Morgunblaðið - 04.11.1955, Side 4

Morgunblaðið - 04.11.1955, Side 4
SJORGVNBLAÐ19 Föstudagur 4. nóv. 1955 1 j T « f dag er 308. dagur ársins. Föstudagurinn 4. nóvember. ÁrdegisflæSi kl. 7,50. Síðdegis kl. 20,22. SlysavarSstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- ■tn sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir), er á sama stað Id. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Næturvörður er í Reykjayíkur •póteki, sími 1760. — Ennfremur «ru Holts-apótek og Apótek Aust- nrhæjar opin daglega til kl. 8, nema laugardaga til kl. 4. Holts- apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga írá kl. 9—19, laugardaga frá kl. ®—16 og helga daga frá kl, 13,00 tR 16,00. — E Helgafell 59551047 — IV — V — 2. I. O. O.F.ls 1371148%' e= 9. 0. RM — Föstud. 4. 11. 20. — KS — Mt. — Htb. Dagbók „Loginn frá Kalkúlla" í Sfjörnubíói □- -□ • Veðrið • í gær var ali hvöss norðaust- átt um alit land og nokkur snjókoma á Norður- og Aust- urlandi. — 1 Reykjavík var hiti 4 stig kl. 14,00, 2 stig á Akureyri, 0 stig á Galtarvita og 4 stig á Dalatanga. Mest- ur hiti hér á landi í gær kl. 14,00, mældist 6 stig í Vest- mannaeyjum og kaldast var 2ja stiga frost í Möðrudal. f London var hiti 13 stig um hádegi, 3 stig í Höfn, 14 stig í París, 6 st.ig í Berlín, 5 st. í Osió, —1 stig í Stokkhólmi, 9 stig í Þórshöfn í Færeyjum og 12 stig í New York. o-------------------□ Kvenfélag , Langholtssóknar i hefur merkjasölu sunnudaginn 6. nóv. n. k. Merkin verða afhent á laugardaginn í Ungmennafé- lagshúsinu við Holtaveg eftir kl. 2. —• Óskum eftir börnum að selja. Há sölulaun. Erlingur Pálsson yfirl'igregluþjónn Þú berð höfuð hæst á sundi, og hátt í lögreglunnar sveit. í íþróttanna óskalundi átt þú hjartans blómareit. P. Jak. Kvenfélag Oháða safnaðarins Fundur í kvöld í Edduhúsinu kl. 8.30 — Skemmtiatriði og kaffidrykkja. Orð iífsins: Safnið yður ekki fjársjóðum á jörðu, þar seni mölur og ryð eyð- ir, og þar sem þjófar brjótast inn og stela, en safnið yðar fjársjóð- Stjörnubíó sýnir um þessar mundir amerísku kvikmyndina ann frá Caicutta“, sem gerist í Indlandi um og eftir 1760. iilutverkin leika Denise Darcel og Patrick Knowles. Fimm mínútna krossgáta • Hjónaefni • iNýlega hafa opinherað trúlofun «ína ungfrú Sigríður Jónsdóttir, tirkjuvegi 19, Ólafsfirði og Jón H. Georgsson, Brekku, Ytri-Njarð vík. — • A f m æ 1 i • 80 ára er í dag frú Anna Ólafs- dóttir, Elliheimilinu Grund. — H ún dvelst í dag að heimili dótt- tir sinnar að Barmahlíð 47. • Skipafréttir • Einifkipafélag Islands h.f.: Brúarfoss fór frá Akureyri 3. i.m. til Húsavíkur, Seyðisfjarðar, forðfjarðar, Eskifjarðar, Reyðar- tjarðar og Fáskrúðsf jarðar. Detti foss fór frá Akureyri í gærkveldi til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Heykjavík 2. þ.m. tii Rotterdam og SHamborgar. Goðafoss fór frá Rvík 2. þ.m. til ísafjarðar, Siglufjarð- ar, Flateyrar, Vestmannaeyja, Kefiavíkur, Akraness og Rvíkur. Gullfoss fór frá Leith 1. þ.m. — Væntanlegur til Reykjavíkur ár- degis í dag. Lagarfoss fór frá Hremerhaven 3. þ.m. til Ant- werpan, Rotterdam og Rvíkur. — Reykjafoss fer frá Reykjavík í dag til Hamborgar. Selfoss fór frá Leith 31. f.m. til Reykjavíkur. •— Tröllafoss er í Reykjavík. Tungu- foss fór frá Genova 3. þ.ni. til Barcelnna og Palamos. Dranga- jökull fór frá Antwerpen 29. f. m. Væntanlegur til Reykjavíkur um hádegi í dag. SkipaútgerS ríkiíiris: Hekia -er í Reyk.javík. Fsja var á ísafirði í gærkveldi. Herðuhreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er á Breiðafirði. Þyrill var í Vestm,- eyjum í gærkveldi. