Morgunblaðið - 02.11.1955, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 2. nóv. 1955 j
I <i:i" er 306. dagtir ársins.
MiJSvikudagurinn 2. nóvember.
Árdegisflæði kl. 0,16-
Siðdegisflæði ki. 18,38.
SlysavarSstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin ali-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
K. (fyrir vitjanir), er á sama stað
kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavíkur
Bpóteki, sími 1760. — Ennfremur
eru Holts-apótek og Apótek Aust-
lurhæj ar opin daglega til kl. 8,
nema laugardaga til kl. 4. Holts-
apótek er opið á sunnudögum milli
kl. 1 og 4.
Hafnarf jarðar- og Keflavíkur-
apótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
D—16 og helga daga frá kl. 13,00
til 16,00. —
Da
ók
nova 2. þ. m. til Rarcelona og Spilakvöld Sjálfstæðisfél.
Palamos. Drangajökull fór frá , Hafnarfírði
Antwerpen 29. f.m. til Kvikur. k
| verður 1 Sjalfstæðishusinu 1
Skipaútgerð rikisins: kvöld kL 8>30' SPÍluð ver6ur félagS-
Hekla er væntanleg árdegis í vist 0* verðlaun veitt.
dag að vestan úr hringferð. Esja
fór frá Reykjavík í gærkveldi vest Helgi Benónýsson frá
ur um land i hringferð. Herðubreið Vestmannaeyjum
er i Reykjavík. Skjaldbreið fór frá er fulltrúi á Fiskiþinginu. Nafn
Rejkjavik i gæikveldi til Rioióa- ^ans miritaðist í blaðinu í gær.
RM — Föstud. 4. 11. 20. — KS
— Mt. — Htb.
I. O. O. F. 7 137112814 = III
-□
• Veðrið •
1 gær var hvöss austan- og
norðaustan átt um land al!t
og víða dálitil snjókoma. — 1
Reykjavík var hiti 3 stig kl.
14,00, —1 stig á Akureyri, 0
stig á Galtarvita og 1 stig á
Daiatanga. — Mestur hiti hér
á landi í gær kl. 14,00, mældist
í Reykjavik og á Loft3Ölum, 3
■stig og kaldast var í Möðrudal
—5 stig. — í London var hiti
8 stig um hádegi, 6 stig í Höfn
7 stig í París, —1 stig í Ber-
lín, 0 stíg í Osló, 5 stig í
Stokkhólmi, 8 stig í Þórshöfn
n Færeyjum og 9 stig í Nevv
York. —
□---------------------□
• Brúðkaup •
Mánudaginn 31. október voru
gefin saman í hjónaband af séra
Jóni Auðuns dómprófasti, Anna
Gígja Sigurjónsdóttir, Grettisgötu
46 og Jóhann Helgi Isfjörð Jó-
hannsson, Nýlendugötu 20.
S. 1 .laugardag voru geíin sam-
an í hjónatiand af séra Þotsteini
Björnssyni ungfiai Erla Engi!-
bertsdóttir og Jón E. ísdal skipa-
smíðanemi, bæði til heimilis að
Haðarstíg 20. —
• Hjónaefni •
Laugardaginn 29. október opin-
beruðu trúlofun sína Sólbjört
Gestsdóttir frá Hrappsey á Breiða
firði og Örn Ingólfsson frá Mos-
felli í Grimsnesi.
• Afmæli •
70 ára er í dag frú Kristjana
Kristjánsdóttir, Vörum í Garði.
• Skipafréttir •
Eimskipafélag ídands h.f.:
Brúarfoss fór frá Siglufirði í
gærdag til Akureyrar, Húsavíkur,
Seyðisfjarðar, Norðfjarðar, Eski-
fjarðar, Reyðarfjarðar og Fá
fjarðarhafna. Þyrill var væntan- ■
legur til Húsavíkur í dag frá ■
Kaupm nnahöfn. Fjallfoss er í
Hafnarfirði. Goðafoss er í Rvík.!
Guilfoss fór frá Leith í gærdag til
Rvíkur. Lagarfoss kom til Bremer .
haven í gærmorgun. Reykjafoss er
í Rvik. Selfoss fór frá I.eith 31. þ.
m. til Reykjavíkur. Tröllafost er í
Reykjaví1'. l’ungufoss fe. frá G- !
fjarðarhafnar, Þyrill var væntan-
legur til Vestmannaeyja á mið-
nætti í nótt frá Frederikstad. -—
Skaftfellingur fer frá Reykjavík
síðdegis í dag til Vestmannaeyja.
