Morgunblaðið - 07.01.1956, Side 4
MORGLNBLAÐIÐ
I dag er 7. dagur ársins.
Laugardagur.
Eld bjargarmessa.
12. vika vetrar.
ÁrdegisflæSi kl. 00,49.
Síðdegisflæði kl. 13,14.
'Na-turvurður er í Ing’ólfs-
•apóteki, sími 1330. — Ennfremur
•eru Holts-apótek og Apótek Aust-
arbæjar opin daglega til kl. 8,
aema á laugardögum til kl. 4. —
iHolts-apótek er opið á sunnudög-
um milli kl. 1—4.
Hafnarfjarðar- og Keflavíkur-
•pótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
0—16 og helga daga frá kl. 13—16.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
»n sólarhringinn. Læknavörður L.
K. (fyrir vitjanir), er á sama stað
frá kl. 18- 8. Sími 5030.
• Messur •
Á MORGUN:
Fyrsli sunnudagur eftir Þretlánda:
Dómkirkjan: — Messa kl. 10,80.
Prestsvígsla. — Síðdegisguðsþjón-
"usta kl. 5. Séra Jón Auðuns.
Fríkirkjan: — Messað kl. 2. —
Séra Þoxsteinn Björnsson.
Laugarneskirkja: — Barnaguðs
þjónusta kl. 10,15 f.h. — Engin
eíðdegismessa. — Séra Garðar
Bvavarsson.
Hallgrímskirkja: — Messa kl.
11 f.h. Séra J ako'b Jónsson. —
Messa kl. 2 e.h. Séra Sigurjón Þ.
Árnason. Kl. 10,00 fh. Barnaguðs-
þjónusta. Séra Jakob .Jónsson.
Frikirkjan í Haínarfirði: —
Harnaguðsþjónusta á morgun kl.
2. — Fermingarbörn 1956 og
1957 eru beðin að koma til viðtals
eftir messu. Kristinn Stefánsson.
Bústaðaprestakall: — Messað í
Háagerðisskola kl. 2 á sunnudag.
Bariiasamkoma kl. 10,30 árdegis,
sama dag. Séra Gunnar Árnason.
Háleigsprestakall: — Messa í
hátiðasal ‘Sjómanriaskólans kl. 2
tiíðd. — Barnasamkoma kl. 10,30
f.h. Séra Jón Þorvarðsson.
KeynivaUa.pre!>t«kaII: — Messað
að Sauiljæ kl. 2 e.h. — Sóknar-
prestur.
• Afmæli •
Da g b
t
60 ára er 9. janúar n.k. mánu-
dag, frú Sigríður Magnúsdóttir,
Lindargötu 22A, Rvík.
• Brúðkaup •
I dag verða gefin saman í hjóna
iband af séra Þorsteini Björnssyni,
í kapellu Háskólans, ungfrú Sigur-
björg Jónsdóttir,. Eiríksgötu 9 og
etud. odont Guðmundur Ölafsson,
Grettisgötu 70.
1 dag verða gefin gaman í hjóna
hand af séra Garðari -Svavarssyni
ungfrú Ástríður Guðmundsdóttir
frá Seljabrekku og Stefán Eiríks-
son, loftskeytamaður, Hofteig 26.
Hehnili ungu hjónanna verður að
Hofteig 26.
Á nýársdag voru gefin saman í
hjónaband í Landakirkju í Vest-
mannaeyjum Ingibjörg Þórðardótt
ir og Svanur Jónsson. Heimili
þeirra er að Höfðabrekku,, Vest-
mannaeyjum.
Nýlega voru gefin saman í
hjónahand af séra Garðari Svav-
arssyni ungfrú Ólöf Kiistjánsdótt
ir og Einar Birgir Hjelm. Heimili
þeírra er að Hvammsgerði ‘3.
Á jóladag voru gefin saman af
séra Birni Jónssyni í Keflavík,
tmgfrú Hrafnhildu-r Gunnarsdótt
ir, rakarameistari og Eiríkur G.
ÓÍafsson, Miðtúni 1, Keflavík. —
Heimili þeirra er að Miðtúni 1. —
Ennfreramr ungfi-ú Heiða S. Aðal
steinsdóttir og Júlíus Kristinsson,
Sólvallagötu 14, Keflavík. Heimili
þeirra er að Sólvallagötu 14.
Á gamlársdag voru gefin saman
í hjónaband af séra Birni Jóns-
syni í Keflavík ungfi-ú Sigriður
Erla Jónsdóttir og Glgeir Bárðar-
son, Heimakletti, Ytri-Njarðvík.
