Morgunblaðið - 02.11.1955, Side 6

Morgunblaðið - 02.11.1955, Side 6
 MORGVNBLAÐIÐ Mið'vikudagur 2. nóv. 1955 Manntal fellur niður í Reykjavík NIÐURFELLING MANNTALS í REYKJAVÍK Samkvæmt heimild í lögum hefur bæjarstjórn Reykjavíkur ákveðið að fella niður manntal í haust, og í þess stað kemur íbúaskrá frá allsherjarspjald- skránni, miðuð við 1. desember 1955. Svo var líka haustið 1954, Allir, sem flytja, verða að tilkynna það til jþess að komast hjá kœru aðsetursskipti of seint, ef tilkynn en þá voru nafnaskrár og eyðu- ^ng jjeujup frú honum áður en blöð undir aðseturstilkynningar borin í öll hús í Reykjavík. Með þessu var húsráðendum og öðrum hlutaðeigendum gefinn kostur á að bæta úr vanrækslu á að full- nægja tilkynningarskyldu. í haust eru ekki gerðar neinar slíkar ráðstafanir til innheimtu aðseturstilkynninga, en hins veg- ar er því nú íylgt fastar eftir en nokkru sinni fyrr, að fólk til- hann fær kvaðningu frá saka- dómara. En af ofangreindum ástæðum er ekki hægt að komast hjá því að sekta menn, sem vegna vanrækslu á að tilkynna sig eru ekki rétt staðsettir í spjald- skránni 1. desember, þó að þeir tilkynni sig áður en þeir fá kvaðn ingu frá sakadómara. Tekið er hart á því, ef menn láta undir höfuð leggjast að til- kynni sig eins og iögboðið er. Af komu sína til landsins, og illri, en óhjákvæmiiegri, nauðsyn sömuleiðis ef menn eru lengi á eru nú allir, sem vanrækja til kynningarskyldu látnir sæta ábyrgð lögum samkvæmt. Það er Hagstofan, sem kærir menn fyrir brot gegn lagaákvæð- einhverjum stað, eða fara stað úr stað, án þess að tilkynna sig. Það er eðlilegt, að mörgum þyki súrt í broti að vera kærðir fyrir brot eins og þetta, en á hitt unum um tilkynningarskyldu, |jer ag Rfa, að það skiptir hið op- enda sér hún um rekstur allsherj- ínbera, mörg fyrirtæki og ýmsa arspjaldskrárinnar. sem á alla agra aði!a) miklu, að íbúða- sína framtið undir þyí, að fram- s!ll.ar SgU sem réttastar. Þar við kvæmd tilkynningarákvæða kom kggfjgf, ag þag er hverjum og ist í gott horf. Auk Hagstofunn- i ejnum fyrjrhafnarlítið að sinna ar standa þessir aðilar að spjald- þessarj skyldu og líka vorkunn- skránni: Berklavarnir ríkisins, arjausf ag gera það eins langan Bæjarsjóður Reykjavíkur, Fjár- fima 0g menn hafa haft til þess málaráðuneytið og Trygginga- að átta sig á ákvæðunum. Og stofnun ríkisins. UM 800 KÆRUR í REYKJAVÍK Tilkynningarákvæðin, sem hér er um að ræða, komu til fram- kvæmda vorið 1953. Framan af var lögð megináherzla á að kynna svo er líka alltaf, í útvarpi og á annan hátt, verið að minna menn á að tilkynna sig. HÚSRÁÐENDUR VERÐA LÁTNIR SÆTA SEKTUM Húsráðendur eru lögum sam- almenningi þessar reglur, en við- kvæmt í ábyrgð fyrir því, að til- urlögum var ekki beitt 2 fyrstu kynningarskyldu sé fullnægt. — árin, þó að mikil brögð væru að Hingað til hefur verið látið nægja því, að menn vanræktu tilkynn- að veita brotlegum húsráðendum ingarskyldu. í lengstu lög voru áminningu, en innan skamms aðgerðir miðaðar við það, að