Morgunblaðið - 10.11.1955, Page 14
14 MORGUNBLAÐI9 Fimmtudagur 10. nóv. Iú55
?*“ -*-* £- ■**" Ekki með vopnum vegið ð EFTIR SIMENON NYKOMIÐ Smekklegt úrval af
rjEJ
Framh'aldssagan 38
ifeena eða stela frá umkomuiausri
gamalli konu, sem hefur verið
bæði eiginmanni sínum og
ást.... En aðeins einn þorði að
gera það.... Annað hvort verð-
ur það sprengja eða skammbyssa,
herrar mínir.... sprengja, sem
jsprengir okkur alla í loft upp,
eða skammbyssa, sem hittir að-
■eins hinn seka mann, hinn sam-
vizkulausa morðingja.... Nú. eru
fjórar mínútur til miðnættis....“
Greifinn þagði, en bætti svo
við og nú var röddin hörkuleg:
„Gleymið því ekki, að enginn
veit.... “
Hann greip til viskíflöskunnar
og helti í glösin hjá þeim öllum,
byrjaði á Maigret, en endaði á
glasi Emiles Gautier.
Hann hellti ekki í sitt eigið
glas. Var hann búinn að drekka
lyst sína? Ljósið dó á einu kert-
inu. Bráðlega myndi slokkna á
hinum sex líka.
„Ég sagði miðnætti.... Þrjár
mínútur eftir....“
Hann stældi háttalag og lát-
bragð uppboðshaldara.
„Þrjár mínútur til miðnættis
.... tvær mínútur.... Morðing-
inn mun deyja.... Þér getið far-
ið að byrja að lesa bænir, Mon-
sieur le Curé.... Og þér læknir,
ég vona að þér hafið komið með
töskuna yðar.... Tvær mínútur
eftir.... ein og hálf mínúta.... “
Og stöðugt hélt sami fóturinn
áfram hnippingum sínum í skjóli
borðdúksins, en Maigret þorði
ekki að láta niður og eiga þá
e.t.v. á hættu, að missa af ein-
hverju, sem væri enn mikilvæg-
ara.
i
SENDISVEIN
vantar oss strax til innheimtu og sendistarfa
Starfstími 9—12 f. h.
6.l>tRSIEIN8S0N t JOHHSOII!
IBUÐ
Okkur vantar rúmgóða 3ja herbergja íbúð með
öllum þægindum nú þegar eða fyrir jól. Hárri
og skilvísri húsaleigu heitið og fyrirframgreiðslu
eftir samkomulagi. Húshjálp ef óskað er og afnot
af síma. — Tilboð merkt: ,,Gott fyrir báða 1955“,
sendist fyrir hádegi á laugardag.
K jötverzl anlr
Ágætur lundi
Mo Jónsson & Co. h.f.
Vestmannaeyjar — Sími 212
BLOMLALKAR
Það, sem eftir er af blómlaukum, seljum við á mjög
niðursettu verði.
Blóm og ávextir .
TIL SÖLL
eru tveir 70—80 smál. véloátar í góðu standi.
Nánari upplýsingar veitir Björn Ólafs bankaftr.
LANDSBANKI ÍSLANDS
Stofnlánadeild sjávarútvegsins.
Hafnarfjörður
Smábarnaskólinn tekur til starfa mánudaginn 14.
nóvember. — Upplýsingar milli klukkan 10—12 á
morgun í síma 9585.
Kári og Eyjólfur.
„Ég verð hér ekki stundinni
lengur. Ég er farinn út!“ hrópaði
málflutningsmaðurinn og staul-
aðist á fætur, reikull í spori.
Augu allra beindust að honum.
Hann var staðinn á fætur....
Hann greip um bakið á stólnum
.... Hann byrjaði að ganga hin
þrjú, hættulegu skref til dyranna
.... Hann hikstaði.
Og á sama andartaki reið skot-
ið af. f eina sekúndu, eða
kannski tvær, sátu allir eins og
stirnaðir og magnvana.
