Morgunblaðið - 20.10.1955, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 20.10.1955, Qupperneq 16
32 MORGVNBLAÐIB Fimmtudagur 20. okt. 1955 1 Gróandi í starfi ungra Sjálfstæðismanna í ðlafsfirði Frá fréttaritara Mbl. í Ólafsfirði. NÝLEGA var haldinn aðalfundur Garðars, félags ungra Sjálf- stæðismanna í Ólafsfirði. Á fundinum mætti Magnús Jónsson, alþingismaður og flutti hann ræðu, þar sem hann hvatti félagana til að standa fast um hugsjónir og stefnu Sjálfstæðisflokksins, sem væri hverju byggðarlagi til framfara og farsældar. Hraunsrétt í Aðaldal fjölsóttasta fjárrétt í Suðar-Þingeyjarsýsla HLUTVERK UNGA FÓLKSINS Ræðumaður sagði, að starf- semi félagsins, sem og annarra félaga með sömu hugsjónir stuðl- uðu að bættu menningarlífi bæja og héraða. Hvatti hann unga fólkið til samstarfs, þar eð það væri hlutverk þess að taka virk- an þátt í störfum í þágu bæjar- félagsins og hlutverk þess í fratn- tíðinni að taka við af hinum eldri. Fiáfarandi formaður félagsins Magnús Stefánsson, þakkaði með stjórnendum sínum og félögum fyrir ánægjulegt samstarf og hvatti félagana til áframhald- andi sóknar og sigurs fyrir mál- efni Sjálfstæðisflokksins. í stjórn voru kosnir Jakob Ágústsson formaður, Guðmundur Þór Benediktsson ritari og Guð- mundur Kr. Jóhannsson gjald- keri. Meðstjórnendur voru kjörn ir Magnús Stefánsson, Haraldur Þórðarson og Jón Þorvaldsson. Endurskoðandi Helgi Árnason. í lok fundarins tók hinn ný- kjörni formaður við fundarstjórn og hvatti félagana til að gera sitt ýtrasta til að efla flokkinn og gera sigur hans sem mestan við næstu kosningar. —J. ÁRNESI, S-Þing.: — Um langt skeið hafa göngur og réttir í landinu verið nokkurskonar æf- intýraheimur barna og unglinga sveitanna. Jafnvel rosknir bænd- ur hafa hlakkað til fjallferðanna og skilréttanna, þar sem hið lagð- fríða fé er réttað úr heilum hreppum og e. t. v. fleiri sveit- um í eina og sömu rétt. * Agætt flugvallarstæði hjá Herjólfsstöðum Kirkjubæjarklaustri 14. okt. VERIÐ er að gera 1000 metra flugvöll í Álftaveri. Þykir mikil samgöngubót að þessu mannvirki og öryggi, einkum ef Kötlu- gos með samsvarandi jökulhlaupi kynni að einangra þessa lág- lendissveit Skaftafellssýslu. Séð yfir hluta af Hraunsrétt í Aðaldal Undanfarnar vikur hefur verið unnið að því að gera flugvöll í Álftaveri. Hefur honum verið valinn staður norðan við bæinn Herjólfsstaði. Er þarna hið ágætasta vallar- stæði, sandur með fíngerðum liraunhólum, sem jafnaðir eru með jarðýtu. Er þetta allmikið verk og mun taka nokkrar vik- ur, því að ætlunin er að völlur- inn verði 1000 metra langur og 50 metra breiður. Það er mikið öryggi og ómet- anleg samgöngubót fyrir hvert byggðarlag að hafa lendingar- FYRIR nokrum árum lézt að Kirkjuvegi 17, Hafnarfirði, Elinbjörg Bjarnadóttir, þá kom- in á áttræðisaldur. Elinbjörg ólst upp í foreldra- húsum í Miðfirði í Húnavatns- sýslu, en fluttist síðar til ísa- fjarðar, vár þar í nokkur ár, en síðustu ár ævi sinnar var hún, í Hafnarfirði. Elinbjörg lét eftir sig nokkra peningaupphæð í sparisjóðsbók og lagði svo fyrir að þeir skyldu ganga til mannúðarstofnunar ef að systur hennar tvær, sem