kom verða sektarákvæði látin koma ist yrði hjá kærum í stórum stíl. til framkvæmda einnig gagnvart Haustið 1954 var tilkynnt marg- þeim. sinnis í blöðum og útvarpi, að j hafizt yrði handa um beitingu DREGIÐ VERÐUR ÚR KÆRUM viðurlaga, ef menn bættu ekki ÞEGAR ÁSTÆÐUR LEYFA ráð sitt í þessu efni. Því miður Hagstofan harmar það mjög, að varð lítil breyting til batnaðar og áminningar og fortölur dugðu síðastliðið vor hófust kærur í stór ekki til þess að koma almenningi um stíl fyrir að vanrækja tilkynn j skilning um, að tilkynningar- ingarskyldu. skyldan yrði ekki umflúin, og að Sakadómarinn í Reykjavík hef- héðan af er ekki annars úrkosta ur til þessa fengið um 800 kærur en að kæra alla, sem vanrækja frá Hagstofunni. Hafa þær svo tilkynningarskyldu. En vonandi að segja allar verið afgreiddar, Jíður ekki á löngu áður en fram- enda hafa verið gerðar sérstakar kvæmd tilkynningarákvæðanna ráðstafanir til að flýta afgreiðslu kemst í það gott horf, að óþarft þessara mála. í nágrenni Reykja- verði að kæra menn eins almennt víkur, þ. e. í Kópavogi, Mosfells- : og nú er gert. sveit og á Seltjarnarnesi, enn- fremur í Hafnarfirði og á Reykja i AÐKOMUMENN EIGA AÐ nesskaga eru kærur eins víðtæk- TILKYNNA BROTTFÖR ÚR ar.og í Reykjavík og hafa fjöl-j DVALARSVEIT JAFNT margir einstaklingar á þessu OG KOMU f HANA svæði verið kærðir. Fyrir j Fyrir nokkru var sú breyting skömmu var og byrjað að beita gerð á tilkynningarákvæðunum, viðurlögum í kaupstöðum utan að aðkomumenn voru skyldaðir Faxaflóa og víðar á landinu. Stundum líður nokkur tími, til að tilkynna sveitarstjórn dval- arsveitar brottför sína úr henni sá, sem flytur, sýnir honum, áð- ur en tilkynningarfresti lýkur (þ.e. innan 7 daga) kvittun fyrir því, að tilkynning hafi verið lát- in í té. Er svo til ætlazt, að hús- ráðandi — bæði á brottfararstað og innflutningsstað — gangi eftir því við þann, sem flytur, að hann tilkynni sig, þannig að yfirleitt sé ekki látin í té nema ein til- kynning fyrir hver aðseturs- skipti. ALLIR ERU EINHVERS STAÐARÁSKRÁ Sá meginmunur er á eldri til- högun þessara mála og hinni nýju, að í stað þess að taka mann- tal og skrá alla á hverju ári, eru nú aðeins gerðar árlegar breyt- ingar á vélspjaldskránni, eftir tilkynningum um aðsetursskipti, og eftir skýrslum presta um fæð- ingar, skírnir, hjónavígslur og mannslát. Að öðru leyti er alltaf sami spjaldastofninn notaður við gerð íbúaskráa, kjörskráa o. fl. Hver einstaklingur á sitt spjald í skránni, sem notað er ár eftir ár við skrárgerð, unz viðkomandi deyr eða flytur búferlum til út- landa. Það getur því ekki átt sér stað, að einstaklingur sé hvergi á íbúðaskrá, þ. e. að hann sé hvergi á landinu skráður, — nema ekki hafi enn náðst til hans einhverra hluta vegna. Hins veg- ar er einstaklingur ekki á réttum stað í spjaldskránni, ef farizt hef- ur fyrir að tilkynna aðseturs- skipti hans, en það hlýtur að koma í ljós fyrr eða síðar. Áður var það algengt, að menn væru ým.ist hvergi á manntali, eða að þeir