Morgunblaðið - 05.01.1956, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 05.01.1956, Qupperneq 15
Fimmtudagur 5. janúar 1956 MORGVNBLAÐIÐ 15 b í miklu úrvali með Alúðarþakkir og kærar kveðjur flyt ég öilum þeim, er minntust mín með heillaskeytum eða á annan hátt, á 85 ára afmæli mínu. Vigfús GuWnarsson, Flögu. POTTAR, með þunnum botni POTTAR, stórír, fyrir rafmagn KATLAR — KAFFIKÖNNUR KÖKUFORM — ÍSFORM SICAFTPOTTAR með þunnum botni MJÓLKURBRÚSAR 20. 30, 40 og 50 lítra. Finnskir ALUMINIUMPOTTAR fyrir rafmagn, ýmsar stærðir, hagstætt verð. BORÐBÚNAÐUR úr ryðfríu stáli, ELÐHÚSHNÍFAR og BRAUÐSAGIR SKÆRI, margar tegundir — emeleraðar FÖTUR. VÍRSIGTI. SÓSUÞEYTARAR UPPÞVOTTAGRINDUR — FÓTUR og BALAR galvani.serað. ALUMINIUM vörur EGGJASI4ER4R OSTASICEIIAR BÍOIÍIJSPAÐAR EGGJABAKKAR FISKSPAÐAR AliSER ECGERT KRISTJÁNSSÖN & Co. h.f. Ollum þeim, sem sýndu okkur hluttekningu á 50 ára hjúskaparafmæli okkar, þökkum við innilega og óskum þeim góðs og farsæls nýárs. ' Reykjavík, 31. desember 1 Pc5 Jón Engilbertsson Gróa Eiríksdóttir. UngSinguk* óskast til innheimtu og sendistarfa hálfan eða allan daginn. Brunabótafélag íslanús Alþýðuhúsinu Félcagslsf Kf. Þróttnr, handknattleiksdeild Æfingar hefjast aftur frá og með 5. jan. ’56. 3. fl. karla, í kvöld í KR-heimilinu, kl. 10,10—11,00. Meistara-, 1. og 2. flokkur annað kvöld föstudag, að Háloyalandi kl. 10,10—11,00. — Verið með frá by rjun. — Ne.fndin. K ,K. — Frjálsiþróttamenn Æfingar hefjast að nýju næst komandi föstudagskvöld kl. 9 e.h. í Iþróttahúsi Háskólans. Eftir það verða þær eins og að undanförnu, þ. e. a. s. í lþróttáhúsi Háskólans: Mánudagskvöld kl. 9—10. Föstu dagskvöld kl. 9—10 e.h. — í K.R.- húsinu miðvikudaga kl. 5,30—7 e.h., laugardaga kl. 3,20— 4,30 e.h. Mætið nú allir og takið nýja fé- laga með. Skólamenn og aðrir æskumenn! Komið og æfið fr.iálsar íþróttir í K.R. — Benedikt Jakoh- son er þjálfari. — Stjómin. Iþróttahús í. B. R. Vegna viðgeröar á vatns og hita lögn, verður íþróttahúsið ekki opn að fyrr en í lok vikunnar. Verður nánar auglýst um opnun þess, íþróttabandalag Rejkjavíkur. A&alfundur Hlutafélagsins Kol, Tindum, verður haldinn í Tjamar- café sunnudaginn 12. febrúar 1956 kl. 2 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Stúlka óskásf til verzlunarstarfa strax. — Uppl. ekki gtfnar í síma. Verzlun B. H. Bjarnason Aðalstræti 7 — Bezf að auqlýsa í Morgunblaðinu — Sölubiiðir okks verða lokaðar í dag frá kl. 1—4, vegna jorðarfarar Félag islenzkra gullsmiba ENSKUKEIMIMSLA Einkatímar. — Áherzla lögð á að lært sé að tala málið. Oddný E. Sen Simi 5687 — MikUtbraut 40 Skógarmenn K. F. U. M. Ársháííð' Skógarmanna verður n. k. föstudag og laugardag i húsi KFUM og K. Fyrri daginn fyrir Skógarmenn 9—11 ára, kl. 7,30 e. h. Siðari daginn fyrir eldri kl. 8 e.h. — Aðgöngumiða sé vit.iað í húsi KFTJM Amtmannsstíg 2B í dag eða f.h. á morgun. — Stjórniu. Knattspyrnumcnn K.R. Innanhússæfingar hefjast í I- þróttahúsi K.R., fimmtudagimr 5. jan. og verða æfingar flokkanna sem hér segir: Meistaraflokkur: Mánudaga kl. 10,10—41 og fimmtudaga ki. 9,20 —10,10. — Þjálfari Gunnar Guð- inannssoii. 