Morgunblaðið - 05.01.1956, Page 2
2
MORGVXBLAÐiÐ
Fimmtudagur 5. jauúar 1956
Ofeissfirði
á Kýpur
ÖLDUR Ijósvakans báru mér
fregnina urn andlát nans í sept.
r». 1. Fregnin ýtti við mér, skarð,
■eíít af mörgum var íallið í hóp
námsíélaganna frá Hvanneyri, er
þar gistu vveturinn 1915—1916.
Sá árgangur er mér næsta hug-
íitæður. Veldur bar mart. í skól-
armm voru ungir rnenn víðsveg-
ar af landinu, er bjuggu sig und-
ír lífsstarfið, fujlir áhuga íyrir
þvi að láta eitthvað eftir sig
liggja er að gagni mætti verða
þeim sjálíum og þeiri’i samtíð er
þeir lifðu með. í þeim hópl voru
allmargir Vestfirðingar og Svein-
þjörn frá Þorfinnsstöðum
Önundarfirði einn þeirra, mynd-
arlegur í sér, glaður og reifur,
jafnan, prýðilega greindur, vin-
Kæll og vel metinn meðal skóla-
féíaganna. Návist hans færði
jafnan glaðværð xxxeð sér, á sér-
rxtakan hátt, sem jafnan var
minnisstæð.
Sveinbjörn var fæddur á Þor-
fi 11 stöðum 27. jan. 1896, sonur
hjjónanna Guðmundar Ásgeirs
Jii nkssonar hreppsstjóra og fyrri
konu hans Þórunnar Halldóru
Sveinbjarnardóttur og mun
Sveinbjörn hafa verið yngstur
þ rna Guðmundar af fyrra hjóna-
þandi. Foreldrar Sveinbjarnar
voru stórmerk hjón. Faðir hans,
þóndi í hálfa öld, hreppsstjóri í
rúm 50 ár og hélt um fjölmörg
írúnaðarstöcf í sveit sinni um
ftratugi og gerðist íorgöngumað-
u ; um fjölmörg framfaramál síns
þyggðarlags. Hann lét gera fyrstu
þifnasléítun í Mósvallahreppi
1884. smíðaði einnig fyrstu kerr-
u/xa er þar var notuð, enda hafði
Ixflrn laert smíðar í Danmörku
tvo vetur.
Guðmundur hreppstjóri var
afbragðsvel greindur, þéttur á
velli og þéttur í lund, og hélt
jafnan fast um skoðun sína, og
lét jafnan hvergi haggast, og fór
pínar leiðir hvað sem hver sagði:
Vor sagt um hans héraðsstjórn,
að deilur hefði oft verið á fund-
um allharðar, en sá eða þeir er
harðast áttu við hann, áttu jafn-
an vísa fylgd hans úr garði og
h lýtt handtak að skilnaði. Er ætt
Sveinbjarnar og skildmenni viða
u r Vestfirði, þeirra á meðal em
Chafur kennari, Guðmundur Ingi
pkáld og Halldór bóndi Kristjáns-
son á Kirkjubóli í Önundarfirði,
altt landskunnir mer.n, svo og
Guðmundur Mosdal kennari hinn
nkíii-ðhagi á ísafirði einnig alþjóð
kuíinur auk fjölmai-gra annan’a,
cr ég þekkí minni deili á. Út frá
þessum ættstofni var Sveinbjöm
runninn, og bar jafnan óræk
jrierki þess að vera kominn út
af merku og mikilhæfu fólki.
Eftir skólaveruna á Hvann-
eyri, sern voru tveir vetur. hélt
hann iftur heim til átthaganna
( Önundarfirði, og var þar um
íftuttan tíma, við húskap, en flutt-
íst fljótlega til Reykjavíkur, og
vann þar um alllangf árabil við
ýmiskonar störf, bæði á sjó og
landi, og festist ekki á því tíma-
bilí við ákveðin störf er framtíð
hans festist við. Tjáði hanr. mér,
að það tímabil ævi sinnar er
hann var syðra, hefði á marga
Jund verið sér óhagstætt. En árið
1836 réðst hann sem ráðsmaður
ti’ Sigríðar Guðmundsdóttur í
Ófeigsfirði á Ströndum, er þar
bjó, að föður sínum, Guðmundi
Péturssyni bónda og kaupfélags-
ntjóra, látnum. Taldi hann það
fiið jmesta lán lífs síns, að hafa
ílutfet þangað norður og stofnað
ííi .iamvistar og hjúskapar með
Sxgríði er brátt varð kona hans,
cr hann unni og dáði á alla lund
cnda er Sigríður héraðskunn
»nundar- og ágætiskona. Urðu
samfarir þeirra hinar ástúðleg-
ustu.
