Morgunblaðið - 24.01.1956, Blaðsíða 1
16 s£ður
43 árgangur
19. tbl. — Þriðjudagur 24. janúar 1956
Prentsr»ííX,» 'M'nrsiinhlaAstti*
Viö veröum að hafa hug og dug til þeirrar eflirtgar
ríkisvaldsins, sem er óhjákvæmileg forsenda frelsis
okkar og sjálfstæöis
Ekki er rétt að sinni að
stækka friðunarsvæðið
Allsherjarnefnd telur það ekki heppilegt fyrir
málstað íslands, fyrr en alþjóðalaganefndin
hefur skilað áliti til S. Þ.
■íu þingsályktunartillögu um staekkun friðunarsvæðis fyrir Vest-
fjörðum verði vísað frá að sinni með svofelldri rökstuddri dagskrá:
— >ar sem reglur um landhelgi hafa að frumkvæði íslands verið
tii meðferðar hjá Sameinuðu þjóðunum undanfarið samhliða reglum
um úthöf, telur Alþingi ekki æskilegt að taka ákvarðanir varðandi
útfærslu friðunarlínunnar, fyrr en íokið er allsherjarþinginu á
þessu ári og tími hefur unnizt til að athuga það, sem þar kann að
koma fram. Gildir álit þetta einnig við aukatillögur um stækkun
friðunarsvæðis fyrir Austförðum og Suð-Austurlandi.
HJÁ LAGANEFND . um, sem þar kunna að verða
í greinargerð fyrir tillögu þess- j gerðar.
ari er sagt, að árið 1949 fékk I Þessu nefndaráliti eru sam-
ríkisstjóm íslands því til leiðar þykkir Bernharð Stefánsson, Jón
komið, að fiskveiðitakmörkin Sigurðsson, Jóhann Þ. Jósefsson,
voru tekin á dagskrá Sameinuðu Sigurður Ágústsson og Eiríkur
þjóðanna. Síðan hefur alþjóða- Þorsteinsson. Tveir nefndarmenn,
laganefndin fjallað um þetta mál þeir Emil Jónsson og Karl Guð-
og á hún að skila endanlegu áliti jónsson voru fjarstaddir þegar
sínu fyrir næsta þing Sameinuðu mál þetta var afgreitt.
jþjóðanna og þar verða skýrslur
hennar og tillögur teknar til með
ferðar.
ONASSIS
RÆIMDDR
HVIKA EKKI FRÁ
BÉTTARKRÖFUM
Ríkisstjórn og Alþingi eru ein-
huga um að ísland hviki í engu 1 ,
frá réttarkröfum sínum í þessu PARÍS, 23. jan. — Um helgina
efni, en allsherjarnefnd álítur var Sert stór innbrot í höfuð-
ekki heppilegt fyrir málstað ís- stöðvar gríska skipaeigandans
lands á alþjóðavettvangi að stíga Onassis — í París. Var peninga-
ný skref um útfærslu fiskveíði- ; skápur brotinn upp — og öllu
takmarkana fyrr en það er séð, fémætu rænt úr honum. Sam-
hvaða árangur fæst á næsta þingi kvæmt upplýsingum frá Parísar-
S. Þ. og tækifæri hefur gefizt til lögreglunni, er saknað einnar
þess að athuga, hvaða niðurstöð- milljónar og fimm hundruð þús.
ur megi draga af þeim ályktun- franka. —Reuter.
Öllum verður uð veiu ljóst, uð íslenzku líkið
ú uð veiu öUugusti vuldhufinn ú Íslundi
Ræöa Bjarna Benediktssonar
dóms- og menntamálaráðherra
á fundi Heimdallar s.l. sunnudag
— ’I/JÐ VERÐUM að hafa hug og dug til þeirrar eflingar rikfc*-
V valdsins, sem er óhjákvæmileg forsenda fyrir frelsd og
sjálfstæði okkar og afkomenda okkar. Við verðum að gera öllum
það ljóst, að íslenzka ríkið á að vera öflugasti valdhafinn á Is-
landL Rikið er félag þjóðarinnar allrar og þjóðin má ekki láta neina
ofureflismenn vaxa sínu eigin félagi yfir höfuð.
