Morgunblaðið - 08.12.1955, Síða 9

Morgunblaðið - 08.12.1955, Síða 9
Firnmtudagur 8. des. 1955 MGRGUNBLAÐIÐ 25 Virkjun kjarnorkunnar í þágu framfarm og friðar veifir glœsileg fyrirheit .Herra forseti. ViRKJTJN kjamorkunnar í þágu framfara og friðar er Evo mikilvægt verkefni og veitir svo glæsileg fyrirheit, að það er sérhverri þ.jóð gleðiefni að mega léggja hönd á plóginn til að gera að veruieika þetta ævintýri nú- lifandi og komandi kynslóða. ís- lenzka sendinefndin 1 eyfir sér því að víkja að þessu með nokkr- tum orðum. ísland getur ekki talið fram nein afrek í þessum efnum. Það liggur í hlutarins eðli, að stór- veldin og þau lönd, sem eru auðug frá hendi náttúrunnar, hafa haft forustu á þessu sviði jmannlegs framtaks, reynslu og appgötvana, eins og svo mörg- am öðrum. Þessar staðreyndir þarfnast engra skýringa eða af- sökunar af hálfu hinna smærri þjóða. Það hefur vissulega verið á- Siægjuiegt og gefið tilefni til mik- SUar eftirvæntingar, að hlýða hér á háttvirta fulltrúa frá svo anörgum löndum — einkum jþó frá Bandaríkjunum, Bret- jándi, Sovétríkjunum og Kan- ada — sem allir höfðu að segja Ærá stórfelldum framförum og uindraverðum árangri í virkjun ikjarnorkunnar til friðsamlegra þarfa í löndum þeirra. ) FORYSTA BANDARÍKJANNA Þannig hafði hinn háttvirti fulltrúi Bandarikjanna, Pastore öldungadeildarmaður, hinar merkustu fréttir að flytja. Að sjálfsögðu er okkm- öllum minn- isstætt, að Bandaríkin áttu frum- kvæðið að því, að hafizt var handa um alþjóðlega samvinnu um virkjun kjamorkunnar til friðsamlegra þarfa. Ræða Eisen- howers 8. desember 1953 mun alltaf standa gullnum stöfum á spjöldum sögunnar. Fyrsti árang- ur hennar var alþjóðlega ráð- stefnan um friðsamlega notkun kjarnorkunnar, er haldin var í Genf síðastl. sumar. Næsta spor- ið verður stofnun hinnar alþjóð- legu kjamorkustofnunar (Inter- national Atomic Energy Agency) til að tryggja samvinnu allra þjóða í framtíðinni um þetta mikilvæga málefni. Pastore öldungadeildarmaður skýrði okkur frá því, að Banda- ríkin hefðu þegar gert samn- inga við 24 ríki um kjamorku- ofna, sem væm notaðir í til- raunaskyni, og hefði boðið mörg- um öðrum ríkjum slíka ofna, ásamt nauðsynlegu kjarnorku- efni, svo að þessi ríki gætu sjálf aflað sér tæknilegrar þjálf- unar. Auk þessa hefði mörgum ríkjum verið gert auðvelt að fá isotópa. Bandaríkin hefðu kom- ið á tæknilegum námskeiðum á þessu sviði og færi þeim erlend- um námsmönnum stöðugt fjölg- andi, er fengu að taka þátt í þeim. Við ameríska spítala væm nú læknar frá 12 löndum til að fylgjast með tilraunum, er gerðar væru til að lækna krabba- mein og fleiri sjúkdóma með isótópum eða öðrum aðferðum, er byggðust á notkun kjarnork- Unnar. Loks hefði 26 löndum verið gefin fullkomin söfn bóka um kjarnorkumál. Og þetta væri aðeins byrjunin. Vissulega glæsi- leg byrjun! SKRFRÆBINGARÁBSTEFNA Hinn háttvirti fulltrúi Sovét- ríkjanna fór lofsamlegum orðum um ráðstefnu sérfræðinganna í Genf og þann árangur, sem þar hefði náðst fyrir alla þá, er þar voru. Hann sagði ennfremur orðrétt: „Ráðstefnan var glögg vísbending um það, hvernig andi gagnkvæms skilnings og sam- Starfs, andinn frá Genf, opnar leiðina til að leysa veigamestu viðfangsefni nútímans". Fulltrúi Sovétríkjanna skýrði ennfremur frá því, að stjóm hans ¥ið erum oð leggja grundvöll Ræða Thor Thors á fundi pólitisku nefndar allsherjarþings Sameinuðu Þjóðanna oð nýpm beimi athugun álitum við, að vissu- iega væri margt hægt að læra á þessari ráðstefnu. íslenzka rík- | isstjórnin ákvað því að senda fá- þeirrar raforku, sem er að finna rnenna sendinefnd á ráðstefnuna í fossum okkar og vatnsföllum. 