Morgunblaðið - 24.01.1956, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 24. jan. 1956 ]
í dag er 24. dagur ársins.
24. janúar.
Árdeg'iHflæSi kl. 02,13.
sauepvnæði kl. 14,44.
SlysavarSstofa Reykjavíkur f
Heilsuveindarstöðinni er opin all-
an sólaitoíngínn. Læknavörður
f(fyrir vitjanir) L. R. er á sama
iltað, kl. 18—8. — Simi 5030.
Næturvörður er í Reykjavikur-
fApóteki. Sími 1760. — Ennfremur
eru Holts-apótek og Apótek Aust-
<nrbæjar opin dagiega til kl. 8,
Derna á sunnudögum til kl. 4. —
IHolts-apótek er opið á su.nnndög-
tun milli kl. 1—4.
Hafnarf jarðar- og Keflavíkur
*pótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
®—16 og helga daga frá kl. 13-16.
□ EDDA 59561247 = 2.
I. 0. O. F. Rb. 1 == 105124814 —
• Afmæli •
Dagbók
70 ára er í dag Einar Kr. Guð-
tnundsson múraram’eistari, Laugar
nesvegi 42.
Brúðkaup
I dag verða gefin saman í hjóna-
band af séra Gunnari Árnasyni
uugfrú Auður Hákoriardóttir
Ejarkahlíð við Bústaðaveg, og
Oddur Benediktsson, stud. art.,
Marargötu 3. Heimili ungu hjón-
anna vetður að Marargötu 3.
• Hjónaefni •
Nýiega ftafa opinberað t.rúlofun
fiína ungfrú Þuríður Þórarinsdótt
ir, gjaldkeri, Haðarstíg 10 og
Þorgrímur Halldórsson, radiofræð
ingur, Nönnustig 6, Hafnarfirði.
Einnig ungfrú Anna ölafsdótt-
ir, verzlunarmær, Laugavegi 49 og
Guðmundur H. Signrjðnsson, húsa
smiðut', Skipasundi 71.
• Skipafréttir •
Etrnskipafélag Iskmds luf
Brúarfoss er í Hamborg. Detti-
foss er í Ventspils. Fjallfoss fór
frá Akureyri í gærkveldi til Patr-
eksfjarðar, Grundarf jarðar og
Reykjavíkur. Goðafoss er í Rvik.
Gullfoss er í Kaupmannahöfn. —
Lagarfoss fór frá Reykjavík 18,
þ.m. til New York. Reykjafoss fór
frá Hamborg 22. þ.rn. tii Rotter-
dam og Reykjavíkur. Selfoss er í
Reykjavík. Tröllafoss fór frá
Norfolk 16. þ.m. til Rvíknr. Tungu
foss er á Siglufirði.
Skipaúlgerð ríktnins:
Hskla verðui' væritanlega á Ak-
ureyri j dag á vesturieið. — Es.ia
1
var á ísafirði í gærkveldi á norð-
urleið. Herðubreið fór frá Rvík
í gærkveldi austur um land til
Bakkafjarðar. Skjaldbreið er á
Skagafirði á leíð til Akureyrar.
Þyrill er á Austfjörðum á norður
leið. Skaftfellingur fer frá Rvík í
dag til Vestmaimaéyja. Baldur fer
frá Reykjavík í dag til He'ilissands
og Grundarfjarðar.
Skipadeild S. I. “h. :
Hvassafell er á Seyðisfirði. Arn
arfell fór 20. þ.m, frá Þorlákshöfn
áleiðis til New York. Jöku'ifell og
Dísarfell eru í Reykjavík. Litia-
fell er í olíuflutningum. Helgafell
fór frá Riga 17. þ. m. áleiðis til
Akureyrar.
Eimskipafí’Iag Rvíkör li.f.:
Katla er í Rostock. —
• Flugferðir •
Elugfélag íslands h.f.:
Millilandaflugi —- Gullfaxi fór
til Glasgow og London í morgun,
væntanlegur aftur á morgun kl.
16,45. — Innanlandsflug: í dag er
ráðgert að fljúga til Akureyi'ar,
Blönduóss, Egilsstaða, Sauðár-
króks, Vestmannaeyja og Þingeyr
ar. — Á morgun er ráðgert að
iljúga til Akureyrar, ísafjarðar,
Sands, Vestmannaeyja.
I.oftlciðir h.f.:
Edda er væntanleg til Reykja- '
víkur kl. 07,00 árdégis í dag frá
New York. Flugvélin fer áleiðis
til Osló, Kaupmannahafnar og j
Hamborgar kl. 08,00.