Þannig komst Bjarni Benediktsson dómsxnálaraðherra m. a. að
orði í merkri ræðu, sem hann flutti s. I. sunnudag á geysifjöl-
mennum fundi Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í
Reykjavík. Voru salir Sjálfstæðishússins fullir út úr dyriua er
fundurinn hót'st.
Bjarni Benediktsson lauk ræðu sixmi með þessum orðum:
„Tryggð við flokka og stéttir er nauðsynleg. Starfsemi slikra
samtaka er mikilvægur þáttur í frjálsu þjóðfélagi. En hollustaa
við þau samtök má aldrei verða til þess að láta okkur gleyma
hollustuxmi Við sjálft ísland. Fjöregg þjóðarinnar er í okkar
hendi og við skulum skila því ósködduðu í hendur eftirkosienda
okkar“.
Ræðu ráðherrans var ágætlega tekið af hinum ntikla fjölda,
sem fundixm sótti.
FJÖRUGAR UMRÆÐUR | Birgir Gunnarsson stud. jur.,
Þorvaldur Garðar Kristjánsson Gísli Halldórsson verkfræðúag-
Bjarni Benediktsson dómsmála-
ráðherra flytur ræðu sína.
formaður Heimdallar, setti fund-
inn og stjómaði honum. Urðu
I miklar umræður að lokinni fram-
söguræðu dómsmálaráðherra. —
Tóku þessir menn til máls:
Erlendar fréffir í sfiiffn mi
ur, Steindór Jónsson verkamaður,
Jóhann Hafstein alþingismaður,
Bragi Sigurðsson lögfræðingur,
Halldór Stefán; »on, Ásgeir Pét-
ursson lögfræð:ngur, formaðxir
Sambands ungra Sjálfstæðis-
manna og að lokum Bjarni
Benediktsson ráðherra.
Þessi fundur Heimdallar var
hinn ánægjulegasti og fór i öltu
hið bezta fram.
Vlmiii íbúðtim fjölgar en
|jeim stærri fækkar
ffeiri íliúðir í byggingu í Rvík nú en nokkru sinni fyrr
EINS OG mönnum er kunnugt hefur því sí og æ verið haldið
fram í Tímanum og Alþýðublaðinu að undanfömu, að fjár-
festingin í óhóflegum luxusíbúðum í Reykjavík væri ein höfuð-
meinsemd efnahagsmálanna og Sjálfstæðisflokknum um að kenna.
í ræðu þeirri, sem Jóhann Hafstein, bankastjóri, flutti á fxmdi
Heimdallar s.i. sunnudag, vék hann m. a. að húsnæðismálunum
og sýndi fram á að um leið og fleiri íbúðir eru nú í smíðum hér í
toænum en nokkru sinni áður, fækkar hlutfallslega stöðugt stærri
íhúðum, en minni íbúðum fer fjölgandi.
Sjálfstæðisflokkurinn tók við stjómarforustunni í september 1953.
Þegar athugað er, hversu hlutfallslega margar íbúðir af mis-
munandi herbergjafjölda voru byggðar hvort árið um sig 1953 og
1955, er niðurstaðan þessi:
2 herb. 3 herb. 4 herb. 5 herb. 6 herb. 7 herb.
Árið 1953: 8,8% 22% 18% 22.7% 21% 5.6%
Árið 1955: 10.2% 26.6% 30.3% 20.5% 6.6% 3.4%
Þessar niðurstöður saxxna að s.l. ár eru hlutfallslega byggðar
íieiri smærri íbúðir en áður, en færri stórar íbúðir
T. d. eru 21% þeirra íbúða, sem byggðar voru 1953 — (en þá
hafði Framsóknarflokkurinn stjórnarforystuna) — 6 herbergja
ibúðir en aðeins 6.6% þeirra íbúða, sem byggðar voru s.I. ár eru
6 herbergja íbúðir.
Þegar staðreyndimar eru sýndar sannast, að flest það, sem um-
rædd blöð hafa að undanfömu skrifað um húsnæðisniálin til ásök-
unar Sjálfstæðismönnum era staðlausir stafir.
London 23. jan.
• EL GLAOUI, sem var á
sínum tíma einn harðvítugasti
andstæðingur Ben Jússefs og
þjóðernishreyfingarinnar í Mar- j
okko, lézt í Marokko í dag. Hann
var einn helzti hvatamaður þess,
að Ben Jússef var á sínum tíma
vísað úr landi. Var hann talinn
einkar hliðhollur Frökkum — og
frönskum yfirráðum í Marokko.
