem lengi mun geyma nafn hans. Það er Persónusaga Flateyjarhrepps, er hann tók að sér að safna til HINN 20. júlí s.l. átti frú Jóní-' ana Jónsdóttir í Miklaholti i Biskupstungum sjötugsafmæli. j Hún fæddist í Geldingaholti í Gnúpverjahreppi 20. júlí 1885. Foreldrar hennar voru Jón bóndi Ólafsson og kona hans Ingunn Eiríksdótir. Bjuggu þau þar allan búskap sinn við hina mestu rausn og komu upp stórum og efnileg- um barnahópi. Júlíana ólst upp í föðurgarði þar til hún giftist 7. nóv. 1911 frænda sínum Sveini j Eiríkssyni, sem þá var nýlega. tekinn við búi í Miklholti af stjúpu sinni, Guðrúnu Jónsdótt- ur, ekkju Eiríks Eiríkssonar föð- ur hans. Ungu hjónin, Júlíana og Sveinn, sem voru systkinabörn, voru samhent um allt, er að bú- skap og búsforráðum laut, enda blómgaðist bú þeirra brátt, þótt hún væri fram eftir árum heilsu- tæp. og á þau hlæðist nokkur ómegð. Á þeim árum, fyrir og eftir heimsstyrj öldina fyrri, vantaði ýmislegt til vinnuléttis og þæg- inda utanbæjar og innan, sem nú á tírnum hvert heimili telur sig ekki geta án verið. Einnig voru þá húsakynni almennt mikið lak- ari en nú gerist, moldarbæir, erf- iðir.á notkun og kaldir. Margt fleira mætti tilnefna, sem efna- litlum frumbýlingum var á þeim árum allþungt í skauti og eigi sízt- þeim, er voru heilsutæpir, En hjónum þessum blessaðist allt í samstarfinu með ágætum. — Þau eignuðust 5 böm, þrjá syni og tvær dætur. Eru þau öll kom- in upp og til fullorðinna ára, öll efnileg og ágæt. Búið óx og blómgaðist með hverji ári, gamli bærinn og önn- ur hús öll týndu smám saman tölunni, en önnur vönduð og prýðíleg komu í þeirra stað, og tún- og jarðabætur á sama tíma unnar svo miklar, að fyrir all- löngu er eingöngu heyjað þar á velræktuðum túnum og véltæk- um. Með öðrum orðum er nú rekinn þar einn hinn stærsti og myndarlegasti ’o’’skapur, sem ger ast mun þótt víða væri leitað til samanburðar — Börn þeirra hjóna hafa jafnharðan og þau komust á Iegp n ðið þeim til hjálp ar með sama ei~v>ug og dugnaði. eem þau sjálf bofa sýnt alla tíð í sambúð sinri ÞA+t tvö baranna séu nú gift ce burtflutt, halda þau samt tr,rcf«n sambandi og að nokkru levtí s-”nstarfi við sitt gamla og góð-> npimili. En hin þrjú hafa að mestu óslitið stund- að heimilið o" ^'’skapinn með foreldrum sbin. Því miður er slíkt nú á tÍTnum miög sjaldgæft með svo mörp systkini. Hitt má segja að sé p’oonyast, að börnin fari alfarin r* l~oiman jafnharð- an og þau sj* ■~!'r færi á og að foreldramir s;‘n Mks ein eftir aldurhnigir. ’i"-"prin og hjálp- arvana. — F'V fol ég geta bor ið þeim fTiv,bo1tshjónum og heimili þeh' ’ tri mtnisburð en þessi tryggð !'"stholdni barna þeirra við föði t ‘' n sín. Og það eru fleiri p” v i ein, "'m þar hafa dvalU 1 leogri eða skemmri tím er jaf ' .n síðan , .... , ... . . . kitlandi og sagnafróðleikur hans ágætustu konu. Með henni bjó 0g skrá fyrir Framfarastofnun bera hlyjan hug tu þessa heun- .. . . B a .. . .. i--- t-------1.. _ . . , , ilis, bæði eldri og yngri. stóð okkur opinn og óþrjótandi. hann í farsælu hjónabandi um Flateyjar, í samráði við séra , . , . , , . i Þessi voru hin fyrstu kynni -keið, þá andaðist hún frá sigurð Haukdal, þáverandi prest Þau hjonm hata nu rynr ^ ^ Sveinbirni Guðmunds- 4 uníúim börnum