Ég átti um mörg ar alltíðförul't
til þessara byggða þar norður
v'ið úthafið, frá þeim ferðum og
samskiptum. við fóikið sem þar
bjó á ég margar fagrar og góðar
endurminningar. Ber margt 'iiil
þess. Náttúrufegurð er þar sér-
stæð, hrikaleg og um leið heill-
andi, nesin, núparnir, víkur og
vogar búa yfir aðiaðandi og töfr-
andi fegurð, og hafa það seið-
magn í sér, að þvi oftar sem
mannsaugað dvelur og dásamar
umhverfi þetta, því fleiri listi-
semdir náttúrunnar koma í Ijós.
Fólkið trútt og traust, gestrisið
og góðviljað, en þetta er önnur
saga, sem margt merkilegt og
sérstætt mætti um "ita. Á einu
mínu ferðalagi þarna um norð-
urbyggðirnar kom ég í Ófeigs-
fjörð, hafði lengi haft. löngun til
þess þó ekki yrði af. Þar tók á
móti mér hinn gamli skólaíélagi
með slíkum ágætum sem ég mun
lengi muna. Hafði hann þá fyrir
nokkrum árum tekið þar bús-
forráð með konu sinni. í Ófeigs-
firði er tvíbýli, Pétur Guðmunds-
son, bróðir Sigríðar og kona hans
Ingibjörg Ketilsdóttir, bjuggu
þar einnig. Eru þau myixdar og
sæmdavhjón og hafa búið þar
lengi, og haft um langt skeið
forystu í félagsmálurr sveitarinn-
ar, enda héraðskunn að höfðings-
skap. j
Ófeigsfjörður er falleg jörð,
og býr vfir margvíslegum kost-
um. Þar var meðal annars lengi
útræði til hákarlaveiða, sem þeir
feðgar Guðmuxxdur sál. og síðar
Pétur bóndi sonur hans, stunduðu
lengi vel af dugnaði og farsæld.
Þá býr jörðin yfir allmiklum
hlunnindum, bæði æðarvarpi,
selveiði og trjái'eka, en nýting
slíkra hluta er erfið og fólksfrek
við þær aðstæður, sem þar eru
við hið opna xithaf. Þarna var
mikið verkefni fyrir hinn dug-
andi bónda. Enda vxrtist svo að
þar hefði Sveínbjörn fundið fyll-
ingu lífs síns fyrst og fremst við
sambúð við hina ástkæru konu
sína, og við uppeidi þriggja
barna þeirra, er ég sá, hvert öðru
efnilegra.
Þarna gekk ég um hús, og um-
hverfi einn fagran júnídag mér
til mikillar ánægju- og fróðleiks,
og leiddi Sveinbjörn mig til frek-
ari skílnings um margt, er hið
fagra höfuðból bjó yfir, allt virt-
ist falla svo vel við hug hans,
og mikill framfarahugur bjó hon-
um í brjósti er til hagsældar
mætti verða, heimili hans, sem
var honum allt. Ekki kynntist ég
til hlýtar Sveinbirni á þeim eina
skólavetri er leiðir okkar lágu
saman. Á þeim tímum eru hugð-
arefnin nokkuð önnur, en þegar
tii meiri sjálfstjórnar og ábyrgð-
ar er kallað, sem samfara eru
sjálfstæðum atvinnurekstri. En
þó sá ég ávallt hvað í honum
bjó. Hann hafði x sér mikil merki
sinna ættmanna. Hreinn og heil-
steyptur að hverju sem hann
gekk, hirti lítt um skoðanir ann-
arra ef til umræðu kom, og var
tilbúinn jafnan að sækja og verja
sínar skoðanir, af fullri einurð,
en allir fundu jafnan í senn fram-
rétta og sáttfúsa hönd hans að
leikslokum, þó í odda skerist.
Slíkt er aðalsmerki þess sem yfir
býr. — Samfundum okkar var
lokið. Daginn eftir ry]gdi hann
mér langt á leið yfir Ófeigsfjarð-
arheiði, við fengum svarta þoku.