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gæ< ..eldi tii Vestmannaeyja, Skipadeild SÍS Hvassafell átti að fara 2. þ. m. frá Helsingfors til Stettin. Amar- fell fer væntanlega í dag frá l-ew York til Rvíkur. Jökulfell er á Akureyri. Insarfell fer í dag rrá Rvík vesi.nr og norfur. Tútla- : tl ler'ar i A /Rfjöröun; L. :!ga- i.íll I Rvík. • Flugíerðir • Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug. — Millilanda- flugvélin „Sólfaxi" fer til Glas- gov og Kaupm.hafnar kl. 8.15 é morgun. Innanlandsflug: — í dag er ráðgert að fljúga tii Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju- bæjarklausturs og Vestmanna- eyja. — | Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Blöndu- óss, Egilsstaða, ísafjarðar, Pat- reksfjarðar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. j [ Loftleiðir. „Saga“, millilandaflugvél Loft- I leiða, er væntanleg til Rvíkur l kl. 7 í fyrramálið frá New York. Flugvélin fer áleiðis til Bergen, Stavanger og Luxemborgar kl. 8. Einnig er „Edda4' væntanleg til Rvíkur kl. 18.30 á morgun frá Hamborg, Kaupm.höfn og Osló. Flugvélin fer áleiðis til New York kl. 20.00. Alþing i Efri deild: — 1. Lax- og aiiungs veiði, frv. 1. umræða. — 2. Skipun prestakalla, frv. 1. umr. Ef leyft verður. r - • Aætlunarferðir • Biíreiðastöð íslands á morgun: Akureyri; Biskupstungur að Geysi; Fljótshlíð; Grindavík; bæjarklaustur; Landsveit; Laug- arvatn; Reykholt; Reykir; Skeggjastaðir um Selfoss; Vest- ur-Landeyjar; Vatnsleysuströnd —Vogar; Vík í Mýrdal; Þykkvi- bær; Mosfellssveit. Sólheiinadrenguriiin Afh. Mbi. — Ónefndur kr. 40,00. Frá Guðspekifélaginu Dögun heldur fund í kvöld kl. 8,30, í húsi félagsins, Ingólfsstiæti 22. Erindi um Indiand fyrir daga Búddha o. fl. Kaffi á eftir. Pennavinir Félaginu Germania hefur borkt bréf frá tveím Þjóðverjum, sem óska eftir að komast í bréfasam- band við íslendinga. Ef einhverjir af lesendum biaðsins hefðu áhuga á að skrifast á við þá, er heimiiis- fangið: — Hans-Ðieter Debus, 9 Siegener Strasse, (21b) Kaan- Marinborn, h. Siegen, Westfalen, Deutschland. — Hr. Debus er 27 ára og getur skrifað bæðí á þýzku og ensku. — Irene Schwarz, (14a) Stuttgait N, Buchsensstr. 36, Deutschiand. — Frk. er 23 ára og getur ritað á þýzku, ensku eða frönsku. Hún óskar að komast í bréfasamband við unga stúlku, Margur á utn sárt að binda vegna áfengisneyzlu sinnar og avn arra. — Unidæmistúkan. Leiðrétting í grein um Ólaf á Hellulandi í Mbl. í dag er prentvilla. Móðir Skýrinstar: j Lárétt: — 1 rangl — 6 skyld- menni — 8 óhreinindi —• 10 krúbba — 12 vegur — 14 tónn — 15 sam- j hljóðar — 16 fæða — 18 fangað- an. — | Lóðrétt: — 2 ungviði — 3 burt — 4 brauð — 5 manns — 7 veik- in — 9 manns — 11 stóran mann — 13 drepa — 16 sund — 17 sam- tenging. (Lausn síðustn krossgátu: Lárétt: — 1 aflar — 6 uku — 8 róg — 10 tár — 12 eplatré —- 14 KiA — 15 at — 16 ála — 18 skratta, Lóðírétt: — 2 fugl — 3 LK —• 4 autt — 5 hrekks — 7 frétta — 9 ópa — 11 ára — 13 afla — 16 ár — 17 at. um á himni, þar sem hvorki eyð't mölur né ryð, og þar sem þjófar. hrjótast ekki inn og siielcí. (Matt. 6, 19—20.);, Kristilegt stúdentafélag heldur fund í kvöld kl. 8,30, I húsi KFUM. Þar mun Gunnar Sig urjónsson cand. theol., tala. Dregið á morgnn Happdrættismiðar Landgræðslu s.jóðs eru seldir á eftirtöldum stöðs um: — í bifreiðinni R-8550, í Bank.as stræti. í Bifreiðastoð Hreyfils við Kal- kofnsveg'. í Bifreiðastöð Reykjavíkur. í Boi'garbílastöðinni. t Ræsi h. f. í Véla- og- Raf.tækjaverzluninni, Bankastræti. t benzínafgreiðslunni, Hlemm- torgi. í Sælgætisverzluninni Þröstur. 