Morgunblaðið - 24.01.1956, Blaðsíða 16
Veðurúllil í d&g:
N-gola, léttskýjað.
fHiOmiUE
19. tbl. — Þriðjudagur 24. janúar 19b6
feilar ai hefjasl eftir tiMið
frá ríkissfjórninni
lillögurnar kcma f3ó ekki í veg fyrir hallarekslur,
segja úlvegsmenn
I'rTVEGSMENN hafa ákveffið að hefja veiðar á grundvelli tilboðs
> ríkisstjórnarinnar, sem sagt var frá í tiikynningu rikisstjóm- i
*rinnar, og í trausti þess að frystihúsin greiði ekki lægra verð fyrir ;
iiiskinn upp úr skipi en síðastliðið ár. Má vænta þess að bátaflot- i
#nn verði svo til allur kominn á veiðar í seinni hluta þessarar viku.
ÁI.YKTUN
ÚTVEGSMANNA
Fulltrúafundur Landssambands
ENN AUKNAR KRÖFUR
Á FRAMLEIÐSLUNA
Nú um sama leyti standa yfir
fslenzkra útvegsmanna var hald- samningaumleitanir milli LÍÚ og
inn á sunnudag og stóð langt sjómanna um fiskverð o. fl. Sjó-
fram á nótt. Að lokum var eftir- j menn hafa farið fram á 20%
farandi ályktun samþykkt: hækkun á fiskverðinu, aðild að
„Enda þótt útvegsmenn telji, atvinnutryggingasjóði og aukið
að úrbætur þær fyrir rekstur orlof.
togara og vélbátaflotans, sem!
felast í tilboði ríkisstjómarinnar RÓÐRAR AÐ HEFJAST
séu ekki nægilegar til að koma Strax og fréttist um ákvörðun
í veg .fyrir hallarekstur flotans, • fulltrúafunds um að aflétta róðra 1
aamþykkir fundurinn, að bátar banni tóku sjómenn í verstöðvun-
og togarar þeir, sem liggja hefji um að búa sig til veiða. Frétta- 1
veiðar í trausti þess, að vinnslu- 1 ritarí Mbl. í Vestmannaeyjum
fúöðvamar grciði ekki lægra verð símar að strax á mánudaginn !
fvrir fiskinn upp úr skipi en síð- hefði hann heyrt að skipverjar
astliðið ár.
Jafnframt felur fundurinn
■títjóm og verðlagsráði LÍÚ að
halda áfram viðræðum við ríkis-
etjórnina um frekari hagsbætur,
„Maður og kona“. Sjá bls. 9.
í>jóúl£ikhúsið
Þiófnoður
j'.KKI alls fyrir löngu var stoliS
l miðstöðvarofnum, miðstöðvar-
catli, þvottapotti og klósettskál,
geymt var í gömlu timbur-
sem áður var húsið nr. 49
Hverfisgötu. Hefir hús þetía
/erið flutt af Hverfisgötunni og
itendur nú á tunnum við Háteigs
/eg. — Þeir, sem kynnu að- hafa
orðið varir við að þjófnaður þesái
var framinn, eða gætu á ahnaa
hátt gefið einhverjar upplýsing-
ar, er leitt gætu til uppljóstr-
unar á þjófnaðinum, eru vinsfum-
lega beðnir að gera rannsóknar-
iögreglunni aðvart.
svo um hallalausan rekstur flot-
ans geti orðið áð ræða.“
á tveimur eða þremur bátum
hefðu farið að beita og væri lík-
legt að þeir færu á veiðar þá um
nóttina. Sömu fregnir bárust úr
öðrum verstöðvum. En í vikulok- J^ETTA er einn harðasti frosta-
Á öskuhaugunum var ótölulegur fjöldi máva á sveimi í leit að æti
í matarúrganginum, sem öskubílarnir komu með þangað með stuttu
millibili. Ljósm. Mbl. Ól. K. M.