Heimili þeirra vei'ður að Heima-
idetti. — Ennfremur ungfrú Mar-
grét Símoiiai dóttir og Hreirtn Guð
mundsson, Aðalgötu 5, Keflavík.
Heimili þeirra verður á sama stað.
Ennfremur ungfrú Unnur S. Pét-
ursdóttir og Páll Sigurðsson. Heim
ili þeirra er að Ártúni i Ytri-
N.jarðvík.
NýársAag voru gefin saman {
hjónaband af séra Birni Jónssyni
í Keftevík ungfrú Lilja Gunnars-
döttir og Jón Söring. — Heimili
þeirra verður að Sóltúrii 11, Kefla
vík, — Ennfremur ungfrú Magda-
Mitn Irnssqátii
•kýringars
Lárétt: — 1 hæðirnar — 6 fæða
- 8 hestur -— 10 svei — 12 aldna
- 14 fangamark — 15 keyrði —
16 fjötra — 18 hækkaður í tign.
Lóðrétt: — 2 urg — 3 verkfæri
— 4 tæp — 5 djöfull — 7 deilir á
—■ 9 undu — 11 lamdi — 13 fiska
— 16 taug — 17 til.
Lausn síðustu krossgátu:
Lárétt: — 1 stofa — 6 ota — 8
tól —- 10 tár — 12 alllata -— 14
fa — 15 at —-16 ógn — 18 aftalað.
Lóðréu: — 2 toli — 3 jot — 4
fata — 5 stafla — 7 hrati — 9
óla — 11 áta — 13 laga — 16 ÓT
— 17 n. 1.
lena M. Pétursdóttir og Tyrfing-
nr Tyrfingsson, Þórshöfn, Ytri-
Njarðvik.
1 Nýlega voru gefin saman í hjóna
band af séra Birni Jónssyni í
IKeflavík ungfrú Jóhanna J.
Guðnadóttir, Vatnsnesvegi 25,
Keflavík og Eriing Garðar Jónas-
son, Mjósundi 15, Hafnarfirði. —
Heimili þeirra verður fyrst um
(SÍnn á Vatnsnesvegi 25, Keflavík.
Um áramótin gaf séra Jón M.
Guðjónsson prestur á Akranesi,
saman þessí brúóhjón: |
Ungfrú Sigríður J. Júlíusdótt-
ir, Brunnstíg 2 i Hafnarfirði og
Arnfinnur Sch. Arnfinnsson
Vesturgötu 54, Akranesi. Þar er
og heimili þeiiTa.
Ungfrú Guðný O. Sigurðardótt-
ir og Hailgrimnr Ólafsson, vél-
stjóri frá ísafirði. Heimili þeirra
er að Bárugötu 16, Akranesi.
Ungfrú Margrét Áimannsdótt-
ir, verzlunarmær, Vesturgötu 23
og Sigurður Ólafsson verzlunar-
stjóri, Vesturgötu 45. — Heimili
þeirra verður að Vesturgötu 47.
Ungfr.ú Guðríður G. Jónsdóttir
(Guðmundar trésmíðameistara),
Kirkjubraut 23 og Pétur Elísson,
trésmiðanemi, Vesturgötu 69. —
Heimili þeirra er að Sandahraut 6.
Ungfrú 'Salvör Ragnarsdóttir,
Akurgerði 11 og Kristmundur Guð
mundsson sjómaðui- frá Hólmavík.
Heimili þeirra er að Akurgerði 11.
Á gamlárskvöld voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Þorsteini
B.iörnssyni ungfrú Ida Elvira
Olsbo hárgreiðslumeistari og Guð-
mundur Eggertsson skipstjóri. —
Heimili ungu hjonanna er að
Bjamarstíg 7, Reykjavik.
• Hjónaefm *
Á gamlársdag opinberuðu trúlof
un sína ungfrú Bergtþóra Sigur-
björnsdóttir, verzlunarmær og
Óskar Jóhannesson, bankastarfs-
maður.
Á gamlárskv'öld opinheruðu trú-
lofun sína Kolbriin B.iömsdóttir,
Reynimel 55 og örn Baidvinsson,
verkfræðinemi frá Ualvik.
Á gamlársdag -opiriberuðu trúlof
un sína ungfrú Rannveig Aðah
steinsdóttir, Reykjavíkurvegi 35,
Hafnarfirði og Alexander Svavar
Gunnarsson, Kölduktrm 13, Hafn-
arfirði. —
Á gamlárskvöld or'inheruðu trú-
lofun sína Þórunn Ólafsdóttir frá
Hellulandi og Jón Björnsson bóndi
í Bæ í Skagáfirði. -— Einnig Hólm
fríður Runólfsdóttir frá Dýrfinn-
arstöðum í Skagafirðí og stird.
med. Valgarð Björnsson frá Bæ í
Skagafirði.
