Morgunblaðið - 20.11.1955, Page 10
10
MORGVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 20. nóv. 1955
Aftalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður haldinn annað kvöld, mánudaginn 21
nóvember klukkan 8,30 í Sjálfstæðishúsinu.
Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. flytur Gunnar Thoroddsen borgarstjóri
2. Bæjarmál: Framsöguræðu
Fulltrúar eru minntn- á að sýna skírteini við innganginn.
Stjórn fulltrúaráðs.
Sími 80946
Laugaveg 63 — Vesturgötu 2
M.b. Ármann A.K. 5
Egill Skallagrímsson G. K. 100
Haraldur A.K. 100
Uppl. gefur Gunnar Halldórsson. —r Sími 81580.
THE C0HPLETE
BABY F00D
Hin eina sanna, (ullkomna latfl
til næringar ungbarna.
Baby O.K. Acid No. 1 lyrir börn fr$
fædingu til 5-6 mánada aldurs,
Baby O.K. Normal fyrir börn yfír 5
tii 6 mánada aldurs.
Bédar tegundir eru matreiddar,
bragdgódar, mjög meltanlegar,
audveldar i medfðrum og
tíma-sparandi.
Spedid upp med vatnl
og allt er tilbúid!
I,’- " Eírkí-ialar: Á, , '
Agnar Nordfjörd & Co. - 4 Lækjargaia Reykjavik
TRETORN
Sjóstígvél
álímd, fullhá, hnéhá.
Jón Bergsson
umboðs- og heildverzlun
Ek... '<¥Rii^lX
h. irnUisvélsr
Einkaumboð:
HANNES pORSTEINSSON & CO.
Sími 2812 — 82640
Bláa drengjahókin 1956
ÓMAR
á Indíánaslóðum
beitir bláa drengja- og unglingabókin í ár. Hún er eftir
Armstrong Sperry, höfund taókarinnar Oli Anders. Ómar
á Indíánaslóðum er bráðskemmtileg og spennandi saga
af tápmiklum dreng, sem lendir í ævintýrum og mann-
raunum og segir frá viðureignum bæði við Rauðskinna
og oaldarflokka hálfvilltra kúreka. — Ómar mun vafa-
laust verða jafnvinsæl og fyrri bláu bækurnar, því hún
hefur öll beztu einkenni þeirra.
Bláu bækurnar eru trygging fyrir góðum og
skemmtilegum drengjabókum.
>o.
óút
f
ífc
atan
Amerísh næloneini
í telpukjóla, tekin upp á mánudaginn. — Fallegir litir.
Fjölbreytt úrval.
DÖMU & HERRABÚÐIN
Laugavegi 55 — Sími 81890.
Stórt einbýlishús
óskast til kaups. — Tilboð sendist til Morgunblaðsins
fyrir kl. 5 e. h. 22. þ. m. merkt: ,Einbýlishús“