VetrarharBindsn:
Talsverður ís i höfninni
«g Skerjafjörðnr nndir ís
íu$lar Seila að æti í oskutunsium
in ættu veiðar almennt að vera
hafnar.
Aðkallandi að auka og
bæfa kartöfluræktina
lagf fil Frsfnlelislaréðlð annisl söiu karlaflna
kafli sem komið hefur hér í
Reykjavík um langt árabil.
í HÖFNINNI
Vegna frostanna er Reykjavík-
urhöfn tekin að leggja og er 5
þumlunga þykkur ís í henni inn-
anverðri, þ. e. a. s. frá enda Ægis-
garðs og beint austur yfir að
Faxabryggju. Enda þótt ísinn
eigi enn eítir að þykkna í höfn-
inni, þá er engin ástæða til að
ætla að erfitt verði að sigla skip-
um og bátum um höfnina, þar eð
GRÆNMETISVERZLUN ríkisins hefur brugðizt skyldu sinni hinn ^ý1; kraftmikh dráttarbát-
um að stuðla að stofnræktun kartaflna og stuðla þannig að ur ^ia^ni;4ei
því að efla og bæta kartöflurækt í landinu,
Þetta kvað landbúnaðarráðherra Steingrimur Steinþórsson vera
höfuðástæðuna til þess, að hann flytur nú frumvarp til laga um
að fella niður Grænmetissöluna og fela í þess stað Framleiðsluráði
landbúnaðarins stjóm sölumála matjurta og gróðurhúsaframleiðslu
(andsfns.
Enda liggja fyrir eindregnar óskir frá stéttarsambandi
bænda og garðyrkjumanna um að gera þessar breytingar á
sölulráttum. Kvaðst ráðherra ekki öfunda framleiðsluráð
af því að taka við þessu hlutverki, en vonir stæðu þó til að
það myndi inna það betur af hendi heldur en verið hefur.
En hér væri fyrst og fremst um hagsmuni bænda að ræða,
en einnig neytenda.
sem ísbrjótur og hann mun halda
höfninni opinni.
FUGLAR UM ALLAN RÆ
Það er sannarlega ekki að
ástæðulausu, að Dýraverndunar-
félagið hvetur fólk tii þess að
gefa fuglunum. Þeir eru sannar-
lega orðnir aðþrengdir Menn
minnast þess tæpast, að hafa
séð máva leita að æti á Aust-
urvelli. Eða hvenær hafa mávar
sézt heima við hús, í kringum
öskutunnurnar? En það var víða
svo í gærdag.
til íslaus, en EUiðaárvogur og
Grafarvogur eru undir ís og hafa
verið það uin 10 daga skeið, eða
svo. —
Þessi óvenjulegi harðindakafli
hefur nú staðið óslitið síðan
nokkru fyrir jóL
fram á sjóinn frá öskuhaugunum.
Æðarkollur hakla sig í þéttum
Istnn er
flAFNARFIKDI — Ailmikill ís
er nú kominn hér á höfnina og
eiga minni bátar erfitt um vik.
Er að heita má samfelld ísbreiða
hér á allri innhöfninnL En það,
sem verst er í sambanni við þenn-
an mikla ís er þó það, að böm
og ungiingar sækja rnjög út á
hann, en það er stórhættulegt,
þvi að ísinn er alls ekki það
traustur, að óhætt sé að fara út
á hann. Einnig er mikið um vak-
ir, sem leyna á sér, og á þetta
ekki síður vi'ð fast við land ea
úti á höfninnL
Beinir lögreglan hér þeim ein-
dregnu tilmælum til loreldia og
annarra, að vara börn við að
fara út á ísinn. —G. E.
HÚSAVÍK, 23. jan. — Um hundr-
að manns fara héðan suður á ver-
tíð, bæði karlar og konur. Fer
síðasti hópurínn með Heklu f
kvöld héðan frá Húsavík.
