Morgunblaðið - 24.01.1956, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.01.1956, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 24. jan. 1956 MORGVNBLAÐIÐ 15 Wi »■■ Hugheilar þakkir til barna minna, tengdadætra, aett- ingja og annarra vina. sem heimsóttu mig með gjöfum og skeytum á 75 ára aldursafmæli mínu. Góður Guð blessi ykkur öll. Jón Eyíirðingur. SKÓÚTSALA Daglega eitthvað nýtt i DAG: Gúmmíbomsur með loðkanti Stærðir: 35, 36, 37. Verð kr. 75.00 •_______v* KARLMANISIASKOHLIFAR Verð kr. 15.00 I. O. G. T. ; Stúkan Verðandi nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8,30 í G.T.- húsinu. Venjuleg fundarstörf. — Hagnefnd annast St. Thelma Öl- afsdóttir og Stefán Þ. Guðmunda- Bon. — F ramkvæmdanafndin mæti kl. 8,00. — Æ.t. St. Andvari nr. 26S Þorrablót stúkunnar verður n.k. laugardag í Bindindishöllinni. — Þátttaka tilkynnist í síma 4516 eða í síðasta lagi á fundi stúkunn- ar n. k. fimmtudag. — Nefndin. I Félagslíf Armenningar Æfingar í kvöld í íþróttahúsinu Lindargötu 7. Stóri salur: kl. 7, öldungafl.'Kl. 8, Drengir, áhaldaf. Ki. 9, 1. fl. karla, áhaldaf. — Minni salur: kl. 8, hnefaleikar. — K.R.-húsið: kl. 7,40, frjálsar í- þróttir. Mætið vel. — Stjórnin. Þjóðdansa- og víkivakafl. Ármaiuis Æfingar verða á morgun (mið- vikudag) í Iþróttahúsinu, Lindar- götu 7, kl. 7, 6—8 ára. Kl. 7,40, 9 —11 ára. Kl. 8,20, 12—13 ára. — Byrjendur eru innritaðir á æfingu. Stjórnin. Samkomur K. F. U. K_A.d. Biblíulestur í kvöld kl. 8,30. — Bjami Eyjólfsson ritstjóri. — Allt kvenfólk velkomið. Garðastræti 6 Ffladelfía Biblíulestur í kvöld kl. 8,30. — Ásmundur Eiríksson. Vön skrifstofustúlka éskar eflir atvinnu Hefur verzlunarskólapróf Meðmæli fyrir hendi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir íimmtudagskvöld merkt: 258. I Vökvadrifið Hiiuspil 1 tonns með tilheyrandi dælu, til sölu nú þegar. — Tilboð merkt: „Staðgreiðsla — 270“, sendist blaðinu fyrir hádegi n. k. fimmtudag. GÆFA FYLGIR trúlofunarhringunum frá Sig- nrþór, Hafnarstræti. — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið ná- kvæmt mál. SKII>Allt(iCRO KISINS Priónoverksmiðja Ó.F.Ó. |j Hsklfl " 8 s 1 I l Skipholti 27, vantar lagtækan og vandvirkan mann í prjónadeildina. — Framtíðarstaða. — UppL á staðnum milli kl. 2—3 daglega. Lokað vegna jarðarfarar í <lag klulikan 12—4. KRISTINN GUÐNASON, Klapparstíg 27 LOKAÐ í dag kl. 12—4 vegna jarðarfarar f MUaUöUi, »1« austur um land í hringferð hinn 80. þ.m. — Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð- ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð isfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafn ar, Kópaskers og Húsavíkur, í dag og á morgun. Farseðlar seldir ár- degis á laugardag. H.s. Skinldbreið til Snæfellsnesshafna og Flateyjar hinn 31. þ.m. — Tékið á móti flutn ingi á miðvikudag og fimmtudag. Farseðlar seldir á mánudaginn. .Skaftfp.lbnqur" fer til Vestmannaeyja í kvöld. — Næsta ferð föstudag. — Vörumót- taka daglega. M.s.Boldui ■ er til Hellisands og Grundai'f jarð- ar í kvöld. — Vörumóttaka ár- degis. — 'v : Ölluin þeim, í fjarlægð og nálægð, sem sýndu mér vinsemd á 70 ára afmælisdegi mínum 17. þ. m. og gerðu mér hann ógleymanlegan, færi ég alúðarþakkir og bið þeim blessunar Drottins. Tómas Þórðarson, Vallatúni. Innilegt þakklæti færi ég öllum þeim, sem sýndu mér vináttu á sextugsafmælinu 15. þ. m. Guðmundur Guðjönsson, Akranesi. Alúðarfyllstu þakkii’ færi ég öllum þeim, sem heiðruðu mig á fimmtugsafmæli mínu, 16 þ. m. Sigurður Eyjólfsson, Fagurgerði 8, Selfossi. Bróðir okkar ÞÓRÐUR GUÐMUNDSSON frá Móakoti, Vatnsleysuströnd, andaðist að Sólvangi 1 Hafnarfirði 21. þ. m. Einar Guðmundsson og systur. Faðir okkar, tengdafaðir og afi GUÐMUNDUR JÓNSSON OTTESEN. Miðfelli, lézt í sjúkrahúsinu Sólheimar að morgni hins 23. þessa mánaðar. Börnin. Hjartkær faðir okkar og afi JÓHANN PÉTUR GUÐMUNDSSöN trésmiður, andaðist að heimili sínu, Vatnsstíg 10 B, sunnu- daginn 22. þ. m. Aldís og Ingveldur Pétursdætur, Aslaug Ottesén. Fóstursonur minn HARALDUR GÚSTAFSSON verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, þriðju- daginn 24. janúar, kl. 1,30. Sigríður Hafliðadóttir. Utför sonar okkar EGILS fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 25. janúar kl. 2,30 e. h. Viktoría S. Sigurg «irsdóttir, Guðmundur H. Jónsson. Jarðarför móður minnar INGIGERÐAR ÁRDÍSAR BJÖRNSDÓTTÍJR fer fram miðvikudaginn 25. þ. m., M. 2 eftir hádegi frá Fossvogskirkju. — Jarðarförinni verðUr úlvarpað. Blóm og kransar afbeðíð. Fyrir hönd systkina minna Rósa Björusáóitir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför bróður míns JENS BJARNASONAR Ásgarði, Daiasýslu. Fyrir hönd vandamanna Ásgeir Bjarnason. Ég þakka af hrærðum huga alla þá rniklu samúð sem mér, börnum og tengdabörnum hefur verið sýnd við andlát og jarðarför eiginmanns míns AÐALSTEINS PÁLSSONAR .skipstjóra. Elísabet Jónasdóttir, böm og tengdabörn. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og fósturföður ÞORSTEINS JÓNSSONAR fyrrv. póst- og símstöðvaistjóra Dalv’k. Hannes Þorsteinsson, Þórarinn Þorstcinsson, Jóhana Þorsteinsdóttir, Guðrún Bjornsdóttir, Márinó Þorsteinsson, Inga Hlíðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.