Morgunblaðið - 21.10.1955, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 21.10.1955, Qupperneq 3
Föstudagur 21. okt. 1955 MORGIJTSBLAÐIÐ 3 4ra herbergja * Ihúðarhæð ásamt risi, við Langholts veg. íbúðinni fylgir stór bílskúr og vel ræktuð lóð. 3ja herb., rúnigóS kjallara- íbúð við Langholtsveg. 4ra herb. íbuð við Brávalla- götu. — Ginbýlishús við Grettisgötu. Einbýlishús í Kópavogi. 3ja herb. íbúð við Efsta- sund. 4ra herb. íbúð ásamt risi, við Lindargötu. 2ja herb. íbúðir í Austurbæn um. — 3ja herb. íbúð á Seltjarnar- nesi. — Fokbeldar íbúðir í bænum og í Kópavogi. Hef kaupendur að íbúðum af öllum stærðum, víf s- vegar um bæinn, en þó einkum 4—6 herb. íbúðum. Miklar útborganir. Jon P. Emils hdl. Málflutningur — fasteigna- sala. Sími 82319, Ingólís- gtræti 4. — TIL SÖLU: Hæð og ris í Kleppsholti, alls 6 herb. Einbýlishús í Kópavogi, 5 herb., bílskúr. 4ra hcrb. rishæð í Hlíðun- um. 5 hcrb. hæð í Hlíðunum. 3ja lierb. íbúðir í Hlíðunum. 3ja herb. einbýlisliús í Aust- urbænum. 4ra herb. einbýlishús í Aust- uibænum. 3ja herb. rishæð j Austur- bænum. 3ja herb. íbúð við Lauga- veg. Sér hitaveita. 3ja lierb. kjallaraíbúð í Kleppsholti. 4ra herb. kjallaraíbúð í Vogahverfi. 4ra herh. kjallaraíbúð í Skjólunum. 2 ja herb. íbúð í Austurbæn- um. — Fokheldar íbúðir og lengra komnar, 3ja—5 herbergja. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — faat- eignasala. Ingólfstræti 4. Sími 2332. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, brauð og kökur. VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. —- Sími 82332 Kvenskór úr svörtu skinni og lakk- skinni, með háum og lágum hæl. — Skóvcrzlun Péturs Andréssonar Laugav., 17 Framnesvegi 2. Caberdinebuxur á telpur og drengi. — Verð frá kr. 152,00. TOLEDO Fischersundi. Smáabúðarhús óskast keypt. — Útborgun kr. 200 þús. — Haraldnr bnSmtmdian lögg. fastedgnasali, Hafru Símar 6415 og 6414, heima. 4ra herbcrgja íbúðarhæð í steinhúsi í Lambastaða- hverfi á Seltjarnarnesi. Útborgun kr. 150 þús. 4ra herb., fokheld hæð á Sel tjarnarnesi. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. 5 herb., fokheld íbúðarhæð við Hagamel. Hitaveita. 5 herb. fokheld risíbúð við Œtauðalæk. Aðalf a steignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 80950. loduHn í/ii njaAmv LinofargZ Z SIMI3743 Kápur vetrarkápur Poplinkápur tvöfaldar, þýzk.ar poplin kápur, eru ki mnar aft ur. — Kvenpeysur Blússur Pils Kápu og Döniubúðin Laugavegi 15. Peysufatafrakkar Vönduð efni, falleg snið. Hagstætt verð. Kápuverzlunin Laugavegi 12. Sœngurvera- damask lakaléreft, breidd 1,40 og 2 m. Vesturgötu 4. Drengjaskyrtur 2—8 ára. — Hvítar, gular, bláar. — VeJ.J4ofLf. Laugavegi 4. Ibúðir til sólu 5 herb. íbúðarhæð með sér inngangi, í Skjólunum, til sölu. — 6 herb. íbúð með bílskúr, á góðri lóð í Kléppsholti. — Laus strax, 4ra herb. rishæð í Hlíðar- ,hverfi. 4ra herb. risíbúð með sér inngangi og sér hita, við Sogaveg. íbúðin er næst- um súðarlaus. 