0g j henni voru tveir ungii Híngað til höfum við aðeins rnenn, sem eru okkar helztu sér- beizlað um 60.000 hestöfl af þeim fræðingar á þessu sviði. Þeir hafa 5 millj. ha. sem náttúran gevm- báðir ágæta menntún eftii ir í fórum sínum. Yfir 70 af margra ára nám við Princeton hverjum hundraði íslendinga fá háskólann og háskóla í Cam- notið ljóssins og hitans frá raf- bridge. Eg vil geta þess að ég veitum okkar. Hjól iðnaðartækn- hefi haft tækifæri til þess að innar er einnig að miklu levti ræða við þessa menn og lesa knúið með rafmagni. Þetta á skýrslur þeirra að fundinum einkum við hraðfrvstihúsin okk- loknum. Þeir voru mjög hrifnir ar víðs vegar um iandið og enn- og dásömuðu þann ómetanlega fremur er hin nýja Aburðar- og varanlega lærdóm, sem þeir verksmíðja rekin með rafmagni. höfðu hlotið. Þetta varð næst- Eg læt þessa getið til að sýna um því ótrúlegt ævintýri í menni: það, að við höfum ekki beðið un og fróðleik. iftir atómöldinni með framfarir , okkar og ennfremur til að vekja athygli á því, í hve dásam- ENGIR FORBOÐNIR legar þarfir rafmagnið kemur í AVEXTIR okkar tiltölulega kalda og ófrjóa í Genf opnuðu uppfinningar- tandi. Við höfum ennfremur lagt menn, vísindamenn og lærdóms fram mikið fjármagn til að not- menn bækur þekkingarinnar og færa okkur heita vatnið og gufu- hugi sína og lögðu fram ávexti magnið frá heitu hverunum af sínu langa og óeigingjarna okkar, Húsin í höfuðborg okkar erfiði og fórnum. — Það eru að miklu leyti hituð upp sem áður hafði verið leyndar- með heitu vatni, sem leitt er mál og vandlega gætt, var nú frá hverum í námunda við sýnt öllum sem höfðu skilning Reykjavík. Þessi virkjun sparar á að hagnýta sér það. — það okkur stórkostlegar upphæðir voru engir forboðnir ávextii erlends gjaldeyris, sem annars þekkingarinnar á þessari ráð- yrðu að notast til að kaupa kol stefnu til friðar og framfara. og olíu. Heita vatnið og ráf- Allt var frjálst og opið. Það magnið eru meðal okkar dýr- má ef til vill segja, að vart hafi mætustu verðmæta. í þúsund ár orðið hinnar heilbrigðu og heilla var þessi auðlegð ónotuð. Vís- vænlegu samkeppni um það, indin fundu þennan hulda fjár- hver ætti mest til að miðla öðr- sjóð og gáfu okkur þekkingu til um. Þarna lá opið heilt haf ai að taka hann í okkar þjónustu. mannlegri þekkingu fyrir hvern þann er hafði dug til að kafa þar niður. Heilt fjall vísinda legrar reynslu, sfem var b3rg'gt upp stein fyrir stein af afköstum þrotlausra tilrauna mannlegrar Thor Thors færi ekki dult með þá árangra, framfárir væru undirbúnar og er vísindamenn landsins næðu á ráðgerðar. Það er og kunnugt, sviði friðsamlegra nota kjarn- að Bretland hefur samvinnu við orkunnar, og að hún værí reiðu- fjölmörg ríki um gagnkvæm búin til að skiptast á upplýs- skipti á þekkingu, þjálfun og ingum við aðrar þjóðir á gagn- efni. Hinn