Morgunblaðið - 24.01.1956, Blaðsíða 6
6
M ORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 24. jan. 1956
Ϛa Bjarna Benediktssonar
Frh. af bls. 1
hinsvegar dýrkeyntur. Menn gátu
ekki leitað skjóls hjá ríkisstjórn-
inni gegn yfirgangi og ofbeldi,
því að engin ríklsstjárn var til.
1 þess stað urðu menn að segja
sig í þing hjá einstökum goðum
©g njóta verndar þeirra. Er
magnaðir flokk adrættir komu
siðan upp í landinu m. a. af þess-
ttm ástæðum, var ekkert allsherj-
arvald til, sem j ifnað gæti metin
©g stillt til friðar. Þegnamir
veittu einstökum höfðingjum
hollustu en gleymdu hollustunni
við íslenzka þ^óðtélagið, íslenzka
ríkiS. Að lokum lömuðu þessir
flokkadrættir þj.?ðina svo mjög,
að hún lét leiðrst til að svifta
sjákfa sig frelsi og fá yfirráðin i
hendur erlendb m konungi í
þeirri von, að hann næði að friða
landið.
ERLENT RÍKISVALD
Hin erlendu yfirráð héldust
siðan hótt á sjöundu öld og lauk
fyrst á dögum okkar, sem nú lif-
um. AHan þennar. tíma var ríkis-
valdið erlent að meginstofni. fs-
lendingar urðu nð vísu sjaldan
beint áþreifanleta varir hinnar
erlendu valdbeitingar. En þeg-
ar fslendingar fe igu að sjá nak-
ið hið erlenda v.ld var það ein-
mitt, er þeim kom verst. Því að
herlið var sent íil landsins eftir
aftöku Jóns Arusonar og sona
hans, við einvaldshyllinguna í
Kópavogi 1862 or á meðan þjóð-
fundurinn stóð 1851 Svipað kom
enn fram, þótt r' i ■■■ on væri, við
fánatökuna á J.eyL iavíkurhöfn
1913. Þegar ís. ndinaar þurftu
á vernd ríkisins a. aida, var vald
þess hinsvegar of viðs fjarri. Svo
var um þrálátan ágang erlendra
fiskimanna og ekki siður, er
Tyrkir rændu landið og þegar
Jörundur Hundadagakonungur
hrifsaði hér völó.
LÖGHT.ÝDINN
ALMENNTNGUK
Kynni íslendinga af eiginlegu
ríkisva’di hafa þess vegna lenest
af verið lítil og sízt til þess löguð
að auka mætur þióðarinnar á þvi,
Ekki má samt gleyma því, að hið
erlenda ríkisvald var fyrir hendi
og í skjóli þess var landinu ætíð
stjórnað.
Á valdbeitingu reyndi enn
minna en ella vepna þess, hve
landið var strjálbýlt. Möguleik-
ar landsmanna til eiginlegs liðs-
safnaðar voru bessvegna takmark
aðir enda engin vonn i landinu.
Allur almennintur ver auk þess
svo lðghlýðinn, a.5 a"vot voru fá
og fremur framin af fátækt eða
fókænsku en afbrotahneigð.
LANDIB ÚR At.FARA LETO
Þá var iandið einnig mjög úr
alfaraleið og ágengni erlendra
manna hér Htil, miðað við það,
sem viða annars ; taðar var. Gegn
meiri háttar árárum naut landið
og ekki einungis verndar ríkis-
heildarinnar dönsku heldur og
raunverulega öldum saman
brezka fiotans, sem réð öllu á
Norðurhöfum.
Allt er þetta nú mjög breytt.
Við höfum fengið fullt frelsi
á ný. Nú eÍTuri við þess vegna
við sjálfa okkur að sakast um
það, sem hér fer aflaga, en
getum ekki kennt öðrum um.
LÆRT AF REYNSLUNNI
Við höfum lært af reynslunni
að því leyti, að nú höfum við séð
þjóðfélagi okkar fyrir allsherjar-
stjórn, ríkisstjórninni, sem fer
með framkvæmdavaldið. En þess
skuhim við minnast, að iiðstyrk-
ur íslenzka ríkisins nú er ekki
nema lítið brot af því liði, sem
einstakir íslendingar drógu sam-
an í deilum sínum á söguöld. Síð-
an er þó margt hreytt og kröfur
þær, sem við verðum að gera, ef
við viljum halda frelsi og falla
eigi á ný í gryfju sundurlyndis
og flokkadráttar ber að miða við
nútímann en eigi fortíðina, jafn
Frá Heimdallarfundinum á sunnudaginn.
framt því sem við höfum í heiðri
j lærdóma hennar.
