Morgunblaðið - 05.01.1956, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 05.01.1956, Qupperneq 1
16 sáður 43. árgangur 3. tbL — Fimmtudagur 5. janúar 1956 Prentsmiðja Morgunblaðsins Færri öfgastefnumeriii á Frakklandsþingi en áður Ltklegasl að mynduð verði þjóðleg samsteypustiórn undir forsæti sósiaiista Adenauer 80 ára # dag BONN, 4. jan.: — Á fimmtudag- inn hefjast í Vestur-Þýzkalandi hátíðahöld í tilefni af áttræðis- afmæli Adenauers forsætisráð- herra, Þau hátíðahöld munu standa yí'ir í 5 daga samfleytt. Hinuin aldna stjórnmálamanni hafa þegar borizt gjafir í hundr- : aðatali og heillaóskaskeytin nema nú þegar nokkrum þúsundum. Og í tiiefni dagsins hefur verið ákveðið að sæma hann æðstu orðu Vatikansins — hinum gullna riddaraspora. Fylgi kommúnista minokoði Þetta er líkan hnattarins, sem brátt verður sendur út í hitnin- geiminn — og á að ganga umhverfis jörðina. Maðurinn á myndinni er aðstoðar riístjóri bandariska timaritsins „Popular Scienee“. hans er nú lckið BANBARÍIvJAMENN tilkynntu fyrir allöngu, að þeir mundu á næstunni senda lítinn hnött út í geiminn, sem ætlað væri að ganga á braut umhverfis jörðina. Þetta hafa vissulega ekki verið orðin tóm, því að nú er smiði hnattarins lokið — og óðum líður að þeim degi, er honum verður skotið út úr lofthjúpi jarðar. MAKGBIOTINN klukkut'ma — eða sextán sinnum ÚTBÚNABUR á sólarhringi. Það er ætlað, að Undanfarna dasa befir líkan smám saman dragist hann að af hnettinum verið almenningi til iörðu aftur— og þegar lofthjúp- sýnis í New York — og vakið urinn fer að þéttast, mun hann mikla athygli svo sem vænta má. brenna — og verða að engu Líkanið er ekki sérlega stórt, Hvenær hnötturinn verður eða um það bi) átta þumiungar sendur út — hefur enn ekki verið í þvermál og gert úr gegnsæju ákveðið til. fulinustu, en það plasti. mun verða einhvern tíma á tíma- Þótt almenningi sé auðvelt að bilinu frá júlímánuði 1957 til athuga innihald hnattarins, er desember 1958. ekki þar með sagt, að allir beri skynbrag á þann margbrotna út- ---------------- búnað, sem ftann hefir að geyma. Þar er komið fyrir ýmsum mjög nákvæmum rannsóknar og mælingatækjum, sem eru tengd við til þess gert senditæki, er sendir allar niðurstöður og rann- sóknir hinna sjálfvirku tækja til jarðarinnar. Mörgum eiginleik- um þessa nýja hnatjar er samt enn haldið leyndum — og erfitt að segja nákvæmlega um hvað honum er ætlað að rannsaka. Þó mun það aðallega vera ljós sólarinnar og seglumagn jarðar, sem vakir fyrir vísindamönnum í þessu sambandi. 18 ÞÚS. KM. Á KLURKUSTUND Það er ætlað, að hinn eiginieigi hnöttur sé á milli fjórtán og átján þumlungar í þvermál. Honum mun verða skotið út I geyminn með eldflaugu, sem kemur hon- um í 18 þús. mílna hraka á kiukkustund. Mun hann taka sér braut um 300 mílur utan jarðar- innar og fara einn hring um- hverfis jörðina á einumog hálfum ♦ u Hvernig hljóðnr boðskapurinn ? WASHINGTON, 4. jan.: — Frétta menn í Washington telja að boð- skapur Eisenhowers forseta, sem lesinn verður fyrir Bandaríkja- þingi á fimmtudag feli í sér ein- hverja þýðingarmikla tilkynn- ingu, en hvort það er á sviði - innan- eða utanríkismála veit enginn. Fréttirnar um þessa „mikils- verðu tilkynningu“ tóku að ber- ast í dag, er fréttamönnum var tilkynnt að þeir myndu eklci fá í hendur afrit af ræðu forsetans fyrr en nokkrum klukkustundum áður en boðskapurinn verður fluttur. — NTB-Reuter. P A R í S, 4. janúar — frá NTB-Reutcr. R S L 1 T þingkosninganna í Frakklandi virðast helzt benda til þess, að í landlnu verði mynduð samsteypustjóm og virðist líklcgast að forsætisráðherrann verði úr tlokki sósíalista. „Gömlu flokksbræðurnir" Faure og Mendes-France eru ná vart nefndir, sem líklegir forsætisráðherrar og Faure gerði það raunar kunnugt í dag, að hann yrði ekki forsvarsmaður næstu stjórnar. Hann lýsti sig hins vegar hlyntan samsteypu- stjórnarhugmyndinni og sagði að í stjórn ættu að vera fulj- trúar allra þjóðlegra flokka — allt frá sósialistum til vinstri og íhaidsmönnum til hægri. Fallbyssuskot TAIPEH, 4. jan. — Þjóðernis- sinnar segja að í dag hafi komið til allsnarpra fallbyssuskota- skipta milli varnarhers Þjóð- ernissinna á Quemoy og stór- skotaliðs kommúnistaherjanna á næriiggjandi eyjum. Ratford, yfirmaður herráðs