4ra lierb. íbúðarhæð, 112 ferm., á hitaveitusvæði, í Vesturbænum. 'Sér hita- veita. 5 herb. risíbúð í Sogamýri. Út'borgun kr. 150 þús. Einbýlishús, 3ja herb. íbúð m. m., við Grettisgötu. — Útborgun kr. 140 þús. Lítil hús í úthverfum bæjar- ins. — Fokheldar íbúðir á hæðum, 3ja, 4ra og 5 herbergja. Útborgun frá kr. 50 þús. Fokheld hús í Kópavogi. Fokheldir kjallarar, 90— 100 ferm. Útborgun frá kr. 70 þús. Höfum kaupendur að 2ja g 3ja herb. íbúðum, með góðum útborgunum. Mýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h., 81546. — PILS með ekta pliseringu. — Verð krónur 285,00. ÓDVRT! Seljum í dag og næstu daga telpubuxur hlýjar og sterkar. Verð kr. 12,50 stk. Veðskuldabréf 80,000,00 til 8 ára, með jöfnum, árleg um afborgunum, auk vaxta. Bréfið selst af sérstökum á- stæðum með 30% afslætti. Bréfið er tryggt með II. veð- rétti í stóru íbúðarhúsi næst á eftir kr. 3.500,00 skuld við Landsbankann. Tilboð merkt: „Veðsikuldabréf — 102“, sendist Mbl. Pússningasandur I. flokks pússningasandur, til sölu. Uppl. í síma 9260. tillarkjólar erlendir tízkukjólar falleg snið og litir. MANCHESTER Skólavörðustíg 4. Sími 4318. KAUPUM Eir, kopar, aluminium Íí msfíssm iv*: Sími 6570. Hafnarfjórður Til sölu húslóð, 353 ferm. — Grunnur fullunninn. Mál f lutningsskrif stof a Arna Gunnlaugssonar Sími 9764. Viðtalstími kl. 4—7. Bátur Lítill, vélarlaus, óskast til kaups. — Sínii 3859. Skipholti 5. Simi 82287. SÓLTJÖLD Cluggar h.f. Sœngurvera- damask Breidd 160 og 140 cm. 1LnL Jnadth* rqar Lækjargötu 4. Isskápur Frigidaire ísskápur, 9 cub.- fet, til sölu á Laugavegi 68. Herbergi óskast Reglusöm stúlka, í fastri at- vinnu, óskar eftir herbergi sem næst Miðbænum. Tilboð sendist afgr. iMbl,- fyrir mánudagskvöld, merkt: „Ró leg — 105“. Hafblik tilkynnii Nýkomið: telpupeysur, margar gerðir. Þýzkir náttkjólar. Barna- náttföt. Skrauthnappar, í úrvali. Alltaf eitthvað nýtt. H A F B L I K Skólavörðustíg 19. Hárlagningarvökvi (til að greiða hárið úr). Wave set. Baðsait í smekk- legum umbúðum. ÁLFAFELL Sími 9430. KEFLAVÍK Kuldaúlpur á börn og full- orðna. Drengjapeysur, herra peysur, kvenpeysur, telpu- peysur. B L Á F E L L Símar 61 og 85. Keflavík—Suðurnes! SERVIS þvottavélarnar eru viður- kenndar fyrir gæði, fást í: STAPAFELLI Hafnargötu 35. IVýkomið Frottísloppar kvenna, ódýr- ir, vetrankápur kvenna, ný sending. — Vef naðarvöruverzlunin Týsgötu 1. Permanent! Ensk, frönsk, amerísk úrvalspermanent. Hárgreiðslustof a Ölmu Andrésdóttur Njálsg. 110. Sími 82151. TIL LEIGti 1 herbergi og eldhús til leigu í Miðbænum, strax. Fyrir- framgreiðsla 10.000,00 kr. Tilboð sendist fyrir hádegi á laugardag, merkt: „104“. Bifreiðakennsla Get nú aftur bætt við nokkr um nemendum. Þeir, sem hafa pantað hjá mér kennslu, hafi samband við mig sem fyrst: Sama lága • kennslugjaldið. — Finnbogi. Simi 6365. Kr. 30,00 Barnanáttföt. — Verð fl’á aðeins 30 krónum. Odýri markaðmrinn Templarasundi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.