væru samtímis skráð- ir heimilisfastir í tveim eða jafn- vel fleiri umdæmum, en þetta hverfur úr sögunni með tilkomu spj aldskrárinnar. Athugasemd um 7% vexti og yfirffærslu trygginga Frá Samvinnutryggingum hef- ur Mbh borizt eftirfarandi yfir- lýsing: í 247. tbl. Morgunblaðsins, út- komnu 29. október s.l., birtist grein með svofelldri fyrirsögn: „Tryggingarfélag notar bágindi bæjarfélags til að svæla undir sig tryggingar“. Út af fyrirsögninni og grein- inni viljum vér gera eftirfarandi athugasemd: Bæjarútgerð Hafnarfjarðar fal- aðist eftir láni hjá Samvinnu- tryggingum á síðastliðnu sumri til byggingar frystihúss, og bauð unum hér, ef það er þá fáan- legt. c) Tryggingin: 2. veðréttur á eftir all háu 1. veðréttarláni er ekki fyrsta flokks og ætti að heimila hærri vexti en af 1. veðrétti, en bankarnir munu taka 7% af 1. veðréttar ián- inu. Niðurstaða af staðreyndunum er sú, að vér höfum veitt Bæjar- útgeró Hafnarfjarðar svo hag- stæða skilmála í umræddum við- skiptum, sem frekast er unnt á voru landi. Það er alkunna staðreynd, að allar þær tryggingar, sem bæjar- útgerðin þyrfti á að halda, enda fengi hún ekki lakari kjör en annarsstaðar. Lánskjörin urðu þessi: Lánstími S ár, trygging: 2. veðréttur í hinu væntanlega frystihúsi á eftir allháu láni á 1. veðrétti frá Landsbanka ís- lands eða Framkvæmdabankan- um, vaxtakjör 7% ársvextir. •— Þetta eru megin drættir í sam- komulagi, er gerðist milli aðila. 1. Um tryggingakjörin: Þau tryggingakjör, sem bæjarút- gerðin nýtur hjá oss eru sam- bærileg eða betri en þau, sem hún naut áður. Hverjum er það nauðung að bæta kjör sín? 2. Um lánskjörin: a) Lánstími 6 ár: Lántakandi hefur sjálfur valið lánstím- ann. Hann telur sér eðlilega ekki hag í því að reka starf- semina lengur með lánsfé en þörf er á. b) Vaxtakjörin 7% árlega eftir á: Þetta eru almennir útláns- vextir nú gegn veði í fasteign- um, jafnvel um 1. veðréttar- lán sé að ræða og hjá bönk- samlags Reykiavíkur Greinargerð frá sf jórn samlagsins þar til vitneskja fæst um brot jafnt og komu sína í hana, svo gegn tilkynningarákvæðunum, en framarlega sem þeir eru tilkynn- það kemur ávallt í ljós fyrr eða ingarskyldir (t.d. skólafólk er síðar, enda er unnið að bví á ekki tilkynningarskylt í dvalar- kerfisbundinn hátt að afla upp- sveit). Aðkomumaður í Reykja- lýsinga um aðsetursskipti, sem vík með heirpilisfesti annars stað hafa ekki verið tilkynnt. Frá stjórn Sjúkrasamlags Reykjavíkur. EINS OG auglýst hefur verið í blöðum og útvarpi, hefur stjórn Sjúkrasamlags Reykjavík- ur orðið að hækka iðgjöld sam- lagsmanna frá 1. þ. m. að telja um 8 krónur og verða þau 38 krónur á mánuði. Eins og jafnan áður, var dregið að hækka iðgjöldin þangað til hækkun varð með engu móti umflúin. í maí í vor var áætlað, að samlagið mundi á árinu koma VANRÆKSLA A AÐ TILKYNNA TORVELDAR OPINBER STÖRF Vanræksla á að tilkynna að- setursskipti er að sjálfsögðu eng inn glæpur, en hún torveldar mjög störf ýmissa opinberra að- ila, svo sem sveitarstjórnar, skatt