Morgunblaðið - 21.10.1955, Side 12

Morgunblaðið - 21.10.1955, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 21. okt. 1955 Júgósla-vía ur Eitt Dlorðurlandanna fær htutdeíld að smíði stofnskrár atómráðs NEW YORK, 20. okt. — Banda- ríkin hafa tjáð sig samþykk því, að fleiri lönd taki þátt í undir- búningu að stofnskrá alþjóða atómráðs en upphaflega var áætlað. Stofnskrá hefir þegar ver ið gerð í stórum dráttum af þeim átta löndum, sem hafa yfir úraníumnámum að ráða — Banda ríkjunum, Bretlandi, Frakklandi, Kanada, Suður-Afríku, Belgíu, Ástralíu og Portúgal. Verður nú einu Norðurlandanna — eenni- lega Noregi eða Svíþjóð — Ind- landi, Hollandi, Brazilíu og Mexikó boðið að taka þátt í emíði síofnskrárinnar. Ráðstjórn arríkin og Tékkóslóvakía geta einnig fengið hlutdeild að því, ef þau óska. —Reuter-NTB. — Margrét og Townsend Framh af hla. J það vera konungsfjölskyldunni fyrir beztu að hætta öllu pukri. ★ ★ ★ Spectator segir, að prinsessan muni valda konungdæminu tjóni með því að giftast Townsend og vekja andúð margra, bæði heima fyrir og erlendis. Af tilfinninga- legum ástæðum er allur þorri almennings hlynntur giftingu þeirra. En Margrét prinsessa er of greind til að fara að óskum fjöldans, segir blaðið. Samband þeirra hefir nú vakið svo mikla athygli, að það mun einnig valda tjóni, að þau gifti sig ekki Opin- ber tilkynning um, að þau ætli ekki að eigast, mun leiða til harðra árása á erkibiskupinn af Kantaraborg, ensku kirkjuna, suma þingmenn neðri deildarinn- ar og jafnvel brezku stjórnina, bætir blaðið við. ★ ★ ★ Ekkert hefir enn verið upp- lýst um, hvort drottningin og Eden forsætisráðherra, hafi á þriðjudaginn rætt lagalega hlið væntanlegs hjúskapar þeirra Margrétar og Townsends. — Prinsessan ræddi við drottning- una í gær, og orðrómur gengur um, að hún hafi tjáð „stóru syst- ur“, að hún ætli að giftast Towps- end. — I gærkvöldi hitti prinsessan Townsend hjá frænku sinni frú Lycett-Wills, en Townsend kom þangað tii móts við hana í einka- bifreið fjölskyidunnar. — Reuter-NTB. VÍNARBORG, 20. okt. •— Aust- urríska stjómin fól í dag utan- ríkisráðherranum Leopold Figl að senda ungversku stjórninni harðorð mótmæli, þar sem átta ungverskir hermenn hefðu s. 1. mánudag farið yfir landamærin jnn í Austurriki. New York, 20. okt. IDAG fór enn fram atkvæða- greiðsla á allsherjarþingi SÞ um þriðja sætið í öryggisráðinu, en engin úrslit fengust, og var atkvæðagreiðslunni frestað til n.k. fimmtudags. Eftir níu um- ferðir í kosningunni tókst engu landi að fá tvo þriðju hluta at- kvæðamagnsins. Er þetta í fjórða j sinn, sem atkvæðagreiðsla fer I fram um þriðja sætið, og hafa Júgóslavía og Fiiipseyjar aðal- ' lega keppt um það. — Fulltrúi Júgóslavíu var í dag kjörinn í efnahagsnefnd SÞ til þriggja ára, ' og er því liklegt, að önnur Evr- ópuþjóð verði valin til atkvæða- greiðslunnar n.k. fimmtudag. — Reuter-NTB. FELAGSVIST og í G. T.-húsinu í kvöid klukkan 9. Auk heildarverðlauna, fá minnst 8 þátttakendur kvöldverðiaun hverju sinni. