Morgunblaðið - 07.01.1956, Side 12
12
MORGV N IILAÐIÐ
Laugardagur 7. janúar 1956
Fann tvíliöfða
lamb í kassa
Holdanaut
Heyfóður
hestb................
Kjarnfóður 15 kg, 2,50
Vinna 7 klst., 16,50
Fjallskil o. fl
Sláturlaun
Vextir ...
Húsaleiga
Viðhald .
Vanhöld .
Framh af bls. 10
170 kg 82,65
140,51
37.50
115,50
15,00
40,00
25,00
12.50
40,00
25,00
Kostnaður alls ........ 451,01
Tekjur:
2 kg. ull, 10,70 ...... 21,40
2 gærur 6 kg., 10,50 .... 63,00
2 slátur, 25,00 ........... 50,00
2 kg. mör, 15,00 .......... 30,00
28 kg. kjöt, 15,00 ........ 420,00
Tekjur alls............. 584,40
Hreinn arður .......... 133,39
í GÆRDAG kom í ritstjórnar-
skrifstofu Mbl. 10 ára drengur og
voru tvær systur hans í fylgd
með honum, báðar yngri. Dreng-
urinn, sem heitir Hörður Torfa-
son, Bergþórugötu 18, sagði þá
sögu, að hann hefði í fyrrakvöld
verið að leika sér uppi hjá Aust-
urbæjarskólanum, hefði hann þá
fundið stóran pappakassa og
þegar hann fór að gá að inni-
haldinu, fann hann í honum van-
skapað lamb nýlega borið. Lamb
ið var tvíhöfða og allt vanskapað
eftir því.
Mbl. gerði Náttúrugripasafn-
inu viðvart, og fékk það van-
skapninginn til athugunar. Sagði
dr. Finnur Guðmundsson að ár-
lega bærust safninu þvílíkur
fjöldi af vansköpuðum húsdýrum
að ef þeim yrði öllum haldið
saman, myndi skjótlega þurfa að
byggja sérstakt safn fyrir þessi
vansköpuðu húsdýr.
Hvaðan þetta lamb er komið,
er ekki vitað. En Hörður litli
sýndi það að hann er glöggur
drengur og athugull.
” Frá Hasíings
Framh. af bls. 7
stöðu. Þetta er þriðja skákin, sem
Darga setur tvisvar í bið. Þetta
minnir mig á bardaga aðferð
Guðmundar S., enda hafa þeir
mjög svipaðan skákstíl.
HVÍTT: Friðrik Ólafsson
SVART: Corral, Spáni.
Kóngsindversk vörn
skiptum litum.
Hæsfa og lægsta
sntásöluverð
HÆSTA og lægsta smásöluverð
ýmissa vörutegunda í nokkrum
smásöluverzlunum í Reykjavík
var hinn 1. þ. m., sem hér segir:
með
1. e4 e6
2. d3 ð5
3. d2 c5
4. Rgf3 g6
5. xg3 Bg7
6. Bg2 Re7
7. 0—0 0—0
8. Rel Rc6
9. De2
Rúgmjöl pr. kg.
Hveiti pr. kg.
Haframjöl pr. kg.
Hrisgrjón pr. kg.
Sagógrjón pr. kg.
Hrísgrjón pr. kg.
Lægst
Kr.
2.50
2.60
3.30
4.80
5.00
2.95
Framhald af bls. 2
þeim. Þetta sumar mun því verða
mönnum éftirminnilegt á Suður-
landi vegna óvenjulegrar úr-
komu. Aftur á móti var haust-
veðrátta góð. Þetta s.l. sumar
hefir áreiðanlega vakið bændur
til umhugsunar um að verka
meira vothey en þeir hafa gert
hingað til. Enda þó erfitt væri á
ýmsa lund að notfæra sér þá
heyverkunaraðferð, þá mátti
segja, að það væri það eina, sem
hægt væri að gera hér um slóðir
lengi vel í sumar.
VONAZT EFTHÍ RAFMAGNI
Fastlega er nú vonazt eftir því,
að hafizt verði handa með að
raflýsa sveitina é þessu ái'i, sam-
kvæmt fyrirheiti þar um. Hafa
bændur búið sig undir að taka við
rafmagni með því að mynda all-
ríflegan sjóð í því skyni að létta
undir, þegar raftögn er lokið.
Vonazt er eftir, að svo fljótt
sem verða má, 'erði byrjað á
þessu, þegar veð átta batnar og
aðrar aðstæður le 'fa Vonast fólk
hér eftir að þessi >sk megi rætast .
bókstaflega á þessu nýbyrjaða !
ári. — St. G.
HVAÐ SÝNA ÞESSIR
REIKNINGAR?
