Morgunblaðið - 04.11.1955, Page 15

Morgunblaðið - 04.11.1955, Page 15
Föstudagur 4. nóv. 1955 MORGUNBLAtílB 1S V i,r -í--- 25/- Willy Corsari MARTRÖÐ MINNINGANNA 7 /. Reghhogabókin / Kvikmyndasagan MARTRÖÐ MINNiNGANNA Eva Berger kynnist Frank Tornau, hinum kven- holla kvikmyndaframleiðanda, sem ákveður að gera mynd um hina óblíðu lífsreynslu hennar. Við myndatökuna verður hún því að lifa upp sárustu stundir lífs síns á nýjan leik. Lesið hina áhrifaríku sögu um ævi og örlög Evu Berger áður en myndin kemur. Ir.nilegustu þakkir sendi ég öllum þeim, sem af vinar- j9 hug heiðruðu mig og glöddu á sextugsafmæli mínu þ. 27. !| október s.l., með heimsóknum, gjöfum ,blómum og árn- .3 aðaróskum. Guðjón Jónsson. Skrifstofustúlka sem er vön véMtun og hraðritun, getur fengið vel launaða atvinnu. Upplýsingar sendist afgreiðslu bláðsins fyrir laug- ardagskvöld merktar: „325“ Hin margeftirspurðu HÁSTEINASÖL eru komin aftur. Hei ldsölubirgðir: Magnús Th. S. Blöndahl h.f. Símar 2358 og 3358. Viljum kaupa nokkur gashySki fyrir logsuðu H.f. Hamar, sími 1695 HAPPDRÆTTI BAIMDALAGS ÍSLEIMZKRA FARFIJGLA Vinningur 6 manna Ford Fairlane, smíðaár 1956. Dregið verður 24 desember. Verð miðans aðeins 10 krónur. Drætti ekki frestað. í Keflavík og á bezta stað kaupstaðarins er til leigu búðir tvær fyrir nýlenduvöruverzlun og kjötverzlun. Engin fyrirframgreiðsla á húsaleigu og mánðar- leigan mjög sanngjörn. Þarna er gamall og gróinn verzlunarstaður. Kefla- vík í stöðugum uppgangi eins og alþjóð veit. Að verzla þarna er upplagt gróðafyrirtæki. Nánari upplýsingar gefur PÉTUR JAKOBSSON, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12, sími 4492. í e ij e Óska eftir að leigja 3—4 herbergja íbúð strax. eða 15. nóv. næstkomandi. ROLF JOHANSEN, sími 5483 Ný uppgerð 1S0 ha Lister-Dieselvél til sölu. Haraldur Boðvarsson & Co. Akranesi ■-««Tmrrrwfí tiöfum 5 þýzka togara til sölu. — 568 brúttó tonn. lengd 5298 m, Kolakyntir. — Verð dm. 900.000,00, Nánari upplýsingar G. Helgason & Melsteð h.f. iMMllUdl WVOTTAEFIMIÐ VINNA Hreingerningar Vanir menn. Fljót og Sími 7892. — Alli. vmna. Samkomur Filadelfía Riblíulestur kl. 2,00, 5,00, 8,30. Ræðumaður Birger Ohlsson. Allir velkomnir. FélogsSíS Kvenskátafélag Reykjavíkur. Innritun Ljósálfa verður í Skátaheimilinu á morgun kl. 4—6 e.h. Ársgjald kr. 10,00, greiðist við innritun. Félagsfundur og inn- ritun fyrir Skátastúlkur verður fimmtudaginn 10. nóv. kl. 7,30. — Ársgjald kr. 15,00. Greiðist við innritun. — Félagsforingi. Einar Ásmundssou hrl. Haíndrsttaeii '5 - Sími 5"407 Allskonai lögfiæðistörf Fasteignasala Móðir mín PETRÍNA BJARNADÓTTIR, andaðist að heimili sínu, Seljavegi 7, hinn 2. þ. mán. Fyrir hönd fjölskyldunnar Gunnar Þorkelsson. — Hjartkær eiginkona, móðir, tengdamóðir og amma RAGNHEIÐUR KRISTJÁNSDÓTTIR, anduðist að heimili sínu, Hverfisgötu 40. að morgni 3. þ m. Eiginmaður, börn, tengdabörn, og sonardætur. Það tilkynnist vinum og ættingjum að hjartkær móðir okkar og tengdamóðir ÞÓRNÝ ÞÓRÐARDÓTTIR, Framnesvegi 28 andaðist að Elliheimilinu Grund, aðfara- nótt 3. nóvember. Ingvar, Árni, Sigurður Brynjúlfssynir, Auður Amfinnsdóttir, Guðrún Brynjúlfsdóttir. Jarðarför sonar okkar MAGNÚSAR PÉTURSSONAR fer fram frá Fossvogskirkju laugardaginn 5. nóv. kl. 10.30 f. h. — Athöfninni verður útvarpað. Kristín Jónsdóttir. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför ÓLAFS SIGURÐSSONAR frá Eyrarbakka. — Sérstaklega þökkum við Rögnu Norð- dahl og öðru hjúkrunar- og starfsfólki Elliheimilisins Grund. Ingibjörg Sveinsdóttir, Hansína Guðjónsdóttir, Sveinn Ólafsson, Halldóra Ólafsdóttir, Baldur Ólafsson, Hrefna S. Ólafsdóttir, Emil Jónsson, Geir Ólafsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.