háttvirti fulltrúi kvæman hátt. Fulltrúi Sovétrikj- Bretlands hafði líka þann mik- anna sagði okkur ennfremur að ilvæga boðskap að flytja okkur, kjarnorkustöð, sem vísindastofn- að við værum að leggja grumi un Sovétríkjanna hefði látið að alveg nýjum heimi. reisa, hefði nú starfað á annað TT. , ... . .. . ... ,. „ , , ’ „ , ... . Hinn hattvirti fulltrui Kanada ar og framleitt meira en 13 , „ , , „ . , ,. . . . skyrði okkur fra morgum upp- milli. kw.stundir af rafmagm. ... _. , , J orfandi hlutum. Eins og okkur Hann skýrði einnig frá framför- öllum er kunnugt, hefur Kanada um í smíði og starfrækslu kjarn- alltaf verið fúst til þátttöku í orkuofna, notkun geislavirkunar alþjóðlegri samvinnu og í flest- við lækningar. Ennfremur gat um tilfellum gegnt hlutverki hann um notkun isotópa á sviði gefandans en ekki þiggjandans. líffræði og landbúnaðar. Full- ! Fulltrúi Kanada upplýsti, að ár- trúi Sovétríkjanna skýrði okk- j ið 1957 myndi framleiðsla uraní- ur ennfremur fi'á því, að stjórn ums í Kanada verða 12 sinnum hans óskaði eftir að gera þessar VÍSINDIN — FJÁRSJÓDIR ÞJÓÐANNA Vísindin eru fjársjóður þjóð- anna og vísindamennirnir fundu hugkvæmni, vitsmuna og þraut- lyklana að fjárhirzlum hinna seigju. Það hlaut að vera nautn óþekktu auðæfa heimsins. Þetta að fræðast um slík ríki þekking- mun leiða til velmegunar, heil- arinnar. brigði og hamingju. Vísindin j eru óháð þjóðemi og landfræði- >hk!LL ÁRANGUR legum takmörkunum, alveg eins Eg hefi lit.lu við að bæta það og hinir fögru tónar hljómlist- ]0f, sem allir hafa haft fram arinnar. Uppgötvanir yísindanna gð bera um undirbúning ráð eru oft. gerðar af einum snillingi stefnunnar i Genf, starf hennai eða fáum andlegum afburða- 0g árangur. Ég er því fyllilega mönnum, sem stundum njóta samþykkur og ég álít, að enginn efnalegrar aðstöðu til rannsókna hafi betur lýst árangrinum held- sinna. en fyrr eða síðar falla ur en hinn virðulegi forseti ráð hinir fullþroskuðu ávextir vís- stefnunnar, dr. Bhabha frá Ind- indanna til jarðar og verða eign landi, með orðunum: ,.Það er al- alls almennings. Það er ef til mennt viðurkennt, að ráðstefnan vill engin uppgötvun, sem í ald- her meiri árangur en nokkuv anna röð hefur skapað meiri hafði getað vænzt.“ Það er ekki bjartsýni og vakið svo geysi- hægt að segja meira Jofsyrði. legar vonir um hinar ótrúlegustu yið skulum heldur ekki gleyma framfarir mannkyninu til handa því, að þetta var ráðstefna full- eins og uppgötvunin í sambandi trúa frá 73 löndum, sem búa viö við klofnun á atómkjarnanum og mismunandi þjóðskipulag og hún framleiðslu atómorkunnar. Þjóð fjallaði um málefni, sem hingað mín, og sérstaklega sérfræðingar fii hefur verið vafið þykkri á sviði tækni og vísinda hafa hulu leýndar miklu uppgötvanir að sameign alls mannkyns. Stjórn Sovétríkj- anna hefur gert samning við margar vinsamlegar ríkisstjórn- ir um gagnkvæm skipti á reynslu, mönnum og efni til þess að greiða fyrir framförum á þessu sviði. Stjórn Sovétríkjanna hefur jafn- ’ framt látið í Ijós þær óskir, að þeim ríkjum fjölgi, er Sovét- ríkin gætu átt samstarf við um gagnkvæm skipti á reynslu og aðstoð. GRUNNUR AÐ NÝJUM HEIMI Hinn háttvirti fulltrúi Bret- lands skýrði frá því, að þjóð hans væri stærsti