Morgunblaðið - 15.12.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.12.1955, Blaðsíða 7
[ Fimintudaður 15. des. 1955 MORGVNBLAÐIB 7 1 Góð jólagjöf Tökum upp í dag ameiíska kurlmannasloppa í glæsilegu úrvali A U 5 T UR ST RÆTI S I M l 1110 1117 JOLA-HVEITI Jólabokstur Mjallhvítar-hveltið fæst i öllum búðum SnowWhitrsj^ic* 5 pund SnowWkesj>rf! 5 punda bréfpoki í 0 punda léref tspoki Hveitið er framleitt aðeins úr bezta hveitikomi Biðjið ávallt um „Snow White ' hveiti (Mjalíhvítarhveiti) Wessanen tryggir yður vörugæðin Hlustað á vindinn. Stefán Jónsson er flestum ritrröfundmn okkar gleggri í skilningi á sálfræði barna og fullorðinna en jafnframt ein- kennast sögur hans af skemmtilegri og markvissri frásögn og oft af minnis- stæðri kímni. — Stefán hefir oft fengið verðlaun ísl. tímarita fyrir smásögur sínar, énda í " fremstu röð smásagna- höfunda okkar. JólabækurLy ísafoldoTj VÆNGJAIIiR HESTAR Guðmundur Daníelsson er í fylking- arbrjósti yngri skáldsagnahöfunda okkar og nýtur sívaxandi hyili les- enda. — Vængjaðir hestar er smásagna- safn og sannar á skemmtilegan og minnisstæðan hátt hugkvæmni Guð- mundar, fjölhæfni og listaræn vinnu- brögð. Jóíabœkur ísafoldar Þrettdn spor „Þorleifur Bjarnason gengur ekki til verks eins og byrj- & andi .... spor hans eru ekki stigin í sand. Þau hljóta að teljast stór og djúp — og blífa“. (H. S. Alþýðubl. 27/11). i Jólabœkun^s ísafoldar\

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.