Morgunblaðið - 15.12.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.12.1955, Blaðsíða 15
Fimmtudaður 15. des. 1955 M O H. *-• í> nr» 4^ m. tf 15 Kópavogsbúar Gerið jólainnkaupin í tíma. — Höfum allt, sem þér þarfnizt í jólabaksturinn og á jólaborðið: JÓLAÁVEXTIR nýir, niðursoðnir, þurrkaðir. GRÆNMETI nýtt og niðursoðið. SÆLGÆTI SÍGARETTUR VINDLAR DILKAKJÖT Súpukjöt Læri Hrygg Kótelettur. SALTKJÖT HANGIKJÖT SVIÐ SVÍNAKJÖT RJÚPUR Einnig leikföng í miklu úrvali og alls konar smávörur. Kaupfélag Kópavogs Álfhólsvegi 32 — Sími 82645 Odhner samlagningavéiar með beinum frádrætti, sjálfvirkum crcdit mismuu og margföldun. Kynnið yður kosti þessara fullkomnu véla. Garðar Gislason h.f. Reykjavík Góður og ötull VÉLSMIÐDR getur fengið fasta atvinnu. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. h/fOFNASMIÐJAN EINMOlTl ÍO - RSYKJAVÍX - ÍSIANOI Einholti 10, Reykjavík. Lokað i dag .vegna jarðarfarar Magnús Th. S. Blöndal h.f. Lokað í dag, fimmtudaginn 15. desember frá kl. 12—4 vegna jarðarfarar. F rímerkjasalan, Lækjaigata 6 A VINMA Hreingemingar Simi 4967., helzt eftir kl. 6. — Jón og Magnús. Hreingfmingar Vanir merm. — Fljót afgreiðsla. iSími 80S72—80286. Hólmhræður. Vanli jtckur hreingemingamtenn, þá hringið í síma 5743. — Fljót og góð vinna. Kári og Kristinn. Hreingemin ga r | iSími 2173. — Vanir og liðlegir Félagslsl Handknattteiksdeild Þróttar Munið eftir æfingunni í kvöld í K.R.4ieitnilinu kl. 10,10, fyrir karlaflokka. — Stjórain. nrnnnn I. O. G. T. Stúkan Andvari nr. 265 ? Fundur í kvöld kl. 8,30. Indriði Indriðason annast hagnefndarat- riði. — Æ.». St. Dröfn nr. 55 Fundur í kvöld kl. 8,30* á Frí- kirkjnvegi 11. Venjuleg fundar- störf. Upplestur o. fL— Æ.t. ■■nr«a)oovm Samkomnr I K. F. U. M. — Ad. Fundur í kvöld kl. 8,30. iSéra Lárus Halldórsson talar. — Allir karlmenn velkomnir. K. F. U. K. — Ud. Kristileg skóiasamtök sjá um Sfundinn í kvöld. — Taktu handa- vinnu með. — Sveitastjórarnir. | H j áljíra'ði-heriun Forspil jólanna! Fimmtudag kl. 8,30 syngjum við jólin inn á Hjálpræðishernum. — Þú ert boðin hjartanlega velkomin til að taka þátt. Það verður ýmis- legt á efnisskránni, svo sem ein- l'eikur á píanó, tvísöngur, einsöng- ur, einleikur á kornett, lúðrasveit- in leikur, m. fl. — Velkomin. Z I O N ~ Altnenn samkoma í kvöld kl. 8,30. — Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Fíladelfía Almenn samkoma kl. 8,30. — Ræðumaður: Guðmundur Markús- CHDBURrS COCOA 7. Ibs. komíð aftur. Ennfremur fyrirliggjandi 1 14, 14 og 1 Ibs. dósum. H. Benediktsson & Co. h.f. Hafnarhvoll. Sími 1228. Þakka öllum þeim, er minntust mín á sextugsafmælinu. Sturlaugur Jónsson. -t Flóra Grenikransar o<* krossar á leiði. Einnig margs konar jólaskreytíngar. Pantið tímanlega. Austurstræti 8 — sími 2039 -i- Kæru vinir. — Af hrærðu hjarta þökkum við ykkur fyrir órofa tryggð og einlæga vináttu sem okkur var sýnd í ríkum mæli með heimsóknum, margvíslegum gjöfum og kveðjum á gullbrúðkaupsdegi okkar þaxrn 9. þ. m. — Sérstaklega þökkum við börnum okkar og tengdadóttur sem buðu okkur til útlanda síðastliðið sum- ar, í tilefni afmælisins. — Aldrei munum við gleyma þeirri sjö landa sýn. Guð gefi ykkur gleðileg jól og farsælt komandi ár. Katrín G. S. Jónsdóttir, Þorlákur Ingibergsson. Maðurinn minn ÓLAFUR JÓHANNESSON Framnesvegi 32, andaðist þriðjudaginn 13. des. — Jarðar- förin ákveðin síðar. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna Björg Guðmundsdóttir. KRISTJÁN EGILSSON andaðist að heimili sínu Flateyri, Önundarfirði, 14. þ. m. Fyrir hönd ættingja og vina Guðrún Einarsdóttir. Systir okkar GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR frá Þormóðsdal, verður jarðsungin að Lágafelli í Mos- fellssveit föstudaginn 16. þ. m. kl. 2 e. h. Ingveldur Jónsdóttir, Ágústína Jónsdóttir, Guðjón Jónsson. Eiginkona mín, dóttir og móðir okkar GUBFINNA KRISTJÁNSDÓTTIR Sunnuhvoli, Vatnsleysuströnd, verður jarðsungin. frá Hraungerðiskirkju laugardaginn 17. des. kl. 1 síðdegis. Bílferð frá Bifreiðastöð íslands kl. 10,30 f. h. sama dag. Guðmundur V. Ágústsson, Elinborg Bjarnadóttir, Kristján Þorbergsson og börn. Útför UNU SIGURÐARDÓTTUR sem andaðist í Landakotsspítala 11. þ. m., fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 16. þ. m. kl. 2. — Þeim, sem vilja minnast hennar, er vinsamlegast bent á B&ma- spítalasjóð Hringsins, þar sem hún var svo mikill barna- vinur. Fyrir mína hönd og barna minna Sigrún Bjarnason, Tjarnargötu 18. Þakka innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður minnar KRISTÍNAR GUÐMUNDSDÓTTUR frá Deild á Álftanesi. Fyrir hönd vandamanna Guðmundur V. Einarsson. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför OLGEIRS JÓNSSONAR. Andrés Markússon, Bjarni Jiíníusson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.