1 Sælgætisverziuninni, Lvg. 34. t skrifstofu Landgrseðslusjóðs, Grettisgötu 8. — Munið glæsiiegustu happdrættis- hifreið ársins. Hallgrímsklrkja IBiblíulestur kt. 8,30 í kvöld. —- Séra Sigurjón Árnason. (,æknar fjarverarnH Páll Gíslason er fjarverandi tií áramóta. Staðgengill: Víkingur Heiðar Arnórsson. Ófeigur J. Ófeigsson verður fjarverandi óákveðið. Staðgengilt: Gunnar Benjaminsson. Kristjana Hclgadóttir 16. sept. 'iákveðinn tíma. — Staðgengílls Hulda Sveinsson. Þórarinn Guðnason 28. sept. til 6. nóvember, Staðgengill Skúli Thoroddsen. Ólafur ölafsson f.farverandi 6á- kveðinn tíma. — Staðgengill: ól- rfur Einarsson, héraðslæknir, — Hafna.rfirði. • Utvarp • Föstudagur 4. nóvenaber: Fastir liðir eins og venjulega. 18,00 íslenzkukennsla; I. fl. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Þýzkukennsla II. fl. 18,55 Frambui ðarkennsla í frönsku. 19,10 Þingfréttir. — Tón leikar. 20,30 IJaglegt mál (Eirík- ur Hreinn Finnbogason cand. mag'.). 20,35 Kvöldvaka: a) Þor- steinn Matthíasson kennari flytiu* gamlar minningar um Torfa í Ól- afsdal og heimilisbraginn þar, eft ir Matthías Helgason frá Kald- rananesi. b) Útvarpskórinn syng- ur; Róbert A. Ottósson stjórnar (plötur). c) Gunna.i' S. Hafdal les úr ljóðabók sinni „Stundir skins og skýja“. d) Pálj Bergþórsson veðurfræðingur taiar um veðrið í október o. fl. 22,10 Úr heimi mynd listarinnar (B.jörn Th. Bjöi'nsson listfræðingur). 22,30 Dans- og dæg urlög' (plötur). a) Toralf Tollefsen leikur á harnloniku. b) Gtiy Mitc- heli syngur. 23,10 Dag'sJcrárlok. |ja|| "hhfa rruTí^uní>öíjfnui Hveragerði—Þorlákshöfn; Kefla- hans er nefnd Agnes, á að vera vík; Kjalarnes—Kjós; Kirkju-1 Anna Jónsdóttir. Unglingar óskast til að bera blaðið til kaupenda við IILÍÐARVEG KRINGLUMÝRI Talið strax við afgreiðsluna JWúrjtittWaMð Sími 1600 ■uK með uokkra auka hluti til þess a8 gera gönguferðina öriitið þægilegri. ★ Óvænt heimsókn Eiginkonan kom í óvænta heim- sókn í skrifstofu eigimnannsins. Hún gekk i-akleitt að skrifborði hins gullfallega einkaritara ban og sagði elskulega: — En hvað mér þykir vænt um að hitta yður, kæra ungfrú. Mað- urinr. minn heíur sagt mér svo lít- ið frá yður. ★ Veiðiiferðin dagaskólann og er kennarinn spurði hver ástæðan væri, svaraði hann: — Eg ætiaði að fara út að veiða með honum pabba mínum. en svo sagði hann nð ég mætti ekki fara með, — Þú ert lánsamur, Tommt minn, sagði kennarinn — að eiga sMkan föður sem bannar þér að fara í veiðiferðir á sunnudögum. Veiztti hvers vegna hann vildi ekki leyfa þér að fara með? — Já, ég veit það vel, svaraði Tommi litli. — Það var vegna þess að hann sagði að beitan væri ekki nóg fyrir okkut báða. ★ Ó, —- þessi börn Sigga litla, sem er siö ára, gat stundum verið dálítið óþ' Ei' ; . mni, þegar svo stóð á, ;,agði mamma herr-*-: veiztu, að ef þú v; svona óþæg, ið bví að börnin — -Sígga n heidur áfram r<: þá endar það þín verða ' að iíí - Ha, ha. h’ó koms! tt :i; I ga Tommi litli kom of seint í sunnu I mamma. — Þaiaia um þiti;,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.