Morgunblaðið - 24.01.1956, Blaðsíða 2
2
MORGVNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 24. jan. 1956 ]
núnistar samjiykktu sjalfir
breikkun Aðalstrætis
Nú beita þeir sér gegn umhátum
í miðbænum
KOMMÚ NISTA R hamast nú sem mest þeir mega gegn
endui'skipulagningu gamla miðbæjarins. Nú kalla þeir
breikkun Aðalstrætis „fljótræðisráðstöfun, sem ekki verður
varin með frambærilegum rökum.“ En árið 1945 samþykktu
kommúni.star í bæjarstjórn sjálfir breikkun Aðalstrætis
þegar hún var ákveðin í bæjarsljórn.
SAMÞYKKT BÆJARSTJÓRN-
AR ÁRSÐ 1945
Árið 1945 varð samkomulag
milli skipulagsnefndar Reykja-
víkurbæjar og ríkisins að breikka
skyldi Aðalstræti. Tillaga .um
skipulag Aðalstraetis og næsta
nágrennis þess, var lögð fram í
Jén Sigurðsson
skriísfofnsljéra
KONUNGUR Svía hefur sæmt
skrifstofustjóra Alþingis Jón Sig-
urðsson stórriddarakrossi hinnar
konunglegu norðstjömuorðu. —
konunglegu Norðstjömuorðu. —
ið í sænska sendiráðinu á sunnu-
daginn var.
Útgáfa sjókorta
hafin hér á landi
minnlsl
ara
skiptir um góðar lóðh'. Þeir eiga
vel settar eignir við Laugaveg og ,
Skólayöiðustíg. Og þeir eiga sitt j TÓNLISTARAFÉLAGEÐ minnÍ3t
„Sigfúsarhús*1 á einhverjum feg- ) 200 ára afmælis meistarans
ursta stað bæjarins — við Tjörn- Mozarts með tónleíkum, voru
ina. Sjálfsagt eiga þeir eftir að fyrri tónleikamir í Austurbæjar-
reisa fieiri síík hús, Einarshús, bíói í gær og og verða hinir síð-
—o-~.... x-—, —o---------Brynjólfshús og jafnvel Guð- ^ annað kvöld Strengja-
bæjarstjórn Reykjavíkur 5. apríl mundar-Vigfússonar-hús og hvað kvartett Björns Olafssonar leikur
1945. Hún var í þá átt að Aðal- þau nu koma öll til að heitaH Þar verk eftir tónskáidið. Enn
stræti . skyldi breikkað „þannig En það má ekki standa skipulagi fremur mun Þuríður Pálsdóttir
að áustúrbrún þess verði í, miðbæjarins fyrir þrifum, þó öll syngja einsöng með undirleik
beinu framhaldi af austurbrún þessi kommúnistahús framtíðar- Jórunnar Viðar.
TjarnargötU og ef til vill einnig innar fái ekki stað við Aðal- I Á afmælisdegi Mozarts, sem er
nokkuð til vesturs". Breiddin stræti og þó Morgunblaðið fái þar 27. þ. m., verður haldin áx-shátíð
skyldi vera 57 metrar við Kirkju aðsetur samkvæmt skipulagi, sem Tónlistarfélagsins í Sjálfstæðis-
koxnmúnistar hafa samþykkt af húsinu, og verða þar íeikin verk
10 ára gamalli fljótfærni. I eftir Mozart.
strætí, en 48 metrar við Hafnar
strætL
Með þessu gxeiddH atkvæði
' k<Hnniúnistítmir Sigfús Sigur-
lijartarson, Steinþór Guð-
munðsson og Björn Bjarna-
son, Einnlg Alþýðuflokks-
metmimir Jón A. Pétursson
og Haráldur Gnðmundsson, en
þéssír menn áttu þá allir sæti
í bæjarstjórn.
»»,. ^ij'Bréikkun Aðalstrætis kom aft-
ur til umræðu í bæjarstjórn
1949. Þá lá fyrir tillaga frá skipu
lagsnefnd um að breikka Aðal-
Stræti ekki eins mikið og sam-
þykkt hafði verið 1945, hafa
strætíð allt jafn breitt eða 44
metra.
Kommúnistar lögðnst fast á
móti því að samþykktinni frá
1945 yrði breytt og vildu hafa
Aðalstræti með þeirri breidd
sem þá var ákveðin. Þá vildn
kommúnistar hafa Aðalstræti
sem breiðast. Nú tala þeir í
báðstón um „breiðtorgið" og
segja að það sé eingöngu
wegna hagsmuna Morgnn-
biaðsins að breikka eigi göt-
nma.