FÁMENN LÖGREGLA
i Lögreglan, rem er megin lið-
styrkur íslenzka rikisins er svo
fámenn, að hún nægir naumast
til að halda uppi reglu á almanna
færi, stjórna umferð og hafa upp
á óknyttamönnum. Magnleysi
ríkisvaidsins verður enn meira
áberandi, þegar íhugað er, að hér
er ríkisstjórninni ætiað að hafa
meiri skipti af málefnum borg-
aranna en í flestum löndum öðr-
um tíðkast, en þó er því ekki
fengið svo mikið afl að hægt sé
að halda uppi fullkominni reglu
á vegum úti eða hindra óspektir
drukkinna manna á skemmtun-
um, hvað þá að hægt væri að
skakka leikinn, ef á ný skærist
svo í odda sem gerði á Sturlunga-
öld.
Þá urðu menn að vera í þingi
með einhverjum goða, til þess að
njóta skjóls og réttarverndar. Þar
með var sáð til illgresis flokka-
dráttarins, sem varð frelsi okkar
að fjörtjóni. Á sama veg og menn
þá leituðu skjóls hjá goðunum,
ganga menn nú í stéttarfélög,
ekki til þess að hljóta hina frum-
stæðustu réttarvernd, heldur til
að berjast fyrir hagsmunum sín-
um. Séttarfélögin eru vissulega
nauðsyniegur þáttur í nútíma
þjó íela,... Án þeirra má sízt
vera og l> .u hafa mörgu góðu til
leiðar Komið, bæði hér og hjá
öðrum frjálsum þjóðum.
STÉTTARFÉLÖGIN SVIFT
FRELSI
í einræðisrikjunum eru stéttar-
félögin aftur á móti svipt frelsi
sínu og gerð að þjónum ríkis-
valdsins til að ná enn sterkari
tökum á þegnunum. Hvergi kem-
ur þetta berlegar í ijós en hjá
kommúnistum, sem nota verka-
lýðsfélögin til að haida niðri
kröfugerð af hálfu verkalýðsins
og gera hann þægari í þjónkan
sinni við þá, sem yfir atvinnu-
tækjunum ráða, en það eru hinir
kommúnistisku einræðisherrar
sjálfir. Þar nota þeir verkalýðs-
félögin til þess að byggja upp
sitt eigið ríki og veldi, alveg án
tillits til hagsmuna verkamann-
anna sjálfra.
KOMMÚNISTAR KÚGA
VERKALÝDINN
í frjálsum þjóðfélögun. kemur
í Ijós hin sama fyrirlitning kom-
múnista á hagsmunum verka-
lýðsins, þótt hún eðli máisins
samkvæmt birtist mcð ólíkum
hætti eftir því, sem á stendur.
Þar, sem kommúnistar ráða ríkj-
um, nota þeir verkalýðsfélögin
til að efla ríkisvaldið, þar sem
þeir eru í andstöðu við ríkisvald-
ið nota þeir þau til að veikja
ríkisvaldið og rífa það niður.
Hvar vetna þar sem komm-
únistar komast höndnm undir
ræna þeir félögunum af verkal
mönnunum og nota þau sjálf- j
um sér og kenningum sínum
til framdráttar. Þetta er í raun
og veru ekkert óeðlilegt, |
mcnnirnir væru ekki stefnuj
sinni trúir, ef þeir færu ekki
svo aff.
VILJA RÍFA ÞJÖÐFÉLAGTO
NIDUR
Kommúnistar eru sannfærðir
um, að íslendingum geti ekki
vegnað vel, meðan við njótum
frelsis og lifum í borgaralegu
þjóðfélagi. Þess vegna vilja þeir
rífa þjóðfélag okkar niður og
svifta okkur frelsi. Það er þeirri
j keppikefli.
' Kommúnistar á íslandi láta sig
nú raunverulegar kjarabætur
I verkalýðsins litlu eða engu
I skipta, því að þeir telja þær ekki
' fáanlegar í núverandi þjóðskipu-
lagi. Þessvegna leggja þeir allt
kapp á að rifa sjálft þjóðféiagið
til grunna og til þess eru völd
þeirr ; í verkalýðsfélögunum not-
uð. Þessvegna eru gerðar og knún
ar fram kröfur, er fara langt fram
I úr gjaldgetu atvinnuveganna.
ALIÐ Á ÖFUND OG ÚLFÚÐ
j Kommúnistar vita, að Alþingi
og rikisstjórn geta ekki þolað, að
undirstöðuatvinriuvegir þjóðar-
innar séu lagðir í rústir og þess
vegna verður að gera ráðstaf-
anir þeim til viðhaids og við-
réttingar. Þar af leiðir að táka'
jverður með crihverjuin hætti af
almenningi rítur það fé, sem
hahri tekur um of af atvinnuveg-
unum með hærra kaapgjaldi en
þeir geta raunverulega greitt.
