Morgunblaðið - 15.12.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.12.1955, Blaðsíða 2
2 MORGV N BLABÍÐ Fimmtudaður 15. des. 1955 j Guðlaug I. Einarsdóttir 2Ö mínútna bardagi Hinningarorð H ■ Ingib’örg, dóttir sæmdarhjón- auna Soffíu Pétursdóttur og Ein- «rs Jónssonar á Eskifirði og þar íædd. Frú Guðlaug ólzt upp með for- eidrum sínum að nokkru elvti, en að nokkru leyti dvaldist hún hjá «ýs luir.annshj ónunum, grú Guð- >-únu og Axel V. Tulinius og þó -nórstaklega um og eftir ferming- araldur. Mun frú Guðlaug ávalt hafa talið bæði heimilin til sinna ) iimkynna, en ósvikin vinátta fcélzt með þeim frú Guðlaugu og f rú Gúðrúnu Tulinius til æviloka. )V:un fágun frú Guðrúnar að ein- b /erju levti vera áhrif frá hinu g !æsta sslumannsheimili. Guðlaug kvæntist þann 11. maí 1911 Guðmundi Jóhannessyni for- etjóra,. sem þá var nýkominn frá >iámi erlendis, og gegndi þá trún- cðarstarfi hjá verzlunarfirirtæk- > nu Edinborg. Glæsimennska, giaðværð og frábær gestrisni » 'gu hjónanna, laðaði fljótlega unga og gamla að heimilinu, enda var þar oft mannmargt allan )>ann tíma, sem þau dvöldust á E<kifirði, en þar. rak Guðmundur umfangsmikla verzlun til ársins 1928, er þau fluttust til Reykja- víkur. Þau hjón eignuðust 8 börn, en ir.isstu son 3 ára að nafni Alex- ander og dóttur, sem fæddist and- vana. Á lífi eru: Camilla, Margrét, Guðrún, Ásthildur, Jóhanna Sig- tjn og Jóhannes viðskiptafræð- ir.gur, sem öll bera mannkostum i fr reldranna fagurt vitni. Frú Guðlaug var frábær hús- i jvóðir, umhyggjusöm um velferð barna sinna og manns, enda byggði hún upp fyrirmyndar- 1 -imili ásamt ástríkum manni sínum. Svo samstillt voru þau í Vunbnð, frú Guðlaug og Guð- n.undur, að aldrei í 44 ára sam- b ið mun þar hafa fallið á skuggi né vottað fyrir sundurlyndi. Frú Guðlaug var frið kona, b íðlynd, greind vel og höfðingi í und. Hún var síhjálpandi þeim ,,f>m hún vissi að voru hjálpar- b irfi og sígefandi þeim, sem hún vissi að þess þurftu með, en slíkt rr átti enginn vita, nema maður hennar, sem ávallt fagnaði þess- um aðgerðum og lét hana ráða. Kom það sér vel, að maður henn- ar hafði góð fjárráð, því aldrei skar hún slika aðstoð við nögl. Fjö’margir vinir frú Guðlaug- ar og manns hennar, munu í dag beina þakklátum huga til eigin- n.anns, barna og barnabarna og geyma minningar um hin síglöðu, úarfsömu og góðu konu. Eiríkur Bjarnason. KÚ þegar lokið er hérvist þess- arar góðu og mikilhæfu konu, vakna í huga mínum margar tr inningar frá bernsku minni á Eskifirði. En heimili þeirra hjóna fxú Guðlaugar heitinnar og Guð- tnundar var undraheimur bernsku minnar og stafar af þeim minningum mikill Ijómi. Eg minnist alltaf þegar ég kom þar > fvrsta skipti, heyrði þá í fyrsta nkipti leikið undurfagurt lag á píanóið í stofunni þeirra og þar opnaðist mér sú veröld, sem ég gleymi aldrei og sá töfraljómi «em fyllti hug minn. Guðmundur var framfaramað- wr á Eskifirði og öll kyrstaða átti illa við