—FréttaritarL
Fjórðu einvíkisskákinni
lauk með jafntefli
Mrik Siefisr VA v’mning — Benl Larsen Vh vinning
VESTUR VIÐ SELVOR
Úti fyrir Selsvörinni og með-
aÍKISEINOKUN AFNUMIN ! AÐKALLANDI AD AUKA
Nokkrar umræður urðu um OG BÆTA FRAMLETÐSLUNA
mái þetta í Neðri deild Alþingis Það var ætlunin, þegar Græn-
í gær. Það er meiri hluti land- metisverzlun ríkisins tók til
búnaðarnefndar, Ásgeir Bjarna- starfa. að hún beitti sér fyrir fram sjónum allt vestur á Sel-
son, Jón Sigurðsson á Reynistað, stofnræktun kartaflna, Nú eru tjarnarnes, er allbreitt belti með
Gísli Guðmundsson og Jón Páima mörg ár liðin síðan og hefur lítið þykkum ís, svo að ekkert flýtur
son, sem flytja frumvarpið eftir sem ekkert verið gert í málínu. stórum hópum framundan, en á
beiðni landbúnaðarráðherra. | Það er miður farið, sagði ráð- sjálfum öskuhaugunum er mikið
En einn nefndarmanna, Sigurð- : herrann.
ur Guðnason, þingmaður komm- Hér þarf að rækta bæði snemm
únista, hefur snúizt gegn frum- sprottnar kartöflur, sem fljótt má
varpinu og flutti hann langa neyta, en eru ekki góðar til
ræðu sem var þó frekar lítið rök- geymslu og einnig verður að
atudd. Var það greinilegt af mál- rækta aðrar kartöflur, sem góðar gær> sem er reyndar nærri því
ílutningi hans, að hann harmaði eru til geymslu, þótt þær séu dagíegur viðburður, en mávurinn
það eitt að rikiseinokun skyldi lengur að vaxa, Hér þarf yfir- hræddist ekki eldinn.
afnumin. — Einokunarfyrirtæki, höfuð stofnun, sem beitir sér fyr-
sem þó hefur verið fremur illa ir að bæta og auka kartöflurækt- ^ SKERJAFIRÐI
(iðið. ina, svo að framieiðslan nægi Suður á Skerjafirði er nú kom-
landsmönnum, að jafnaði, nema inn mar,nheldur ís. — Innan úr
e. t. v. þegar vöxturinn er allra fjargarbotni og allt vestur undir
minnstur. Bessastaðanes, virðist ísinn sam-
Ma vænta þess, að samtök
bændanna hafi bezta aðstöðu til
að koma þessum máium á örugg-
an grundvöll.
fuglager og fuglinn svo spakur
að hann hreyfir sig varla er
verkamennirnir, sem vinna við
losun öskubílanna, ganga þar
um. Eldur logaði í haugnum í
SAMKVÆMT ÖSK BÆNDA
Steingrímur Steinþórsson land-
búnaðarráðherra svaraði Sigurði
wieð aillangri ræðu og skýrði að-
draganda málsins, sem hann legg-
vir mjög ríka áherzlu á. Hann
minntist þess að rekstur Græn-
metisverzlunar -ríkisins hefði ver-
ifi til umræðu á hverju Stéttar-
isambandsþingi bænda á fætur
óðru og hefði þar gætt mikillar
óánægju. Það er því samkvæmt
emdreginni ósk bænda sjálfra,
;em breyting er gerð á málinu.
BÍLDUDAL, 23. jan. — 15. þ. m.
kom Lagarfoss hingað og lestaði
2400 kassa af frosnum fiski, nokk
uð af rækju og 15 lestir af sölt-
uðum roðum á Ameríkumarkað.
—-Friðrik.
felld breiða. Framundan Shell-
stöðinni, við olíubryggjuna, er ís-
inn milli 5—10 þumlunga þykkur.