Ég sá hann síðast hverfa á heim-
leið inn í þokubakka heiðarinn-
ar, karlmannlegan og öruggan,
vissan þess að ná farsælli heim-
komu.
Ég vil flytja eftirlifandi konu
hans og börnum þakkir fyrir
móttökurnar og óska þeim allrar
blessunar á komandi árum.
Páll Pálssoo.
eiraunaspa
Staðan er nú:
1. deild:
Kýpur, þessi fagra og sólbrennda eyja fyrir botni Miðjarðarhafs, er nú í brennipunkti heiinsfrctt-
anna. Kýpurbúar krefjast sameiningar við Grikklaxxd, en Bretar vilja ekki verða við þeirri kröfa
þessarar nýlendu sinnar. Munkar og klerkar sjá um mikinn hluta barnakennslunnar á Kýpur, og
fer kennslan fram í klaustrunum. Munkarnir hafa því mjög gott færi á að innræta börnunum andúð
á enskum yfirráðum, enda eru heiztu leiðtogar Enosis innan klerkastéttarinnar. — Myndin sýnir
munk vera að kenna börnunum, er hiústa eítiríektarsöm á orð hins vitra manns. Kennslan íe*
fram undir berum himni. j
Leik og föndur-
skóli í Kópavogi
NOKKRIR foreldrax- í Kópavogs-
kaupstað hafa tekið sig saman
til að hafa um það íorustu, að
koma upp leik- og íöndurskóla
í kaupstaðnum, fyrir börn 5 og
6 ára. Húsnæði miðsvæðis í kaup
staðnum er tryggt og fóstra frá
uppeldisskóla Sumargjafar mun
sjá um skólann.
Þessir foreldrar hafa komið að
máli við blaðið og beðið það, að
benda Kópavogsbúum á þetta,
sem hug hefðu á málinu, því ekki
verður farið af stað með skól-
ann nema næg þátttaka fáist. En
um þetta geta foreldrar í Kópa-
vogi fengið nánari upplýsingar
með því að hringja í síma
2834 — 82652 eða 5117.
Áfengisneyzið eyksf
m \S I m» 2
i vcáittf pyimmmi
SAMKVÆMT frétt í norska blað-
inu Folket og höfð er eftir Súdd.
Zeitung í Múnchen, eru nú skráð-
ir, af heilbrigðisýfirvöldum Sam-
bandslýðveldsíns um 300 þúsund
lrykkjumenn. En tala þeirra, sem
skýrslur taka ekki til eru hins-
vegar miklu fléiri.
Eftir peningaskiptixx tók hagúr
almennings að batna, en með vax
andi velmegun jókst drykkjuskap
uritm ískyggilega. Eix það, sem
vakti fui'ðu í því sambandi, var,
að tala drykkjukvenna jókst nxun
meira en drykkjumanna.
Sálfræðingar leita orsaka þessa
einkum í því, að konur leita æ
meira út af heimilunam og hríf-
asta í vaxandi mæli af hraða þeim
og óróleik, sem er eitt höfuðein-
kenni yfirstandandi tíma. Þetta
leiði til aukinna árekstra á heim-
ilunum og með fjölskyldunni. —
Heimilis- og fjölskylduvandamál
þessi og önnur, leiði svo til þess
að leitað sé á náðir Bakusar.
Allt of oft — það er margsannað
— hafa brigðir vínskápanna verið
uppspretta heimilisógæfunnar,
segir Súdd. Zeitung.
Hugsandi fólki í Vestur-Þýzka-
landi stendur mikill stuggur af
þessari þróun áfengismálar.na þar
í landi. Reynt er að koma til Kðs
við þá, sem í erfiðleikum eiga
af þessum sökum. Meðal annars
hefir Heimatrúboð Evangelisku
Frh. á bls. 12.
ÚRSLIT á Gamlái’sdag:
1. deild
Arsenal 3 — Bolton 1
Aston Villa 3 — Huddersfield 0
Burnley 3 — Newcastle 1
Charlton 1— Tottenham 2
Luton 2 — Everton 2
Manch. Utd 2 — Manch. C 1
Portsmouth 4 — Chelsea 4
Preston 1 — Birmingham 1
Sheff. Utd. 2 — W. B. A. 2
Wolves 0 Cardiff 2
Wolvés tapaði á síðasta degi
ársins í fyrsta sinn heima, og var
það fyrir Cardiff, sem aðeins hef-
ur unnið 1 leik að heiman í haust.
