Morgunblaðið - 02.11.1955, Síða 3

Morgunblaðið - 02.11.1955, Síða 3
Miðvikudagur 2. nóv. 1955 MORGUNBLAÐID Hvítar, eineleraðar Vatnsfdfiis1 nýkomnar. — „GEÍSiR” H.f. V eiðar f æradeildin Vesturgötu 1. Eíuldaúlpyr á börn og fullorðna KiuSdaúipur fóðraðar m/gæruskinni, allar stærðir Skinnlianikar fóðraðir m/lpðskinni a!ls konar á börn og fullorðna nýkomið í vönduðu úrvali. „GEYSIR" H.f. Fatadeildin. futiOIR Höfum m. a. til sölu: Fokhelda 6 herb. hæð, með hitalögn, við Hagamel. 3ja herb. kjallaraibúð, með sér inngangi og sér mið- stöð, við Grundargerði. — Laus til íbúðar eftir ca. 1 mánuð. 5 herb. hæð, neðri hæð, við IMávahlíð. Stóra 5 herb. hæð, ásamt bíl skúr, við Títhlíð. 4ra herb. fokhelda kjallarii- íbúð, við Hjarðarhaga. 5 herb. fokheldar hæðir, við Rauðalæk. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONA'l Austurstr. 9. Sími 4403. Iliúð til sölu 4ra herbergja risíbið í hlöðnu steinhúsi, við Álf- hólsveg. Væg útborgun. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSON4R Austurstr. 9. Sími 4400. Höfum kaupendur að 3—4ra herb. íbúðum. Útborgun 2—300 þúsund. Einar Asmundsson, hrl. Hafnarstr. 5. Sími 5407. Uppl. 10—12 f.h. Svört Nœlonteygju- slankbelti og svört nælonleygjU' mjaðmabelti, nýkomin. OLY MPIA Laugavegi 26. Skólabuxur á telpur og drengi. TOLEDO Fisehersundi. TIL SOLU 3ja herb. fokheld kjallara- íbúð við Hagamel. Sér inngangur. Sér hitaveita. Sér þvottahús. 3ja herb. fokheld íbúðar- hæð á Seltjarnarnesi. Út- borgun kr. 70 þús. 3ja herb. fokheld kjallara- íbúð við Granaskjól. 3ja herb. fokheld kjallara- íbúð á Seltjarnarnesi. lalfasteignasalan Símar 82722, 1043 og 80950. Aðalstræti 8. TIL SÖLU 6 herb. íbúð, ásamt storri lóð og vönduðum bílskúr, í Vogunum. 5 herb. íbúð á hitaveitusvæð inu í Austurbænum, með sér 'hita og sér inngangi. 4ra herb., vönduð hæð, í iNorðurmýri. 4ra herb. risíbúð í Hlíðun- um. — 4ra herb. einbýlishús í Soga mýrinni, með stórri lóð og útihúsum. 4ra herb. einbýlishús í Kleppsholti. 4ra herb. kjallaraíbúð við Ægissíðu. 3ja herb. íbúð um 100 ferm. ásamt 1 herbergi í risi og sér geymslu, í Hliðunum. 3ja herb. risíbúð í steinhúsi, á hitaveitusvæðinu. 3ja herh. íbúð í Hlíðunum. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — fast- eignasala. Ingólfstræti 4. Simi 2332. PIANO til Píanú til sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 82805, eftir kl. 5,30 í dag. Gúmmískór barna- og unglinga. SKÓSALAN Laugavegi 1. STULKA óskast til eldhússtarfa á heimili í nágrenni Rvíkur. Má hafa með sér stálpað barn. — Uppl. í Ráðningar skrifstofu Reykjavíkurbæj ar. — íbúðir til sölu Vönduð 3ja herb. risíbúð í Hlíðarhverfi. Útborgun kr. 150 þús. 4ra og 5 herb. risíbúðir í Hlíðarhverfi og Sogamýri. 4ra herb. íhúðarhæð við Bl’á vallagötu. 2ja herb. kjallaraíbúð, með sér inngangi, í Miðbæn- um. Laus eftir einn mán. 3ja herb. kjallaraíbúð, með sér inngangi, í Hlíðar- hverfi. Skipti á 3ja—4ra her'b. íbúðarhæð æskileg. 3ja lierh. íbúð, 90 ferm. á hæð, í Hlíðarhverfi, sem selst tilbúin undir tréverk og málningu. Tvöfalt gler í gluggum. 3ja herb. íbúð, um 85 ferm. með stóium svölum, í Hlíð . arhverfi, sem sel.st tilbú- in undir tréverk og málr.