Morgunblaðið - 24.01.1956, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 24. ian. 1956
MORGUNBLAÐIÐ
11
Sigurður Arnason - minning
F. 6. júlí 1870. D. 1». jan. 1956.
SIGHRÐUR ÁRNASON verður
jarðsunginn í dag. Hann var
fæddur 6. júlí 1870 a<5 Sigríðar-
Etöðum í Vesturhópþ V.-Húna-
vatnssýslu. Foreldrar hans voru
Árni Arason bóndi á Sigríðar-
Btöðum og Marsibil Jonsdóttir.
Sigurður var elztur ellefu
gystkina og dvaldi í foreldrahús-
um fram undir fermingu, en
fluttist þá að Vesturhópshólum
til Þorláks föður Jóns ráðherra
og þeirra systkina. — Sigurður
kvongaðist ungur Helgu Guð-
mundsdóttur og reistu þau bú
fyrst að Harastöðum í Vestur-
hópi, en bjuggu síðan að Urðar-
þaki í sömu sveit. Þeim varð 8
barna auðið og eru 5 þeirra á
Mfi, búsett í Reykjavik og Hafn-
arfirði. Árið 1915 missti Sig-
urður Helgu konu sína og bjó
þá um nokkur ár með börnum
EÍnum. En árið 1918 brá hann
búi og fluttist til Reykjavíkur og
idvaltíi þar jafnan síðan. Stundaði
bann þar ýmsa vinnu, vann t. d.
Jengi við grjótnám baejarins. Sig-
urður andaðist 10. þ. na. og hafði
þá legið rúmfastur í 10 mánuði.
Sigurður bar í persónu sinni
Baarga beztu kosti hins kyrrláta
alþýðumanns. Hann var starf-
aamur, trúr og dyggur, ættræk-
ánn, vinur vina sinna, hlýr i við-
aaóti og geðprúður rneð barn-
glatt brjóst. Enginn var hann
áróðursmaður, en gaman hafði
hann af að hugsa um og ræða
aaál dagsins, og yndi hafði hann
af að lesa góðar bækur. Græsku-
Jausi’i glettni gat hami brugðið
fyrir sig, og gleði var honum að
|»yí að kæta og hressa þá, sem
að garði báru.
Undanfarinn hálfan annan ára-
fug hefir leið min oftsinnis á
sumri hverju legið um bílleiðina
til Skagafjarðar. Oft hefur það
yerið svo, að þegar ég kom á
þaxm stað, er Vesturhóp og Víði-
dalur blasti við íerðalangnum,
þá minntist ég Sigurðar Árnason-
ar. Frá þessum undurfagra fjalla-
hring og búsældarlegu sveitum
fók húnverski bóndinn sig upp
bg flutti á mölina. Ekki get ég
að því gert, að mér finnst þeir
Mita allhörðum örlögum, sem
það þurfa að gera. Og grunur
leikur mér á, að Sigurður hafi
ekki farið varhluta af þeim
kenndum, fundið sig að minnsta
kosti nokkuð einmana fyrsta ára-
tuginn, sem hann dvaldist í
Reykjavík. Aldrei vissi ég þó
hug Sigurðar um þetta, hann var
dulrn- og æðrulaus. Ótrúlegt þætti
mér samt ekki, að hann gjarnan
hefði viljað taka undir með
jjavíð, er hann segir: „Grjótið
er þeim gramast, sem gróðurilm-
inn þrá.“
En auðna Sigurðar réð því, að
íaann eignaðist gróðurreit í hinu
siýja umhverfí, er böm hans
ffeistu sín eigin heimili. Um þær
mundir kynntist hann ungri og
myndarlegri bóndadóttur, Unu
Verðlauii veill scng-
lögunt fyrir bland- i
laraldur Gústafsson — minnini
aðar raddlr t: \> , > jg-'
í FRÁSÖGN af ársþingi LBK í • - 1
sumar, er leið, var getið þeirrar
samþykktar þingsins að heita svo
litlum verðlaunum fyrir ný söng
lög fyrir blandaðar raddir. Jafn- ql ip
framt var stjórnum sambandskór- mM
anna send svohljóðandi tilmæli: f# 1 fir w ’ : : :
„Gerið þessa tilkynningu
kunna öllum þeim, sem hugsan-
legt er að geti tekið þátt í svona
verðlaunasamkeppni um sönglög:
Samkvæmt samþykkt á árs- K - -i:c 5 JÉI&r
þingi LBK, 11. júní 1955, er hér
með óskað eftir frumsömdum sönglögum, sem gerð séu og radd sett fyrir blandaða kóra. Verðlaun eru: 1. verðlaun 1000,00 kr. 2. verðlaun 500.00 kr.