Trevor Ford lék nú aftur með eft-
ir straffið, en Cardiff setti hann í
3 vikna straff fyrír að neita að
leika innherja, en hann er mið-
framherji Wales. Skoráði hann
annað markið. Metaðsókn var að
leik Manchester-liðanna, og voru
áhox-fendur um 75.000. City hafði
0—1 í hlci.
í 2. deild urðu úrslit: Bristol
Rov — Sheff. Wedn. 4—2, Bury
— Barnsley 3—0, Fulham —
Middlesbro 4—1, Leeds — Bristol
City 2—1, Lexcester — Lincoln
4—0, Liverpool — Blackbui-n
1—2, Notts Co — West.Ham. 0—1,
Plymouth — Hull 1—1, Rother-
ham — Doncaster 3—3, Stoke —
Nottm Forést 1—1, Swansea —
Port Vale 0—0.
Þegar 3. umfei'ð bikarkeppn-
innar nálgast er nxikið rætt urn
hugsanlega sigurvegara í henni
í jólablaði Sunday Express er
Bolton talið hafa mesta mögu-
leika, en bent á þann veikleika,
að þá sé rnest komið undir mið-
framherjanum, Lofthouse. Síðan
nefnir það Luton og Manch. Utd.,
sem það telur þó skorta reynslu.
Síðan megi ekki vanmeta New-
castle, sem nú er komið í topp-
form, og Arsenal sé alltaf til alls
líklegt.
Leikirnir á 1. getraunaseðli
ársins:
Bolton—Huddersfield 1
Bristol Rov — Manch. Utd 2
Bury — Bux’nley x2
Doncaster — Nóttm. Forest 1
Everton — Bristol C 1
Leeds — Cardiff l
Luton — Leicester 1 2
Manch. City — Blackpool 1x2
Notts Co — Fulham 1
Sheff. Wedn — Newcastle 1 2
West Ham — Preston x2
Wolves — W.B.A. 1
L U J T Mörk Si
Manch. Utd 26 14 6 6 53-38 34
Blackpool 25 12 6 7 53-40 30
Luton 25 12 5 8 48-34 29
Burnley 25 11 7 7 39-31 29
Charlton 26 12 4 10 56-51 20
Portsmouth 24 11 5 8 49-51 27
Sunderland 24 11 5 8 53-57 27
Chelsea 25 10 7 8 36-41 27
Everton 26 10 7 9 39-41 27
Wolves 24 11 4 9 55-42 26
Newcastle 25 12 2 11 60-43 26
Bolton 24 11 3 10 45-33 25
Preston 26 10 5 11 41-41 25
lanch. City 24 8 8 8 43-42 24
W. B. A. 24 10 4 11 32-36 24
Arsenal 25 8 8 9 33-41 24
Birmingh. 26 9 6 11 43-41 24
Cardiff 25 9 4 12 32-49 22
Tottenham 25 8 3 14 32-42 19
Aston Villa 26 5 9 12 31-45 19
Huddersfld. 24 6 4 14 30-60 16
2. deild: 1
L U J T Mörk S1
Sheff Wedn 26 10 11 K xJ 57-38 31
Leeds 25 14 2 9 44-40 30
Leicester 26 13 4 9 65-50 30
Swansea 26 13 4 9 48-48 30
Bristol City 25 13 3 9 59-45 29
Bristol Rov 25 13 3 9 60-47 29
Liverpool 25 11 6 8 62-39 28
Fulham 26 13 3 11 57-53 28
Port Vale 24 9 8 7 32-31 26
Nottm For 24 12 2 10 41-42 26
Lincoln 25 10 6 9 44-35 26
Doncaster 25 8 8 9 47-58 24
Barnsley 26 8 8 10 34-47 24
Blackburn 24 10 3 11 49-43 23
Middlesbro 24 9 5 10 40-49 23
Notts Co 26 8 7 11 40-44 23
Rotherham 24 8 7 11 37-47 23
West Ham 25 8 6 11 49-42 22
Bury 26 8 6 12 48-62 22
Plymouth 26 6 5 15 31-52 17
Hull City 25 5 3 17 27-57 13