hann. Latti kona hans bann aldrei stórræða. M.a. var hann fyrstur til að koma á fót k rikmyndahúsi á Eskifirði mjög fi Ilkomnu á þess tíma mæli- kvarða og vandaði hann jafnan v 1 þeirra mynda er sýndar voru. Og ég man alltaf í fyrsta sinn er J íu. hjón buðu mér að horfa á krikmynd. Annað eins hafði ég a' drei séð og hugur minn var lerigi fullur af þakklæti á eftir. Hijómlist unnu þau hjón mjög og heimiii þeirra eitt af þeim heimilum á Eskifirði sem átti JERUSALEM 14. des. — Her- málafulltrúi Gyðinga sagði að til átaka hefði komið í morgun á landamærum ísraels og Egypta- lands. Stóð skothríðin í 20 mín- útur og munu nokkrir hermenn hafa fallið á báða bóga. Bœndur valta þýfðar engjar o% gefst vel Fréííir úr Gauiverjabæjarhreppi Fædd 14. nóvember 1891 Dájn 6. desember 1955 goít hljóðfæri og börnin iærðu strax að leika á það,- Ekki voru'þeir fáir, sem í raun- um áttu og leituðu aðstoðar frú Guðlaugar og fóru ánægðir af fundi hennar. Mér fannst alltaf sem Eskifjörður væri fátækari eftir að þau hjón fluttu þaðan. Ég vil með þessum fáu orðum þakka hinni látnu vináttu og tryggð og um leið blessa minn- íngu hennar. Árni Helgason. Dsmur Ío’idíir yfir jsingmanni „Svo fáfróðir menn ættu ekki að sitja á Aiþingi44 ÞINGMAÐUR. Þjóðvarnarflokksins, Bfergur Sigurbjörnsson, er nú hröðum skreíum að verða mesti feogubósi Aíþingis í ræðu- mennsku og jafnframt eins konar „guUkoma"-smiður, og má vænta þess að ýmis ummæli hans geymjst í þingsögurmi fyrir það, hve málflutningurinn er barnalegur og fáránlegur. i Fossvegs- ■ I ÞAÐ hefir mjög tíðkast undan- farin ár, að Ijósasamstæður hafi verið settar uþp á leiði í Foss- vogskirkjugarði, og hafa raf- geymar verið notaðir i því sam- bandi. Nú hefir Raftækjavinnustofa Jóns Guðjónssonar í Kópavogi aftur á móti samið um það við kirkjugarðsstjórnina að setja raf- kerfi í garðinn, þannig að leng- ur þarf ekki að notá rafgeyma. Einnig er hægt að fá ljósasam- stæður leigðar. Eisenhower á ínníli WASHINGTON 12. des.: — Eisen- ho\ver forseti hélt í dag fund með þingmönnum republikana — en þingið kemur saman til funda þann þriðja janúar n.k. Á morg- un mun hann svo halda annan fund með þingmönnum beggja flokka — og munu umræður eink um beinast að stefnu stjórnarinn ar í utanríkiémálum. — Reuter. VHT SJALDAN, HVAÐ HANN VILL Hefur sérstaklega borið á því í vetur, að þessi þingmaður hef- ur ekki hugmynd um, hvað hann vill. Er þess skemmst að minnast að þegar tillaga um rannsókn á milliliðagróða var til umræðu, sagði hann í einu: or.