Benjamínsdóttur frá Ingveldar-
stöðum í Hjaltadal. Þau felldu
hugi saman og giftust 1928. Eign-
uðust þau 3 börn og er eitt þeirra
Jt lífi, piitur um tvítugt. Una
reyndist Sigurði traustur og
ágætur lífsförunautur til síðustu
stundar. Tókst henni að búa þeim
vistlegt og hlýtt heimilj. Sig-
urður var heimakær og kunni
vel að meta konu sína og var
henni þakklátur. Stjúpböm Unu
eru henni og mjög þakkiát fyrir
að hafa búið föður þeirra svo
hlýtt æfikvöld.
Vinkona Sigurðar heimsótti
hann nú um hátíðarnar og var
hann þá mjög farinn að heilsu.
Einhver síðustu orðin, sem hann
sagði þá við hana, vom þessi:
„Það er bágt að fá ekki að
hvílast, þegar maður er orðinn
svona."
Og nú hefur hvíldin verið veitt.
Langur dagur hefur átt sitt
kvöld.
En þeir, sem eftir lifa, kona
hans og böm, ættingjar, vensla-
menn og vinir sakna og geyma
minninguna um góðan dreng.
Isak Jónsson.
Vagninnkastaðist
12 m. við Iiöggið
KEFLAVÍK, 20. jan.: — Það hef-
ur komið í ljós, að er varnarliðs-
bíllinn ók á áætlunarvagninn suð
ur á Keflavíkui-flugvelli í fyrra-
dag, stóð vagninn kyrr og voru
farþegar að stíga út úr honum er
áreksturinn varð. Vagninn var
fullskipaður farþegum, en hann
tekur um 40 manns. Svo harður
var áreksturinn að þessi stóri
vagn kastaðist 12 metra áfram.
Mun það hafa hjálpað, að ekki
skyldu fleiri slasast, að vagn-
stjórinn stóð ekki á hemlum, svo
að miklu minni fyrirstaða varð.
Stúlkurnar sem slösuðust, sátu
aliai aftast í vagninum.
3. verðlaun 250,00 kr.
Höfundar ráði sjálfir gerð söng
laganna og velji sér texta efíir
vild.
Lögin hafi ekki verið gefin út
áður né flutt opinberlega.
LBK áskilur sér útgáfurétt á
þeim söngverkum, sem verð-
laun hljóta.
Söngverkunum skal skila til
ritara LBK, Steindórs Björns-
sonar, Sölfhólsgötu 10, Reykja-
vík, fyrir 1. janúar 1956 Þau skal
auðkenna merki, en nafn og heim
ili höfunciar fylgja í lokuðu um-
slagi, sem auðkennt er sama
merki.“
Svo hefur nú farið að of fá
verk hafa borizt til þess að hægt
sé að velja úr þeim samkvæmt
fyrr greindum verðlaunareglum.
— Því hefur stjórn LBK ákveðið
að kunngera þetta aftur og færa
skilafrestinn fram til hlaupárs-
dagsins 29. febrúar 1956, — ef
skeð geti að einhverjir þeir kunni
að sjá þessa tilkynningu, sem ekki
hafa veitt henni athygli fyrr og
'vilji taka þátt í þessari sam-
keppni, þótt verðlaunin séu ekki
hærri en þetta.
