Morgunblaðið - 07.01.1956, Síða 3

Morgunblaðið - 07.01.1956, Síða 3
Laugardagur 7. janúar 1956 MORGVN BLAÐIÐ 3 Ibúð óskast Höfum kaupanda að 4—'5 herb. íbúð á hæð í steinhúsi. Otborg-un að mestu eða öllu leyti kemur til greina. Málflutningsskrifstofa VAGiNS E. JÓlNSSOiNAU Austurstræti 9. Simar 4400 og 5147. Tökum myndir í heimahúsum Ljósmyndastofa Lvg. 30. Sími 7706 HERBERCI . Ungur, reglusamur maður óskar eftir herbergi nú strax, helzt í Mið- eða Vest- urbænum. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir mánu- dagskvöld, merkt: „Reglu- samur — 1“. Ódýrt PERMANENT ■ Hið gamla, góða, kemíska permanent, seljum við með- an birgðir endast, á aðeins kr. 110,00. Húrgreiðslustofan PERLA Vitastíg 18A, sími 4146. Keflvíkioigar! Geri við og klæði bólstruð húsgögn. — Sel svefnsófa, stóla og ottomana. Vönduð vinna. — Hátúni 4. — Sími 570. Ung hjón óska eftir iBÚÐ 1—2 herb. helzt í Vestur- bænum. Góð umgengni og reglusemi. Húshjálp. Uppl. í síma 82549. Vetnaðarnámskeið Er að byrja kvöldnámskeið í vefnaði. Upplýsingar í síma 82214 og á Vefstofunni Austurstræti 17. Guðrún Jónasdóttir 2 reglusamir menn óska eftir HERBERGI U-ppl. í síma 7849. Hús í smíðurn. •em eru Innan lögsagnarum- dæmis Reykjavikur, bruna- ífyggjum vlö meó hinum hag- kvæmustu skilmálum. Sími 7080 SiMJOBILL óyfirbyggður beltisbíll til sölu. — Upplýsingar í síma 4033. — Get tekib að mér hjálp við veizlur í húsum, bæði við smurt brauð og fl. Uppl. í síma 80954. TIL SÖLU Fokhelt einbýlishús í Smá- íbúðahverfi, tvær hæðir. Söluverð kr. 130 þús. iNýtt einbýlisliús í Kópavogi 130 ferm. Einbýlishús í Kópavogi, 3 herb. m. m. Einbýlishús á Seltjarnamesi 117 ferm. Aíaifasteignasalan Aðalstræti 8. Simar 82722. 1043 og 80950 KENNSLA Óska að komast í ensku-tal- tíma, helzt hjá Englending. Tilboð merkt: „Enska —“, sendist Mbl., fyrir miðviku- dag 11. þ.m. Ráðskona Eldri kona óskast til að sjá um lítið heimili í Keflavík. Tvennt í heimili. Uppl. að Kirkjuvegi 14 eftir kl. 6. Sími 684. Lítið Verzlunarhúsnœði óskast strax til leigu, í eða við Miðbæinn. Tilboð merkt „8“, sendist afgr. Mbl. fyrir þriðj udagskvöld. ATVINNA Vanur skrifstofumaður get- ur tekið að sér starf, sem hægt er að framkvæma eftir kl. 6 á kvöldin og um helg- ar. Tilboð sendist Mbl., — merkt: „Atvinna — 3“, fyr- ir n.k. fimmtudagskvöld. Starfsstúlka óskast Upplýsingar í skrifstofunni. Elli- og hjúkrunar- heimilið Grund. Reglusöm stúlka í fastri vinnu óskar eftir herbergi nú þegar sem næst Miðbænum. Tilboð merkt: „tteglusöm — 4“. Bafnarf jörður Herbergi til leigu að Suður- götu 68, Hafnarfirði. Pvottahú.sið Langholtsvegi 176 vantar stúlku, vana þvotta- húsvinnu. — Upplýsingar í síma 3650. 5 herhergja íbúðarhæð um 130 ferm., með sér inngangi og sér hita, í ný- legu steinhúsi, til sölu. — Bílskúr fylgir. Laust 15. febr. n.k. 2ja, 3ja og 4ra lierb. íbúðar hæðir á hitaveitusvæði, til sölu. iSumar lausar strax. — Uýja fasteignasalan Bankastr. 