þeirra og tveim í F]atey. Þetta mikla verk, sem nokkrum arum brugðið but og gyni> sem nú er núlátinn> 75 ára ur fósturbörnum. Þrjú barna ber vott um elju og atorku og fengið það i hendur sonum sin- ^ a]dri Hann andaðist i Landa- Þeima eru á lífi: Guðríður. búsett |hæfni Sveinbjamar til ritstarfa, um Eiriki og Jom, en ent þo óað- kotsspitala sunnudaginn 2. okt. 1 Reykjavík með fjölskyldu,! er nú { geymslu bókasafnsins f skihn heimilmu eftir sem aður. s j Fór útför hans fram frá Foss. Hrafn, bóndi á Hallormsstað og Flatey, í handriti en traustu Þar vinnur fjolskyldan oll x sin- vogskirkju mánudaginn 10. oktÞórólfur Beck, húsgagnasmiður: skinnbandi, er Tryggvi, somur um anda að hag þess og þroun ^ vistoddu fjölmennum hópi 1 Reykjavík, báðir kvæntir fjol- j Sveinbjarnar hefur gert. Er rit þeirra mála, sem það varða, svo að vart verður séð, hverjir’ séu.vina °* vandamanna. húsráðendur og hverjir ekki. | Sveinbjörn Pétur Guðmunds- Ég, sem þessar línur skrifa, r°n Margrétu Guðmundsdóttur, fóst- fuði, 23. apnl 1880, sonur buenda 6 ’ skyldumenn. Birgir andaðist íiþetta, ásamt myndasafni, vafa- æsku. | iaust sérstakt í sinni röð. Seinna kvæntist Sveinbjörn hefi verið næsti nágranni Mikl- urdóttur Tryggva pósts Hall- grímssonar, sem þekktur var um holtsheimilisins í hartnær 50 ár, Þar’ Steinunnar Sveinbjörnsdótt- vitanlega hvergi komið oftar en nr ^ e'°f aðra ^kom Austfirði. Lifir hún mann smn. þangað og meira að segja verið S’S VeftflíðaSÍTí Börn ***» e- 5 á lífi: Ás- þar heimamaður með fjölskyldu , y:l ® 1 björn, sjómaður í Vestmanna- mína og fólk mikinn hluta árs. æ. 1foreldrahúsum ólst Svein- ey;ium’ Tryggvi’ bókbindari, Lætur því að líkum, að ég sé því * Styrkár, prentari, Eysteinn, bif- allkunnugur. Þar er skemmst af ■* ... ,’ . reiðastjóri, allir kvæntir og bú- að segja, að alltaf hefur það verið systkmahopi. ' mér velviljað, jafn gott við- Snemma varð augljóst andlegt settir í Reykjavík. Guðmund misstu þau 6 ára gamlan. Stein- ^ptis, jafn greiðvikið og hjálp- ™ ■««« i * .» , •• • > i / ur» di orlogín rufu ðllsr vomr _ , , . . fust, hvermg sem a hefur staðið ’ Margret hefur reynst manni t , o, um skolanam, pvi ao faoir nans , ... og hversu oft sem til þess hefur Sveinbiörn var á ferm- sinum traustur forunautur og verið leitað _ og munu fleiri |nJartldH þurfti hann bví Tð honum samhent dugandi 1 nágrannar þess og svedungar ^ starfsorku sinni til styrkt. erfiðum hfskjörum, meðan börn- hafa somu sogu að segja, ef nug ar móður Qg systkinahópnum. En m voru ung. Með hknandi um- grunar rett. Góður drengur er genginn. Hvar sem hann fór fylgdi honum birta og hlýja og með hverju æviári hans stækkaði vinahóp- urinn. Hið hreina barnseðli hans óx aldrei frá honum Eins og augu bamsins leita birtunnar, þannig beindi hann alla ævi sjón sinni í leit að björtu hliðum lífs- ins, og hann fann þær. Jafnvel í skugga andstreymi* og sorgar skein honum það ljós, sem hann að leiðarlokum stefncö öruggur að. G. Jóh. ÞEGAR ég hugsa til Sveinbjam- til þess að seðja sárasta náms- hyggjusemi vakti hún yfir hög- ar P. Guðmundssonar frá Skál- seinustu áranna. tum víðátta Breiðafjarðar, Frá fyrra hjónabandi átti grænka eyjanna og blámi fjall- Margrét 3 börn, er öll ólust upp anna. Hann