Baldur fer frá Reykjavík síðdegis
í dag til Búðardals og Hjallaness.
Skipadeiid S. í. S.:
Hvassafell er i Helsingfors. -—
Arnarfell er í Nev York. Jökulfeii
fór frá Álaborg 31. f.m. áieiðis til
Akureyrar. Dísatfell er í Rvík. —
Litlafell er á Austfjörðum. Helga-
feil er í Vestmannaey.jum.
• Flugferðir •
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Gullfaxi fór til
Osló, Kaupmannahafnar og Ham-
borgar í morgun. Flugvélin er
væntanleg aftur til Reykjavíkur
ki. 18,15 á morgun. — Innanlands
flug: í dag er ráðgert að fljúga
til Akureyrar, ísafjarðar, Sands
og Vestmannaey.ia. — Á morgun
er ráðgert að fljúga til Akureyr-
ar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópa-
| skers og Vestmannaeyja.
Loftleiðir li.f.:
i „Saga“ er væntanleg tii Rvíkur
kl. 18,30 í kvöld frá Hamborg, —
Kaupmannahöfn og Gautaborg. —
Flugvélin fer áleiðis ti! Nev York
k!. 20,00. —
r n
• Aætlunarferðir *
Bifreiðustöð íslunds á morfrun:
Akureyi i; Austur-Landey iar;
Biskuustungur aðGeysi; Ey.iaf.jöll
j Gauiveriabær; Grindavik; Hvera
; gerði—Auðsholti; Keflavík; Kial
a rnes—K iós; La u ga rvatn; Reyk -
ir; Vatnsleysuströnd—Vogar; —
Þvkkvibær.
Vissara er að láta áfengið vera.
Umdsenmsstúkan.
’ Orð lífsins:
En er haam gekk fram með fíulí-
teuvatninu, sá hann hræður svo, Si-
'ion, sem kallaður er Pétur, og
1 ndrés, bróður hans . . . og hann
legir við þá: Koraið og fylgið mér!
(Matt. 4. 18.).
^élag Hnappdæla og
onæfellinga
Fyrsti fundurinn á vetrinum
verður á föstudagskvöld og hefst
’d. 8,30. Spiluð verður félagsvist
og verðlaun veitt. Þá verða rædd
ýmis málefni, sem varða félagið.
Hræðrafélag
Laugarnessóknar
•heldur fund f kvöld í fundarsal
kirkjunnar kl. 8,30. Rædd verða
félagsmál, kaffidrykkja og
skemmtiatriði.
Dregið eftir þrjá daga
í bílahappdrætti Landgræðslu-
sjóðs (Mercede—Benz 220). Styrk-
ið gott niáiefni nni leið og J>ér
freí.-tið itjspiitnnar. — Miðar eru
aói'.D- óOOO — eingöngu verður
dregtð úr -eldiint niiðum.
Hallgrímskirkja í Saurbæ
Gamalt áheit frá K. Ö. krón-
ur 35,00. —
Það er sjúkt skenimtunalíf, þar
sem áfengið er í öndvegi.
Umdæ misstúkan.
Félag Ausfirzkra kvenna
! minnir konur á að skila inunum
á bazarinn fyrir laugardagskvöld,
til Sínu Ingimundardóttur, Hjalla
veg 30, Pálínu Guðmundsdóttur,
Landssímahúsinu, Guðr. Sveins-
dóttur, Mávahlíð 27, Þorbjargar
Ingimundardóttur, Laugavegi 141
og Oktavíu Sigurðardóttur, Fióka
götu 15. —
! Læknar f jarverandl
I Ófeigur J. ófeigsson verður
fjarverandi óákveðið. Staðgengill:
Gunnar Benjamínsson.
Kristjana Helgadóttir 16. eept.
óákveðinn tíma. — Staðgengill:
Hulda Sveinsson.
Þórarinn Guðnason 28. sept. til
6, nóvember. Staðgengill Skúli
Thoroddsen.