Bandaríkjanna, kom í dag til Taipeh til viðræðna við Chiang Kai-Shek. (Jggvænlega horfir LUNDÚNUM, 4. jan.: — Selwyn Lloyd utanrikisráðherra var máls hefjandi á fundi er hófst í Lund- únum í dag. Er þar fjallað um stjórnmálaástandið í Mið-Austur löndum og sitja hann 8 sendi- herrar Breta í löndunum þar aust ur frá. ! Meðal þeirra kom í ljós nokk- ur kvíðí um það, að takast mætti að finna friðsamlega lausn deilu- mála austur þar. — Reuter. Ofia> Joha ákærður £frir íjöItlasnorS >f Saitur hafa gefið faiskar upplýsingar er ieidd’j 111 dauða sakiausra manna BONN, 4. jan. — frá Reuter-NTB ,TTO JOHN, fyrrum yfirmaður öryggismálaþjónustu Vestur- Þýzkalands, var í dag ákærður fyrir fjöldamorð. í ákærunm, sem í dag var send til yfirvaldanna í Bonn, segir svo: 0 Er Otto John flúði til Englands 1944 gaf hann Churchill forsætis- ráðherra upplýsingar um rakettu vopnasmíðastöð í Peenemúnde.! Þessar upplýsingar Johns leiddu til þess að Bretar gerðu ákafar j og geysiharðar loftárásir á Peene- múnde og í þeim árásum létu hundruð saklausra lífið. Þannig er ákæran gegn Otto John. Hann flúði skrifstofur sin- ar í Vestur-Þýzkalandi 1954 og leitaði hælis í Austur-Þýzkalandi. 11. desember s.l. kom hann aftur til Vestur-Þýzkalands og bað um hæli sem flóttamaður! Síðan hef- ur hann verið í haldi grunaður um landráð. Ekki er vitað hver ákærir Otto John fyrir fjöldamorð sinna eigin landsmanna. Foll ei faiarheill KAUPMANNAHÖFN, 4. jan.: — Norðurlandaráðið kom saman til fundar í dag og mætti nú fulltrúi Finna í fyrsta sinn. Það var Fagerholm forseti finnska þings- ins.' Fundir ráðsins nú eru und- irbúningsfundir fyrir fund ráðs- ins 27. jan. n.k. Fagerholm og sænski fulltrú- inn komu of seint til fundanna í dag og gátu ekki mætt fvrr en á þriðja fundinum kl. 6 e h. Gat vél þeirra ekki lent á Kastrup og hélt til Hamborgar. Þaðan komust þeir litlu síðar til Málm- eyjar, en urðu þar að taka ferj- una, vegna þess að ekki birti veðrið. — NTB Saure minnti á, að þegar nýtt þing kom síðast saman þá voru í öl'gafnllu and- stcðuflokkunum á þingi 120 Gaulleistar og 100 homm- únistar. Og þrátt fyrir allt, sagði Faure, eru fulltrúar öfgaflokkanna nú færri en þá. Svo virðist, sem í heild hafi fylgi vinstri tlokkanna aukizt, en nú verður að gleyma pólitískum erjum, ef Frakkland á áfram að skipa virðingarsess meðal þjóðanna. KOSNINGATÖLÍJR Talningu atkvæða er nú lokið í öllum kjördæmum nema einu. 21,138 159 greiddu atkvæði nál. 2Vz millj. fleiri en síðast, er kosið var (1951). — Kjörsóknin nú var 82,6%. — Þó kommúnistar yku þingmannafjölda sinn úr 98 í 150, hefur fylgi þeirra hlutfalls- lega minnkað frá því síðast var kosið. Mestan ósigur biðu sosíal- republikar (fyrrv. Gaullistar), sem nú fengu 893 þúsund atkv. á móti nál. 4 milljónum síðast. Tölurnar eru annars þessar. — Fyrst er heildaratkvæðafjöldi flokkanna nú, önnur talan sýnir hundraðshluta flokkanna af greiddum atkvæf um nú og hin þriðja talan sýnir sömu tölu við kosningarnar síðustu. 4 munu deyja TEHEIRAN, 4. jan. — íranskur herréttur kvað í dag upp dauða- dóm yfir fjórum mönnum, sem allir voru félagar í ofsatrúar- flokki Múhameðstrúarmanna. — Sök þeirra var að hafa átt þátt í skipulagningu samsæris, sem miðaði að því að steypa stjórn landsins af stóli. ★ Efnahags- og félagsmálaráð Sameinuðu þjóðanna hefir sam- þykkt, að veita Vestur-Þýzka- landi inntöku í Efnahagsnefnd Evrópu. Tillaga um að veita Aust ur-Þýzkalandi inntöku var felld. Kommúnistar Sosialistar Radikalir Alþýðurepubl. íhaldsmenn Sosialrepubl. Pujadistar Yztu hægrim. Aðrir 5,426.803 25; 3.526,763 16 2,919,142 13 2 262,676 10. 3,008,487 14 893,811 4 2.413,240 11 337,486 1 162,893 0 6 25,9 ,6 15,0 ,8 11,2 ,7 12,8 ,2 12,3 2 20,4 4 0 ,6 0 7 2,4 MENDES-FRANCE OG SOSIALISTAR Mendes-France var í kosninga bandalagi við sosialista og ætla sumir að hann beri hug til for- sætisráðherraembættisins, ef úr því verður að samsteypustjórn verði mynduð undir forystu ein- hvers manns er sosialistar til- nefna. En um slíkt var ekki gerð- ur samningur, þegar kosninga- bandalagið var gert — og telja fréttamenn, að ólíklegt sé að sosialistar fái honum sæt.ið ef það kemur til þeirra kasta að tilnefna væntanlegan forsætisráðherra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.