ði, að slík rannsókn væri blekking og ekk- ert annað, en í hinu orðinu íýsti hann hrifningu sinni yfir tillög- unni. Hefur það einkennt mjög málflutning Þjóðvarnarflokksins, að hann hefur ekki haft minnstu hugmynd um, hvað hann vill. MIKLAR UPPGÖTVANnt Fyrir nokkrum dögrum flutti Bergur Sigurbjörnsson breyt- ingartillögu við fjárlagafrum- varpið um að haekka söiu- skattinn úr 118 millj. kr. í 135 millj. kr. En í gær kvað við allt annan tón í þessum Þjóð- varnarþingmanni, því að þá kom hann með tiiiögu um að fella niður allan söluskatt. Og annar málflutningur hans var eftir því. Var þessi þingmaður svo fáfróður, og barnalegur í öllum málfiutningi, að þing- heimur hló dátt að glímu hans við einföldustu staðreyndir. Tvær veigamiklar uppgötv- anir gerði þingmaðurinn, sem leit út fyrir að hann hefði ekki vitað áður. „Það er rétt,“ sagði hann, „að tekjur ríkis- sjóðs Jækka, ef skattarnir eru lækkaðir“, og enn uppgötvaði hann „að almenn lækkun verður aldrei framkvæmd nema með því að byrja að iækka einhvers staðar“ !! ÓHÆFUF. ÞINGMADUR Það var því ekki furða, þótt Gylfi Þ. Gíslason risi upp að þessu loknu og kæmi með eins- konar grafskrift á þingmennsku- feril Bergs Sigurbjömssonar, sem hljóðaði' svo: .,Þa<l ættu ekki að vera ftér á Alþihgi menn, sem eru svo gersamlega ófróðir um allt, sem fram hefur farið á þingtnm‘r Próf. Ólafur Lárus- son heiÖursdoktor viÖ Helsingfors- háskóla Sankta Luda HrNN 10. ágúst síðastliðinn barst Ólafi Lárussyni prófessor til- kynning frá deildarforseta laga- deildar háskólans í Helsingfors þess efnis, að deildin hefði kjörið hann heiðursdoktor sinn. Doktors kjörinu var lýst við hátíðlega at- höfn £ Helsingfors í gær. Þangað var heiðursdoktorinn boðinn, en gat eigi þegið boðið. Aðalræðis- maður íslands í Helsingfors, Erik Juuranto, veitti doktors- bréfinu viðtöku fýrir hans hönd. Fyrst var hátíðleg athöfn í há- skólanum i Helsingfors, síðan guðsþjónusta þar í Stórkirkjunni og Ibks samsæti. —• Háskólinn í Helsingfors sæmdi fleiri fræði- menn doktorsnafnbót að þessu siani. Þettá er í fyrsta sinn, sem ís- lenzkur maður er sæmdur dokt- orsnafnbót við finnskan háskóla. — Prófessor Ólafur Lárusson hefur áður verið kjörinn heiðurs- doktor. Heimspekideild Háskóla ístanda sæmdi hann doktorsnafn- bót árið 1945 og ári síðar var hann kjörinn heiðursdoktor af lagadeild Ósloarháskóla. Óíafur Larusson er nú sjötug- ur og lét af embætti við Háskóla íslands síðastliðið vor. Hann kennir þó eina námsgrein enn, réttarsögu. LUNDÚNUM, 13. des. — Sam- tök Zíonista i Bretlandi létu í dag i ljós i opinberri tilkynningu mikil vonbrigði yfir því, að Bret- ar hefðu ertn ekki hafizt handa „, ... . • , • um að veita ísrael hernaðarlega Þyn Stetansson og Anna Stefansson. Þa eru til beggja handa tveir aðgtcð Dellur Arabaríkjanna og „sang-gossar“, en þeir heita Þóra og Marta Magnúsardætur, ísraels voru ræddar í brezka þinginu í gær. Þessi mynd var tekin í Þjóðleikhúskjallaranum, á Lucíu-hátiðinni 13. des. s.i. er Norrænafélagið gekkst fyrir. Fyrir miðju er sjálf Lucían, Anna Stína Oddsson. Henni á hægri hönd er Margrét Blöndal, Guðrún Blöndal og Birna Stefánsdótiir, aliar þemur. Vinstra megin við Lucíuna eru þerauraar Ingunn Benediktsdóttir, Seljatungu, 13. des. SEGJA má að vetur konungur hafi birzt okkur Flóamönnum núna fyrstu daga desembermán- aðar, en þá snjóaði hér lítið eitt og fór