Morgunblaðið - 24.01.1956, Blaðsíða 5
r
Þriðjudagur 24. jan. 1956
M UKG II NBLAtílÐ
HERBERG! með húsgögnum, óskast tii leigu í 2—3 mánuði. Uppl. í síma 5815. KEFEAVÍii Lítið herb. til leigu að Sól- túni 5. Hafnarfjörðiir Herbergi til leigu. — Raf- magnseldavél til sölu á sama stað, Holtsgötu 12, kjallara.
Eldhássfúlkia vantar að smurbrauðsstof- unni Björninn, Njálsgötu 49, kl. 6,30—11,30, annað hvert kvöld. KEFLAVÍK Til leigu 4 herb. og eldhús. Uppl. að Heiðarvegi 22. — 1 Sími 292. ICEFEAVÍK Forstofuherbergi til leigu. Upplýsingar Brekkubraut 11. —
Hið marg eftirspurða NÆLONPOPLIN í úlpur og galla, er komið. Spa.rið peningana og saum- ið sjálf. — PERLON Skólav.st. 5. Sími 80225. ¥vær stúlkur óska eftir lítilli 2ja herb. í- búð með aðgangi að síma, í Kefiavík eða Njarðvíkum. Uppl. í síma 387, Keflavík. Pássningarsandur 1. flokks til sölu. Uppl. í sima 6961 og hjá. Haraldi Guðjónssyui Markhoiti, Mosfellssveit Sími um Brúarland 82620.
.Stúlka óskar eftir AtvÍGimi í 1—2 mánuði. Ekki vist. — Upplýsingar í síma 81424, * fyrir hádegi. Karlmanns- armbandsár í stálkassa með plast-arm- bandi, tapaðist s.l. laugar- dagskvöld, sennilega við Tjarnar-café. Uppl. í síma 1693. — Svart kweiweski tapaðist s. 1. laugardag á Melunum. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 3832.
IMýjar vöriir Gaberdinbútar, fóðursilki- bútar, everglazebútar, flón- elsbútar. Úlpupoplin og til- heyrancli fóðurefni. Léreft, damask, fiðurhelt léreft. — Ullarna:rföt kvenna. Crepe- sokkar. Ullarsokkar. Ullar- leistar. DÍSAFOSS Grettisg. 45. Sími 7698. riE EEIGU 2—3 herb. og eldhús í kjall- ara og 3—4 herb. og eldhús í risi, vestanverðu í Smá- íbúðahverfinu. Tilb. sendist Mbl., fyrir fimmtudagslcvöld merkt: „260“. — ÍBÚÐ óskast til leign í Keflavík, Njarðvík eða Hafnarfirði, 2 til 4 herbergi og eldhús. — Tilboð merkt: „263“, send- ist Mbl. fyrir föstudags- kvöld,
Siirlfstofystörf Maður, vanur bréfaskriftum og bókhaldi óskar eftir at- vinnu hálfan daginn. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: — „Janúar — 261“. Hfetsweln vantar strax á m.b. Vögg. Upplýsingar í síma 229, — Keflavík.
Tvcir djápir StóSar og sófi til sölu. Verð kr. 2.000,00, á Bræðraborgar- stíg 1. — Simi 3938. Vil knupa Chevrolet Vörabíi Eldri en ’47 kemur ekki til greina. Uppl. í síma 3353, milli kl. 5—7. Skrifsiotuhúsnceði 1—2 herb. óskast. Þarf að vera á fyrstu hæð, sem næst Miðbænum. Tiiboð sendist Mbl., merkt: „264“, fyrir föstudagskvöld.
Húseigemleir Eldri konu vantar nú þegar 1 herb. og eldhús eða eldhús aðgang. Hringið í síma 2826, sem fyrst. Sjómaður og londmobur óskast á góðan 55 tonna bát frá Grindavík. Uppl. i síma 81522 og 17 í Grindavík. Lítil Prentsmiðja í góðu lagi, óskast til kaups eða leigu. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir lok þessa mánaðar, merkt: „Prent- smiðja — 266“.
