Morgunblaðið - 07.11.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.11.1955, Blaðsíða 6
MORGVNBLAÐIB 1 dag er næsfsíðasti söludagur í 11. fiekki Munið að endurnýjja Happdrætti Háskóla íslands HEKLA H.F. Austurstr. 14, sími 1687. ^JdaídaóL Lar aoo naruonn með UEADSPIN! UNDRAVERT NÝTT DUFT, SEM LÁTIÐ E R 1 VATN, GERIR HÁRIÐ PERMANENT-LIÐAÐ Þýzku þvottavélarnar, sem sjóða þvottinn (2 kw hitari) Milljónir kvenna «-ru mjög hrifnar af hinni einslæðu hárliðtinar-nppfinningu Heaóspin. Árangurinn er svo uniiraverður, að orð fá ekki lýst, vegua þess: Meó Headspin getur sérhver kona fengið djúpa, nijúka og eðlilega liði í hár sitt, og hahlast þeir iiiániiðum sanian, þar til þeir vaxa úr. Mefí Headspin liefur hárlagning verið auð- velHuð svo, að hvort sem uni nýja greiðslu er að ra-ða eða uni ganila uppáhalds greiðslu, þá er jafn auðvelt að meðhöndla það. HeaHspin vernHar og bætir hárið um leið og það cr liðað og gerir hárið gljáanHi með mjúkiim og viðráðantegum liðum. Hin auíhelda Headspin aiilerö: Látið aðeins IleaHspin-Huft út í vatn, farið svo að eins og við annað heiinaperinanel, nenia „ n e u t r a 1 i z e r “ þarf ekki að nota, og þar af leiðanHi engar áhyggjur, HeaHspin fæst í þrem stærðuin af pökkum: 60 lokka stærð fyrir allt hárið. 30 lokka stærð til þess að láta liði hér og þar. 16 lokka stærð fyrir einn og einn lokk, þegar liárið er að öðru leyti krullað. HeaHspin er auðvelt til notkunar fyrir fínt, grófl eða meðal hár. ★ ENGIN FESTIR (neutralizer). ★ PERMANENT KRlJLLAf). Þriðjudagur 7. nóv. 1955 CrVi^ j/UftUól vPujs/iU/tikds Pususts. Verðið er mjög hagstætt lUBItBlrii Bezt að auglýsa á Morgunblaðsnu m.s. „GULLF0SS“ fer frá Reykjavík þriðjudaginn 8. nóvember kl. 7 síðd. til Leith og Kaupmannahafnar. Skipið tekur farþega til Thorshavn í Færeyjum. Farþegar mæti til skips kl. 6 síðdegis. H.F. HIP« ÍSLlðS Reiðhjól Höfum til sölu dömu- og herra reiðhjól með Ijósa- útbúnaði og bögglabera, sem seljast ódýrt. Garðar Gíslason h.f. bifreiðaverzlun. Keflavík — Ijarðvík Vantar nú þegar, herbergi í nokkra mánuði, þarf að vera með húsgögnum og helzt aðgangur að síma. — Tilb. sé skilað á afgr. blaðs ins fyrir 19. þ.m., merkt: „Þjóðverji — 382“. SKIPA1IT6CRÐ RIKISINS Baldur fer til Skarðsstöðvar, Salthólma- víkur og Króksfjarðarness, á mið- vikudaginn. Vörumóttaka í dag. Nýr feíii 4—5 manna enskur eða þýzkur, óskast. Tilb. merkt „Staðgreiðsla — 388“, sé skilað á afgr. Mbl., fyrir fimmtudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.