Morgunblaðið - 24.01.1956, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.01.1956, Blaðsíða 12
12 MOKGVNliLAOIH Þriðjudagur 24. jan. 1956 LýSræHlsslnnar ðll! m SJÓMANNAFÉLAG Reykjavík- <ír hélt aðalfund sinn s. 1. sunnu- 4ag. Á fundinum voru birt úrslit gtkvæðagreiðslu um stjórnarkjör er fram hafði farið frá 25. nóv. Úrsiit kosninganna arðu þau að A-lisíi stjórnar og trúnaðarráðs Waut 580 atkv. en B-usti komm Ónista 4S5. ' Núverandi stjórn er þannig ákipuð: Garðar Jónsson, form., Hilmar Jónsson, varaform., Jón Sigurðsson, ritari, Ólafur Sig- urðsson, féhirðir, Sigurður Bach- mann, varaféhirðir, og með- Stjórnendur Þorgils Bjarnason og Karvel Sigurgeirsson. l>sréff€ssr*kosMÍiiggirHGtar Lýðræbissinrtar i meirihíuta i saman- íagðri stjórn og trúnaðarmannaráði Formamíssfni „vinstri manrsa44 koiféil fyrir Pétri GnBfinnssynÍ STJÓRNARKJÖR fór fram í Vörubílstjórafélaginu Þrótti um s.l. helgi. — Úrslit urðu þau, að listi lýðræðissinna hlaut meiri hluta í samanlagðri stjórn og trúnaðarráði, og formannsefni hinna svonefndu „vinstri manna“ kolfélli fyrir Pétri Guðfinnssyni for- ! mannsefni lýðræðissinna. 1 í stjórn voru kjörnir af A-lista: Pétur Guðfinnsson, form. of Stefán Hannesson féhirðir. Af B lista: Sigurður Bjarmann, vara form., Skúli Magnússon, ritari oj Baldur Karlsson. I í varastjórn, af A-lista: Sigurð »m* Þm hnfiifirzkir skólapiltar slosost ¥ TM áttaleytið í gærmorgun varð bifreiðarslys hér skammt fyrir tJ innan Fiskverkunarstöð Jóns Gíslasonar. Ók bifreiðin G-345, •em er af Station-gerð, á vörubíl, R-4213, sem stóð þar mannlaus & veginum, með þcim afleiðingum, að þrír menn, sem í henni voru, alösuðust nokkuð, en tveir sluppu ómeiddir. SÁ BÍLINN UM SEINAN Þeir, sem slösuðust, voru Birg- ir Björnsson á Siónarhóli, sem ók bílnum, en hann marðist nokkuð. Hnéskel brotnaði á Eyj- ólfi Þorsteinssyni, sem sat við hliðina á honum, og Gunnar Jó- hannsson skarst r.okkuð á báð- um hnjám. Telja kunnugir það mikið lán, að ek íi skyldi fara verr fyrir piltur.um, þar sem áreksturinn var f.llharður. Sta- tion-bíllinn er mjög mikið skemmdur. Allir þessir mei.n stunda nám I Sjómannaskólarum, og voru þeir á leið í skólann, þegar slys- ið varð. Myrkur vt.r, og tók Birg- ir ekki eftir vörubílnum fyrr en um seinan og ók inn undir pall- inn. MEIDDIST Á IIÖFÐI Um hálffimm leytið síðdegis á sunnudaginn, varð annað bifreið- —Leikdóœísrinn Framh. af bls. 9 það Staðar-Gunna, sem Emilía lóaasdóttir leikur. Þeim, sem far- ið hafa meo hiutvcrk þetta áður, hefur mjög hætt við að ýkja það um of og jafnv( 1 skrumskæla það. Þetta hefur Emilía forðazt, enda er leikur her.nar heilsteypt- ur og sannur. Gerii hennar er gott og látbragð hennar og svipbrigði í ágætu samræmi við þessa bros- legu persónu, er : vo mjög þráir að komast í hjónasængina. — Helgi Skúlason fer vel með hlut- verk Finns vinnumanns á Stað og Siggu og Ástríðt, hjúum í Hlíð, er vel borgið í höndum þeirra Guðrúnar Ásmundsdóttur og Rósu Sigurðardótíur. Ég gat þess í uophafi að leik- stjórnin hefði verið í molum, enda hygg ég að margt af því, sem miður fer í þessum ieik verði að skrifast á reikning leikstjór- ans. Svo er t.d. um hin klaufa- legu átök milli Bjarna á Leiti og Gríms meðhjálpara og Egils son- ar hans, — atrið;, sem ekki er boðlegt á okkar tímum og hið teprulega borðhaid hinna sömu manna heima á St að, sem er með algerum ólíkindun. Búningana hefur Lárus Ingólfs- ; son teiknað og cru þeir hinir ágætustu. Ungur málari, Gunnar ' Bjarnason, hefur gert leiktjöldin og eru þau dágóð, einkum hýbýl- i in að Hlíð og á Stuð. Leiknum var fre mur fálega tek ið, og þó ekki ve: en efni stóðu til. — Sigurður Grímsson. arslys hér í Hafnarfirði. Varð þá maður frá Vinaminni á Miðnesi, Arnoddur Jónsson, fyrir 10 hjóla „trukk“ frá Keflavíkurflugvelli og skaddaðist töluvert á höfði. Var hann að koma út úr húsinu Reykjavíkurveg 22 — Sjónar- hóli — og ætlaði í áætlunarvagn, sem var hinum megin