Morgunblaðið - 02.11.1955, Page 11
Miðvikudagur 2. nóv. 1955
MORGVNBLAÐIÐ
II 1
MANCH. UTD hefur tekið for-
ystuna í 1. deild, en Sunderland
stendur þó betur að vígi, þar sem
það er aðeins 1 stigi á eftir, en
á 2 leiki óleikna. Sunderland
hafnaði í 2. sæti eftir jafntefli við
Everton, sem var fyrsti jafnteflis-
leikurinn sem Sunderland leikur
í vetur, og einnig í fyrsta sinn,
sem liðinu tekst ekki að skora
mark í leik.
Sú regla gildir í enskri knatt-
spyrnu, að meiðist leikmaður,
getur varamaður ekki komið inn
á í stað hans, og gildir það einnig
um markvörðinn. í síðustu viku
varð markmaður Portsmouth að
fara út af vegna meiðsla, og stað-
gengillinn fékk 5 mörk á sig. Á
laugardag meiddist Farm, mark-
vörður Blackpool, og fór fram
sem miðframherji, tókst honum
að skora mark hjá Preston með
skalla. Á hinn bóginn tókst
Presíon að skora 6 rnörk hjá eftir
manni hans í markinu, 3 mörk
í hvorum hálfleik. Portsmouth er
nú aftur komið í ungverska form-
ið og veitti Tottenham 5. tapið
sem félagið bíður í röð.
I tilefni af 75 ára afmæli írska
knattspyrnusambandsins leikur
Ulster í fyrsta sinn landsleik
gegn Englandi á Wembley-leik-
vanginum í I.ondon. Leikurinn
fer fram miðvikudaginn 2. nóv.
Enska liðinu hefur verið breytt
mikið síðan í leiknum gegn Wales
fyrir 10 dögum, og jafnvel
Matthews, sem var eini fram-
herjinn í enska liðinu þá, sem
eitthvað sýndi, er settur út, enda
er hann orðinn 41 árs gamall. —
Breytingarnar valda því, að
meðalaldur liðsins lækkar um 4
ár, en breytingarnar eru 6. Bayn-
ham (Luton) verður í marki,
Clayton (Blackburn) h. framv.,
Jezzard (Fulham) miðframherji,
Haynes (Fulham) v. innherji og
Perry (Blackpool) h. útherji. —
Það furðulega við liðið er, að
Perry er ekki Englendingur, held
ur Suður-Afríkani, en fær að
leika með vegna þess að faðir
hans var fæddur í Englandi!
Leikir 33. seðilsins eru:
Birmingham — Chelsea x
Burnley — Aston Villa 1
Charlton — Manch. Utd 1 2
Everton — Huddersfield 1
Luton — Wolves 2
Manch. Utd •— Arsenal 1
Newcastle — Blackpool lx
Preston — Sunderland 1 2
Sheff. Utd — Portsmouth lx
Tottenham — Cardiff 1x2
WBA — Bolton 1
Fulham — Bristol Rovers 1
Staðan er nú:
1. deild:
Manch. Utd 15 8 4 3 41:23 20
SunderL 13 9 1 3 35:23 19
Charlton 15 7 4 4 32:29 18
Blackpool 14 7 3 4 32:24 17
WBA 14 7 3 4- 18:16 17
Everton 15 7 3 5 18:17 17
Bolton 13 7 2 4 24:16 16
Burnley 14 6 4 4 17:14 16
Wolves 13 7 1 5 37:21 15
Luton 14 6 3 5 19:21 15
Birmingham , 15 5 5 5 27:21 :15
Portsmouth 13 6 2 5 26:28 14
Chelsea 14 5 4 5 19:21 14
Preston 15 6 2 7 32:25 14
Manch. City 13 4 5 4 22:24 13
Newcastle 14 5 2 7 27:30 12
Sheff. Utd 14 5 2 7 20:23 12
Arsenal 14 3 5 6 16:25 11
Aston Villa 15 2 7 6 18:25 11
Cardiff 14 4 1 9 18:32 9
Huddersfld 13 3 2 8 12:27 8
Tottenham 14 2 1 10 16:31 5
2. deild:
Swansea 15 10 2 3 38:24 22
Bristol City 14 8 3 3 31:21 19
Bristol Rov. 14 8 2 4 28:19 18
Fulham 15 8 2 5 37:23 18
Stoke City 15 9 0 6 29:22 18
Liverpool 14 7 3 4 28:20 17
Sheff Wedn 15 5 7 3 30:22 17
Port Vale 13 6 4 3 18:11 16
Leeds Utd 14 7 2 5 19:18 15
Lincoln 14 7 1 6 24:16 15
Leicester 15 6 3 6 31:34 15
Blackburn 13 6 2 5 25:19 14
Frh. á bls. 12.
eftir Peter Hallberg, prófessor
í Gautaborg
Bókin er skrifuð fyrir Bonniers forlagið í
Svíþjóð og að nokkru leyti fyrir Helgafell.
Komin í allar bókabúðir. — Lííið eitt af ,
bókinni er bundið í sama band og heildar-
útgáfan af verkum skáldsins. — Áskrif-
endur geta vitjað bókarinnar í
Bók um skáldið
Halldór Kiljan Laxness
^JJe(qaíe(( \Je(jlúíaiU(j 7
JJími 683 7
ibúðir til sölu
Nokkrar 5 herbergja íbúðir í sambyggingu á bezta stað
í Laugarási, eru til sölu fokheldar.
í sölunni er innifalið, að íbúðirnar séu með tvöföldu
gleri, sjálfvirkju hitunarkerfi, hlut í íbúð húsvarðar, sjálf-
virku símakerfi fyrir útihurðir o. fl.
Semja ber við
Gústaf A. Sveinsson, hæstaréttarlögniann,
Þórshamri, sími 1171.
og
Vagn E. Jónsson, héraðsdómslögmann,
Austurstræti 7, sími 4400.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■••■oaiuuMI
■
Skyndisala
Þriggja daga skyndisala byrjar í dag til að rýma :
■
fyrir jólavörum. ’
m
■
■
Notið tækifærið til helgarinnar I
■
og gerið góð kaup. j
■.
■
Töskubú&in i
■
Laugavegi 21,
*
I Miðaldra, reglusamur maður getur fengið
! létt starf
«
■
; við dyragæzlu og eftirlit á veitingastað. Þeir sem hafa
■
í hug á þessu, leggi nöfn sin ásamt heimilisfangi og upp-
• lýsir.gum um fyrri störf inn á afgr. Mbl. fyrir 7. þ. m.
• meikt: ,,Nóvember — 287“.
I
■
■
■
■
5 herbergi á l. hæð |
■
■
á bezta stað í Miðbænum til leigu. — Hentugt fyrir j
lækninga- eða snyrtistofur. — Lysthafendur sendi j
tilboð til Mbl. fyrir laugardagskvöld, merkt: :
„Miðbær — 297“. :
eiosMiiiiiif
Svínnhvolpar
Nokkrir svínahvolpar til sölu 2 og 3 mánaða gamlir.
Sanngjarnt verð.
Uppl. gefur símastöðin, Þorlákshöfn.
Ungur, lipur og reglusamur maður óskast til afgreiðslu- :
starfa í eina af eldri járnvöruverzlunum í bænum. — j
Þeir sem hafa áhuga fyrir starfinu, leggi nafn sitt og j
heimilisfang með uppl. um fyrri störf og menntun, inn j
«
á afgr. Mbl. merkt: „Reglusamur — 294“, fyrir föstu- :
dagskvöld.
h
I W.IWMMM*M &