Morgunblaðið - 15.11.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.11.1955, Blaðsíða 1
16 síður *l irgangw* 261. tbl. — Þriðjudagur 15. nóvember 1955 PrenUwtlíia tt*rgunblaðsini æsilegt héraðsmót Sjálfstæðis- Suðurnesjum Þetta eru fyrstu myndirnar, er bárust frá Klakksvík — gamla dómhúsinu, sem Klakksvíkingar sprengdu, þegar danska lögregluliðið ætlaði að setjast þar að. T. v. sést sérfræðingur í sprenging- um, af danska herskipinu Holger Danski — þar sem hann athugar vegsummerkin. Myndin til hægri er tekin inni í húsinu — og sýnir eyðilegginguna, sem þar varð. Mikill mannfjöldi var þar saman kominn og hyllti Ólaf Thors forsætis- ráðherra og konu hans Keflavík, mánudag. ÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna á Suðurnesjum var haldið í Ungmennafélagshúsinu í Keflavík s.l. laugardagskvöld. Sótti það mikill mannfjöldi og var Ólafi Thors forsætisráðherra og konu hans innilega fagnað þar og þau hyllt er þau komu til mótsins. Er þetta einhver glæsilegasta samkoma, sem Sjálfstæðismenn á Suðurnesjum hafa haldið. Kom þar einnig greinilega í ljós, hve miklum vinsældum þingmaður héraðsins á þar að fagna. MÓTIÐ SETT 'stjórnmálaviðhorfinu í landinu. Friðrik Þorsteinsson, foi'maður Var ræðu hans frábærlega vel Sjálfstæðisfélagsins í Keflavík tekið. setti mótið með ágætri ræðu. I Bauð hann allt Sjálfstæðisfólk | og þá sérstaklega forsætisráð- SKEMMTIATRIÐI herrahjónin velkomin. Þá skemmti Haraldur Á. Sig- Síðan flutti Ólafur Thors for- urðsson og Smárakvartettinn sætisráðherra stutta ræðu, þar sönS með" undirleik Skúla Hall- sem hann brá upp í stórum drátt- dórssonar. Að lokum var dansað. um óvenjulega skýrri mynd af Veitingar voru fram bornar a£ mikilli rausn, enda höfðu Sjálf- stæðiskonur í Keflavík undirbúið Fishinff News searir liætt c o við að löndunarbannið sé rofið með kassaiiski V-þýzki herinn stofnaðu Mun feSJa Vi miEljón manna r VESTUR-ÞÝZKI herinn var formlega stofnaður við hátíðlega athöfn í Bonn s.l. laugardag. Þar tók 101 yfirmaður hersins formlega við stöðu sinni í viðurvist Blank varnarmálaráðherra V-Þýzkalands. Þegar þjálfun 150 þús. sjálfboðaliða verður lokið Blaoiö falar um ráðauerðir um innflutning ísl. fisks mun Þjálfun herskyidra heöast, en §mas er að hermn verði um .Vi rmllj. manna í allt. Mun hann starfa undir stjórn v-þýzku stjórnarinnar — en verður annars undir yfirstjórn Atlantshafs- bandaiagsins. ENSKA fiskveiðitímaritið Fishing News skýrir frá því að inn- flutningsfirma í Newcastle, sem heitir AJexander and Woods ætli að hefja innflutning á íslenzkum fiski í allstórum mæli. Segir Jack Croft Baker forustumaður brezkra togaraeigenda, að tog- araeigendur líti alvarlegum augum á þetta og geti það orðið til að spilla sáttum í fískveiðideílunni, eins og hann orðar það. EINU FARMI LANDAÐ «>- í HULL I Þá segir Fishing News, að í sumar hafi einum skipsfarmi af íslenzkum kassafiski verið landað I í Hull og hafi hann verið seldur á hinum frjálsa markaði. En þá komu togaraeigendur að máli við fiskikaupmenn og gerðu þeir „samning" um að slíkt skyldi ekki endurtaka sig. 2000 KASSAR Á VIKU . Blaðið segir, að íslenzkir fiski- útflytjendur hafi haft samband við f irmað Alexander and Woods, ásamt ýmsum fleiri fyrirtækjum. Segir talsmaður hins brezka firma, að ef samningar tækjust jettu þeir að geta flutt inn 2000 kassa af íslenzkum fiski á viku og sé innflutningshöfn North Shields við mynni Tyne-fljótsins. Firmað kveðst þegar flytja inn allmikið af kassafiski frá Noregi. Kveðst það ekkert sjá á móti því að flytja einnig inn íslenzkan kassafisk. tJM NORTH SHIELDS-HÖFN í sambandi við þetta átti Fish- ing News tal við E. J. Beaumont, ritara togarafélags Grimsby. — Hann kvaðst hafa heyrt að það ætti að flytja íslenzkan kassafisk inn um North