ólafur Ólafsson fjarverandi óá
kveðinn tíma. — Staðgengill: ól-
afur Einarsson, héraðslæknir, —
Hafnarfirði.
Styrktarsjóður munaðar-
lausra barna. Uppl. í síma
7967. —
ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐi
Afgreiðsln í Tjarnargötu 16. —
Mmi 8-27-07. ■ 'f!
Gjafir til Garðakirkju
Ónefndur kr. 500,00; Anna
Magnúsdóttir og Þorgeir Þórðar-
son 500,00; Ólafía Eyjúlfsdóttir
og Valgeir Eyjúlfsson 500,00; Pét-
ur Ólafsson 500,00; Jónína Guð-
mundsdóttir, til minningar um
gömlu Graðakirkju 500.00; ónefnd
kona 100,00; N N 50,00; N N
50,00; Guðjón Hallgrímsson
500,00; ónefndur, vörur 5.000,00;
N N 2.00,00; ónefnd 'hjón 200,00;
frá f.undarkonum í Kvenfél. Garða
fimm mínútna krossgáta
B
hrepps 622,80; R S 100,00; G P G
25,00; A G B 150,00; Hannes Jóns
son 100,00; Þorbjörg Guðjónsdótt-
ir 100,00; N N 100,00; ferðalang-
ar 75,00; N N 124,00; N N 50,00;
N N 25,00; G G 50,00; G G 50,00;
Guðríður Sveinsdóttir 100,00;
Anna Kristinsdóttir 100,00; Halla
Magnúsdóttir 100,00. — Kærar
þakkir. — F.h. kirkjunefndar. —
Á. G. Björnsson. — Framvegis
munu eftirtaidar konur taka á
móti gjöfum til Garðakirkju: —
tílfhildur Kristjáhsdóttir, Dysjum
Ólafía Eyjúlfsdóttir, Hausastöð-
um, Helga Sveinsdóttir, Görðum,
Sigurlaug Jakobsdóttir, Hrauns-
holti og Ásta G. Björnsson, Reyni-
hlíð. —
Kuattspyrnufélagið Valur
heldur hlutaveltufund í féiags-
heimilinu í kvöld kl. 8,30.
Gangið í Almenna hókafélagið
félag allra Islendinga.
Mhmtngai'Spjold;
Kí'abbameinsféL Itlaaéa
fáot hjá 511um póat»,fgTeRi*!-i-í
íswsdains, iyfjabúðuus f Re.ykJs.vD
Hafnarfirði (oems
osr Reykjavíkur-apótekiiw), — li*
*e*áia, Elliheimilinu Grund o
ekrifstofn krabbanieis?stfálagaEHs
Blóðbankannm, Baróiiéstijf, s
3947. — Minningakortia *>rs »
(raidd gegnum sfa'* C94T.
• Gengisskrániixg •
(Sölugengi)
Gullverð ísl. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
1 Sterlingspund .. kr. 45,70
1 Bandaríkjadollar — 16,32
1 Kanadadollar .... — 16,40
100 danskar kr.....— 236,30
100 norskar kr.....— 228,50
100 sænskar kr.....— 315,50
100 finnsk mörk .... — 7,09
000 franskir frankar. — 46,63
Málfundafélagið Óðinn
Skrifstofa félagsins er opin á
föstudagskvöldum frá kl. 8—10.
Sími 7104. Félagsmenn, «em eiga
ógreitt árgjaldið fyrir 195-1, eru
vinsamlega beðnir um að gera siril
í skrifstofuna n.k. föstudagskvöld.
Safn Einars Jónssonar
Opið sunnndaga og mlSvikr.*
daga kl. 1.30—3.30 frá 16. sept
til 1. des. Si'ffan lokaS vetraí-
mánuðma.
• Útvarp •
Miffvikudagur 2. nóvember.
Fastir liðir eins og venjulega,
18.00 íslenzkukennsla, I. fl. —
18.25 Veðurfregnir. 18.30 Þýzku-
kennsla; II. fl. 18.55 Framburð-
arkennsla í ensku. 19.10 Þing-
fréttir. — Tónleikar. 20.00 Frétt-
ir. 20.30 Daglegt mál (Eiríkur
Hreinn Finnbogason cand. mag.)