Á nýársdag ouinberuðu trúlofun
sína ungfrú Karen Jónsdóttir,
Hlíðarhi'aut 2, Hafnarfirði og
Borgþór Guðraiundsson, vélvirkia-
nemi, Hringbraut 58, Reykjavík.
• Skipatréttu *
Einiskipufélag íslands h.f.:
Brúarfoss kom til Hamborgar 5.
þ.m. frá Reykjavík. Ðettifoss er í
Beykjavík. Fjallfoss fór frá Hull
í gærdag til Leith og Reykjavíkur.
Goðafoss fór frá Gdynia 3. þ.m. til
Hamborgar, Rotterdam, Antwerp-
en og Reykjavíkur. Gullfoss fer
frá Kaupmannahöfn í dag til
Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss
fór frá Vestmannaeyjum í gær-
morgun austur um land til Rvíkur.
Reykjafosg fór frá Reykjavík í
gærmorgun til Keflavíkur og Akra
ness. Skipið fer þaðan til Vest-
mannaeyja og útlanda. Selfoss er
í Reykjavík. Tröllafoss fór frá
Reykjavík 26. des. s.l. til New
York. Tungufoss kom til Kristian-
sand í gærdag, fer þaðan til
Gautaborgar og Flekkefjord.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er I Reykiavík. Esja er á
Austfjörðum á suðurleið. Herðu-
breið er á Austfjörðum á norður-
leið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á
leið til Akureyrar. Þyrill er í ferð
til Norðurlandsins.
• Fluaferðir •
Fluírfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Gullfaxi fór til
Glasgow og Kaupmannahafnar í
morgun. Flugvélin er væntanleg
aftur til Reykjavíkur kl. 19,30. —
Innanlandsflug: í dag er ráðgert
að fl.iúga*til Akureyrar, Bíldudals,
Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar,
Patreksf.iarðar, Sauðárkróks, Vest
mannaeyja og Þórshafnar.
Leiðrétíing
1 minningargi'ein um Jens
Bjarnason i Ásgarði 4. þ.m. hefir
rangfærzt föðurnafn í föðurætt
Jens. Ingibjörg Bjamadóttir i Ás-
garði er sögð Ásgeirsdóttir Bjarna
Ásgeirssonar í Ásgarði, en á að
vera Bæringssonar.
Manng/ildi& eykst með því að
ástunda bindindissenii.
—■ Umdxmise'aáhan.
Fermingarbörn 1956
I dag auglýsa prestar Reykjavík
ur eftir fermingarhörnum. — Rétt
til fermingar á árinu 1956 hafa
öll börn, sem fædd eru 1942 eða
fyrr. Óskað er þess, að bæði vor-
og haustfermíngarbörnin komi til_
viðtals hjá prestunum, sem hér
segir:
Dóir>kirkian: Fermingarbörn
séra Jóns Auðuns komi til viðtals
í Dómkirkjuna mánudag 9. jan. kl.
6,30. Fermingarbörn Óskars J.
Þoi'lákssoiiar komi til viðtals í dóm
kirkjuna þriðjudag 10. janúar
kl. 6,30.
BnstaSasúkn: — Fermingarhörn
í Bústaðasókn komi til viðtals í
Háagerðisskóla kl. '6 e.h. þTÍðiridag
inn 10. janúar. — Fermingarhörn
í Kónavogi komi til viðtnis í Kópa
vogsskóla kl. 3 e.h. þriðjudaginn
10. janúar kl. 3 e.h. — Gunnar
Árnason sóknarprestur.
FerininEarhörn séra Jukohs Jóns
sonar eru beðiu að koma til viðtals
í HailgrímSkirkju rik. mánudag,
kl. 9 f.h. og kl. 6,15 e.h. (haust-
ferrrimgafbörriin eiga einnig áð
koma).
Fermingarbörn séra Sigurjóns
Þ. Árnasonar eru beðin að koma til
viðtais í Hallgrímskirk.iu n.k.
þriSjudag kl. 6.15 e.h. (haustferm-
ingarbörnin eiga einnig að koma).
Fermingarhörn í Laugarnessókn
bæði þau, sem fermast eiga í vor
FERDINAND
Varúðin kom að litlu haldi
^^.CopyrÍQM P, 1. B. Box 6 Coptmhoqen
Laugardagur 7. janúar 1956
og næsta haust, eru heðin að koma
til viðtals í Laugameskirkju (aust
ur-dyr) n.k. þriðjudag kl. 5,30 e.h.