Við þessa síðustu útreikninga
hef ég byggt á svipuðum grund-
velli og við útreiginga á holda-
nautpeningnum Við útreikninga
á sauðfénu hef ég sleppt sumar-
beitinni, vegna þess að meiri part
urinn af íslenzku sauðfé mun
vera rekið á afrétt og mun það
engan aukakostnað hafa í för
með sér nema fjallskilin enda er
hún oftast í eigu hreppsfélags
og þarf því ekki að greiða sér-
staklega fyrir hana.
En hvað sýna þessir útreikn-
ingar. Þeir sýna það fyrst og
fremst, að það borgar sig fyrir
bóndann að fóðra vel og kyn-
bæta búfé sitt. svo að hægt verði
að komast að því marki að búin
skili hreinum arði, því fyrr sem
það verður því betra. Þessir
reikningar sýna einnig að hag-
kvæmara er fyrir þá sem búa
á mjólkursölusvæðunum að
framleiða mjólk og fyrir hina að
framleiða dilkakjöt, en kjöt af
Galloway eða blendingum til
sölu á innlendan markað.
EFTIRMALI
Á síðastliðnum vetri flutti ég
nokkur erindi um innfluttning
holdanautgripa á fundum bún-
aðarfélaganna í Borgarfitði og
vegna óska frá einstökum bænd-
um og fundarsamþykkt um að
láta erindið koma fyrir almenn-
ingssjónir vildi ég verða við ósk-
um þeirra.
Því að geti það vakið menn til
umhugsunar um þetta mál, þá
er vel farið.
En vegna þess hve langt erind-
ið var hef ég tekið þann kost að
stytta það nokkuð og sleppa úr
þeim atriðum sem litlu skipta
fyrir heildar niðurstöður máls-
ins. Hinsvegar hef ég bætt við
útreikningum um sauðféð, vegna
þess að margir hafa spurt mig
hvernig það stæði í samanburði
við Galloway peningínn. Við út-
reikninga á holdanautgripunum
hef ég stuðst við ritgerðir er
nemendur Framhaldsdeildar
Bændaskólans á Hvanneyri gerðu
á síðastliðnum vetri að tilstuðl-
an Hjalta Gestssonar kennara
hennar í nautgriparækt.
Sveinn Guðmundsson.
(Hér er einnig leikið e5).
9. e5
10. c3 b6
11. a4 dxe4
(Öflugra hefði verið Ba6).
12. dxe4 Ra5?
(Rétt var hö og síðan Be6).
13. b4
(Auðvitað).
13. cxb4
14. cb4 Rc6
15. b5 Ra5
16. Ba3
(Svartur er algjðrlega glataður).
28
16. f 6
17. Rc4 Rb7
18. Hedl Dc7
19. Hacl Rc5
20. a5 Bg4
æðstapið varð ekki umflúið).
21. Rxb6 axb6
22. axb6 Dxb6
23. Bxc5 Db7
24. Bd 6 Hc8
25. Hxc8t Rxc8
26. Dc4t Df7
27. Dc6 Ha7
28. b6 Bd7
(Svartur á enga vöm, t. d.
!. _ Hb7, þá Bc7)
29. b7 Bxc6
30. bxc8Dt De8
31. Dxe8t Bxe8
32. Rel Hd7
(Hótar Bf8)
33. Bf3 f5
34. Rc2 fxe4
35. Bxe4 Bf7
(Hótar Bf8 og vinna mann).
36. Re3 Bb3
37. Bd5t Bcd5
38. Hxd5 Kf7
Kartöflumjöl pr. kg. 4.65
Baunir pr. kg. 4.50
Te Vs lbs. ds. 3.40
Kakoó % lbs. ds. 8.30
Suðusúkkulaði
pr. kg. 58.00
Molasykur pr. kg. 4.35
Strásykur pr. kg. 2.80
Púðursykur pr. kg. 3.30
Kandfs pr. kg. 5.75
Rúsínur pr. kg. 12.00
Sveskjur 70/80
pr. kg. 15.00
Sítrónur pr. kg. 14.40
Þvottaefni útl.
pr. pk. 4.85
Þvottaefni innL
pr. pk. 2.85
Hæst
Kr.
2.50
2.95
4.00
6.25
5.55
6.20
4.65
6.70
5.00
10.25
64.00
4.60
3.50
4.50
5.75
14.40
19.00
14.40
4.85
3.30
Áfeftgissalan
(Síðasta vonin. Hótar að vinna
mann með Ke6).
39. Bc5 og svartur gefst
upp.
Skýringar eftir Inga R.
Skoti nokkur þurfti að leita
læknis, en hraus hugm- við útgjöld
unum, sem af því leiddu. — Hann
komst að því, að læknar taka yfir-
leitt hæst gjald fýrir fýrstu heim
sókn, en svo minna úr því. Hann
afréð loks að leita læknisins, gekk
inn til hans og sagði mjög ahið-
lega:
— Góðan daginn, lækr.ir, þá. er
ég nú kominn aftur.