var í meiri tengslum á heimili hennar og Sveinbjarn-, við átthaga sina og æskustöðvar ar. ) en nokkur annar maður, sem ég Árið 1936 fluttist Sveinbjörn hef þekkt. Og þótt hann dveld- Þótt þau Miklholtshjón eigi hungrið fór hann í Óiafsdalsskóla um . hans J__vanheilsu margra eyjum, sy£ur fyrir^sjónum mín- óskilið mál um eitt og annað, er 0g útskrifaðist þaðan innan varðar heimilið, svo sem flest tvítugs. I önnur hjón, þá tel ég samt, að í Tor{. • ólafsdal mun hafa séð langflestum tilfellum, eigi konan hvað • sveininum bjó> því að í húsmóðirin, moðir barnanna, gtað þess að skipa honum til sú, sem hlúir og hlynmr ao ollu * x«rllTn námgwpinnm , „ - - - innanbæjar, seður og svalar - t búknámstíma’ með ÍJÓlskyldu sma aftur td ist langdvölum í öðrum lands- svöngum og þyrstum, talar hóg- lét hann Svembiörn kenna böTn æskustöðvanna 1 Breiðafjarðar- fjórðungi hygg ég að einkenni látt og hlýtt til alls, sem er minni • S y L. f ti d eyjum og atti þar heimkynm í þessi hafi ávallt fylgt honum. — máttar eða miður sín og síðast vollurinn að kennslUstörfuÍi hans 14 ár’ íylSt hja dottur , smnl Það var unaðslegt að vera með en eigi sízt vaggar í værð litlum h igkaði sí8an öðru hveriu Guðríði og tengdasyni Óskan honum og uppbyggjandi; hugur kroppi uppgefnum eftir dagsins ævina ’ h 1 ’ Nielssyni, hreppstjora í Svefn- hans var víðfeðma, gróska huga- önn — þá eigi hún drýgstan þátt- Ag , k ‘ búfræðinámi hvarf eyjum og síðan 1 Fl£dey’ . unarinnar mikil og síung og inn í að leggja undirstöðuna að Sveinbiörn ur átthöeunum os Fl0gUr semustu ar ^vinnar hreinieiki og góðmennska skern heimilislífinu, gefa því form og fluttistJ austur á land til séra var hann húsettur hér í Reykja- úr glettnum og skærum augum svip, þótt hún hvorki beri á völl- TAv,„rmo t úther« móaurhróftiir vih' i hans. inn né byggi húsin. síns * £ að Hélmum í Reyð- 1 6yjUm VCStra stundaði hann Hann var svo lifandi- að ég á TJ' r •, „ar S ý’L 6StS 3ð mum 1 K yð keiinslustörf að vetrum meðan erfitt að hugsa mér hann dáinn. Husfreyjurnar eru jofnum arfirði. . _ . • , . , .. , . , „, ■ „ -' „„ TT \ .. , heilsa hans leyfði og gat ser þar Hann var svo ungur, að a efr» hondum nefndar husmæour og er Hvort dulm von um moguleika , - , _ , , , ~ 1 * , .., t tt™ , 6,. , orðstir fyrir Ijufmennsku og árum sínum vann hann aS það vel til fundið. Um þær — ttl framhaldsnams hefur falizt • w?11. 1o4+„*; , , mæðurnar _ segir spakmæhð^ bak við þessa brottfor hans frá hann sé). hvíldar og hressingar j Sveinbiörn ílutti tU Flatevjar „Far smn faðir, engmn sina æskustoðvunum, veit eg ekki með fræðum sinum) einkum ætttræð- eftir langa útivist frá æskustöðv- moðlr ' V1SSU’ en mlg grunar >að- inni, sem var honum hugðnæm- unum árið 1936, og hann kom Að lokum skal þess getið, að * ' ' Austaniands, eða í Reyðarfirði Ust og auðsveipust allra fræði- eins og kaHaður. Hann var alls Júlíana í Miklholti heíur einnig Míöi hann og starfaði öll beztu greina. staðar auðfúsugestur, og hann starfað út á við, engan veginn ár ævi sinnar, að undanskilinni Enda þótt Sveinbjörn hafi var skemmtilegur kennari. En látið félagsmál í sveitinni af- ársdvöl i Breyðafjarðareyjum, nokkuð verið við opinber störf það, sem ég vil fvrst og fremst skiptalaus. I kvenfélagi