Séra Garðar Svavarsson.
Langholtsprestakall. — Væntan-
leg fermingarbörn séra Árelíusar
Níelssonar, fædd 1942, eru beðin
að mæta til viðtals í Langholts-
skólanum n.k. mánudagskvöld kL
6 eftir hádegi.
Nesprestkail. — Fermingarbörn
í Nessókn, sem verða 14 ára á
þessu ári og fermast eiga i vor og
haust, komi til viðtals í Melaskól-
ann fimmtudaginn 12. janúar kL
5. Sóknarpresturinn.
Fei'mingaibörn Háteigspresta-
kalls, sem fermast eiga á þessu
ári, (vor og haust), eru beðin að
koma til viðtals ,í Sjómannaskól-
anum fimmtudaginn 12. þ.m. kl,
6,15. Séra Jón Þorvarðsson.
Orð lífsins:
Því að vér erum smíð hans, skap
aðir fyrir samfólag við Krist
Jesúm til góðra verka, sem Guð
hefur áður fyrirbúið til þess að
vér skyldum leggja stund á þau.
Kvenfélag
Langholtssafnaðar
heldur skemmtun í ungmennafé-
lagshúsinu við Holtaveg kl. 8,30 í
kvöld. Allt safnaðarfólk velkomið,
Leiðrétting'
Nokkurg misskilnings gætti í
frásögn hlaðsins í gær af hrakn-
ingum á Holtavöi'ðuheiði og Norð-
urárdai. Tveir bílar af fimm voru
á eftir og sá sem á undan var, bil-
aði norðan við háheiðina. Fólkið,
s.em í honum var, varð þar að bíða
langan tíma þar til hinn bíllinn
kom, er stiórnað var af Garðari
Þormar. Tók lmnn allt fólkið og
kom því ofan í Fornahvamm, eftir
talsverða örðugleika.
Eftir nokkurt stanz þar, tók ann
ar bílstjórinn, Pétur Gnðmunds-
son, við hilnum og fóru með hon-
um um 30 farbe"ar, en það kom
fliótt í ljós, að híllinn var nokkuð
bilaður og komst ekki nema niður
að Hvammi í Norðuí’árdal. Þangað
var svo fðngÍTiri bill úr Borgar-
nesi, er flutti fólkið til Rvíkur.
Pennavinúr
Tvær danskar hjúkrunarkomvr,
við nám á Rödkiide HÖjskole í Dan
-mörku, langar til þess að komast í
bréfaviðskipti við tvo islenzka
unga menn á aldrinum 20—30 ára.
Aðaláhugamál þeirra er hjúkrun
og allt sem viðkemur sjúkrahúsum,
'íþróttir og ferðalög. Þær eru báð-
ar 23 ára. Nöfn þeirra eru Jytte
Pedersen, Rödkilde Höjskole pr.
Stege, Mön og Eve Inger Pedersen,
sama heimilisfang.
Sólheimadrengurinn
Afh. Mbh: S S kr. 100,00; X
25,00; gömul kona 35,00; Ó J
125,00; Inga 200,00.
Ekkjan í Blesugróf
Afh. Mbl. Þ. krónur 100,00. —
Ekkjan í Skíðadal
Afh. Mbl.: S D kr. 25,00; Helgl
kr. 100,00.
K. F. U. M., Hafnarfirði
Sunnudagaskólinn verður kl. 10
í fyrramálið. öll börn veikomin.
Annað kvöld kl. 8.30 talar Clafur
Ólafsson, kristniboði á almennu
samkomunni.
• Utvarp •
Fastir liðir eins og venjulega.
12,50 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg
Þorbergs). 16,30 Veðurfregnir. —
Skákþáttur (Baldur Möller). —
17,00 Tónleikar (plötur). 17,40
Bridgeþáttur tZóphónías Péturs-
son). 18.00 Utvarpssaga bam-
anna: „Frá steinaldarmönnum í
Garpagerði" eftir Loft Guðmunds-
son; X. (Höf. les). 18,30 Tóm-
stundaþáttur barna og unglinga
(Jón Pálsson). 18,55 Tónleikar
(plötur). 20,20 Leikrit: »Sjón-
varpstækið“, gamanleikur eftir
Arnold Ridley, i þýðingu Óskars
Ingimarssonar. — Leikstjóri: Æv-
ar Kvaran. 22,10 Danslög (plöt-
ur). 24,00 Dagskrárlok.