Morgunblaðið - 24.11.1955, Page 9
Fimmtudagur 24. nóv. 1955
MORGUNBLAÐIÐ
9
Æviminningar hims vinsæln iésa-
skálds Arna Thorsteinsonar
Vatnskarlarnir í Teheran aka vatninu um götur borgarinnar i
stórum tunnum. Þeir sjást hér og eru að fylla tunnurnar við
drykkjarvatnspípurnar i norðurhluta borgarinnar.
f oöfum
Yðfnskarlar hverf
persnesku höfuð
InnreiS nýja tímans með fullkomlnni
vatnsveitu
ISA Pahleví, Persakeisari, uppsprettum fyrir norðan borg-
vígði nýiega fyrstu vatns- ina í lokuðum' pípum, sem voru
veitu Teheran, höfuðborgar
Persíu. Kemur vatnsveita
þessi í staðinn fyrir rennandi
vatn, sem hefir verið leitt með
skurðum inn í borgina. Aðal-
æðar hinnar nýju vatnsveitu
eru nú að mestu tilhúnar, en
byrjað er að leggja innanbæj-
aræðar í hús og að vatnspóst-
um.
VATNSKARLAR HVEKFA
Hér er um geysimiklar heil-
brigðislegar framfarir að ræða,
en þær þýða að hinir sérkenni-
legu og að mörgu leyti skemmti-
legu vatnssalar Teheran hverfa
nú smám saman úr sögunni.
Það hefir lengi verið allmikið
vandamól í Teheran hvernig ætti
að flytja vatn til borgarinnar, sér
staklega eftir að borgin tók að
vaxa verulega og nýtízku bygg-
ingar að rísa upp.
LÖGMÁL KÓRANSINS
Skömmu eftir 1930 bað þá
verandi Persakeisarí þýzka og
franska verkfræðinga að gera
áætlanir um byggingu vatns-
veitu fyrir borgina. Þeir lögðu
til að vatnið yrði leitt í píp-
um, en kcisarinn brást þá hinn
reiðasti við, sagði að það væri
alltof dýrt og vitnaði þar að
auki í Kóraninn um að vatn,
sem rynni í sólarljósinu hreins
aðist við hverja 25 metra, sem
það rynni áfram.
KEKFI AF OPNUM SKURÐUM
Það varð því úr að lagt var um
borgina all fullkomið kerfi af
opnum skurðum. Vatnsstifla var
imdir rótum Elburz-fjalla. Þaðan
rann vatnið inn í borgina. Á
Siverjum morgni var opnað fyrir
vatnið. Fyrst var það látíð renna
góða stund um skurðina til að
fcera burt ýmiss konar rusl, er
settist í skurðina.
Siðan var straumurinn aukinn
<og vatnsgæzlumaður gekk um og
hleypti vatni inn í sérstakar
vatnsþrær, sem hver fjölskyida
bafði til sinna umráða. Þetta
vatn var aðeins notað til þvotta.
DKYKKJARVATN
SELT ÚR TUNNUM
Auk þessa var vatn leitt frá
ævagamlar. Tóku vatnssölumenn
það í stórar tunnur, er voru fest-
ar á vagn. Keyptu þeir eina tunnu
af drykkjarvatni á kringum 15
aura. Síðan óku þeir vagninum
um borgina og seldu hverja
vatnsfötu á um 10 aura. Þetta
vatn töldu Persar drykkjarhæft,
en fáir Evrópumenn munu hafa
lagt sér það til munns.
FIJLLKOMIN VATNSVEITA
Hin nýja vatnsveita er talin
ein hin fullkomnasta í Austur-
löndum. Vatnið er tekið í
Karaj-fljótinu um 40 km. frá
Teheran. Við leiðsluna hefir
verið byggð hreinsunarstöð,
sem kostaði um 50 milljón kr.
og var byggð fyrir fé úr al-
þjóða sjóði til hjálpar vanyrkt
um iöndum. Það voru brezkir
verkfræðingar, sem byggðu
vatnsveituna. Dvöldust þeir
óslitið í Persíu alian vaidatíma
Mossadeks og voru þá þeir fáu
Bretar, sem höfðust við í lanö
inu.
Fyrir utan hreinsunarstöðina
mun vatnsveitan kosta um 200
milljón kr. Eftir er að leggja 700
sem er borg með 114 millj. íbú-
um.
Bókðuppboð í Sjálf-
sfæðishúsinii í dag
í DAG kl. 5 efnir Sigurður Bene-
diktsson til bókauppboðs i Sjálf-
stæðishúsinu. Verða þar til sölu
66 einstakar bækur og ritsöfn,
m. a. Árbók Ferðafélagsins, Úti-
legumennirnir eftir Matthías
Jochumsson fyrsta útg. af ljóð-
mælum Bjarna Thorarensen,
Specimen Arngríms lærða og
mikill fjöldi ferðabóka um ís-
land ó erlendum málum.