Biskups- sem á ,>r minnst í upphafi þess- riðinn um ævina, munu þau ekki þakka honum með þessum fáu tungnashepps hefur hún allt frá ara orða. hafa verið honum næst skapi. kveðiuorðum, er starf hans fvrir stofnun þess verið staríandi fe- Langrar dvalar sinnar eystra Sv0 yfirlætislaus sem hann var, Flatevjar framfarastintun, hina lagskona. En það félag, eins og minntist Sveinbjörn með nokkr- seildist hann aldrei til metorða. merku og gömlu stofnun. sem kvenfélög yfirleitt gera, hefur um göknuði, svo samofinn var Að stjórnmálum gaf hann sig gerði eitt sinn garðinn fræyan í aðaHega unmð að uppeldis- og hann orðinn menningu og lifn- h'tið, en hafði ákveðnar skoðanir Evjahreopi. Sveinbiörn tók að bknarmálum og einmg að knst- aðarháttum þeirra byggðarlaga og stefnUmið í þeim málum sem sér fyrir stiptunina að semja per- índoms- og kirkjumalum. Meðal og svo minningarík voru æviár öðrum. Boðaföll stjórnmála- sónusögu Flatevinea og ýmsra annars gekkst hún fyrir því um- hans þar, að áhöld eru um, hvort þvargs lét hann ekki raska geðró manna er koma við sögu Flat- fram allar aðrar, að nokkrar hærri sess skipaði í huga hans, sinni. Hugðarmál hans stefndu evjarhrenps. Hann var eins og konur kevniu og gafu Torfastaða æskustöðvarnar við Breiðafjörð til annarra átta og á þeim vett- s?álfkjörinn til þessa vorks. — kirkm forkunnar fagran og dyr- eða austfirzku byggðirnar. vangi vann hann sér traust, vin- Hann starfaði að bví með lifandi an hökul nu fyrir skemmstu. Meðan Sveinbjörn bjó eystra áttu og virðingu allra er honum áhuga og dugnaði og lauk bvf Eins og að framan getur, er gegndi hann ýmsum trúnaðar- kynntust. Stálminni og frásagn- með mikilli sæmd. Þetta verk kvnning m;n og konu minnar við störfum fyrir sveitarfélag sitt. arsnilld voru þeir eðlisþættir mun halda minnineu Sveinbjarn- bið áereta Miklholtsheimili orðin Átti hann sæti í sýslunefnd og hans> er mesta eftirtekt vöktu, ar á lofti um ókomin ár op bera rerið löny og allan t:mann skugea hreppsnefnd og var oddviti enda var hann í glöðum vina- fagurt vitni beirri menningar- laus frá bess hálfu. Það fvlgja því hreppsnefndar um skeið. Rækti hópi ávallt brennidepillinn. öldu, sem hófst með Stofnun b'num þessum til húsméðurinnar, hann störf sín af kostgæfni. Um Hann var ’ tgvrðint " gcður, Flateviar framfarastiotunar 1833 nv>nns bennar og barna. ynnHee- hríð var hann simstjóri á Reyð- en ekki flikað- b.ann t cið peim og náði hámarki sínu um miðja ustu þakkir okkar fvrir allt hið arfirði. hæfileikum sínum. Hann var síðustu öld. liðna og ir^framt óskir um far- En barnalcennslan var aðal unnandi ljóðagerðar og stór var Við, s°m vorum svo hamingju- sæla framtið. i lí.fsstarf hans þar, eins og síðar sá sióður sagna og lausavísoa er samir að vera samfylgdarmenn Guð og gæfan verði ykkur á ævinni. har.n átti í mrurn sínum. En því hans meðan á verl þe<’-t rféff, gjöful enn um áraiugi .svo sem Sveinbjörn var tvíkvsentur, •. < "\r v • b-mn ssr þíss oí með mest -ei.i &h( ir, t ðír af hingað til. Eiiikiir ?*. 3tefá;.oson fyrst, Gi’ðnýju . irönrm B' f í ■ Sómastöð'in : Re ir'irð, ’iinni o. di, -ð allt sem harm henði 'hm h ns, "sm á " kctsstui h’ ;ut Frn. á bls. 1 alc full-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.