hana lifðu þyrftu ekki á þeim að halda. Nú hefir systir hennar, sem búsett er í Kanada, lagt svo fyrir að þessir peningar skuli renna til slysavarnardeildar kvenna í Rvík og var sparisjóðs- bók með kr. 3.000,00 afhent for- manni deildarinnar af frænda þeirra systra, Lárusi Ottesen. Þótt þessi upphæð sé ekki stór xiú í dag, er hún samt margra ára kaup Elínbjargar og gat ekki orðið til nema með mikilli vinnu ©g miklum sparnaði og sjálfsaf- neitun hennar. Elínbjörg heitin var sterkur meiður á hinum íslenzka þjóðar- stofni. Hún var fróðleiksfús, hreinskilin og hispurslaus í allri framkomu. Alla sína ævi lagði hún hart að sér með vinnu og naut ávallt trausts og vináttu þeirra, sem hún vann fyrir. Hún kappkostaði að lifa sjálfstæðu lífi, vera sjálfri sér nóg og miðla fremur öðrum eins og þessi fagra gjöf ber vott um. Frú Guðrún Jónasson form. kvennadeildarinnar, flytur gef- endunum beztu þakkir. stað fyrir flugvélar. Ekki sízt getur þetta komið sér vel fyrir þá „Veringa" að hafa flugvöll, ef Kötlugos bæri að höndum. — Fréttaritari. Sfólavelfa UMF Árni Kr. Jakobsson, einn kunn- asti fjallleitarmaður Þingeyinga. Þetta á ekki síður við í Suður- Þingeyjarsýslu, en víða annars- staðar hér á landi. í Eftirfarandi vísa, sem er eftir Þingeying og er ort um Hrauns- rétt í Aðaldal, lýsir einkar vel þeim hughrifum, sem menn kom- Drengs KJÓSVERJAR hafa tekið upp það ráð til þess að safna fé fyrir stólum í félagsheimili sitt, að hefja svonefnda stólaveltu. Er hún fólgin í því að skora á menn að gefa andvirði eins stóls eða 200 krónur. En um leið og áskor- anirnar halda áfram greiðir hver áskorandi þetta framlag af hönd- um. — Nýlega hafa þessar áskoranir verið gerðar í stólaveltu UMF Drengur í Kjós: Þorkell Sigurbjörnsson, Sig- túni 29, skorar á Sig. G. Sigurðs- son, múrara, Karlagötu 16, og Svein ÓÍafsson, Sigtúni 29; Ás- geir Einarsson, dýralæknir, skor- ar á Pál Ólafsson, Brautarholti, og Bjarna Þorvarðarson, Bakka; Páll Ólafsson, Brautarholti, skor- ar á Kristján Þorgeirsson, Hofi, og Magnús Magnússon, Likkju; Sveinn Ólafsson, Sigtúni 29, skor- ar á Björn Sigurðsson, lækni, Keflavík, og Friðrik Sigurbjörns- son, Bolungarvík; Jónína Jóns- dóttir, Mjóukl. 2, skorar á Guð- laug Jónsson, Kemiko, og Ingi- björgu H. Briem, Miklubraut 72; Guðlaugur Jónsson, Kemiko, skorar á Birgittu Jónsdóttur, Bergþórug. 2, og Ingimund Bjarnason frá Dalsmynni; Helgi Bjarnason,' brunavörður, skorar á Jón É. Guðmundsson, bakara, og Sigurjón Jónsson, bílstj. frá Blönduh. r Oveður veldur tjóni víða í Finnlandi HELSINGFORS, 17. okt. — Mik- ið óveður geisaði um mikinn hluta Finnlands yfir helgina. Víða slitnuðu rafmagns- og síma- línur, og örðugt reyndist að halda uppi samgöngum. Talsvert tjón varð af völdum óveðursins. A BEZT AÐ AUCLÝSA J. T t MORGUNBLAÐim T Kjartan Sigtryggsson réttarstjóri að drætti. ast í, þegar líða tekur að göng- um og réttum á haustin. „Hjartans kæra Hraunsrétt mín, heimsins mesti gleðistaður. Af því Malla er svo fín, yndislega stúlkan mín. Syng ég þar um sauði og vín, sæll í hug og fjarska glaður, < hjartans kæra Hraunsrétt mín, j heimsins mesti gleðistaður.