frost vaxandi og á tíma- bili all't að 15 stiga gaddur. — Nú hefur brugðið til þíðviðris aítur. Hefur sauðfé alls staðar verið tekið igjöf og er það mán- uði síðar en í fyrravetur. Hin einkar milda haustveðr- átta er ríkt hefur hér fram um síðustu mánaðamót hefur sann- arlega verið mikill sumarauki við hið erfiða sumar, er hér var. — Hafa mikil hey sparazt með því að fénaði var beitt mun lengur en almennt gerist hér um slóðir. VALTA ENGJAR Ýmsar verklegar framkvæmd- ir eru á döfinni hjá bændum hér í sveitinni og hefur verið að þeim unnið af kappi í hinni mildu haustveðráttu. íbúðarhús eru í smíðum á tveim bæjum og fénaðarhús á nokkrum. Auk þess hefur mikið verið unnið með jarðýtu hér í sveitinni í haust, bæði við að brjóta land til rækt- unar og völtun á engjaþýfi, en þeim bændum fjölgar hér, sem •freista þess að slétta engjar sínar með því að láta jarðýtu fara með sex tonna þungann valtara yfir þýfið og þykir sumum bændum það gefa góða raun. Hér í Fló- anum var byrjað á þessari engja- rækt fyrir fjórum árum. r r NÝ DILKARÉTT — HLAÐIN AÐ GÖMLUM SIÐ Bændur hér hafa unnið að þvl að byggja skilarétt, en gamla réttin var fallin og þótti eigi vera það miðsvæðis í sveitinni sem æskilegt væri. Er nýja réttin all- mikið mannvirki, 10 sinnum 15 m að stærð, en auk þess fyrir- hugað að byggja við hana fjóra dilka. Verður þetta hin faHegasta rétt, öll hlaðin úr grjóti að göml- um sið. Réttarveggir verða í axl- arhæð á meðalmanni. Bændur leggja fram vinnu sína ókeypis við þetta verk. Þeim fer nú fækk- andi skilaréttunum, sem hlaðnar eru sem þessi nýja rétt, sem stendur í landi Gaulverjabæjar og Brandshúsa. Er hleðsla rétt- arinnar vel á veg komin. ■S f FÉLAGSLÍF ' Félagslíf er hér með blóma ura þessar mundir og má þar til nefnai að nýlega er lokið söngnámskeiði kirkjukórs Gaulverjabæjarkirkju en kennari var Guðmundur Gils- son skólastjóri Tónlistarskólana á Selfossi. Organleikari kirkjunn- ar er nú Pálmar Eyjólfsson at Stokkseyri, én formaðúr kirkju- kórsins er Stefán Jasonarson I Vorsabæ. Þá hefur ungmenna- félagið hér að undanförnu staðið fyrir æfingum á sjónleiknum Á glapstigum, eftir Pál Árdal. Var leikurinn frumsýndur í Félags- lundi 3. desember s.l. Eru leik- endur fimm, þrír karlar og tvö kvenhlutverk. Var aðsókn að leik sýningunni mjög góð og móttökur gesta hinar prýðilegustu. Ung- mennafélagið Samhygð hefur ? tugi ára unnið að leikritaflutn- ingi, eftir sínum beztu efnum og árlega sýnt sjónleik og leikþætti, enda engum vafa bundið að sá þáttur í starfsemi þess hefur skapað mesta „stemmningu" hjá sveitarbúum fyrir þýðingu félagg ins í félagslífi fólksins. Um jólin verður sjónleikurinn Gimbill sýndur í Félagslundi, að vísu ekki af ungmennafélögum héð- an, en stjórn félagsins hefur átt góð ráð við „kollega“ sína I Hrunamannahreppi er sýna sjón- leik þenna, undir leikstjórn Lár- usar Pálssonar leikara. — Gunnar, f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.