Oss er ljóst að þessi verðlauna
upphæð er ekki nokkurt glæsi-
keppikefli, og að flestir geta
boðið betur, — en LBK er nú
ekkí ríkara en reynslan sýnir.
★ i
Vér tréystum því að dag- og
vikublöð landsins séu starfi LBK
svo velviljuð að þau birti þetta
fyrir sambandið, sem fyrst, hvort
sem oss er kunnugt um tilveru
þeirra og heimilisföng eða ekki.
Þeim, er vér vitum um, sendum
vér þetta, en biðjum þá hin að
taka þetta upp eftir þeim.
Með kærri þökk fyrir birting
una. Stjórn LBK
avogs
Bílstjérar á ísafirði í verkfalli.
ÍSAFIRÐI, 21. janúar.
MIÐNÆTTI í nótt, hófst verkfall vörubílstjóra á ísafirði. —
Vörubílstjórafélag ísafjarðar sagði upp samningum sínum
við atvinnurekendux 15. nóv. s. 1. og féllu samningamir úr gildi
36. desember s. L
BAMNINGAUMLEJTANIR
SatKI BORID Aangur
Hafa samningaumleitanir stað-
Ið yfir síðan, en þar sem þær
hafa ekki borið árangur, boðuðu
bílstjórarnir verkfall frá og með
21. janúar og hóíst það í nótt
6 miðnætti.
DEILT UM VINNURÉTTINDI
BÍLSTJÓRA
í viðræðum milli bílstjóra og
atvinnurekenda, hefur aðallega
verið deilt um vinnuréttindi bíl-
Btjóranna. Hefur Vörubílstjóra-
félag ísafjarðar gert þá kröfu að
atvinnurekendur noti ekki sína
yigin bíla í uppskipunarvinnu,
hvort sem um er að raeða veiði-
eða flutningaskip. Einnig að fé-
lagið fái alla útkeyrslu á olíu,
benzini og kolum. J.
Vermenn frá Hólma-
vík lil ákraness
AKRANESI, 21. jan.: — 10 ver-
menn frá Hólmavik komu hingað
s.l. fimmtudag. Komu þeir með
Skýfaxa, sem er sjóflugvél, og
settist hann á víkina. — Fimm
vermannanna verða á v.b. Ólafi
Magnússyni, en hinir verða
starfsmenn hjá Haraldi Böðvars-
syni & Co. — Oddur.
ÁlöguráKóp
búa liækka
KÓPAVOGI, 20. jan.: — í dag
var á fundi bæjarstjórnarinnar
lögð fram til fyrri umræðu, fjár-
hagsáætlun bæjarins fyrir árið
1956. — Útsvör þau sem lögð
verða á bæjarbúa nema alls um
4,2 milljónum króna á móti 3
millj. kr. álagi í fyrra. — Þá verð
ur lagður á bæjarbúa nýr skatt-
ur, sem ekki hefur áður verið:
Fasteignagjöld, sem áætluð eru
215 þús. kr. — Samkvæmt þessu
hækka álögur á bæjarbúa um
47% frá því á fyrra ári, þar af
útsvör um 40%.
Það vakti athygli í sambandi
við umræður um fjárhagsáætlun
ina, að bæjarstjóri upplýsti að af
200,000 kr. íramlagi, af almanna
fé, tii félagsheimilis, hefði að-
eins verið varið 15000 kr. til byrj
unarframkvæmda. — Fulltrúar
Sjálfstæðismanna gerðu um það
fyrirspurn, hvort eftirstöðvarnar,
185,000 kr. væru í sjóði. — Nei,
sagði bæjarstjórinn. Hann hafði
ráðstafað þeim að eigin geðþótta
og án þess að leita samþykkis til
annarra framkvæmda.
