Morgunblaðið - 07.11.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.11.1955, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIB Þriðjudagur 7. nóv. 1955 Í1 Megrunar og hressingarkúr Get bætt við, strax, nokkr- um konum í kvöld- og morg untíma. HEBA Leikfimi-, nudd- og snyrti- stofa, Brautanholti 22. — Sími 80860. ffúsnæði jl 1 herb. og eldhús, eða eld- , unarpláss, óskast strax. — Ekki í kjallara. Þarf að vera .sem næst Tjarnargötu. Fyrirframgreiðsla að ein- hverju leyti. Símaafnot, ef óskað er. Uppl. í síma 6475. Takið eflir . Vandaðar æðardúnssængur ■f og æðardúnssvefnpokar, til '• sölu. Sendi gegn póstkröfu, f yi hvert á land sem er. Byrgð- '( j, ir takmarkaðar. Talið við { f,j Pétur Jónsson, Sólvöllum, áður en festið kaup annars ( staðar. Sími 17 um Hábæ. f»erna óskast Upplýsingar hjá yfirþernu. — HÓTEL BORG TIL SÖLU milliliðalaust, hálf húseign, steinhús við Miðbæinn, — neðri hæð, 4 herb. og eldhús, í kjallara 2 herb., geymsla. Sér hitaveita og eignarlóð. Verð kr. 340 þús, Útb. 244 þús., eftirstöðvar, 96 þús. til 8 ára með 7%. — Laus í vor. Tilb. sendist Mbl., fyr- ir þann 12. þ.m., merkt: — „X-9 - 369“. Pantið tíma 1 síma 4771. fcjfaiiijiidinliifnii LOFTUR h.t. Ingólfstræti 6. TRÚLOFUISARHRINGIH 14 karata og 18 karata INNRÖMMUN Tilbúnir rammar. SKILTAGERÐLN Skólavörðustíg 8 Sveinn Finnsson héraðsdómslögmaður Lögfræðistörf og fasteignasala. Hafnarstræti 8. Sími 5881 og 6288 Útvarpsvirkinn Hverfisgötu 50. — Sími ItQ74 Fljót afgreiSslR — Bátagjaldeyririnn Framh. af bia. i þessi: Rekstrarkostnaður sjávar- útvegsins hafi aukizt mjög vegna kauphækltananna, sem gengu í gildi um mánaðamót- in apríl-maí. Að verðlag á fiski innan- lands til sjómanna hafi und- anfarin ár hækkað úr 75 aur- um í kr. 1,22, án þess að nokkr- ar samsvarandi hækkanir hefðu orðið á fiski á erlend- um markaði. Um hver áramót hafi útvegs menn og fiskkaupendur veigr- að sér við að taka á sig þá ábyrgð sem þessu hefur verið samfara. Og af þeim ástæðum hefur bátagjaldeyrisálagið verið óákveðið og þeim heim- ilt að hækka það, ef hagur út- vegsins versnaði til muna. Um síðustu áramót, sagði Ólaf- ur Thors, beitti ríkisstjórnin sér fyrir því að bátagjaldeyrisálagið var lækkað um 10%. Þetta var í samræmi við þá stefnu ríkisstjórn arinnar að reyna að lækka verð- lagið í landinu. En útgerðarmenn benda á það, að með kaupgjalds- hækkuninni eftir verkföllin s.l. TIL LEIGIi Þriggja herb. íbúðarhæð til leigu næsta sumar. Fyrir- framgreiðsla fyrir 1 ár, sem þarf að greiðast nú þegar. Tilboð merkt: „Skjól — — 384“, sendist Mbl., fyrir fimmtudag. Vetrarmenn Tvo nágrannabændur í Húnavatnssýslu, — vantar vetrarmenn. Ákjósanlegt, að annar sé vanur skepnuhirð- ingu, hinn 14—17 ára ungl- ingur. — Upplýsingar í síma 6917, Rvík. Heimabakstur Stórholti 31, uppi. Síini 2973. — vor hafi sú verðlækkunarstefna farið út um þúfur. Forsætisráðherra sagði að nú hefðu gjaldeyriseigendur tilkynnt ríkisstjórninni, að þeir myndu ekki hækka álagið að nýju meðan stæði á sölu bátagjaldeyris af framleiðslu ársins 1955. Eftir slíka yfirlýsingu hefði þing og stjórn þrátt fyrir fyrirheit full- an rétt til