Bækurnar eru til sýnis í dag
fró kl. 10 árdegis til kl. 4 siðd.
Þetta er ellefta uppboðið, sem
Sigurður Benediktsson heldur á
listmunum og bókum. Eru þau
orðin mjög vinsæl í bænum og
hefir jafnan sótt þau fjöldi fólks.
Sigurður mun innan skamms
halda eitt af listmunauppboðum
sínum.
ÞANN 35. október s.l. átti 85
ára afmæli einn bezti braut-
ryðjandi tónlistar og söngs hér
á landi, Árni Thorsteinsson, tón-
skáld. Það fer því vel á því, að
nú eftir fiðinn starfsdag er ísa-
foldarprentsnúðja að gefa út ævi-
minningar Árna, sem Ingólfur
Kristjánsson, blaðamaður, hefur
fært í letur. Nefnist bókin
Harpa mínninganna. Er hún
fróðleg og hið merkasta heim-
ildarrit um tónlístarsögu þjóðar-
innar. Hin síðari árin setja minn-
ingabækur æ meiri svip á bóka-
markaðinr. fyrir jól. Æviminning
ar Árna Thorsteinssonar munu
vera í hópi hinna vönduðustu og
þar eru dregnir fram í dagsljós
nútímans margir þættir úr sögu
Reykjavíkur og úr daglegu lífi
fólksins allt frá því á seinni tug-
ura 19. aldarinnar.
FÆDDUR ÞAR, SEM NÚ ER
HRESSINGARSKÁLINN
Árni Thorsteinsson var fædd-
ur 15. október 1870 í Landfógeta-
húsinu, eins og það þá nefndist,
sem nú er Hressingarskálinn við
Austurstræti og þar ólst hann
upp. Faðir hans var Árni Thor-
steinsson, landfógeti, bróðir
Steingr. Thorsteinssonar, skálds,
og móðir hans Soffía Kristjana
Hannesdóttir, er var sonardóttir
Steingríms Jónssonar, biskups í
Laugarnesi.
i
REYKJAVÍK ÚR 2 ÞÚS.
MANNA BÆ í 60 ÞÚS.
MANNA STÓRBORG
t í upphafi æviminninga sinna
kemst Árni þannig að orði:
„Æskustöðvar mínar voru Mið-
bærinn í Reykjavík og margar
minningar eru bundnar Austur-
velli, Austurstræti, Læknum og
fjörun.ni meðfram sjónum. En
allt er þetta umhverfi nú orðið
breytt. Stórhýsi gnæfa þar, sem
áður voru móar, grasfletir og
troðnir stígar, horfin eru flest
gömlu húsin og litlu bæirnir.
Lækurinn hulinn breiðgötu og
uppfylling hafnarinnar byggð
langt út fyrir gamla fjöruborðið,
þar sem brimið svarraði áður við
kambinn. Ég hef séð Reykjavík
vaxa úr litlu fátæklegu sjávar-
þorpi með um 2 þúsund íbúum
í þá stórborg, sem hún er nú með
rösklega 60 þúsund manns“.
ÞÖNGLASTRÍÐ
OG ÞINGHÚSVÍGSLA
í fyrstu köflum bókarinnar
segir Árni Thorsteinsson frá for-
eldrahúsum sínum, frá jólahaldi,
frá fjölskyldu og frændfólki,* frá
leikbræðrum, þönglastriði í flæð-
armálinu. Síðan kemur kaflinn
„í barnaskóla hjá Helgesen“ Og
bráðlega verður það ljóst að ein-
hverjar ljúfustu endurminningar
sínar á sögumaður úr skólagöngu
Árni Thorsteinson 25 ára.
bæjarlífinu í þessari litlu höfuð-
borg íslands. Hann lýsir vígslu
Alþingishússins, sem hann var
viðstaddur og síðan öllum þeim
miklu görpum, sem þar létu að
sér kveða. Þá stóð þing aðeins
nokkrar vikur á sumri, en allur
bærinn var lifandi af áhuga fyrir
því sem gerðist á Alþingi, þing-
öll tækifæri á lífyieiðinni, hvar
og hvenær sem er. þá minnist
hann þess að einhverjir fóru að
syngja. Já, það var gaman að lifa
í þá daga. Söngur og hljómlist
var ofarlega á baugi.