Það mun hafa verið árið 1943,
sem síðast gerði svo langvarandi
frostakafla hér í Reykjavík, að
Skerjafjörðinn lagði sem nú. En
árið 1936 fóru menn á reiðhest-
um sínum út á ísilagðann fjörð-
inn og hleyptu hestamenn þá
gæðingum sínum oft á isnum.
i Þá er allmikill íshroði á Rauð-
• 7ílr-irin i 'K'líinraCA,’'ílíín míkÍíS
FJÓRÐU einvígisskák þeirra
Friðriks Ólafssonar og Bent
Larsens hófst í gærkvöldi í Sjó-
mannaskóianum, og hafði Frið-
rik hvítt. Að vanda voru salir
Sjómannaskólans þéttskipaðir
áhorfendum. Svo sem kunnugt
er, urðu úrslit þau í fyrstu þrem
skákunum, að Bent Larsen bar
sigur úr býtum í 1. og 3. skák-
inni, en Friðrik Ólafsson vann
aðra skákina.
Hvítt: Friðrik Ólafsson.
Svart: Bent Larsen.
I. e2—e4 c7—c5
2. Rgl—f3 d7—d6
3. d2—d4 c5xd4
4. Ddlxd4 Rg8—f6
5. Rbl—c3 Rb8—c6
6. Bfl—b5 a7—a6
7. Bb5xc6f b7xc6
8. e4—e5 Rf6—g4
9. Bcl—f4 d6xe5
10. Dd4xd8f Ke8xd8
11. Rf3xe5 Rg4xe5
12. Bf4xe5 f 7 —f6
13. 0—0—0f Kd8—e8
14. Be5—c7 Bc8—f5
15. Hhl—el Ke8—f7
16. Rc3—a4 h7—h5
17. Hel—e3 Ha8—c8
18. Bc7—b6 g7—g6
J9. Hc3—c3 Bf8—h6t
20. Bb6—e3 Bh6xe3t
21. Hc3xe3 Hh8—d8
22. He3—c3 HdSxdlt
23. Kclxdl Hc8—d8t
24. Kdl—e2 g6—g5
25. Ra4—c5 a6—a5
26. b2—b3 IId8—d5
27. Rc5—d3 Bf5xd3t
28. c2—d3 Hd5—e5t
29. Ke?—d2 He5—f5
30. Kd2—e2 Hf5—e5t
31. Ke2—fl c6—c5
32. Hc3—c4 Kf7—e6
Samið jafntefli í þessari stöðu.
í fyrsta leik lék Friðrik e2—e4,
og Larsen svaraði með Sikileyj-
arleik. Friðrik lék í 4. lei't —
leik, sem Mtið er notaður og var
í gamla daga ekki talinn góður, en
fékk samt gott og frjálst tafl út
úr byrjuninni.
í miðtaflinu skiptust men airn-
ir mikið upp, og loks stóðu eftir
aðeins tveir hrókar og sex pe3
hvoru megin. Friðrik átti illan
tímann heldur betra en í síöustil
leikjunum virtist aðstöðimiunur-
inn jafnast út, svo að þegar lok-
ið var 32 leikjum, bauð hann
jafntefli, enda átti hann þá
nauman tima á þá leiki, sem
eftir voru
Fimmta skákin verður tefld &
fimmtudagskvöld á venjuiegum
tíma, kl. 7.30.
Skákeinvígið er nú hálfn.’.ð og
hefur Friðrik I Vz vinning en
Bent Larsen 2 Vt.
Laxness vann að
nýrrl skáldsögu
STOKKHÓLMI, 19. janúar: —
Halldór Kiljan Laxness kom til
Stokkhólms í morgun, en eftir
afhendingu Nóbelsverðlaunanna
hélt skáklið suður til Rómar og
hefir unnið þar að 'hinni nýju
bók sinni.
Undirritaður átti tal við skáldið
við komuna. Sagðist Laxness ekki
búast vi'ð því, að ljúka þeirri bók
fyrr en í fyrsta lagi í árslok.
Halldór er nú á leið til Hels-
ingfors, þar sem hann verður
viðstaddur sýningu á Silfurtungl-
inu, sem sýnt er í finnska Þjóð>
leikhúsinu. —Jón. j