á götunni. Gekk hann á milli tveggja bíla og út á götuna, en í sömu svif- um bar að hinn stóra bíl, og skall maðurinn á hann. BRAUT RÚÐU Á sunnudagsnóttina ók bill frá Reykjavik, R-1355, á eina rúðuna í verzlun Jóns Mathiesens og braut hana mélinu smærra. Þetta vildí þannig til, að bílstjórinn hemlaði það snögglega, að bíllinn snerist og lenti upp á gangstétt- inni með fyrrgreindum afleið- ingum. Gerði hann það til þess að koma í veg fyrir að annar bíll æki á sig. — G. E. INNRÖMMUN Tilbúnir rammar. SKILTAGF.RÐIN, Skólavörðustíg 8. Útvarpsvirkinn Hverfisgötu 50. — Sími 82674 Fljót afgreiðsla. Kristján Friðsteinsson endurskoðandi. Austurstiæti 12. — Sími 3218. v < Pétur Guðfinnsson. ur Sigurðsson og af B-lista Frið- geir Guðjónsson. í trúnaðarráð af A-lista: Guð- mann Hannesson, Óskar Einars- son og Þorvarður Guðbrandsson. Af B-lista Stefán Hjaltalín, er vann sætið með hlutkesti. Að sögn Þjóðviljans voru hinir svonefndu „vinstri menn“ mjög vissir um sigur í kosningunum og gerðu allt sem þeir gátu til að fá menn á B-listann, sem ekki höfðu áður verið í röðum komm- únista, enda tókst þeim að ginna nokkra Þróttarfélaga til fylgis við sig undir fölsku yfirskini. En þrátt fyrir þessa allsherjar samvinnu vinstri manna tókst þeim ekki að ná þeim árangri, sem þeir höfðu vænzt. vímtar tii að bera blaðið til kaupenda í Kringlmnýri Tómasarhaga Langagerði eö ■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■•■■tf Akurnesisigar! • Stofnfundur Átthagafélags Akraness verður haldinn ■ • miðviktidaginn 25. janúar að Aðalstræti 12 kl. 8,30. * : Akurnesingar, fjölmennið. 5 • ar • ■ ; Nokkrir Akurnesingar í Reykjavík. * ■ ■ • « • ■■■•■■ ■ ■■■ ■■■■•■■•■•■■■■•••••■••■■•■■••■■■■■•■■■••••■■■■■<»■■■■•■■»*•• ■¥( Félag íslenzkra stórkaupmanna heldur DANSLEIK ■ í Þjóðleikhúskjallaranum föstudaginn 27. jan. n. k., sem ; hefst með borðhaldi kl. 18,30. — Pantaðir miðar óskast 1 sóttir í skrifstofu félagsins, Hafnarstræti 5, 4yrir kl. 17 § í dag. Stjórn F. í. S. \ s Sjálfstæðisféiögin í Köpavogi tilkynna Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi halda spilakvöld i Tjain- arcafé, uppi, þriðjudaginn 24. þ. m. kl. 3,30 e. h. Ailir velunnarar sjálfstæðisstefnunnar velkomnir. Skemmtinef n dir nar. f; . Franfh. af bls. 9 150,2,- Sepp Þýzkalandi 152,5; 4. SoÉheider Austurríki 152,6; 5. Igaja Japan 153,4; 6: Oberaigner Austurríki 153,4. jÍAf 33 fyrstu mönnum eru 10 Á|isturfíkismenn, 5 Þjóðverjar, 1 Japani, 5 Bandaríkjamenn 1 Svíi ...Rússi (12), 1 Norðmaður (lá)V Í Tékki, 4 ítalir, 3 Pólverj- aÉ:,Qg .1 Svisslendingur. f tvíkeppni karla sigruðu Sail- er Austurríki, Rieder Austurríki, Werner Bandar., Schneider Aust- urríki, Miller Bandar., Oberaign- er Austurríki. Brun kvenna: Sperl Þýzkal., Wehler Kanada, Glaser Þýzkal., Reichert Þýzkal., Sandvik Nor- egi, Sander Saar. í tvíkeppni kvenna: Sandvik Noregi, Wehler Kanada, Sidor- ova Rússl., Reichert Þýzkalandi, Niskin Noregi. Til viðskiptavina Bílaverkstæðið á Kleppsveginum er aftur tekið tíl starfa. ÁRNI GÍSLASON 1 SnæfellingaféGagið tilkynnir ■ ■ I Þorrablót félagsins verður í Sjálfstæðishúsiiiu laugar- • ^ • daginn 28. janúar n. k. — Islenzkir réttir á borðum. • Snæfellingar tilkynnið þátttöku ykkai sem fyrst. — • Símar 2423, 5612, 5855, 80271 og 82276. <-^SXT—? M A R K tJ S Eftir Ed Dodd r WAVENT ANV ANDV /5, MABK, AND...I... Y'JL’Vg S=rs MmuJr i... - Wr.t.-'-’-i \ HATE TO TCLL YCu, BUT I'M Y * _..EO iZiGh AFP.A!D HLZ GCr-E BAÐ/ J ON TH 1) — Ég hef ekki hugmynd um i 2) — Meðan þú varst í burtu, hvert Andi hefur farið, en hann höfum við fundið allmörg dýr í er orðinn erfiður. 1 friðunarstöðinni, sem hafa verið drepin. — Samt er ég viss um að Andi ast á dýrin. Hann er sauðmein- hefur ekki gert það. laus. 3) — Og ég skal aldrei trúaj 4)—Ég ætla að fara að skipta i því að Andi hafi farið að ráð- um föt. Þetta er allt eitthvað I ! grunsamlegt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.