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — sími 3355. Silfurtunglið Dansleikur í kvöld kl. 9. HLJÓMSVEIT JOSÉ M. RIBA Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8. INGOLFSCAFE Gömlu dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2S26. Þdrscafé Dansleikur að Þórscafé í kvöld kl. 9. K. K. sextettinn Ieikur. — Söngvari Sigrún Jónsdóttir Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. Sjómannafélag Reykjavíkur 40 ára afmæli Afmælisfagnaður félagsins verður haldinn í Iðnó laugardaginn 22. október næstk. fyrir félagsmenn og gesti og hefst með borðhaldi kl. 7,15 síðd. Dagskrá: 1. Minni félagsins: Garðar Jónsson. 2. Einsöngur: Guðmundur Jónsson óperusöngvari. 3. Upplestur: Brynjólfur Jóhannesson leikari. 4. Gamanvísur: Hjálmar Gíslason. 5. Dans. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu félagsins á föstu- dag kl. 3—6 og á laugardag frá kl. 10—4. Stjórnin. VETRARGARÐURINN DANSLEIKVR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Karls Jónatanssonar. Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8. V. G. Hafnarf jörður Hafnarfjörður BAZAR Slysavarnadeildin Hraunprýði heldur sinn árlega [ bazar 1. vetrardag (laugard. 22. þ. m.) kl. 4,30 í ■ G. T. húsinu. * Konur eru beðnar að koma munum til nefndar- * kvenna sem fyrst. 1 ■ Bazarnefndin. ; BLÚTHNER Útvega píanó og flýgla frá hinni heimsþekktu Píano- fortefabrik Julius Bliithner í Leipzig. BJÖRN KRISTJÁNSSON Vesturgötu 3 — Sími 80210 MÍO Kynningarmánuðiir aktóber 1955 Listdans og tónleikar Sovétlistamanna í Þjóðleikhúsinu mánudaginn 24. okt. kl. 20,30. Einleikur á fiðlu: E. D. Gratsj Listdans: L. J. Bogamolova og S. K. Vlasov Einsöngur: Sjapesnikov (baritón) með undirleik S. N. Vakman. Aðgöngumiðasala í skrifstofu MÍR föstud. og laug- ardag kl. 4—7. Skuldlausir félagar eiga forkaupsrétt á miðum (2 miðar á félaga) gegn framvísun skírteina. Venjulegt Þjóðleikhúsverð. ALLS ENGAR PANTANIR Eélagsfundur í IVIÍH verður haldinn í Stjörnuhíó sunnud. 23. okt. kl. 2 eh. Sovétrithöf. Drúzín flytur ávarp. Skúli Þórðarson magister fiytur erindi. Kvikmynd frá Norður-íshafinu í agfa-litum, einkar skemmtileg. Félagar fjölmennið. Stjórnin. MARKtJS Eftir Ed Dodd 'J . .. • ;/■* JAC'<, C/RÍIY THS TRAP ÆND X'LL TAXS THS TAK3E"rS AND GUN { t YOU T you Srioor pirst ■iT TO SCO, TMr-N MAYBE tí/t'K'M-, ... .... 7 y .&i i?.—-r “..1 ? t V« j I'U. TRY A / X\V SHOT...IF ^ "AN HOLO ■ 2. eml A /■ -'V'. . ,, • ■•;• /•• ' w 'v. WhilE JACK AND BCO Aæ . „■ -e*, .%■ i RUNNING POR GOOSS POIXT, , , . ■'.•;/■' * •j.v' « . A tf A55 OP LG.'/ E^AC< „ * ■ •. CUOUOS ARE SCURHYING A- “ , LDNG THE EASTERN HORIZON 1) Þegar þau Kobbi og Birna sigla út að Gæsatanga fer að dimma í lofti. \ r. 2) Þau undirbúa skotkeppnina. 3) — Langar þig ekki til að reyna að hæfa mark, Kobbi. ..vJ'/ÁT: — Þú skalt skjóta fyrst. Síðan skal ég reyna, hvort ég get hald- ið á býssunni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.