En kommúnistar samþ. breikk-
unina fulium fjorum árum áður
®r« h.f. Árvakur eignaðist lóðina
tdð Aðalstræti og getur því bygg
kng bússins og samþykkt bæjar-
stjórnar ekkl staðið í néinu sam-
bandi hvort við annað.
HEIMGLANBAnÁTTUB
KOMMÍNISTA
Hringl kommúnista í sam-
bandi við skipulagsmálin enx öll-
um auðsæ. Nú eru þeir orðnir á
móti breytingum og rýmkvun á
iskípulagi miðbæjarins eingöngu
af því áð Morgunblaðið hefur
byggt þar hiás, sem er þó í sam-
ræmi við skipuiag, sem kommún-
istar hafa samþykkt sjálfir. Þeg-
ar á að fara að framkvæma þetta
ukipulag rísa kommúnistar óðir
«PPmg kalla það „fljótfærnislega
ráðstöfun11. Þessi ráðstöfun er þó
ekki fljótfæmislegri en svo, að
kommúnistar hafa samþykkt
bana sjálfir fyrir um það bil
áratxxg síðan og eftir það haldið
fast við, að Aðalstræti yrði
breikkað eins mikið og mögulegt
væri. Kommúnistar eru þannig
k hópi eindregnustu formælenda
Iþess „breiðtorgs". sem þeir nú
laæðast að.
GtroMUNDAR-VIGFÍJSSONAR-
aús
Það er auðvitað mál, að mið-
bærinn verður endurskipulagður,
bvað sem hringli kommúnista líð-
ur, kommúnistar geta væntanlega
<ekki hugsað sér aö, ná undir sig
ötlum lóðum við hinnar fyrirhug-
Uðu götur í miðbænum. Þeir
verða að sætta sig við, að Morg-
wnblaðið og aðrir aðilar, sem
hreint ékki eru kommúnistar, fái
».ð staðsetja hús sín þama! Ann-
»rs eru kommunistar ekkert af-
!ení Larsen vann báðar
BIÐSKÁKIRNAR tvær, úr 1. og 3. umférð, voru tefldar á stmnu-
dagskvöldið og lauk þeim báðum með sigri Bents Larsens, sem þá
hefur tekið forystuna í einvíginiL Hefur hann hlotið 2 vinninga,
en Friðrik 1.
SVART: Friðrik Ólafsson.
ABCDEFGH
Wm m........-
■ ■ M flh
* M kWm
ABCDEFGH
HVÍTT: Bent Larsen.
FVRSTA
73. e4—e5
74. Bc4—d3
75. De3—e2
76. De3—e4
77. De4—d4
78. f4—f5
79. Kg3—f4
80. Kf4—e3
81. Dd4—a7f
82. Da7—b6
83. Ke3xf4
84. Kf4—g3
85. Db6—d6
86. e5xd6
87. Bd3xa6
88. Kg3—f4
89. Ba6—c8
90. a5—a6
91. Bc8xa6
92. Kf4—g5
93. Kg5xli5
94. Kh5—g6
95. Ba6—c4
SKÁKIN
De7—c7
Bc8—e6
Kh7—g7
Be6—f5
Bf5—e6
g6xf5
Dc7—e7 ?
De7—a3
Kg7—h8
f5—f4t
Da3—a2
Da2—d5
Dd5xd6
Kh8—g7
Kg7—f6
Be8—d5
Bd5—c4
Bc4xa6
Kf6—e6
Ke6xd6
KdC—e7
Ke7—f8
Gefið,
Svart: Friðrik Ólafsson
ABCDEFGH
B C D E F G H
Hvítt: Bent Larsen
ÞRIÐJA SKÁKIN
43. h4xg5!
44. a3xb4
45. Hal—a8t
46. Rf3xg5!
47. Be3xf4
48. Db3—f3
49. b4—b5
50. Hg2—h2
51. Hh2—h7
52. Khl—h2
53. Hh7—htí
54. Hh6xh4
55. Df3—h5
56. Dh5—h6
57. b5—b6
58. e5—e6
59. Dh6—h4t
h6xg5
Re6xf4
Rc7—c8
Hg7xg5
Hg5—g4
Df7—e6
Bh8—g7
Bg7—f8
Bf8—e7
Hg8—f8
Hg4—h4t
Be7xh4
Bh4—e7
De6—g8
c7xb6
Be7—b4
Gefið,
Kjéfk fliit! á bosfum
Jíl Bfldidals
BÍLDUDAL, 23. jan. — Mikið
frost hefur verið hér undanfarna
daga, og virðist ekkert lát vera
á kuldunum. í nótt var 14 stiga
frost í kaupstaðnum. í dag er
veður kyrrt en mjög kalt.
