Morgunblaðið - 07.11.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.11.1955, Blaðsíða 7
r Þrifijudagur 7. nóv. 1955 MORGUNBLAÐIÐ f E | ■ ■ e m í Norðurmýri, sem er önnur hæð, 3. herbergi, eldhús og bað, ásamt risi og hálfum íbúðarkjallara, til sölu. íbúðin er ný máluð og verður hæðin laus 1. desem- ber n. k. — Eignin verður veðbandalaus og selzt hún fyrir kr. 290.000.00, gegn staðgreiðslu. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7, simi 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 8154C. n» i Vil selja eitt Veðskuldabréf að upphæð kr. 40.000.00 til fimm ára, með jöfnum árlegum afborgunum og 7% vöxtum, tryggt með 2. veðrétti í nýrri íbúðarhæð. — Tilboð merkt: ,,Afföll“ —386, sendist afgr. blaðsins fyrir mið- vikudagskvöld. Hin margeftirspurðu þýzku HasrncmáKfiféf og nærföt, komin aftur. Hafnarfirði Hverfisgötu 29 Raflagnir, fjölbreytt úrval. — Heimilistæki m. a. frá Siemens, Schuckert, General Electric, Electrolux og Morphy-Richards: Hrærivélar, ryksugur, bónvélar, kæliskápar, borð- eldavélar með bökunarofni, straujárn, strauvélar, ofnar, brauðristar, handþurrkur, hárþurrkur, raf- búnaður, búsáhöld o. fl. nas> Ensku ullaráklæðin eru komin Úrvals tegundir í mörgum litum. — Þeir, sem hafa pantað hjá okkur húsgögn til afgreiðslu fyrir jól, en hafa beðið eftir að sjá þessi áklæði, eru beðnir að koma sem allra fyrst. Bólsturgerð I. Jónsson h.f. Brautarholti 22 — Sími 80388 IÚ» cinrsi Ebi hæð og ris við Öldugötu til sölu. — Uppl. gefur málflutn- ingsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðm. Péturssonar, Austursrtræti 1 símar 2002 og 3202. Guitarkennsla Ásta Svéinsdóttir Orenimel 23. Sími 5300. Gúð Mercury ’47 model, til sölu og sýnis í dag. Uppl. í síma 80613 frá kl. 10—6 í dag. Kona óskar að taka að sér Heimavinnu margt getur komið til greina. Tilb. sendist Mbl., fyrir fimmtudag, merkt: — „385". — Kefiavik Suðurnes! Hjölbarðar og slöngur, fyrirliggjandi. 650x16 700x15 760x15 750x20 825x20 8 T A P .4 F E E T, Hafnarg. 35. — Keflavík. iarnakerra Silver-Cross barnakerra, — með skermi, vel með farin, óskast til kaups. Uppl. í síma 80831, milli kl. 2—5. Self ódlýrt E IJi Ullarkjólaefni, köflótt, br, 130 cm., kr. 55,00. Ullarkjólaefni, röndótt, br. 130 cm., kr. 55,00. Ullarkjólaefni, einiit, breidd 130 cm., kr. 55,00. Ullarkjóiaefni, einlit, með bekk, br. 130 cm, kr. 55,00 Kvöldkjólaefni, einlit, br. 120 cm., kr. 54,00. Rayonefni, einlit, br. 95 cm, kr. 25,00. Silkiefni, munstruð, í barna kjóla, br. 95 cm, kr. 25,00 Nælonefni, hamrað, 5 litir, br. 115 cm., kr. 49,00. Dúnheit léreft, breidd 160 cm., kr. 30,00. Lakaléreft, óbleijað, breidd 140 cm, kr. 19,00. Barnasokkar, uppháir, með sílonþræði, kr. 10,00. Barna- og unglingahosur, röndóttai, kr. 8,00. Kvensokkar, bómull og ís- garn, kr. 15,00. Heri'a-nælon-sokkar krón- ur 25,00. Herratreflar, tvöfaidir, með frönskum bekk, kr. 53,00. Herraekyrtur, kr. 65,00. Sundhettur og baðhettur, frá kr. 5,00. Þvottasvampar kr. 3,50. Plastikdiiicar kr. 20,00. Blúndur og millivevk, frá kr. 3,50. Blúndudúkar frá kr. 12,00. Ennfremur fjölbreytt úrval af kvenskófatnaði, frá kr. 20,00 parið. — Snorrabraut 36, kjallari. Gólf-borð- og vegglampar Nýtízku þýzkir í miklu úrvali. Þýzkar loftskálar með mörgum nýjum jg fallegum mynstr- tim og litum. Laugavegi 68 — sími 81066. >.«■•«■•■ ii ■09«»»ssao ■■'■'■■'■■■• ■■•■«#■ Gardínubönd og klemmur. krókar — lvkkjur — hringir & JÁBNVÖRUR Laugavegi 23 (jöWonDoo AFNftRFJÓBBUB Nýkomnar með loðkanti (rúskinn og rifs) Verzlun Geirs Jóelssonar Strandgötu 21 — Sími 9795. [STANLEY] Ofcsáápabsinpar, Lamir — Skúffyholdur, Skúííutippi Krómhúðað — Smekklegt újval t ■1 ; : 1 tMœent á m Maður óskast helzt vanur kjötvinnslu. Uppl. í RBYKHUSINU Grettisgötu 50 B — Sími 4467.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.