Þegar Árni kom í Latínuskól-
ann segir hann svo frá:
„Söngur setti jafnan mikinn
svip á skólalífið, enda var
margt ágætra söngmanna i
skóianum á þessum árum. Var
söngur mikið iðkaður utan
hinna föstu söngtíma hjá
Steingrími Johnsen. Þegar ég
kom í skólann, var þar starí
andi sameiginlegt söngfélag
skóiapilta og stúdenta og gerð'
ist ég strax meðlimur í þvi“.
JÁ OG JÚ
Það var oft glatt á hjalla á
skóláárunum, bæði í Latínuskól-
anum og síðan í Kaupmannahöfn,
og greinir sagnamaður greinilega
frá því i minningunum. Svo ger-
ist það, að árið 1907 gengur þessi
ungi maður hálfhikandi inn á
skrifstofu til Sigurðar Kristjáns-
sonar, bóksala, og færir það í tal
Ein af hinum merkilegu ljósmyndum, er Árni Thorsteinson tók
Sýnir hún eina brúna yfir Lækinn.
pallarnir þéttskipaðir áheyrend-
um.
ALÞJOÐLEGLR BÆR
Þá eru meðal skemmtilegustu
kafla í bókinni sá sem fjallar um
„alþjóðlega bæinn" Reykjavík.
Það er um útlendu sjómennina
og síðan kaupmenn og alls konar
skrýtna siði reykvískra borgara.
T.d. skemmtiferðir manna á hest-
um út úr bænum. Þar minnist
hann þess að einn af helztu kaup-
mönnunum kom þeysandi á móti
strákunum og hrópaði í neyð
sinni: „Heyrið þið piltar. Hafið
þið séð sálina mína? Ég hef tap-
að sálinni minni“. Strákunum ,
varð hverft við, en fóru að hjálpa
karlinum að leita að sálinni, sem
reyndist vera í lokuðu íláti og lá
við götuslóðann.
í Latínuskólanum. Þar eru gam-
ansögurnar flestar hver eftir ÁST Á SÖNG
aðra, sem þó vakna hvarvetna, En gegnum alla minningabók-
á hvaða stigi lífsins sem er. i ina gengur eins og rauður og ó-
Snemma fer hinn ungi Árni slitinn þráður ást Árna Thor-
Thorsteinsson að fylgjast með steinsonar á söng og tónlist Við
Kariakórinn 17. júní, sem var mjög vinsæll. Fremst sitja Árni
Thorsteinson, Sigfús Einarsson og Jón Laxdal,
við hann, að hann gefi út söng-
iagahefti eftir hann.
„Já og jú, ætli maður reyni
þetta ekki“, sagði Sigurður.
í heftinu voru 12 einsöngs
lög. J því var hver perlan ann-
arri skærari, enda hrifu þau
alla þjóðina. Þarna voru lög
eins og „Fífilbrekka gróin
grund“, „Vorgyðjan kemur",
„Já láttu gamminn geysa“,
„Kirkjuhvoll“, „Rósin“, „Þes«
bera menn sár“, „Nú ríkir
kyrrð í djúpum dal“ o. fl. Það
var glæsileg byrjun.
MERKILEGT HEIMILDARIT
Harpa minninganna skiptist i
tvo meginkafla: Fyrst æviminn-
ingar tónskáldsins og síðan drög
að söng og tónlistarsögu Reykja-
víkur, sem er merkilegt heim-
ildarrit um hina miklu vakningu
íslenzkrar tónlistar, sem Árni
sjálfur átti þýðingarmikinn hlut
að, þótt maðurinn sé svo hlédræg
ur að hann getur litið eigin þátt-
ar á þeim stað. í kafla þessum
eru m.a. raktar ævisögur Péturs
Guðjohnsens, Jónasar Helgason-
ar, Helga Heigasonar, Sveinbjarn
ar Sveinbjörnssonar, Steíngríms
Johnsens, Björns Kristjánssonar,
Brvnjólfs Þorlákssonar. Sagt frá
helztu söngvurum, kórum og
hljómsveitum. Að lokum er í bók-
inni Söng- og hljómleikaskrár
frá 1900—1935, sem er eins konar
hljómlistarannáll Reykjavíkur.
FJÖLDI LJÓSMYNDA
' Árni Thorsteinson lærði ljós-
myndagerð. Hann var um langt
skeið einn helzti atvinnuljós-
myndari Reykjavíkur. Gefur það
þessari merku minningabók hans
mjög mikið gildi, að i henni birt-
ist mikill fjöldi ljósmynda eftir
hann, sem fæstar hafa birzt áður
á prenti. Eru það gamlar myndir
af Reykjavík en einnig fjöldi
mynda af þeim mönnum sem
hélzt korria við sögu.