Shields. Þar sem togarafélagið nær aðeins yfir Grimsby, Hull, Aberdeen og Framh. á blg. 12 Skotinn á (iröskuldi frelsisins • FRANKFURT AM MAIN, 14. nóv. — Austur-þýzkur flóttamaður var skotinn tii bana af einum alþýðulögreglu manni kommúnista, er hann var rétt kominn vestur fyrir takmarkalínuna. • Eins og kunnugt er hafa austur-þýzk yfirvöld látið gera svonefnt eyðusvæði með- fram takmarkalínunni. Er það 50 metra breitt og hefur öllum gróðri og byggingum verið rutt af því. Lögregluverðir standa meðfram öllum landa- mærunum til að hindra för flóttamanna. • Að þessu sinni munu hin- ir austur-þýzku Iögregluverð- ir hafa tekið eftir flóttamann- inum, er hann var hálfnaður yfir eyðusvæðið. Tóku þeir þegar að elta hann og hófu skothríð að honum. Maðurinn var loks kominn um 20 metra yfir takmarkalínuna, er hann féll til jarðar. o Vestur-þýzkir landamæra- verðir hindruðu nú að alþýðu- lögreglumennirnir færu á eft- ir yfir takmarkalínuna. Mað- Urinn var látinn, en þeir fundu skilríki á honuni, að hann hefði heitið Max Griibn- er og vérið frá Thiiringen VIRDULEG ATHOFN Hátíðahöldin sjálf voru mjög látlaus og báru lítinn svip her- aga. Þau hófust með því að 101 tilvonandi yfirmenn hins nýja hers gengu inn í viðhafnarsalinn — en í fararbroddi voru tveir einkennisklæddir hershöf ðing j ar — þeir Adolf Héusinger og Hans Speidel. Því næst komu fimm offiserar — þrír úr lofthernum og tveir úr sjóhernum. Þá komu hinir 94 — og voru þeir allir ócinkennisklæddir. TRYGGIR HEIMSFRIDINN Mikill fjöldi fréttamanna og ljósmyndara voru viðstaddir og þrengdu svo að herforingjunum, að röð þeirra riðlaðist — og kom það í veg fyrir, að athöfnin gæti hafizt á réttum tíma. Varnarmálaráðherrann Blank tók síðan til máls. Hann minnti hina nýju hermenn á hversu mikla þýðingu hinn nýi her hefði fyrir hinn frjálsa heim. Hann sagði, að hinn nýi her væri stofn- aður heimsfriðnum til trygging- ar — og aðeins á þeim grund- velli væri til þessa hers stofnað. Myndin var tekin s.l. laugardag, er v-þýzki herinn var stofnaður. I Varnarmálaráðherrann Th«odor Blank er þar fytir miðju, en honum til beggja handa standa hershöfðingjarnir Heusinger (t. v.) og Speidel (t. h.) þær. FORSÆTISRAÐHERRAHJÓNIN HYLLT Þegar forsætisráðherrahjónin fóru af mótinu, kvaddi Þorgrím- ur Eyjólfsson sér hljóðs. Flutti' hann stutta en snjalla ræðu fyrir minni Ólafs Thors pg frú Ingi- bjargar konu hans. Voru þau síð- an hyllt af miklum innileik með ferföldu húrrahrópi. Flutti forsætisráðherra að lok- um nokkur kveðjuorð, þar sem hann þakkaði fólkinu hlýhug í garð þeirra hjóna. Svo mikil aðsókn var að hér- aðsmótinu að fjöldi fólks varð frá að hverfa. Er „6en!ar múmn" aS pfa upp! FREGNIR frá fundi utanríkis- ráðherranna fjögurra í Genf í gær herma, að enn riki þar sama óeining og undanfarið. í gær var rætt um sambúð austurs og vest- urs. og runnu þær umræður út í sandinn, eins og aðrar umræð- ur á þessum fundi hingað til. Fundurinn hefur nú staðið frá 27. okt. og virðist honum ætla að ljúka án þess að nokkur ár- angur náist. Utanríkisráðherrar Vcstur- veldanna ræddu einnig einir saman í gær — og var ætlunin að semja álitsgerð um fundinn, en honum mun Ijúka á miðviku- dag. Náðist heldur ekkera sam- komulag í þcssu máli. Utanríkis- ráðherrar Frakka og Breta báru þá fram tillögu um, að utanríkis- ráðherrar fjórveldanna héldu aftur fund hið bráðasta, en Dulles kvað árangur yfirstand- andi fundar ekki gefa tilefni til þess, að hægt væri -ið vænta mikils af öðrum slíkum fundi. Þannig virðist hinn marg umtalaði „Genfar andi" hafa gufað upp í sjálfri Genf — og ekki verður annað synt, en að utanríkisráðherrarnir hverfi heim án þess að nokkuð hafi ræzt úr þeim vandamálum, er úrlausnar bíða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.