Vegir eru allir tepptir hér í
nágrenninu, og hefur mjólk verið
flutt til kaupstaðarins á hestum.
Vegýta mokaði vegina hér fyrir
nekkru, en þeir eru aítur komnir
í kaf í snjó. —Friðrík.
HafitarfjarðarbéJar
HAFNARFIRÐI — Nú hafa samn
ingar tekizt við útvegsmenn og
munu róðrar því hefjast hér
núna næstu daga. Héðan verða
að öllum líkindum gerðir út,
23 bátar í vetur, þar af nokkiár
aðkomubátar. Einnig má reikna
með því, að togararnir fari að
búast til brottferðar, en þeir hafa
allir legið hér undanfarið, að
Surprise undanskyldum. Hefir
veiði verið ágæt á miðum togar-
anna fyrir vestan, þegar þeir hafa
getað verið að, en ótíð hefir haml
að nokkuð veiðum þar, eins og
algengt er á þessum tíma árs.
Nú er verið að flytja út megin-
ið af saltsild þeirri, sem hér er
eftir. Norskt skip kom um helg-
ina til að taka saltsild, og eirrnig
mun Disarfell lesta hér síld.
VITAMÁLASTJÖRNIN hafði í gær boð inni fyrir fjárvdtinga-
nefnd Alþingis og fleiri gesti í tilefni þess, að nú er hafim
útgáfa fyrstu sjókorta, sem algerlega eru unnin hér á landi. Fyrsta
löglega íslenzka sjókortið var gefið út af danska sjókortasafninu
árið 1788. Var það algerlega unnið af Dönunx — en íslendingar
hafa hin síðaxi árin annazt xnælingar og uppdrætti. Hins vegar
hefur danska sjókortasafnið prentað öll íslenzk sjókox-t, þar til
nú, að prentún þeirra er hafin hérlendis,
----------------------------»AUKIÐ ÖRYGGI
Emil Jónsson vitamálastjóri
kynnti gestum þessa nýju starf-
semi. Kvað hann stöðugar fram-
fai'ir hafa verið í siglingamálum
landsmanna á undanförnum ár-
um — og í fyrra hafi svo verið
komið, að vitakerfið hefði náð
hringinn í kring um landið. —
Hafnarskilyrði hefðu farið síbatn
andi, og strandferðaskipin gætu
nú lagzt að bryggju í 60—70
höfnum víðs vegar um land.
Hann sagði, að eitt væri það, sem
grundvallaði öruggar siglingar
meðfram ströndum landsins, era
það væru örugg sjókoi't og góðar
sjóferðabækur.
I
1
TÓKU VIÐ ÁRTD 1930
Strax árið 1788 heíði útgáfa
íslenzkra sjókorta hafizt — og
hefði hún aukizt ár frá ári. Fram
til 1930 hefði hún verið svo a®
segja í höndum Dana. En þegar
íslendingar tóku sjálfir land-
helgisgæzluna í sínar hendur,
hafi þetta breytzt. Frá beim tímá
höfum við sjálfir gert allar mæl-
ingar og teikningar sjókorta —
en eins og áður greinir, höfum
við ekki haft aðstöðu til þess ao
ljúka þeim að fullu.
Sá Íslendingur, sem fyrstur
stundaði sjómælingar var Frið-
rik Ólafsson núverandi skóiastj.
Sjómannaskólans. Mælingai' þær
voru þá að mestu framkvæmdar
á vitaskipinu Hermóði — og síð-
ar á sjómælingaskipinu Tý.
• 1
1
NÁIN SAMVINNA
Kort það, sem nú lxefur verið
prentað hér er af vestari helm-
ingi Norðurlands. Jafnframt þvf
sem ný kort verða prentuð, munxa
mót af fyrri útgáfum verða feng-
in lánuð hjá danska sjókortasafn-
inu til endurprentunar.
Yfirumsjón með starfsemi þess-.
ari hefur Pétur Sigurðsson for-
stjóri landhelgisgæzlunnar. Kvað
vitamálastjóri það vera einkar
hentugt, þar sem nánari sam-
vinna tækist bá ítííTíí ’andhelgis-
gæzlunnar og sjókortaútgáfunnar
en ella. Það er einkar mikilvægt
í sambandi við sjómælingar. —■
Gunnar Bergsteinsson mun hafa
veg og van<la af ö"um siómæl-
ingum og Guðmundur Guðjóns-
son annast kortagerð.