útflytjandi á isotópum og Calder Hall kjarn- orkúofninn — er mun verða fyrsti fullnýtti ofninn, sem verð- ur starfræktur í heiminum — muni í ársiokin 1956 framleiða mikia orku í þágu brezka raf- orkukerfisins. Brezki íulltrúinn skýrði ennfremur frá því, að _____ og tortryggni. Nú þess vegna fylgzt með þróúninni hefur þessi leynd verið rofin, . . -trxAc t u- á þessu sviði af miklum ahuga alveg eins og atómið hefur verið mein en hun var 1945. I hmm__________ ... ,. _ ... , , b i111111111 hc-lui vchu ■•■ii « i, og eftiivæntingu eltir levndar- klofið oa kiarnorkan verður nú snjollu ræðu smm, skyrði full-, ,. ... , r , " . Klullo RjdinuiKdii veiuiu uu trúi Kanada frá fvrirætlunum domsfullum dasemdum. — Hm væntanlega eign allra þjoða ver- sogulega ræða Eisenhower for- aldarinnar. Hin alþjóðlega ráð- seta, sem hann flutti hér á alls- stefna í Genf um friðsamlega herjarþingi S. Þ. 6. desember notkun kjarnorkunnar var tii 1953, var því tekið með hrifn- rnikilla heilla og varð því merki- ingu og þakklæti af þjóð minni., ]egUr áfangi á vegi mannkynsins þjóðar sinnar í þessum málum og verðskulda þær vissulega at- hvgJi okkar allra. Eg skal hins- vegar ekki tefja tíma nefndar- innar með því að endurtaka það, sem áður hefur verið sagt. Það er augljóst, að mikið má læra af framtaki, reynslu og tilraun- um Kanadamanna, og að mik- inn fróðleik er að fá með því að kvnna sér starf vísindamanna þeirra. AFSTAÐA ÍSLENDINGA Þess er vart að vænta, að vér íslendingar getum talið fram nein slík afrek og stórþjóðirn- ar á þessu sviði. þar sem kraf- izt er bæði mannlegrar snilldar og auðlegðar. Þjóð mína skortir enn vísindamennina og fjármagn- ið; og niáimarnir eru enn ófundn- AÐGERÐIR I KJÖLFAR ORÐA Það er ánægjulegt, að aðgerðir til framfara. Þaðan skal nú haldið ófram. Aílir virðast nú sammála um við hingað til átt fullt í fangi með það að afla fjár til að not- stórfelldar framkvæmdir og • færa okkur aðeins lítinn hluta hafa komið í kjölfar orðanna. það í þessari nefnd, að það bert Hin merkasta alþjóðlega afleið- að halda starfi ráðstefnunnar á- ing þessarar ræðu var fundur- fram og síðar skuli önnur ráð inn í Genf s. 1. sumar um notk- stefna haldin. Það skiptir að un atómorkunnar í þágu friðar mínu áliti litlu máli, hvort sú og framfara. Þegar boðið var ráðstefna verður háð eftir tvö fyrst til þessarar ráðstefnu þá eða þrjú ár. Vísindamennirnir vorum við dálítið hikandi , um þurfa einhvern tíma til að kynna það, hvort við skyldum taka þátt sér þáu 2200 skjöl, sem lögð í ráðstefnunni. Okkur var það voru fyrir íáðstefnuna og til að ljóst, að við höfðum lítið að rannsaka gaumgæfilega allan leggja af mörkum á svo hóvís- þennan fróðleik og yfirvega þær indalegri og tækr.ilegrí ráðstefnu, tillögur, sem frám komu. Ég álít. á þessu allt að leyniiega ;>g levnd að það fari betur á því að setja ardómsfulla sviði, sem fram t.il ekkert tímatakmark f.yrir næstu ir á íslandi. Auk þess höfum I þessa hafði nærri eingöngu ver- ráðstefnu. Tímarnir og verkefn- ið opið stórveldunu>n einum, in breytast og minnumst þesg,. sem eiga gnægð vísindamanna og að framfarirnar verða örar eff auðlegð til athafna. Við nánari Frh. á bls. 28.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.