yfirvalda, innheimtustofnana o. m. fl. og bakar auk þess hinu * / • ____! út með halla, nokkuð á annað ar, verður Þanmg að tilkynna hundrað þúsund krónur. Útlitið versnaði eftir því sem á leið brottför sína úr Reykjavík, ef hann á sínum tíma átti að til- kynna komu sína þangað. BREYTING A SKYLDUM IIÚSRÁÐENDA Sú breyting hefur líka verið gerð á tilkynningarákvæðunum, að húsráðendum er gert að skyldu að tilkynna þá, sem gjajgj Landspítalans. hverfa úr húsnæði þeirra, jafnt árið og hinn 1. október skeði hvort tveggja, að lyfjaverðskrá hækkaði og að samlaginu var til- kynnt hækkun daggjalda í Land- spítalanum, úr kr. 75.00 í kr. 90.00. — Hefur daggjald annarra sjúkrahúsa jafnan undanfarið hækkað svipað og samtímis dag- I Þegar svo var komið, þótti opinbera mikil útgjöld. Einkum og þá, sem setjast að í því, enda sýnt ag rekstrarhalli á árinu er það bagalegt, þegar vanræksla sé um tilkynningarskylda ein-, mundi verða yfir % milljón kr., á að tilkynna leiðir til rangrar staklinga að ræða. Húsráðanda ! og þótfi ekki fært að* láta sam- staðsetningar manna í íbúaskrá á brottfararstað ber þannig að til jagjg taha á sig þann halla. Ið- 1. desember, þar eð á þeim er kvnna alla þá, sem flytja í annað gjaldahækkunin í tvo mánuði bysgð skattálagning, skattinn- hús í umdæminu, og sömuleiðis gerir lítið eitt betur en að vinna heimta. kjörskrár og iðgjaldaskrá alla aðkomumenn, sem hverfa á upp hallann, verði hann ekki Trvggingastofnunarinnar. Maður, brott úr bænum. Með þessu eru meiri. Útgjöld ársins verða þá sem hefur verið á réttum stað í auknar skyldur lagðar á herðar um 3 millj. kr. hærri en árið spjaldskránni undangenginn 1. húsráðenda, en þar á móti kemur ! 1954. desember, sleppur að jafnaði með nýtt ákvæði um, að tilkynningar- Á næsta ári er áætlað, að út- áminningu, þó að hann tilkynni skylda húsráðanda falli niður, ef ] gjöld samlagsins verði um 28.6 af sinni hálfu að kaupa hjá oss útgeiðarfélög, iðnrekendur og aðrir viðskiptamenn trygginga- félaga falist eítir og fái lán hjá tryggingaféiögunum og semji við þau um tryggingar sínar, og það er algengt að slíkar tryggingar séu uppsegjanlegar og fluttar milli félaga eftir ósk trygginga- beiðenda. Hví skyldi Bæjarútgerð Hafnarfjaraðr síður mega ílytja sínar tryggingar milli félaga en aðrir, og hví má hún ekki leita beztu kjara eins og aðrir? Vér viljum benda á, að það mun hafa komið fyrir að trygging var tekin á skip sem nýlega'bætt ist í íslenzka flotann hjá félagi, sem ekki bauð lægstu trygging- arkjör, en gat útvegað lán út á skipið. Ef Morgunblaðið vill slá upp stórri vandlætingagrein um það mál, þá gæti þar verið nokk- ur ástæða. Loks er þess að geta, að sam- band trygginganna og lánsins er háð ýmsum skilyrðum, sem bæj- arútgerðin getur notað sem tíma- takmörkun, ef hún álítur sér hag í því. I ljósi ofangreindra staðreynda, verða ummæli Morgunblaðsins í áminnstri grein: „lánskjörin .... svo hraksmánarleg að einsdæmi mun vera að nokkurt bæjarfélag skuli binda sig á