EINS og mönnum er kunnugt,
hefur póst- og símamálastjórnin
undanfarið unnið að því, að gerð
yrðu sérstök frimerki í minningu
um 900 ára afmæli biskupsd.óms
í Skálholti.
Stefán Jónsson teiknari hefur
dregið upp frímerkjamyndirnar
og umgerðir um þær. Eru þær
allar í þjóðlegum stíl. En frí-
merkin eru prentuð hjá Thomas
de la Rue & Co. Ltd., London.
Hefur gerð þeirra tekizt mjög
vel, endá ágætlega til hennar
vandað.
Frímerkin eru þrenns konar og
með þeim verðgildum, er hér
segir:
Kr. 0.75+0.26, með mynd af
Þorláki helga.
Kr .1.25+0.75, með mynd
Brvnjólfskirkju í Skálholti.
Kr. 1.75+1.25, með mynd af
Jóni Vídalín.
MVNDAMÓTIN
Mynd Þorláks er á altarisklæði
frá 15. öld. Mynd Skálholtskirkju
Brynjólfs er gjörð af erlendum
manni árið 1772. Mynd Jóns Vídá
líns er tekin eftír mvnd í Lands-
bókasafni, en frummyxidin er nú
glötuð.
Yfirverð frímerkjanna, kr. 0.25,
0.75 og L25. rennur allt til við-
reisnar Skálholtsstað. og gæti sú
fjárhæð alls numið 2 milljónum
króna, ef öll frímerki yrðu keypt,
sem þegar eru gjörð.
Frímerki þessi gilda sem burð-
argjald fyrir allar teeundir póst-
sexxdinga frá oe með 23. janúar
1956, þar tii öðru vísi kann að
verða ákveðið. j
Hver, sem kauoir þessi frí-
mei'ki, færir með þvi gjöf Skál-
holtsstað. oe safnast, beear saman
kemur. Skvldu allir láta eitthvað
af hendi rakna með bessum hætti
og minnast þannie Skálholts oe
þess ljóss, sem þaðan hefur laet
á mcnr.ir.g vcra um liðnar aldir
og varnað því, að þjóðin yrði úti
andlega.
Revnslá s'ðimtu éra hefur svnt
það. að mikill áhuei ríVir m°ð fs-
lendingum á því, að SkáRxolts-
staður r?si úr rústum. En til
mestrar eiftu oe blessnnnr verð-
ur sú endurreisn, ef þjóðin öll
Sp—pinnst um hana.
Tslendinpar bafa vissule«a svnt
það fvrr, að beir »e+a orðið sam-
taka. Oe nivndí b«ð ekki verða
enn, er hióðaraómi býður, að vér
eieum eina sál.
Munum bað. að vér erum arf-
takar binnar femVieleu. islDnzku
kristni. merkisbera hennar og
söeustaða.
Munum Skálbolt un« oe eömid
oe svnum bað í verki. Vér mo*ntm
enein huesa: Það mUnar ekM Um
mi« né mma gtöf Vér eefum
ekkí heldur um bað dæmt. hver
eiöfin er stór og hver h'til. F.n
bað vitum vér. að af framlagi
marera hehum hu«a
koma liós in löeackmru
á alfari íns eöc»a rtuðs.
Ásmnndur Gnðmnndsson.
FLATEYRI, 23. jan. — Mikil
ófærð er alls staðar í Önundar-
firði nú, og allir vegir tepptir.
Svo mikill er snjórinn ó götum
á Flateyri, að ekki er hægt að
komast um þær nema moka.
—Baldur.
Sólarkafíi
ísfirB
SÓLIN hækkar nú óðum á lofti
og svartasta skarnmdegið er um
garð gengið. íslendingar hafa
alitaf fagnað hækkandi sól — og
litið vonglöðum augum til kom-
andi sumars. Það eru samt fáir
sem halda endurkomu sólarinnar
hótíðlega. ísfirðingar hafa þó
lengi haldið þeinx gamla og góða
sið, að fagna hækkandi sól 25.
janúar hvert ár. Þann dag sjá
þeir fyrst sólina ber.x yíir hirm
þrönga fjallahring, sem umlykur
bæinn. En „Sólarkafíi“ er ekkl
aðeins drukkið á ísafirði, því að
fólk af ísfirzkum ættum um allt
land mun mimxast dagsins. ís-
firðingar i Reykjavík hafa aS
venju gleðskap jfyrir sig og gesti
sína — og verður har.n í Sjálf-
stæðishúsinu annað kvöld. Þar
verða mörg góð skemmtiatriði —
og eklci að efa, að glatt verður á
hjalla. j
J