að hindra frekari hækkun. ÁLAGIÐ TAKMARKAST AF EFTIRSPURN Varðandi staðhæfingar Eirars Olgeirssonar um að bátagjald- eyriseigendur hefðu ótakmarkaða einokun á bátagjaldeyri og verð- lagi hans, benti forsætisráðherra á, að um sölu á bátagjaldeyri gilti að sjálfsögðu í meginatrið- um það sama lögmál samkeppn- innar og annars staðar, að ef álag ið yrði hækkað úr hófi, myndi varan hækka að sama skapi og af því leiddi að menn forðuðust kaup á þeirri vöru eftir því sem auðið væri og keyptu aðra í stað- inn. TEKUR AÐEINS TIL HLUTA AF INNFLUTNINGI Þá kvaðst forsætisráðherra vilja vara menn við að tvinna um of saman í sjálfs sín meðvitund og annarra hækkun á álagi bátagjaldeyr- isins og gengislækkun. Vörur fyrir bátagjaldeyri eru ekkl nema 12—15% af innflutnings þörf þjóðarinnar. Það eru i meginefnum vörur, sem menn þurfa, en geta þó án verið. Við eigum allir að sameínast um að bægja frá þvi böli sem gengisfall er. Að lokum benti forsætis- ráðherra á að bátagjaldeyrls- réttindin næðu ekki til fram- leiðslu ársins 1956. Lægi nú fyrir að athuga með hverjum hætti væri hægt að hindra stöðvun útgerðarinnar að ó- breyttu innanlandsfiskverði, þar sem augljóst væri, að kaup hækkanirnar sem gengu í gildi s.l. vor myndu þá bitna með fullum þunga á fram- leiðslunni. Reykvíkingar! Reykvíkingar! í Heimsmeistarinn í harmonikuleik 1955 ■ ■ ■ Þjóðverjinn ■ Fritz Dobler heldur hljómleika í Gamla bíói á miðvikudagskvöldið 9. nóvember kl. 11,15 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfærahúsinu Bankastræti og Hljóðfæraverzlun Sig. Helgadóttur, Lækjargötu. Skemmtikraftaumboðið. omn Bazar Kvenfélagið Heimaey heldur Bazar miðvikudaginn 9. S nóv, kl. 3 e. h. í Góðtemplarahúsinu. Komið og gerið góð kaup. NEFNDIN Reykjavík — Kópavogur Hjón með 4ra mánaða barn óska eftir 1—2 herb. íbúð. Barnagæzla eða lítilsháttar húshjálp kæmi til greina. — Tilboð merkt: „Reglusemi — 374“ sendist Mbl, sem fyrst. LOGTÖK Eftir kröfu bæjargjaldkerans í Keflavík og að und- angengnum úrskurði verða öll ógreidd útsvör og fast- eignagjöld ársins 1955 og eldri, í Keflavík, annarra en þeirra er greiða reglulega af kaupi, tekin lögtaki á kostn- að gjaldenda að 8 dögum liðnum frá dagsetningu augljvs- ingar þessarar. Bæjarfógetinn í Keflavík, 4. nóv. 1955. Alfreð Gíslason. 7 tonna dekkbátur með 25 ha. June Munktell vél, til sölu. — Bátur og vél ný standsett. — Selst ódýrt, ef samið er strax. — Uppl. í síma 9559, Hafnarfirði. aftNXkinmoHWi Verzlunormaður Ábyggilegur afgreiðslumaður óskast í bygginga- vöruverzlun. — Umsókn ásamt kaupkröfu, óskast send til Mbl. merkt: „1067 — 378“. Vátryggingar með beztu kjörum Klapparstíg 26 - Sími 1730 - 5872 MARKÚS Eftir Ed Dodd -- ‘V" - -j sí jjXw. /1 JacX'S eoat has been PGkC=D bshino AN island 1) Kobbi hefur komizt á bátn-.. 2) — Sérðu þau nokkursstað- um í var á þak við litla skógi-j’ar, Markús. vaxna eyju. “• 9 — Nei, þau láta ekki á sér 3) Meðan Koþþi reynir að þæra. Við ættum að fara á mót- halda bátnum í varinu, sigla þeir orbát út að Gæsatanga. j Markús og Friðrik framhjá eyj- _ unni hinu megin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.