® Hermálanefnd Bagdad-
bandalagsins heldur um þessar
mundir þriggja daga fund í Bag-
dad.
• Stjórn Argentínu upplýsti
það í dag, að komizt hefði upp
um tvö samsæri, sem beint hafi
verið gegn núverandi stjóm lands
ins. í tilkynningurmi var þess
getið, að samsæri þessi hefðu
verið gerð að undirlagi Perons,
sem nú dvelst í útlegð.
• Aðalritari Sameinuðu þjóð-
anna hélt í dag fund með blaða-
mönnum í Kairo, en hann er nú
í skyndiheimsókn til landanna
fyrir botni Miðjarðarhafs. Kvaðst
hann líta bjartsýnum augum til
framtíðarinnar — og sagðist vera
vongóður um það, að takast
mætti að koma á varanlegum
friði fyrir botni Miðjarðarhafs-
ins. Þess var getið í fréttinni, að
hann hefði átt tal við Nasser
skömxnu áður en hann kvaddi
blaðamennina til fundar.
• f dag kom Montgomery
hershöfðingi til Belgrad. Kom
hann frá Róm, en þar hefur hann
dvalizt að undanförnu. Mun hann
ræða við Tito og landvarnamála-
ráðherra Júgóslava. Fréttamenn
spurðu hann hvort rætt yrði um
stjórnmál á þessum fundum. —
Svax-aði Montgomery því, að
hann vonaði að svo yrði ekki.
9 Yfirkjörstjórn Brazilíu hef-
ur lýst því yfir, að Kubitschek
verði settur inn í forsetaembætt-
ið, þegar hann kemur heim úr
ferðalagi sínu um Bandaríkin og
Evi-ópu. Almennt er búizt við,
að athöfnin fari fram hinn 31.
jan. n.k.
© Anthony Eden átti í dag
fund með æðstu hermála- og
stjórnmálamönnum Englands. —
Var rætt um Miðjarðarhafsmálin
—• og fund þeirra Eisenhowers
og Edens. Það er ætlað, að fund-
ur þeirra verði einn af mikil-
vægustu og afdrifaríkustu fund-
um, sem æðstu menn Breta og
Bandaríkjamanna hafa haldið nú
hin síðari árin. Eden mun leggja
af stað flugleiðis vestur um haf
seint annað kvöld.
9 í kvöld kom Dag Hamm-
! arskjöld til Israels. Utanríkisráð-
i herrann, Mose Sharet, tók á móti
honum við komuna.
i
• 29 fórust, er járnbrautar-
lest fór út af sporinu í Kalifom-
íu í Bandaríkjunum. Þetta er eitt
af stærstu slysum, sem orðið hafa
1 í Kalifomíu,
RÆDA DÓMSMÁLA-
RÁBHERRA
Ræða Bjarna Benediktssoaar i
heild fer hér á eftir:
Á SÖGUÖLDII-:NI sköpuðu for-
feður okkar mcrkilegt þjóðfélag
hér á landi, þjóðfélag, sem um
margt var einstakt í sinni röð og
um sumt þroskaðra en þá tíðk-
aðist. Hin fornu lög okkar em
einn dýrmætasti menningararf-
ur norrænna þjóða.
En það var ekki einhlítt, þótt
lögin bæru vitni meiri frehás-
hug og þjóoíéiagsþroska, ell
annars staðar þekktist á þeim
tíma. Á skorti það, sem þurfti
til þess að ha'da lögnnwn 1
heiðri, valdhafann til a# sjá
nm framkvæmd þeirra og afl
hans tii að knýja þá, er lögin
brutu, til hlýðni.
Þessi vöntun hefur sínar skýr-
ingar. Hún kemur af því, að and-
úðin gegn sterku ríkisvaldi var
ein af höfuðástæðunum til þess,
að ísland byggðist, því að sú
andúð var undirrót þess, sex»
forfeður okkai köliuðu ofriki
Haralds hárfagra og þeir flúðu
Noreg vegna.
DÝRKEYPTUR SKORTUR
Skorturinn á því að rata hið
rétta meðalhóf um stvrkleik
ríkisvaldsins varð islendinguxn
Framh. á bls. ð