Þessi framkoma bæjarstjórans
var mjög harðlega vítt af full-
trúum minnihlutaflokkanna; sem
töldu slíka meðferð á almanna
fé með óllu ósæmilega.
F. 6. jan. 1927. D. 17. jan. 1956.
Mér HEFIR reynzt mjög erfitt
að trúa, og koma mér í skilning
um, að Haraldur vinur minn,
skyldi kveðja okkur svo sviplega,
öllum að óvörum, örfáum dög-
um eftir 29. afmælisdaginn sinn,
og að ég ætti ekki eftir að sjá,
eða njóta samveru hans hér á
jörðu framar.
Haraldur var aiinn upp hjá
umhyggjusömum fósturforeldr-
um sínum, þeim Kristjáni Ein-
arssyni trésmið, sem látinn er,
og Sigríði Hafliðadóttur, sem nú
í hárri elli syrgir Harald. Strax
á unga aldri komu öriögin í veg
fyrir það, að Haraldur gæti í
æsku hiaupið, og leikið sér, með
öðrum börnum, þar sem hann
varð að liggja í sjúkrahúsi, um
árabil. En á löngum og erfiðum
tíma, fékk Haraldur loks bata,
og þakkaði hann ætíð Guði þá
gjöf. Lengst af hefir Haraldur
unnið við ýmisskonar byggingar-
vinnu, og varð hann snemma
eftirsóttur verkmaður, fyrir það
traust og álit, sem hann vann
sér, með sérstökum dugnaði og
ósérhlífni. Nú. síðastl-iðið eitt og
hálft ár hefir Haraidur starfað
sem verkstjóri í Bananasölunni
h.f., mjög dáður og vel liðinn af
samstarfsmönnum sínum, enda
mjög samvinnuþýður og lífsglað-
ur, svo af bar.
Halli vinur minn. Allar þær
skemmtilegu ánægjustundir, sem
við vinir þínir áttum með þér,
eru okkur það ógleymanlegar, að
minningin um þig mun aldrei
fyrnast í hugum okkar, og félags-
skapar þíns ávallt saknað. En
í trúnni, um að við hittumst allir
aftur, munum við varðveita
minningti þína. Guð blessi þig.
B. A. J.
ÞAÐ eru nú liðnir rúmlega tveir
áratugir síðan tveir drengir, mjög
á bernskuskeiði, lágu hlið við
hlið í rúmum sínum í einni af stof
um Landsspítalans. Hluiskipti
þessara ungu drengja var sami
sjúkdómur, sem fjötraði þá um
margra ára skeið á sjúkrabeð,
einmitt þau árin, sem talið er að
barnssálin verði fyrir mestum
áhrifum og mótist, en grundvöll-
ur líkamlegi-ar hetlbrigði og
hreysti sé gerður fyrir komandi
ævi. Báðir háðu drengirnir harða
baráttu við berklaveikina. Máttu
þeir sig lítið hræra um margra
ára skeið, þar sem lækning
þeirra var meðal annars fólgin
í því að halda líkömum beirra
hreyfingarlausum í gipsumbúð-
um. Þetta var það æviskeið, sem
þeir, sem heilbrigðir eru, njóta í
hvað ríkasta mæli æskuáranna,
skeið athafna og leika, skeið
áhyggjuleysis. Báðir gátu þeir að
nokkru bugað sjúkdóm sinn í bili,
en allir mega sjá, að eftir slík
áföll ganga menn ekki heilir til
skógar.
Örlög beggja þessara ungu
manna ui'ðu þau að falla að velli
fyrir aldur fram með nokkurra
daga millibili.
Annar þessara manna var Har-
aldur Gústafsson, sem lézt hinn
17. janúar s.l., en útför hans
verður gerð í dag frá Fossvogs-
kapellu. Hánn var fæddux 6.
janúar 1927 í Reykjavík. Forel ir- ■
ar hans voru Sigriður Sigurð »r
dóttir, ættuð úr Strandasýslu og
Gústaf Pálsson, Sigurðssonar og
Rósu Jónsdóttur, sem búsett v* ru
hér í Reykjavík.