- ingu. Tvöfalt gler í glugg- um. Fokheld hæð í Laugarási, 105 ferm. Foklield hæð, 128 ferm., við iHagamel, Fokheld 3ja herb. íbúð á hæð, um 80 ferm., í sam- byggingu. Útborgun kr. 50 þús. Fokheldur kjallari, 100 ferm lítið niðurgraifinn, í Hlið- arhverfi. Útborgun kr. 60 þúsund. Fokheldir kjallarar við Bugðulæk, Vesturbrún og Rauðalæk. Fokheldur kjallari og fok- held hæð, 106 ferm., á Seltjarnarnesi. Eignarlóð fylgir. Hagkvæmt verð. Fokheld hús og tilbúin í Kópavogskaupstað o. m. fl IVýja fasteignasalan Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h., 81546. Tékknesku barnasliórnir komnir. Skóverzlun Péturs JUndréssonar Laugavegi 17. Framnesvegi 2. }o3 eyAur anGjjunq, o3 i irrninum oy Vf/ pressuðvn? fo/um. ffsywÐ WÐSKÍPT/N E/mm/H GLJESÍH BEZT-úlpan V esturgötu 3. Skólaskér á unglinga með leður- og gúmmísólum, margar tegund ir, nýkomnir. Mött gúmmi- stígvél, stærðir 34—39. — Karlmannaskóhlifar með stífífum hælkappa. Aðalstr. 8. Laugav. 20. Laugav. 38, Snorrabr. 38. Garðastræti 6. KAUPUM Eir, kopar, aluminium ú & yjur: Sími 6570. Höfum fengið aftur hin- ar eftirspurðu Ljósakrónur með blómakúplunum. — Pantanir óskast sóttar sem fyrst. — Skerma- og leikfangabúðin Laugavegi 7. Fjölbreytt úrval af Náttkjólum Verð frá 49,80. Undirföt. — Svissnesk ullarnærföt. Borð dúkar frá kr. 55,00. Hand- saumaðir kaffidúkar. Sviss- neskar blússur. — Einnig úrval af morgunkjólum, — stór númer. — Snyrtivörur og margt fleira. Hattabúð Reykjavíkur Laugavegi 10. Kjólablóm fjölbreytt úrval. Hattabiiit Reykjavíkur Laugavegi 10. Vetrarhattar Velúr, filt, flauel, mjög fallegt úrval. Rattabiíð Reykjavíkur Laugavegi 10. TIL LEIGL) 1—2 herb., í nýtízku húsi, nálægt Miðbæ, fyrir ein- hleypan reglumann. Tilboð merkt: „Ódýrt — 278“, — sendist afgr. Mbl., fyrir laugardag. TIL LEIGU á Akranesi, þriggja her- bergja íbúð. — Guðfinnur Gíslason Sími 94. „Pex" barnasokkar komnir aftur. XJorzL Snoiinanjar J/otinéo* Lækjargötu 4. Stórt piaiiói (consert-píanó), til sölu. — Upplýsingar síðari hluta dags, til kl. 19,00, í síma 3281. — Nýkomið köflótt rifflað flauel Margir litir. SKðUVttlUtU tlnti;i?i KEFLAVÍK Telpugolftreyjur, frá 1—10 ára. Skólabuxur á telpur. Undirbuxur, 4 litir. Sokkar, sokkabönd. SÓLBORG Sími 131. Cardínudamask Fiðurhelt léreft. Mislitt og einlitt isængurveradamask. Poplinbútar, rósóttir. Flan- nel í pils og kjóla. H Ö F N Vesturgötu 12. Húseigendur Ung hjón, með eitt barn, óska eftir lítilli íbúð. Tilb. sendist afgr. blaðsins fyrir f östudagskvöld, merkt: — „Reglusemi — 270“. íbúð — iHúrari Vil selja fokhelda 3ja herb. íbúð, þeim, sem gæti tekið að sér múrverk, strax. Væg útborgun. Tilb. merk-t: — „Áramót — 271“, sendist afgr. Mbl. Stuttur Gerfipels til sölu. Verð kr. 1.500,00. Til sýnis að Engihlíð 7, efstu hæð, milli kl. 2,30 og 4, í dag og næstu daga. Reglusamt kærustupar, með eitt barn, óskar eftir 1-2 herb. og eldhúsi Tilboð sendist MbL, fyrir laugardag, merkt: „269“. VINNA Maður, sem hefur mikið frí á daginn, óskar eftir ein- hverri góðri vinnu í frítím- unum. Vanur mörgu. Tilb. sendist afgr. MbL, fyrir laugardag, merkt: „Ábyggi- legur — 266“. Halló, Rakarar Stúlka, sem hefur áhuga fyrir starfinu, vill komast að sem rakaranemi. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir fimmtudagskvöld, merkt: — „Laghent — 267“. Saumakona vön að sauma og sníða kjóla, saumar 'heima hjá fólki. Til greina kemur vinna fyrir saumastofur. Svar sendist Mbl., fyrir mánudag, merkt „Saumaskapur — 275“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.