Morgunblaðið - 15.11.1955, Blaðsíða 5
í>riðjudagur 15. nóv. 1955
MORGLNBLAÐIÐ
5
HERBERGI
til leigu í Vesturbænum,
gegn húshjálp. Aðeins fyrir
einhleypa stúlku. Upplýsing
ar í síma 5078.
HERBERGI
óskast til leigu strax, fyrir
reglusama stúlku. Upplýs-
ingar í síma 6659, milli kl.
6 og 8 í kvöld.
Eldri kona óskast
5 daga vikúnnar, 4 tíma á
dag, til að líta eftir tveim
stálpuðum börnum. Upplýs-
ingar í síma 80415, milli kl.
1—6.
Vil kaupa lítinn
Sendiferoabíl
Má vera ógangfær. Tilboð
sendist MbL, fyrir laugar-
dag, merkt: „Ógangfær —
480". —
Dönsk stúlka óskar eftir
Ráðskonustöðu
hjá einhleypum manni. —
(Mætti vera eitt barn), frá
1. jan. 1956. Hefi góð með-
mæli. "Tilb. merkt: „Áreið-
anleg — 477", sendist Mbl.,
fyrir föstudag.
Tvenn hjón óska eftir
4ra til 5 herbergja
ÍBÚÐ
með baði, sem fyrst. Merkt:
„Tvenn hjón — 479".
Höfum. nýlega fengið fjöl-
breytt úrval af varahlutum
1 enska Fordson sendiferða-
bíla: —
Hliðar, báðum megin
Bretti, báðum megin
' Hurðir, báðum megin
Afturhurðir
Framfjaðrir
Afturfjaðrir
Fjaðrakrappar, framan
FjaSrakrappar, aftan
Demparar, framan og
aftan
Vatnskassar
Hosur
Rúðu-upphaldarar
Skrár
Bremsuborðar
Spindilboltar
Drif
Allt í gearkassa
Coil
Motorpakkningar
Ventlar
Ventilstýringar
Couplingsplön
Couplingsborðar
Kveikjur
Kveikjulok
Platinur
Og fjöldinn allur annar
í sömu og aðra enska bíla
FORD-umboSið
Kr. Kristjánsson h.f.
Laugav. 168—170, Rvík.
Sími: 82295, tvær línur.
HERBERGf
óskast, í Vesturbænum. Til-
boð sendist til MA>1., merkt:
„Skilvís greiðsla — 473".
TIL SOLU
2 djúpir stólar og 4 minni,
með rauðu plussi, á Kjart-
ansgötu 8, 1. hæð. Til sýnis
eftir kl. 7 á kvöldin. Selst
ódýrt. —
TIL LEIGU
stofa og herbergi í Smá-
íbúðahverfinu, leígist sam-
an eða í sitt hvoru lagi. Til-
boð sendist afgr. blaðsins
fyrir fimmtudag, merkt: 1.
des. — 478". .
Ungir piitar
athugið
Eg er ung og mér leiðist,
þrái góðan félaga, á aklrin-
um 25—40 ára. Tilboð sé
sent, með mynd er endursend
ist, í pósthólf 193, Akureyri.
Fullri þagmælsku heitið.
Sníð og máta
Sauma dömu- og telpukjóla.
Sníðastofa
Fanneyjar Gunnarsdóttur
Eskihlíð 14A, sími 82152.
(Geymið auglýsinguna.).
Prúð kona
óskar eftir ráðskonustöðu,
eða umsjón um heimili. —
Helzt hjá 1—2 mönnum. —
Tilboð sendist Mbl., til hád.
á fimmtudag, merkt: „Heim
iliselsk — 476".
Bezta blettavatnið
Heildsölubirgðir
Kristjánsson h.f.
Borgartúni 8, sími 2800.
Klæðist í góö
og hlý nærföt.
L. H. Muller
Kolakynt
Miðstöðvarefdavél
og lítil rafmagnseldavél, til j
sölu. Mjög lágt verð. Uppl. i
hjá
Stefáni Hallgrímssyni,
ísbirninum h.f., sírni 2468.
Nælon-poplin-
ÚLPUR
og flauels-pils á telpur. —
Selst ódýrt, á Vífilsgötu 18, ;
í dag og á morgun, frá kl. ]
2—6.
Stúlka óskar eftir
HERBERGI
Til greina getur komið að
sitja hjá börnum. Tilfe. send
ist afgr. Mbl., fyrir laúgar-
dag, merkt: „Húsnæðíslaus
— 487".
) I
JVáttkjólur
Lndirkjólar
Miilipils
Buxur
MjaSmabeltí
Meyjarskemman
Laugavegi 12.
I il hi«iu 2 herbergi í Smá-
ibúðahverfinu, má elda í
öðru. Tilboð sendist Mbl.,
fyrir fimmtudagskvöld, —
merkt: „íbúð — 485".
ling stúika
óskast að komast á gott
heimili. Kaup eftir samkomu
lagi. Tilboð sendist Mbl.,
fyrir miðvikudag kl. 6, —
merkt: „486".