Hálfs árs gamall var Haral uv
tekinn til fósturs af þeim hjór. m
Sigriði Hafliðadottur og Kristj in:I ,
Einarssvni, trésmið, sem le g:i |
bjuggu á Laugavegi 101, en.!
Kristján lézt á ’ síðastliðnu : ri,; ;
háaldraður. Var þeim hjón m :
mjög annt um Harald og unim «
honurn ekki síður en sínum eigin ji
sonum. Ólst hann upp við urn- •'
hyggju og ástríki þeirra hjón-
anna. Þannig leið til dæmis ald: e:l
sá dagur, þau ár sem Haraldur lá
í sjúkrahúsinu, að fósturroóðir
hans, írú Sigríður kæmi ekki t.il
hans. Sýnir það bezt, hve ást-
fólginn Haraldur var fósturmóf.uj’
sinni.
Bernskuveikindi Haraldar hi ðu
honum oft mjög og gætti áhr fa
þeirra seinni híuta hinr ar
skömmu ævi hans á ýmsa lund, en
á hinn bóginr, var hann prýdc ir
mörgum þeirra eiginleika og
dyggða, er helzt prýða góð in
dreng, og er skylt að minnssi
þeirra um leið og hann er kvaö i-
ur. Hann var barngóður og hjálp
'itrmr við alla þá, sem hjálpar
voru þurfi, og hann gat veitt lið-
í sinni. Hann var tryggur og vei
; látinn af þeim, sem tean vasrn
j hjá. Haraldur var sérlega fljótur
: að kynnast mönnum og vinna
hylli þeirra, enda .var hann ávailt
hýr og prúður. Hann gerðist þvl
vinmargur, enda var hsnn. úr-.
ræðagóður, greiðvikinn og örlát
ur.
Þeir verða því margir, sem :1
dag minnast Harald.ar með þakk--
]æti fyrir góðar samverustunöir
hérna megin, en óska honunh
fararheilla til landsins fyrir- •
heitna.
Samfepðafélagi.
Norræní sumar-
í Askov nassla ramair
i
NÁMSKEBÐ til undirbúnings
þátttöku í Norræna Sumarháskól-
anum hefst í hyrjun febrúar-
mánaðar n.k. Verður Svmarha-
! skólinn haldinn i Askov í Daii..
I mörku næsta sumar. Þeir, sem
sækja undirbúnmgsnárn3keiði<3>
munu sitja fýrir um styrki, sem
veittir kunna að verða til þátt-
töku í Sumarháskólánum.
Þeir, sem áhuga hafa á því a<Þ
taka þátt í undiíbúningsnánv •
skeiðinu, eru beðnír aö snúá sér,
fyrir 1. febrúar, til Ólafs Björns-
sonar, prófessors, eða Sveins Ás-
geirssonár, hagfræðings, sem gefa
allar nánari upplýsingar.
82 bálar verða gerðir<
útíVesimamiaeyjimíi
í velur
VESTM.EYJUM, 21. jan. — FisM
bátafloti Vestmannaeyinga st.ækiy.
ar nú með hverju árinu sem líð-
ur. Á síðastliðnu ári bættu t flot-
anum margir nýir og góðir bátar.
Fyrir þessa vertíð er von f\
fjórum nýjum bátum til t'iðbóf-
ar. Eru tveir af þeim stáibátar .
j annar smíðaður I Hollar.di, er\
hinn í Þýzkalandi.
I Á vertíðinni í vetur verða gerð
ir út 82 vélbátar, og er þaS meiri
j og stærri floti en nokkru sinni
fyrr. Fyrir utan útgerð vélbáta
verður gerður út fjöldi smábáta
en sú útgerð hefur farið mjög
í vöxt hér í Eyjum síðast liðin
tvö ár. — Bj.1 Guðm. . ■.>