Morgunblaðið - 07.01.1956, Side 15

Morgunblaðið - 07.01.1956, Side 15
Laugardagur 7. janúar 1956 MORGUNBLAÐIÐ 15 íbúð til sölu ífcúðin á neðri hæð hússins nr. 20 við Drápuhlíð er til sölu. Hún er 4 herbergi, eldhús og bað ásamt otórri innri forstofu auk eins íbúðarhei’bergis og góðrar geymslu í kjallara. Svalir — bílskúrsréttindi — trjágróður á xóð. íbúðin er til sýnis í dag og á morgun og geta þeir, er vilja gkoða hana, farið rakleitt á staðinn. Félagslíl T. B, B. :Samæfing í nýliðafiokki kl. 6— 7,40 í KR-heimilinu. — Stjórnin. SUíðafólk! Skíðafex-ðir um helgina: Laug- ardag kl. 2 og kl. 6 e.h. Sunnudag kl. 10 f.h. — Afgreiðsla hjá B. IS. R., sími 1720. Skíðafrlögin. ! KLEH 2455 í daiíUcÍ j eftir CHYKIL CHESSMAN LOKA heftið er komh) út Ævisaga þessa séi'stæða afbrotanianns hefu verið kvik- myiiduð, verður myndin sýnd hér innan skímms. Sögusafnið. Fram — knaUbpyrnnmenn Áríðandi fundir verða í félags- heimiljnii sunnud. 8. janúar. — 4. Gunnar A. Pálssnn, hrl., Blómvallagötu 13 sími 6058. Bergur Sigurbjörnsson, viðskiptafræðingur Víðimel 44, sími 80631. Klæðskeri Klæðskerameistari með sérþekkingu á verksmiðju- rekstri (verkstjórn og sniðgerð) óskar eftir atvinnu frá 1. apríl n. k. — Tilboð með upplýsingum um atvinnu, svo og kaup og kjör sendist Mbl fyrir 10. janúar 1956, merkt: „Góð starfsskilyrði — 5“ •tUJ*aw• «*• - I. O. G. T. Barnastúkan Jólagjöf nr. 107 Fundur á morgun á Fríkirkju- vegi 11, kl. 4. Fundarefni: Kosn- ing embættismanna, upplestur, — spurningaþáttur (verðlaun veitt), o. fl. — Fjölmennið á fyrsta fund ársins. — Gæzlumenn. Barnastúkan Díana nr. 54 'Fundur á morgun kl. 10,15. — Kosning embættismanna. Leikrit. Fjölmennið á fyrsta fund ársins. Gæzlumaður. St. Andvari nr. 265 Kynningarkvöld heldur stúkan í kvöld (laugardag) í Bindindis- höllinni, Fríkirkjuvegi 11 kl. 8,30. Til skemmtunar verður: Félags- vist. Sameiginleg kaffidrykkja. — Dans. — Félagar, aðrir templarar og gestir þeirra velkomnir. Að- gangur ókeypis. Barnastúkan Unnur nr. 38 Fundur á sunnudag kl. 10,16. — Kosning embættismanna og inn- setning. Upplestur o. fl. Munið greiðslu ársfjórðungsgjalda. — Mætið vel. — Gæzlumenn. flokkur kl. 1,30. Meistara, 1. og 2. flokkur Jd. ,3- — Áríðandi er, að ; allir, setn aetla að æfa i vetur, mæti. —' iNefndin. Valur, knattspyrnunienn Meistara- og 1. flökks: Æfingar fyrst ura sinn: Sunnudaga kl. 10 f.h., Hiiðarenda. — Þriðjudaga kl. 8,30, KR-húsinu. — Föstudaga kl. 8,30, Hlíðarenda. Samkomur Almeiutar sanakomur Boðun Fagnaðarcrindisins er á Austurgötu 6, Hafnarfirði á sunnudögum kl. 10 f.h. og kl. 2 og 8 é.h. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 8,30: Síðasta jólatrés hátíðin. Lúðrasveitin leikur. — Sunnudag: Samkomur kl. 11 og kl. 8,30. 'Sunnudagaskóli kl. 2. Vel- komin. — Mánudag kl. 4: Heimila- sambandið. Stúlkur vantar nú þegar til afgreiðslu- og v 'itingustarfa. Uppl. Laugavegi 11, kl. 6—7. Starfsstúlku vantar í Snorralaug. Uppl. í síma 5941 á morgun (sunnudag) frá kl. 2—7 e. h. K. F. U. M á morgun: Kl. 10,00 f.h. Sunnudagaskólinn. Kl. 10,30 f.h. Kársnesdeild. Kl. 1,30 e.h. Y.D. og V.D. Kl. 1,30 e.h. Gerðadeild. Kl. 5 e.h. Unglingadeild. Kl. 8,30 e.h. Fórnarsamkoma. — Jóhannes Sigurðsson prentari tal- ar. Allir velkomnir. Rinso pvær ava/t 'íi/rfot’/*a rA í OLÍU OG TÓMAT /asf c tot&tuö/HtPe/'zfuH U/Hs „DÓSIRNAR MEÐ VÍKINGASKIPINU' K. JONSSON AKUREY og kostaryÖur minna Sá árangur, sem bér sækist eftir. verður að veruieika, ef þér notið Rinso — raim- verulegt sápuduft. Rinso kostar vður ekki aðeins minna en önnur þvottaefni og er drýgra, heldur er það óskaðlegt bvotti og höndum. Hin þykka Rinso froða veitir vður undursamlegan árangur og gerir allt nudd þarflaust sem skemmir aðeins þvott yðar. x-r wh-nom Oskuðiegt þvotti og höndum Skrifstofur og afgreilsla okkar eru fluttar í Garðastrœfi Í7 Hjartans þakklæti til allra þeirra, er sýndu hluttekningu og veittu margvíslega aðstoð vegna andláts pg jarðarfarar eiginkonu minnar og fósturmóður, JÓHÖNNU SIGHÍÐAB GUÐBRANDSDOTTUR Sérstaklega viljum við þakka læknum og hiúkrunarkon- um Landspítalans fyrir alúð og umhyggju í veikindum hinn- ar látnu, svo og öðrum, er heimsóttu hana og glöduu. Ennfremur viljum við þakka öllum þeim, ej sýndu okkur alúð og opnuðu heimili sín fyrir okkur á þessum rauna- stundum. Ásgrímur Jósefs, í>n, Ásgrímur Guðjónssou. HMmmmw—w—fiww——mw—■———a—í i wi—— 1.1 iiM—m-w.., ■nnmHa—m—— Kærar þakkir fyrir sýnda samúð við fráfaM tengdaföður míns KRISTJÁNS EGILSSONAR, Flateyri. Fyrir hönd ættingja og vina Guðrún Einarsdéttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.