Klæðið dreng-
ina í góð og hlý
nærföt.
L. H. Muller
Hfeistarar
Reglusamur maður, sem hef
ur unnið mikið við smíðar,
óskar ef tir að komast að sem
nemi í húsasmíði eða mublu
smíði, sem' fyrst, eða á næsta
ári. Tilboð leggist á afgr.
blaðsins fyrir fimmtudags-
kvöld, meikt: „Reglusamur
— 483".
Vil kaupa nýjan 6 manna
Chevrolet eða Ford, með af-
borgunum. Hef ný-uppgerð-
an eldri bíl að láta upp í.
Tilboð sendist Mbl, merkt:
„örugg greiðsla — 482".
StúEka óskast
í sælgætisgerð, ekki yngri
en 20 ára. Tilboð merkt:
„Fljótt — 481", sendist Mbl.
fyrir föstudag.
TIL SÍILl)
2ja herb. ibúð í sambygg
ingu, í Austurbænum. —
Laus 14. maí.
Gunnlaugur Þórðarson, hdl.
Aðalstr. 9. Sími 6410.
Viðtalst. kl. 10—12 og 5—6.
TIL SOLU
3ja herbergja hæS á hita-
veitusvæðinu.
Einar Asmundsson, hrl.
Hafnarstr. 5. Sími 5407.
Uppl. 10—12 f.h.
Isskápur
International Harvester, —
sem nýr, til sölu, að Flóka-
gotu 53, norðurdyr.
Hifrost
Opið allan sólarhringinn.
Sími 1508 og 1509.
Bifröst.
TIL LEIGU
gott einbýlishús, 7 herbergi
og eldhús. — Fyrirfram-
greiðsla. Upplýsingar kl. 9
—11 f.h. í síma 6520.
Unglingspiltur
óskast til landbúnaðarstarfa
í nágrenni Rvíkur, í vetur.
Þarf helzt að vera vanur.
Tilb. merkt: „Sveit —
488", sendist Mbl., fyrir há-
degi á föstudag.
Miðaldra kona
óskar eftir 1 herbergi og eld
unarplássi, strax. — Sími
81111____
Kuldastígvél
kvenna
Chevrolet '55
til sölu á Laugavegi 101 frá
kl. 5—8 í dag.
SKOSALAN
Laugavegi 1.
Kona með 4 born
og manninn veikan, óskar
eftir einhvers konar ræst-
ingu, seinni part dags. —
Uppl. í síma 7629.
EXPREX
Til sölu er vel með farið ex-
prex mótorhjól. Til sýnis
og sölu í Öðni við Banka-
stræti, í kvöld kl. 6—8.
Háskólastúdent óskar eftir
vel launaðri
Atvinnu
í desembei-mmánuði. Upplýs
ingar í síma 5732, fyrir hád.
KEELAVIK
Til sölu Austin 10 bifreið,
í ágætu ásigkomulagi. Allar
nánari upplýsingar gefur
Tómas Tómasson, hdl, —
Keflavik.
Tilboð óskast í heimabökun
fyrir veitingastofu. Allar
uppl. gefnar í síma 9941, í
dag.
KEFLAVIK
fbúð óskast til leigu, eitt
til tvö herb. og eldhús. —
Tilboð leggist inn á afgr.
Mbl., Keflavík, Hafnargötu
48, fyrir föstudag, merkt:
„Ibúð — 460".
Bifreib til solu
Vauxhall 1947, til sýnis og
sölu, á Lindargötu 40.
Vörubilaeigendur
Til sölu ný standsett vél,
með heddin, í CRevrolet '46,
og gírkassa '53. Upplýsing-
ar í síma 179, Keflavík, —
eftir kl. 8 á kvöldin.
Skoda
sendiferðabíll, model '55, til
sölu. Útborgun aðeins kr.
20 þús. Afgangur greiðist
eftir samkomulagi.
BifreiSasídan
Njálsg. 40. Sími 5852.
Nvr
íduðu
Svefnsófi
Kr. 1.950,00.
Notið tækifre-ið.
Grettisgötu 69.
STÚLKA
óskast.
Matstofa Austurbæjar
Laugavegi 118.
Willy's '42 til sölu og sýn-
is í dag eftir kl. 1.
Bílasalan
Klapparstíg 37, sími 82032.
Vauxhall 14
'46 til sölu og sýnis í dag,
eftir kl. 1.
BHasalan
Klapparstíg 37, sími 82032.
H aEBó!
Vantar ekki einhvern, mann
til að vinna að einhvers kon
ar iðnaðarframleiðslu. Vin-
samlegast sendið tilboð á
afgr. .blaðsins merkt: „Sam
komulag — 491".
Loftpressa
Loftpressa, hentug f j«'ir
bílasprautun o. fl., til sölu,
ó'lýrt. —
Vélsmiðjan b.f.
Borgartúni 7. Sími 733Í.