Þannig skapast miklir fjárhags-
legir örðugleikar, og jafnvel þótt
unnt sé að bæta úr þeim vinnst
það frá sjónaarmiði niðurrifs-
mannanna, að auðveldara verður
en ella að skapa og ala á öfund
og úlfúð. innan þjóðfélagsins.
Mönnum er talin trú um, að þeir
séu með framlögum og sköttum
að styrkja þá undirstöðuatvinnu-
vegi, sem við öll eigum af-
komu okkar undir og gætum ekki
lifað skaplegu lífi, ef ekki væru
reknir að staðaldri.
RÓÐRAR STÖDVUNIN
En það eru fleiri en ver; :;lýðs-
félögin ein, sem misnotuð u eða
villst hafa af réttri braut. Um
þessar mundir hafa uivegsmenn
og eigendur hraðfrystihúsa stöðv-
að bátaútveg landsmanna. Þeir
bera raunar fyrir, að ekki hafi
fengist rekstrargrundvöllur, eins
og þeir kalla það og krefjast
þess vegna af ríkinu, að það bæti
það, er þeir telja á skorta.
Þegar svo er komið eins og
nú, tjáir að vísu ekki að sakast
um, hverjum sé um að kenna, en
þó verða menn að virða fyrir
sér og vita um samhengi málanna,
því að ella er lítil vori til leiðrétt-
ingar. Þess ber því að minnast,
að samningarnir, sem útvegs-
menn, hraðfrysiihúsaeigendur og
aðrir atvinnurekendur hafa gert
við Verkalýðsfélögin, og þeir
segja 3ér um megn, eru gerðir
af þeim sjálfum en ekki af Al-
þingi eða ríkisstjórn. Hins er og
ekki að dyljast, að sumir þeirra,
er nú eru kröfuharðastir á hend-
ur ríkinu, hafa verið dllra manna
áfjáðastir í að taka á sig byrð-
arnar, sem þeir segja sér nú vera
of þungar. Með þessu er ég ekki
að ásaka atvinnurekendur fyrir
það, að þeir hafi látið undan í
verkföllum og samþykkt hærra
kaup, en atvinnuvegirnir raun-
verulega gátu greitt. Ofurvaldið,
sem staðið hefur verið gegn, er
slíkt, að vissulegá er vorkunn,
þótt tindan hafi verið látið, enda
hefur ríkisstjórnin oft neyðst til
að ráðleggja slíkt. En engu að síð-
ur hafa atvinnurekendur gert
þessa samninga sjálfir, og vandi
þeirra væri vissulega lítill, ef
þeir gætu látið það eitt nægja, að
koma til ríkisstjórnarinnar eða
Alþingis og krefja stjórnvöldin
um það, sem þeir telja á halla
fyrir sér.
OFBELDTO ER EKKI RÉTTA
LETOIN
Að minnsta kosti ættu útvegs-
menn og aðrir atvinnurektndur
vegna fenginnar reynslu öðrum
fremur að skilja, að ofbeldið er
ekki rétta leiðin til að knýja fram
réttingu mála sinna, að erfiðleik-
arnir í íslenzku þjóðfélagi nú
koma ekki sízt af of mikilli vald-
beitingu einstakra stcttahópa en
ekki vegna þess, að þeir hafi verið
of linir í gerð krafna sinna eða
málafylgju. Ríkisstjórnin og Al-
þingi hafa og undantekningar-
laust sýnt, að þau skilja þann
þjóðfélagsvanda, sem skapaður
hefur verið ír o heitingu þessa
ofurvalds. -Eimnl t þess vegna
hafa uppbætu. rar, bátagjaldeyr-
irinn, framleiðslustyrkirnir og
hvað það nú allt heitir, \ erið
veitt.
VOI DU VIUDIBANNTO
Þu . :. gre.ðslu tel ég ekki eft-
ir. Hún heíur verið gerð af nauð-
syn en ekki vegna vildar við
nokkurn hóp einstakra manna
eða atvinnurekenda. En þau sann
indi verða að segjast, að þessir
menn hafa ekki reynt slikt skiln-
ingsleysi af / j.l.-vt eða ríkis-
stjórn, að þer ætt-x ; 3 þu’-fa að
beita þeim Lrögðni, ?.»*•• n>. e1'
beitt. Ríkisstjórni a Luuð fra-i r.g
var fús til að veHa '"eim ine"an
a samningum stp ði, sams konar
bætur og veittar hafa verið. Það
vildu þeir ekki: þekkjat heldur
völdu veiðibannið. Iyleð þess" ;i
aðförum tafea mennirnir. ufjm
harðast hafa orðið fyrir l n.öipu
á ofbeldi kommúnista upp i.o.