slíkan klafa“ að illgirnislegum staðleysum, þeim mun fráleitari sem öllum skynbærum mönnum er kunn- ugt um ríkjandi ástanda í fjár- málum vorum, og það má af því vera ljóst, að hér er um svo góð kjör að ræða, að þau fást hvergi betri, og ennfremur orðin „notar bágindi bæjarfélags til að svæla undir sig tryggingar", sem ekki verður litið öðru vísi á, en frek- asta róg og níð af verstu tegund. Ofantöldum tilefnislausum árásum ásamt öðru af líku tagi í ofannefndri grein, viljum vér hér harðlega mótmæla og vér viljum sérstaklega taka það fram, að þótt Morgunblaðið beri blað- ið Hamar í Hafnarfirði fyrir þess- um tilefnislausu árásum, þá er grein blaðsins þó skrifuð sjálf- stætt, en ekki sem referat og má þar til nefna að í grem Hamars er þess getið, að tryggingarnar verði gegn lægsta fáanlegu ið- gjaldi á hverjum tíma, en þessu er alveg sleppt í grein Morgun- blaðsins. Morgunbiaöið ber því ábyrgð á greininni sem slíkri. Reykjavík, 31. október 1955 F. h. Samvinnutrygginga Jén Ólafsson. I • • •// finmnaariniolcl S.ÁRS íra- millj. króna og er það um 5 milljónum meira en gert er ráð fyrir á yfirstandandi ári. Nálægt helmingi þeirrar hækkunar er vegna daggjaldahækkunar í sjúkrahúsum, en daggjöld Land- spítalans munu um áramót hækka í 100.00 kr. Af hinum helmingnum er aftur ríflega helmingur vegna aukinnar heil- brigðisþjónustu og munar þar mest um hinn nýja hjúkrunar- spítala í Heilsuverndarstöðinni, sem áætlað er að kosti samlagið ca. 1.3 millj. kr. á næsta ári, auk þess sem stóraukin heilsu- verndarstarfsemi og hin nýja, fullkomna slysavarðstofa skapa einnig aukin útgjöld. — Að öðru leyti er um að ræða hækkun á þeim liðum, sem beint eru bundn ir við vísitölu, en reiknað er með sömu vísitölu og gert er ráð fyrir í fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár. Að endingu skal það fram tek- ið að áætlunin, sem hækkun þessi byggist á, var höfð eins lág og nokkur skynsemi var í, og verð- ur því fljótlega að endurskoða hana. Við það bætist, að á næsta ári er gert ráð fyrir talsverðri fjölgun sjúkrarúma, en hvert rúm mun kosta samlagið allt að kr. 38.000.00 á ári. — Er því mjög hætt við því að iðgjöld þurfi að hækka eitthvað fyrri hluta næsta árs. Vegna þess hve þessi yfirlýsing Samvinnutrygginga er langt mál þykir rétt að benda á það, í stuttu máli, að þar er staðfest, að láns- kjörin eru 7% ársvextir til 6 ára. Hins vegar er ekki berum orðum staðfest að skilyrði hafi verið sett til viðbótar um að færa skyldi tryggingar bæjarútgerðar innar yfir á Samvinnutryggingar. Mbl. hafði heimildir sínar eftir Hafnarfjarðarblaðinu Hamri, sem í fréttagrein vildi gagnrýna þessar fjármálaráðstafanir bæjar- stjórnarinnar. Er slíkt ekki nema eðlilegt, þar sem margir í Hafn- arfirði telja, að með þessu sé ver- ið að binda þungan fjárhagslegan bagga á bæjarfélagið. Er ekki nema sjálfsagt, að blað bæjárbúa haldi áfram að gagnrýna allt sem það telur miður fara í stjórn kaup staðarins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.