2. flokkur: Mánudaga kl. 9,20 .—10,10 og fimmtudaga kl. 8,30— 9,20. — Þjálfari Hreiðar ÁrsæLs. 3. flokkur A: Mánudaga kl. 8,30—0,20 og íimmtudaga kl. 7,40 —8,80. 3. flokktir R: Mánudaga kl. 7,40—8,30 og íimmtudaga kl. 6,50 —7,40. — Þjálfarar Atli Helgason og Sigurgeir Guðmannsson. 4. flokkur A og B: Sunnudaga kl. 11,10—12,00 og fimmtudaga kl. 6,00—6,50. — Þjálfarar Grétar Jónsson og Þorbjöm Friðriksson. 'Stjórn Knattspymudeildar K.R. Ármenningar! Æfingar byrja í kvöid í öllum deildum nema handknattleik, sem hyrjar á mánudaginn. — 1 kvöld verða æfingar þannig: Kl. 7—8 fimleikar I. fl. Kl. 8—9 fimleikar II. fl. Kl. 9—10 íslenzk glima. Skrifstofan er í íþróttahúsinu við Lindargötu. Opin á mánudögum kl. 7—9, miðvikudögum og föstu- dögum kl. 8—10. — Stjórnin. VINNA Hreingerningar iSími 2173. Vanir og liðlegir menn. Samkomar U. D. — K. F. U. K. Munið fundinn á morgun kl. 8,30. Framhaldssaga lesin. Söng- ur nieð gítarundirleik. Hugleiðing. Allar ungar stúlkur velkomnar. Hjálpræðisberinn Almenn jólatréshátíð í kvöld kl. 8,30. — Lautenant örsnes stjórn- ar. — Veitingar. Allir velkomnir. ZION Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Fíladelfía Almenn samkoma kl. 8,30. velkomnir. Allir A BEZT AÐ AUGLÝSA A I MORGUNBLAÐINV T Kennsla Vordingborg húsmæðraskóli ca. 1% kl. ferð frá Kaupmanna- höfn. Nýtt námskeið byrjar 4. maí. Kennsla í nieðferð ungbarna, kjólasamni, vefnaði og handa- vinnu. Sendum kennsluskrá. — Símanúmer 275. — Valltoi'g Olsen. •«■»*■»»»»>. >•» I. O. G. T. Stúkan Frón nr. 227 Fundur í Bindindishöllinni í kvöld kl. 8,30. Kosning embættis- manna. Spumingarþáttur. Sameig inleg kaffidrykkja. — Æ.t. Stúkan Andrari nr. 265 Fundur í kvöld kl. 8,30. Inntaka nýliða. Kosning og innsetning emþ ættismanna. — Æ.t. Stúkan Freyja nr. 218 Fundur í kvöld kl. 8,80. Venju- leg fundarstörf. Kosning og inn- setning embsettismanna. — önnur . máL Félagar, f jölmennið. — Æ.t. • Ástkær eiginkona mín KARÓLÍNA SIGURÐARDÓTTIR SÆTRAN lézt í Landspítalanum aðfaranótt 4. janúar. Jarðarförin auglýst síðar. SÍVERT SÆTRAN Jarðarför bróður okkar HANNIBALS SIGURÐSSONAR málarameistara, fer fram í dag frá Fossvogskú'kju, og hefst með húskveðju á heimili hins látna, Eiríksgctu 8, ki. 1,15 e. h. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpaö. Ásrún Sigwrðardóttir, Grímur Sigurðsson. Útför GUÐRÚNAR EINARSDÓTTUR Öldugötu 4, fer fram frá Fríkirkjunni, föstudaginn 6. jan. kl. 2 e. h. og hefst með bæn að heimili ’únnar látnu kl. 1,15. — Athöfninni í kirkjunni verður úu arpað. Vandantenn. Hjartans þakklæti til allra þeirra, er sýnúu hluttekn- ingu og margvíslega aðstoð við fráfall og jarðarför móð- ur minnar SIGRÍÐAR JÓSAFATSDÓTTUR Stykkishólmi. Kristín Davíðsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andiat og jarð- arför elsku litla drengsins okkar SVAVARS Nikulína Einarsdóttir, Sigfús Svavarsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.