Ljósið á öðru kertinu dó og í
sömu andrá riðaði Maurice de
Saint-Fiacre til í sætinu, rak
herðarnar í bakið á gotneska
stólnum, hallaðist út á vinstri
hliðina, gerði máttlitla tilraun til
að rétta sig við í sætinu, en féll
svo fram á borðið og lá hreyf-
ingarlaus með höfuðið á öxl
prestsins.
10. kafli.
í hinni rökkruðu stofu lenti
allt á ringulreið og upplausn
ríkti næstu mínúturnar á eftir.
Alls staðar var eitthvað að ske
og þegar allt var afstaðið gat sér-
hver viðstaddra aðeins sagt frá
minnsta hlutanum af þeim at-
burðum, er hann hafði verið
vitni að.
Nú voru aðeins fimm kerti eft-
ir, til þess að Jýsa um borðstof-
una og mestur hluti hennar var
skuggsýnn eða alveg myrkur,
Sá, sem skotið hafði var sessu-
nautur Maigrets, umsjónar-
manns, Emile Gautier og hann
hafði naumast lagt frá sér rjúk-
andi b3,’ssuna, þegar hann rétti
báða úlnliðina að umsjónarmann-
inum, með hægum, leikaralegum
hreyfingum, eins og hann væri
að bíða eftir handjárnunum.
Maigret var risinn úr sæti sínu.
Gautier stóð upp og sömuleiðis
faðir hans. Þessir þrír menn
mynduðu hóp öðrum megin við
borðið, en hinir þrír umkringdu
fórnardýrið.
Höfuð greifans lá enn fram á
öxl prestsins. Læknirinn laut
niður að honum og leit svo í
kringum sig þungbúinn á svip.
„Er hann dáinn?“ spurði mál-
flutningsmaðurinn með aulalegri
forvitni.
Ekkert svar.
Jean Métayer hélt sig í hvor-
ugum hópnum. Hann stóð við
hliðina á stólnum sínum, angist-
arfullur, náfölur í framan og
vissi ekki hvert horfa skyldi.
Eile Gautier hlýtur að hafa
notað síðustu mínúturnar áður en
hann gerði árásina, til þess að
undirbúa afsakanir sínar, því að
varla hafði skothvellurinn hljóðn
að til fulls, þegar hann sneri sér j
að Maigret og gat bókstaflega j
talað einarða yfirlýsingu:
„Það var hann, sem kom fyrst- !
ur með þennan boðskap, eða var j
kannski ekki svo.... ? Morðing-
inn skyldi deyja.... Og fyrst
hann var of huglaus til að full-
inæeja réttlætinu sjálfur....“
| Óskammfeilni hans var undra-
verð og sannfæringarkrafturinn
í svip hans og orðum mjög mik- í
ill. — i
„.... gerði ég það, sem ég áleit
fyrst og fremst að væri skylda
mín.... “ I
Hvort heyrðu þeir, sem stóðu
hinu megin við borðið, orð hans?
Fótatak hevrðist frammi á
ganginum. Það var þjónustufólk-
ið, og læknirinn gekk út í dvrn-
ar til þess að það ryddist ekki
inn í stofuna. Maigret heyrði
ekki hvað hann sagði til þess að
svala forvitni þess og koma því
burt af ganginum.
„Ég sá greifann vera að flækj-
ast hér í kringum höllina. kvöld-
telpu- og unglinga- kuldaúlpum
úr ullarefnum.
Einnig
síðbuxur
úr ullarefnum — einlitar og köflóttar.
ZJ~eídur h.Í.
LAUGAVEG 116
— Morgunblaðið með morgunkaffinu —
Rúllugardínur
Nýkominn fallegur
góður dúkur á
rúllugardínur
empo
Laugavegi 17B
ucnroii
LEQTON er dásamlegasta
sápan, seni til er. — Froðan
or fínger8, mjúk og ilinar
yradislega. — Hún hreinsar
prýJIilega og er óvenjndrjúg.
Eg nota aðeins LECTTON-
sápiiraa, sem heldur hiirund-
inu nragu, mjúku og hraust-
legu.
HEILDSÖLUBIRGÐIR:
lo Brynjólfsson & Kvaran