7. — Sími 1518 VARADEKK 7,50x20 á Fordfelgu, tapað- ist á fimmtudag 5. þ.m. á Suðurnesjavegi, milli Rvík- ur og Hvassahrauns. Finn- andi er vinsamlega beðinn að gera aðvart á B. S. 1., sími 81911. KfERBERGI Ungan mann vantar lítið herbergi, er aðeins í bænum um helgar. Tilboð skilist á afgr. Mbl., fyrir hádegi sunnudag, merkt: „H-9“. Stór stofa til leigu í Skipasundi 84, fyr ir reglusaman karlmann, — Upplýsingar á staðnum eft- ir hádegi í dag. Halló atvinnurekendur Tvo unga, reglusama menn vantar góða atvinnu nú þeg ar. Höfum bílpróf. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir miðvikudagskvöld, merkt „M. M. — 11“. Mig vantar vinnu strax, um óákveðinn tima Ýmislegt kemur til greina Uppl. í síma 2694. Óskar Þ. Þórðarson lœknir tekur framvegis á móti sjýklingum í Ingólfsstræti 8, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 2—3. — Á öðrum tímum eftir sam- komulagi. Nýjasta öryggistækiö fyrir mótorhjóla- og skelli- nöðru-eigendur, eru fóðraðir Leðurhanzknr með stefnuljósi. Ljós & Orka h.f. Ingólfsstræti 4, sími 7775. Flónelsnáttfötin komin aftur. V, ^ w Vesturveri. Blússupoplin Margir litir. \Jerzl JLnýibjargar JjoLnáon Lækjargötu 4. ÍSSKÁPUR Philco, stór, nýlegur, til sölu, ódýrt. — Upplýsingar á Flókagötu 33. KEFLAVÍK Herbergi til leigu á Birki- teig 12. ■*— Eokhelt Vil kaupa 3ja—5 herbergja íbúð. -— Mikil útborgun. — Uppl. í síma 7916. Ríkistryggð Veðskoðdahréf til sölu. — Há afföll. Tilb. merkt: „14“, sendist Mbk, fyrir mánudagskvöld.^ Atvinnurekendur Ungur járniðnaðarmaður þarf að skipta um atvinnu. Tilboð sendist Mbl., merkt: „18“, eða í síma 82863, í dag kl. 2—4. Kjötsög Notuð kjötsög óskast til kaups. — Upplýsingar S síma 81550. tf ERBERGI Óska eftir herbergi með hús gögnum. Reglusemi. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 1733 milli kl. 4—6 í dag. Landbúnaðarjeppi Höfum til sölu Willy’s land- búnaðar-jeppa. Bíllinn er ! sérstaklega góðu lagi, með nýju húsi. Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 82032. ihúð óskast strax, — Upplýsingar f síma 5276. Buick ’50 til sölu. — Fallegur bíB, selst á hagkvæmu verði. Bílasalan Klapparstig 37, sími 82032. TIL SÖLU Skemmtileg 4ra herb. íbúð, 124 ferm., með hall, eldhúsi, baði, ásamt herbergi í kjall- ara, á einum bezta stað í Hlíðunum, er til sölu. Bíl- skúrsréttindi fylgja. Tiiboð merkt: „Skemmtileg — 16“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 15. þ.m. STIJLKA sem hefur áhuga á að læra dönsku, óskast sem aðstoðar stúlka hálfan eða allan dag inn á heimili, þar sem danska og íslenzka er töluð jöfnum höndum. Bókleg kennsla kemur til greina; herbergi getur fylgt. Upp- lýsingar í síma 81770. Við höfum flutt fataverzlun okkar í Aðalstræti 2 GEYSIR H.F. Fatadeildin Aðalstræti 2

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.