, —• Læknh'inn horfði á Skotann
augnablik, brosti laumulega, en
setti síðan upp mjög alvarlegan
svip og sagði:
j — Méryþykir fyrir því að verða
að segja yður það, en tilfellið er,
að heilsa yðar er nákvæmlega sú
sama og síðast er þér komuð, þér
jverðið þess vegna að ganga til
Imín nokkrum sinnum enwþá.
Á eftirtöldum vörum er sama
verð í öllum verzlunum:
Kaffi brennt og malað
pr. kg. 40.00
Kaffibætir pr. kg. 18.00
Mismunur sá er fram kemur á
hæsta og lægsta smásöluverði get
ur m.a. skapast vegna tegunda-
mismunar og mismuna innkaupa.
Skrifstofan mun ekki gefa upp-
lýsingar um nöfn einstakra verzl-
ana í sambandi við framan-
greindar athuganir.
Lokimartíminn
breytist
í GÆRKVÖLDI voru verzlanir
bæjarins opnar til klukkan 7 og
í dag verða þær opnar til kl. 1.
Mjólkur- og brauðbúðir verða
framvegis opnar til klukkan 4 á
laugardögum.
Þá verður rakarastofum bæj-
arins lokað klukkan 4 á laugar-
dögum.
í SVENSKA MORGONBLADET
frá 21. októtaer s.l. segir svo, að á
tímabilinu frá 1.—15. okt. s.l.
hafi sala sterkra drykkja, léttra
vína og áfengs öls í áfengissölum
numið alls 51.7 milljónum kr.,
en á sama tíma í fyrra 33.9 millj.
kr. Önnur hækkun en sú, sem áð-
ur hafði verið gerð kunnug, eða
að meðaltali 25 aurar á líter af
sterkum drykkjum, sem svarar
til einu prósenti af útsöluverð-
inu, hefur ekki verið gerð.
Þessar upplýsingar voru gefnar
á fundi hinnar nýju stjórnar
áfengisverzlunarinnar.
Að frádreginni sölu áfengs öls
nemur sala áfengis í öllu land-
inu, á sterkum drykkjum og léft-
ari víntegundum, þennan liálfa
mánuð (12 söludagar) kr. 44.910.
000, en salan 12 fyrstu dagana í
október í fyrra var kr. 33.870.000.
Aukningin nemur því samtals um
33%. En aukningin í þrem
stærstu borgúm landsins, var í
Stokkhólmi 42%,' Gautaborg
27% Og Málmev 22%, en annars
staðar í landinti 31%.
Að viðbættri sölu áfengs ols
var heildarsalan 51.700.000 kr., én
sala áfengs öls ein saman rúxh-
lega 6.800 000 kr., sem svarar tíl
söiu á 6.570.000 flöskum öls, en
þar af voru í Stokkhólmi 1.664.
000 flöskur, Gautaborg 608.060
og Málmev 280.000, en annars
staðar í landinu 4.018.000 flöskur.
Upplýsingar liggja og fyrir um
sölu áfengs öls í veitingahúsum
hinná þriggja borga, en þar var
salan til og með 15. október, sem
hér segir: f Stokkhólmi 559:000,
Gautaborg 155.000 og í Málmey
75.000 flöskur. n<'rá Áfengisvarna
nefnd Reykjavíkur).
— Héma höfum við bifreið sem
liggnr miög vel á veginum, sagði
bifreiðasölumaðurinn.
—• En ég er að svipast um eftir
hifreið sem liggur vel í skurði,
hann á nefnilega að vera handa
konunni minni, svaraði viðskipta-
vinurinn.
BEZT AÐ AUCLÝSA
t MOIiGUmiLAÐUSU
Stúlka óskasf
til skrifstofustarfa. — Kunnátta í vélritun og ensku
áskilin. — Upplýsingar um aldur, menntun og
fyrri störf sendist Mbl. fyrir hádegi n. k. mánudag,
merkt: „Útgerðarfélag — 2“.
Beyhjavík — Ytri-Njarðvík
Frá og með 8. janúar 1956 verður ekið daglega gegnum
Ytn-Njai'ðvík á ferðinni frá Keflavík kl. 9,15 og í ferð-
inm frá Reykjavík kl. 19.
Sérleyfishafar.
Framh qf bla. 8
•— og var þ.-’r lö-.-ð fram áætlun
um að byggja f rir árið 1965
stærri og hraðfi ;• ">ri farþega-
flugvél en nú þeskiat Flugvél
þessi verður hál ftsvéJ cg á að
fljúga með 1.500 mlina hraði á
klukkustund að meðaltali. Hún
á einnig að haf meira flugþol
en stærstu flugvélar nútímans.
FanCY DAN HAS F.NOUGH
STRENGTh L.EFT TO
HISS DEFIANCE
AT THE YOL’NG HUNTER
1) — Ég gat skcrtið gæsirnar.
Ég hef fellt tvær. Ég gat það,
Markús.
2) — Hérna er önnur þeirra.
Hún er særð.
3) — Þetta er þá enginn annar
en gæsarsteggurinn. Hann snýst
tii varnar gegn mönnunum.