Morgunblaðið - 20.11.1955, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 20.11.1955, Qupperneq 1
16 síður og Lesbók 11 árgaDgwr 266. tbl. — Sunnudagur 20. nóvember 1955 PrentaaUHð Mergunblaðsint Yfirvofandi -------_—r 1 La Prenia aftur frjáis' b!a9 hungursneyð A-Þýzkulundi IViikifl uppskerubrestur, en stjórnarvöldin ráðþrota vegna flétta bænda LLA þykir nú horfa fyrir Austur-Þjóðverjum, þar eð vetur fer BUENOS AIRES, 19. nóv. — Aramburo, forseti Argentinu, tilkvnnti í dag, að argentínska stórblaðið La Prenza hefði aftur verið afhent fyrri eig- . ^"La Prenza var stærsta blað þar um að kenna “PPskerubresti í sumar og illum fjárhag ríkis- ins. í ræðu, er Grotewohl flutti á flokksþingi fyrir skömmu, játaði hann mistök stjórnarinnar — og sagði, að miklð vantaði á, að áætlanir um matvælaframleiðsluna hefðu staðizt. I Argentínu, þegar Peron það eignarnámi fyrir þremur Eisenhower forseti sneri nýlega aftur til Washington frá sjúkra- húsinu í Denver. Forsetinn er allhress orðinn, en gætir allrar var- úðar. Enn tekur hann ekki þátt í stjórnarstörfum, en fylgist aðeins tneð því sem fram fer. Á myndinni sjást forsetahjónin við innreið í höfuðborgina um daginn. IMúgurinn myrti kalífa við höll Ben Youssefs Enn horfir illa í Marokkó IGÆR dró til tíðinda í Marocco — er kalífinn af Fez var myrtur við höll Youssefs. Kalífinn var að koma af fundi við soldáninn þegar trylltur múgur réðist að honum — og varð honum að bana, ásamt einum fylgdarmanna hans. Lítur því ekki út fyrir að stillast muni til friðar í bráð, þrátt fyrir heimkomu Ben Youssefs. FYRRVERANDI ANDSTÆÐ- INGUR YOUSSEFS Kalífinn af Fez er talinn hafa stutt fyrrverandi Soldán, Ben Valdakerfi Rússa styðst við pukur. Þessvegna vildu þeir ekki eftirlit En Vesfurveldin krefjasf tryggingar fyrir að af vopnu na rsáttmál i verði ekki svikinn Washington, 19. nóv. Einkaskeyti frá Reuter. j ST R A X eftir heimkomuna af Genfarráðstefnunni gekk Dnlles utanríkisráðherra Bandarikjanna á fund Eisen- howers forseta og gerði honum grein fyrir málalokum. Eftir þann fund flutti Dulles skýrslu til bandarísku þjóðarinnar í sjónvarpið. Hann sagði m. a. að fram hefði komið á ráðstefnunni, að Rússar hefðu óskað eftir að öryggismálum alheimsins væri komið í öruggara horf, en hins vegar hefðu þeir ekkert það viljað leggja í sölurnar, sem miðaði að því að draga úr ófriðarhættunni. OF MIKIL AFNEITAN Eitt helzta dæmi þessa kom fram í umræðunum um af- vopnunarmálin. Rússar kváð- ust vUja allsherjarafvopnun og bann við kjarnorkuvopn- um. Þeir vissu það fyrirfram að Vesturveldin myndu ekki hætta á slíkt nema komið væri fyrst á ströngu eftirliti með því að afvopnunarloforð væru haldin. En Rússar vildu ekki leggja á sig þá afneitun að heimila eftirlit í landi sínu, eins og i öllum öðrum löndum. Vegna þeirrar neitunar náðist ekki samkomulag. AFVOPNUN ÞÝDDI MEIRA FÉ TIL FRAMFARA Varðandi þá frumkröfu Vestur- veldanna um afvopnunareftirlit, sagði Dulles m.a.: — Við höfum ríkan vilja til þess að framkvæma allsherjaraf- vopnun, ekki sizt vegna þess, að þá væri hægt að verja meira fé til almennrar uppbyggingar og til að bæta lífskjör allra frjálsra þjóða. En við getum ekki sam- þykkt afvopnun, nema það sé full komlega tryggt að báðir aðilar hlíti samkomulagi um hana. Þess vegna er það frumkrafa okkar, að ströngu eftirliti sé komið á með vopnabúnaði. OF MIKIL ÁHÆTTA Þrisvar á þessari öld höfum við fengið sannanir fyrir því að einhliða afvopnun tryggir ekki frið. Við munum ekki taka á okkur þá áhættu að leggja að veði alla tilveru okkar móti loforðum, sem við vitum ekki hvort verða efnd. PUKUR OG LEYND Dulles kvaðst álíta að Rúss- ar hefðu ekki viljað sam- þykkja eftirlit af ótta við að einangrun þjóðfélags þeirra yrði rofin. Valdakerfi stjórnar þeirra virðist enn styðjast við pukur og leynd. Það er eitt- hvað i þjóðfélagi Rússa. sem þeir vilja ekki að vitneskja berist um. Berlínarbúar mót- mæla sundrungu Þýzkalands BERLÍN, 19. nóv. — Þúsundir manna söfnuðust saman fyrir framan ráðhús Berlínar í Schöneberg til þess að mót- mæla því að samkomulagsum- leitanir um sameiningu Þýzka lands fóru út um