Reglusöm stúlka óskar eftir HERBERGI strax. Upplýsingar í síma 4967 eftir ld. 6. %kól © ij Gegnt Austurbæjarbíó. Hin margeftir spurðu góðu og ódýru þýzlm pcrlonnærföt eru nú komin aftur. Ungan, reglusaman mann vantar HERBERGI nú þegar. Tilb. leggist inn á afgr. Mhl. fyrir 25. þ.m., merkt: „267“.
Karl eða kona getur fengið atvinnu nú þegar við innivinnu. Tjarnnrbakarí Tjamarg. 10. Sími 1575. Sf ERBERGB óskast til leigu strax. Tilb. sendist Mbl. fyrir föstudags kvöld, merkt: „268“.
Bill éskast Vil kanpa sendiferða eða 5 manna fólksbíl. Eldri gerð en 1950 kemur ekki til greina. Tilboð með upplýs- ingum um verð og ásigkomu lag bílsins, sendist Mbl. fyr- ir laugardag, 28. þ.m., merkt „Staðgreiðsla — 253“.
2 sainliggjandi HERBLRGI til leigu strax í 4—6 mán- uði. Forstofuinngangur. — Húsgögn geta fylgt. Tilboð aendist Mbl. eigi síður en 27. jan., merkt: „Herbergi — 259“. Notuð húsgögn Borðstofu- og svefnher- bergishúsgögn og ýmislegt fleira til söiu. Uppl. í síma 3254 kl. 3—7 e.h. I dag og á morgun.
Rafvirki óslcar eftir iBÚÐ strax. Ýmiskonar vinna í boði ef .óskað er. Uppl. í síma 2033, milli kl. 5 og 6. tfafrcarfjðrður Sjómenn teknir í þjónustu. Stoppa sokka og stífa skyrt ur, Vesturbraut 22, sími 9026. — Ný kjélföt með smokingjakka, á þrek- inn meðal-mann, til sölu. — Uppl. i síma 80271 eftir kl. 5. —
Grátur barnsins breytist í hlátur, þegar
þér berið hið silkimjúka Johnson’s
Barnapúður á húðina, þar sem hún er
viðkvæm.
0BARNA PÚÐUR
Qcfnt vovi JUdvmvn
(J «C1 iSlliJNl iTD (J UOWCn. («*C4AND
PRODUCT
w/sf«
PORCELENE er komið aftur
*
EF BROTNAq hefur upp úr
emaileringunni á eldavélinni,
ísskápnUm, þvoítavélinni eða
öðrum slíkum heimilistækj-
um, þá getið þér auðveldlega
gert við það sjálfar, n*eð
emaileringarefninu . Porcelene
Efni þetta PORCELENE, er
handhægt og fæst i mismun-
andi stórum túbum.
Sími 2876 Laugavegi 23
■ Höfum aftur fengið hið marg eftírspurða FIX-SO fata-
• lím. Ó afgreiddar pantanir út á land, verða sendar jafn
; skjótt og ferðir falla. — Kaupmenn og kaupfélög, gerið
■
j pantanir yðar sem fyrst.
■
■
m
| ísieazks verzlunaríékpið hX
: — Sími 82943 — Laugaveg 23 —
Sem nýr tveggja dyra Ford 1955, verður til sölu i dag,
: Bíllinn er mjög glæsilegur og lítið keyrður.
*
• Upplýsingar ekki gefnar í síma.
■
■
í KR. KRÍSTJÁNSSON H.f.
«
Laugavegi 168—170 — Reykjavík.
iufr.uiniruMI1,1“l|||“llll‘l“**v^; tmiimiiiiiii,i|»“|inmuiiiMin»iuiiiiuMmiiiumiriuumwiiiH|mm.HUiumwmu>wimminamuuiiuuwnimu>ww