20.35 „Þetta er ekki hægt“, gam-
anþáttur eftir Guðmund Sigurðs-
son. — Leikstjóri: Rúrik Har-
100 belgiskir frankar— 32,90 aidsson. 21.45 Hæstaréttarmál
100 svissneskir fr. .. — 376,00 i (Hákon Guðmundsson hæstarétt-
100 Gyllini .........— 431,10; arritari). 22.00 Fréttir og veður-
100 tékkneskar kr. .. — 226,67 | fregnir. 22.10 Vökulestur (Broddi
100 vestur-þýzk mörk — 391,30 Jóhannesson). 22.25 Létt lög
1000 lírur............— 26,12 I (plötur). 23.10 Ðagskrárlok.
Skýringar:
Lárétt: — 1 tilhæfuleysi — 6
heiður — 8 dans — 10 veiðarfæri
— 12 aukningu — 14 fangamark
— 15 skammstöfun — 16 banda —
18 ríkra.
Lóðrétt: — 2 líkamshluti — 3
óð — 4 hafði upp á — 5 sálgaða
— 7 maður — 9 stunda — 11
skelfing — 13 slæmu — 16 tryllt
— 17 fangamark.
Þolinmæðin þrautir vinnur allar.
ÞaS liafði tilætluð áhrif
Sir Arthur Conan Doyle sendi
eitt sinn, að gamni sínu, símskeyti
tii 12 vina sinna, sem allir voru
mikils virtir menn í iþjóðfélaginu.
Skeytið var svohljóðandi: „Legg-
ið samstundis á fiótta. Allt hefur
komizt upp.“
Innan 24 klukkustunda hö'fðu a!l
ir þessir 12 farið af landi burt.
Sólbeimadrenfíiirinn
Guðrún kr. 50,00; G. J.
20,00.
Áfengið er hættv 'egt, því er best
að láta það vera.
UmdæmÍ8Stúka)i.
Launn síðustn krossgátu:
| Lárétt: 1 — óskar — 6 álf — 8
, ást — 10 laf — 12 látlaus — 14
GL — 15 MA — 16 orf — 18
rykkinn.
, Lóðri t; t — 2 sátt — 3 KL — 4
aíia —• 5 tálgar — 7 ofsann — 9
sái — 1 aum — 13 lurk — 16
Ok — 17 IT. —
Safnariim og
Gyðingakaupmaðurinn
Maður nokkur, sem vav æstur
5 að safna að sór öllum möguleg-
um sjaldgæfum hlutum, 'kom eitt
sinn í verzlun til Gyðingakaup-
manns. Þegar hann hafði fengið
sig afgreiddan og var að fara út,
rak hann augun í kött, sem var
að lepja mjólk af undurfallegri
skál. Safnarinn sá samstundis að
skálin var ómetanlegur dýrgrip-
ur og þar að auki virtist hún æva-
gömul og sjaldgæf. Hann hugsaði
sér nú að reyna að plata skálina
út úr Gyðingnum með því að
kaupa köttinn og fá hann þá til
að láta skálina fylgia með.
— En hvað þetta er fallegur
köttur, sagði safnarinn. — Hvað
viltu fá fyrir hann?
— Þú skalt fá hann fyrir 100
krónur, svaraði Gyðingurinn.
Kaunin fóru fram og safnarinn
tók köttinn undir liandiegginn og
sagði kæruleysislega:
— Jæia, ég tek þá köttinn með
mér, Ætli hnð sé ekki bezt að ég
taki undirskálimi, hans með, hann
er víst vanur að drekka alltaf af
sömu skálinni
— Nei, é<r get ekki látið þig
•7 vðingurinn.
; kaupa hana.
ekki se!t þér
hafa skáli sap
Allíaif er Skotinn saimrr og jafn — Mú, þa skr'
Læknirinn sagði Skotanum, að j ________ Eg get helc'
konan hans hefði átt að láta taka ; hana.
úr sér hálskyrtiana, þegar hún 4 — Hveruis- stendur á hví?
var iítil telpa. Skotinn brá skjótt | — Eg ska! v : ' þór eins og er.
Við og lét íuka úr hem ' kyrtlana | Eg ]•■ " ekki "úð að selja skál-
og sendi svo æi!;iii: girn: ,1 tengda ina, þv nú b*ga • ':ef ég se .. 139
föður síns. lcetti frá l .nni!