þúfur á Genfar-fundinum. Á fjöldasamkomu þessari veru bornir fánar allra hinna þýzku héraða. En við fána þei- rTi hérað^, sem eru í Aust- ur-Þýzkalandi voru festir svartir sorgarborðar. Suhr borgarstjóri, talaði á fundinum. Hann kvað Berlín- arbúa aldrei mundu linna á kröfunum um sameiningu Þýzkalands. — Reuter. Trúboðum sleppt HONGKONG 19. nóv. — í dag komu tveir bandarískir prestar yfir kínversku landamærin til Hongkong. Þeim var sleppt úr haldi kommúnista. Báðir voru þeir trúboðar og sökuðu komm- únistar þá eins og alla hvíta trú- boða í Kína um njósnir. Annar trúboðanna sr. Garby hefur verið Arafa, sem tók við af Ben Youssef, þegar franska stjórnin lýsti hann útlægan fyrir tveim árum síðan. Mun Kalífinn hafa gengið á fund Youssefs ásamt fríðu föru- neyti, til þess að tjá Soldánin- um hollustu sína. Er hann kom út úr höllinni var þar saman- kominn mikill mannfjöjdi, til þess að votta hinum endurskip- aða soldáni virðingu sína. KALÍFINN VARÐIST Þegar Kalífinn birtist hóf mannfjöldinn grjótkast og réðist að honum og fylgdarmönnum hans með bareflum. Herma fregnir, að kalífinn hafi dregið upp rýting og skammbyssu og barizt í návígi unz hann var yfirbugaður. Einn fylgdarmanna hans féil einnig og fimm særð- ust hættulega — en hinir kom- ust undan á flótta. ÓLGA MEÐALÍBÚANNA Daginn eftir heimkomu sína ávarpaði Youssef þjóð sína — og lýsti því yfir, að hann mundi stjórna í lýðræðislegum anda og Framhald á bls. 2. ^BÆNDUR FLÝJA í októbermánuði flúðu rúm 33 þús. A-Þjóðverja yfir til V-Þýzka lands, en um tvö þús. voru bænd- ur, sem vegna uppskerubrestsins gátu ekki goldið stjórnarvöldun- um þann hluta uppskerunnar sem krafizt er, á mjög vægu verði. Verður vafalaust þröngt í búi hjá A-Þjóðverjum í vetur, og stjórnarvöldin mega halda vel á málunum, ef koma á í veg fyrir hungursneyð. LÍFSKJÖRIN HAFA VERSNAÐ MJÖG Kartöfluuppskeran er sögð hafa verið 20% rýrari í ár en í fyrra. Kornuppskeran minnkaði um 30%, og kjötskorturinn hefur aukizt í hlutfalli við aðrar mat- vælategundir. í ræðu sinni sagði Grothewohl, að hagur almennings hafi versnað til muna — og lífs- afkomumöguleikar almenn- ings hafi farið 45% niður úr áætlun. Stjórnin hefði leitazt við að flytja matvæli inn í landið, og þá aðallega kjöt. Undanfarið hafa A-Þjóðverjar fengið kjöt frá Kínverjum, en sá innflutn- ingur hefur nú algerlega stöðv- azt, svo að ekki eru horfurnar góðar. Einnig hefur það valdið stjórn- inni miklum vandræðum, a$ fjöldi bænda hefur flosnað upp — bæði vegna slæmra lífskjara og af ótta við að verða fluttir á samyrkjubú. Ætlaði stjórnin að sjá bændum fyrir 70 þús. nýjum landbúnaðarverkamönnum á s.1. ári, en sú áætlun fór einnig gjör- samlega út um þúfur. Má þvi segja, að algert nevðarastand ríki í þesum málum, og ekki er annað sýnt — en hungursneyð sé yfirvofandi. Snlganin býður índ\ erjum kjamorku-aðstoð U> SVO sem kunnugt er af fréttum eru þeir Bulganin og Kruschev staddir í Indlandi og endurgjalda Nehru heimsókn hans til Fússlands s.l. sumar. í gær flutti Bulganin fyrstu ræðu sina í förinni, og var það í Dehli i viðurvist um 100 þús. Indverja að talið er. BAUÐ SAMVINNU KOMNIR LENGRA Bulganin sagði m. a. að Rússar EN ÆTLAÐ ER væru reiðubúnir að miðla Ind-1 Nehru tók einnig til máls við verjum af þekkingu sinni í frið- samlegri notkun kjarnorkunnar. Sagði hann að þeir mundu geta í haldi í fjögur ,ár, þar af þrjú | veitt þeim aðstoð við hyggingu í einangrunarklefa. Hann játaði aldrei á sig sakargiftir um njósn- ir. Hinn, sr. White, var fangels- aður 1952 og neyddist hann eftir pyntingar til að játa á sig af- brot. — Reuter. kjarnorkuofna og vatnsaflsstöðva og annars slíks, sem Indverjar hefðu þörf fyrir. Var góður róm- ur gerður að ræðu hans — og var hann ákaft hylltur af múgn- um. þettá tækifæri, og kvaðst þakk- látur Rússum fyrir boðið, en lét þess þó getið, að Indverjar væru komnir lengra á veg en menn grunaði. Samt væri enn margt ólært — og kvgðst hann fullviss, að þessi heimsókn rússnesku leið toganna mundi verða árangurs- rík — og verða til aukinna hags- bóta fyrir báðar þjóðirnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.