múnistanna eigin aðferðir. Því
merkilegrá > er,. að ••, þeir skuli
koma svo fram gegn þjóðfélag-
j inu, þar sem þeir eiga sjálfir
ósamið við verkalýðsíélögin um
kjarasamninga víðs vegar, og jrfir
vofir verkfall af þeim sökum um
næstu mánaðamót. Hefði óneit-
anlega virst skynsamlegra að
tryggja fyrst, að ekki yrði stöðv-
un af þessum sökuni, og semja
síðan eða jafnhliða við stjórnar-
völdin um óhjákvæmilegar ráð-
stafanir til tryggingar rekstrin-
um.
ÁTTI AÐ STÖÐVA TOGARA-
FLOTANN
Hvað hér er á ferðum verður
enn auðskildara, þegar hugleidd
er viðleitnin til að knýja sam-
tímis fram stöðvun togaraflotana
um áramótin. Vitað er, að einn
þingmanna kommúnista, Lúðvik
Jósefsson, sem miklu ræður um
útgerð kommúnista á Norðfirði,
var þess mjög hvetjandi, að slík
stöðvun yrði ákveðin, og vildí
hann þó eingöngu tengja hana við
stöðvun gegn ríkisvaldinu, en alls
ekki setja hana í samband við
þá uppsögn á samningum, sem
mörg sjómannaíélög hafa gert k
kjörum skipverja. Formaður Al-
þýðuflokksins, Haraldur Guð-
mundsson, virtist og verða mjög
hissa, þegar Alþingi var komið
saman og hann heyrði þar frá
forsætisráðherra, að úr togara-
stöðvuninni hefði ekki orðið.
Enda leyna sér ekki vonbrigði
Alþýðublaðsins nú fyrir fátim
dögum yfir því, að forsætisráð-
herra skuli hafa komið í veg fyrir
stöðvun togaranna. Reynir blaðið
eftir fremstu getu að litillækka
þann, sem blaðið sakar um að
hafa hindrað þá ógæfu ásamt
ráðherranum.
MIKIL SKAMMSÝNI
Merkilegt er, að atvinnurek-
endur skuli ekki sjálfir og án
annarra bendinga sjá, hverjir
hér eru að verki og hvar slíkt
hlýtur að enda. Þar leggja þeir,
er sízt skyldi, lið markvissri bar-
áttu fyrir sundurliðun íslenzka
þjóðfé’agsins.
Þeir ganga i iiff aflanna, er
keppa aff því, aff fá menn tii að
gieyma skyldum sínum viff
þjóðarheildina, við félag allra
landsmanná, íslenzka ríkið, en
efla i hverjum og einum sem
allra mest eigingirnina, óbil-
girnina og hollnstuna við súm
eigin, þrönga hagsmunahóp.
KOMMÚNISTAR VITA
ÍIVAD ÞEIR VILJA
Hjá kommúnisum er slíkt fram
ferði skiljanlegt. Þeir vita, hvað
þeir \’ilja; Sundurliðun og hrun
íslenzka þjóðfélagsins. Áð þessu
marki vinna kommúnistar og þó
að þeir öðru hvoru reyni að
skrökva til um siim sanna t ii ganft
mega þór eiga það, aó öðrú
hvoru ját- þeir hann, svo að ekki
verður i n villst. Enginn, sem
hið sanna vill vita, þarf að vera
í vafa urn það.
Vesalings Alþýðuflokkuriim
veit raunar, hvað fyrir kommún-
istum vakir. En í þeirri trú, að
hann geti yfirtrompað þá í tvlli-
boðum, flanar flokkurinn áíram
á feigðargöngu sinni. Atvinnurek
endur hafa hvorki sér til afsök-
tmar falskenningar kommúnista
né falsvonir Alþýðuflokksins, en
engu að síður hermir hópur
þeirra eftir hinum aðfarir, sem
riðið gæti þjóðfélaginu að fullu,
ef svo væri lengi fram haldið, eða
fleiri bættust í hópinn. Um þetta
atferli skal ég ekki fara fleiri
orðum en vona aðeins, að allir
þeir þessara aðila, er vel vilja,
sjái að sér áður en of s«nnt er
or'íð að taka upp þjóðhoi.-iri að-
ferðir.
OFBELDTO í PÍB Zj.'A
JRKFALLI
Stmdrunarviðleitnin kemur víð
ai frf.m en í ósanngjarnri kröfu-
oro og þeim afleiðingum henn-
ar, er mögnuð er úlfúð milli þjóð-
félagsborgaranna og skilnings-
skortur á undirstöðu sannrar vel
megunar okkar allra.