“ Þótt stúlkan, sem hér er kveð- ið um, sé ekki lengur í tölu lif- enda og höfundur vísunnar rosk- inn maður, er Ijóminn hinn sami yfir þessum mesta hátíðisdegi ís- lenzkra sveita — réttardeginum. Hraunrétt í Aðaldal er stærsta og fjölbreyttasta fjárrétt í Suð- ur-Þingeyjarsýslu. Þar var réttað árlega allt að 9 þúsund fjár á hausti hverju, áður en fjárpest- irnar tóku að herja og öll Reykja heiði var einn afréttargeymur ósundurgirt. Nú er Hraunsrétt mun fjárfærri þótt fjáreign þing- eyskra bænda sé orðin svipuð og hún var mest fyrir fjárskiptin, en það er vegna þess að Reyk- dælingar sem eiga afrétt á Reykjaheiði hafa ekki notað hana síðan fjárskiptin fóru fram, og Mývetningar hafa sína afrétt afgirta síðan. Vinsældir Hraunsréttar eru þó enn hinar sömu og áður, þótt réttarféð sé ekki „nema“ 5—6 þúsund fjár nú, enda sækir fjöldi fólks réttina, bæði úr nágrenni og lengra að, t. d. frá Húsavík og af Akureyri. Hraunsrétt stendur hjá bæn- um Hrauni í Aðaldal. Var rétt- in byggð um 1830 og er því um 125 ára gömul. Réttin er hlaðin úr hraungrýti og er 1800 ferm. í henni eru 34 dilkar 5432 ferm. að stærð og er því stærð réttar- innar 7232 ferm. Áfastur réttinni er stór safnhringur í hraunjaðr- inum fyrir gangnafé, er veitir þreyttu fé öruggt skjól fyrir köldum haustnæðingnum. — H. G. Qiaríes IVorman kvartettinn kring um jörðina GAUTABORG, í september. GÓÐKUNNINGJAR okkar íslendinga, Charles Norman, hljóm- sveitarstjóri frá Svíþjóð, og hinir þrír spilarar hans, hafa undanfarið verið ráðnir til að spila á skemmtistaðnum China í Stokkhólmi. En nú fara Svíþjóð, ísland og hin Norðurlöndin bráð- um að verða of lítil fyrir svo þekktan og góðan kvartett. HNATTFERÐ ) í janúar til apríl næsta ár hafa félagarnir í hyggju að fara í eina langferð með sænska skipinu „Kungsholm“, kring um jörðina. Þeir hafa ákveðið að baeta við einum blásara, og verða þá orðn- ir fimm. Bengt Wittström, sem Jeikur á bassann, er þegar farinn að dreyma um að fá áheyrn hjá Síamskonungi, sem kvað vera mikill áhugamaður fyrir jazz- músík. BEINT UTVARP Dagskrárliðurinn „CharlieJNor- man Show“ kemur ekki aftur í sænska útvarpið í haust. í stað þess kemur önnur útsending með þeim á mánudagsmorgnum. Hálf- tími í einu. Verður það útvarp fyrir unga fólkið, sent beint frá skemmtistöðunum, á ýmsum stöð um. — þau heimta kind af fjalli. Gleði barnanna er mikil, þegar Uppáhaldsáheyrendur Nor- mans eru í Gautaborg. Hvergi eru móttökurnar eins hjartanleg- ar eins og þar. En metaðsóknin er þó alltaf ennþá, í Lundvika, þegar Charlie og spilararnir koma á sumrin þangað til að spila fyrir fólkið. Má því segja, i að hann sé einn þeirra fáu, sem | verða „spámenn í sínum heima- bæ“, en Norman er frá Lundvika. Þessi mynd af Charlie Norman kvartettinum er tekin í Halm- stad á vesturströnd Svíþjóðar, þegar hann var þar staddur í hljómleikaför síðast. HAAG. — Júlíana drottning og Bernhard prins fóru s.l. laugar- dag flugleiðis til hollenzku An- tilleseyjanna og hollenzku Gui- ana. Er þetta í fyrsta skipti, sem hollenzkur þjóðhöfðingi fer í heimsókn til þessara nýlendna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.