Pan American flugvél
er væntanleg til Keflavíkur í
nótt frá New York og heldur á- I
fram til Prestwiek og I.ondon. Til j
baka er flugvélin væntanleg annað
kvöid og fer þá til New York.
Silfurbrúðkauo
eiga í dag hiónin Aðalheiður
Albertsdóttir og Þórhallur Jó-
hannsson. Envihlíð við Engiaveg.
í dag verða gefin saman í hjóna-
band af sé’-a Þorsteini Btömssvni
ungfrú Iliörd's Þðrhailsdóttir,
Engihlíð og Guðmundur Magnús-
son frá Vestmarmaeyjum.
Húvmæðrafél. BvfVur
Næsta saumanámskeið hefst
mánudaginn 30, þ m. TTrmlýsingar
eru gefnar i síraum 5236 og 1810.
Orð lífsins:
En um t.ímn og tíðir hafið þér,
bræður, ekki þörf á að yður sé
skrifað, þvi að sjálfir vitið þér
yerla, að dagur Drottins kemur
sern þjófur á nóttu.
(1. Þess. 5, 1.).
Iappdrætti heimilanna
Miðasala í Aðalstræti 6.
Opið allan daginn.
• Útvarp •
Þriðjudagur 24. janúar:
Fastir liðir eins og venjulega.
18.55 Tónleikar (plötur). — 19,10
Þingfréttir. — Tónleikar. — 20,30
Erindi: Wales og Walesbúar —
(Baldur Bjarnason magister). —
20.55 Tónleikar (plötur). — 21,15
Þýtt og endursagt: Lækningaundr
in í Lourdes, frásögn bandarískrar
blaðakonu; III. (Ævar Kvaran
leikari þýðir og flytur). 21,40 Kór-
söngur: Hollenzkur karlakór,
„Mastrechter Staar“, syngur; —
Martin Koekelkoren stjórnar (pl.)’
22,10 Vökulestur (Helgi Hjörvar).
22,25 „Eitthvað fyrir alla“: Tón-
leikar af plötum. 23,10 Dagskrár-
lok. —
Fimm bátar hafa stundað ráira
frá Suðureyri frá því í haust
Suðureyri, 23. janúar.
FRÁ því á áramótum, þar til um miðjan janúarmánuð, hefur veriS
mikil ótíð i Súgandafirði, til lands og sjávar. Fannkynngi
hefur verið óvenju mikið, og tekið fyrir alla fjárbeit. Landlega
var einnig hjá bátunum um tíma, en síðan 15. janúar hefur gefið
á sjó á hverjum degi, að heita má.
Undanfarið heíur verið mjög
af fullum krafti, og malar fisk-
úrganginn jafnóðum. Starfa þrír
MISJAFN AFLI
Héðan eru gerðir út fimm bát
mikii aðsókn að Þjóðleikhúsinu, ar, þrír 40 smálesta og tveir 30 menn við það. Tvö frystihús eru
einluim að Jónsmessudraumi, eft smálesta. Hafa þeir stundað á staðnum, en annað þeirra, sem
ir Shakespeare, en sá leikur hef- róðra frá því í byrjaðan október jer lítið, hefur ekki verið starf-
ur nú verið sýndur 10 sinnun í haust. Afli hefur verið mjög : r'Jotií’ unr
misjafn, frá 4 lestum upp í 12%
lest. Síðan um miðjan mánuðinn
hefur afli verið að meðaltali um
5 lest.ir eftir hvern róður. Fiskur-
inn hefur verið vænn og feitur.
og nær alltaf fyrir fullu húsi. Á
þessum 10 sýningum hafa tæp-
lega 6000 manns séð leikinn. 11
sýning er í kvöld. — Myndin er
af Rúrik Haraldssyni í gerf
álfakóngsins í Jónsmessudraami.
Bindindi er bezt.
stúkan.
Um-dæmis-
Sjálfstæðisfél. í Hafnarf.
Spilak völd S jálfstæðísf clasanna
í Hafnarfirði vcr<5ur s Sjálfstæðis-
húöinu anmið kvöld kk 8,30. Eins
;og að vcuju vcrðnr xpiluð félag^-
‘ vi** og vcrðknin vc*itt.
Gangið í Almenna Bóka
félagið
Tjárnargötu 16. Sími 8-27-07
Skrifstofa Óðins
Skrifstofa féiagsins í Sjálfstæó
ishúsiira er opin á föstndagskvöid
om frá 8 ti) 10. Súvd 7104 Féhirft
ir tekur á mót.í árstrjöldum félags
rnappa og stiórnin er þar til vií
tals fyrir félagsmenn
• Gengisskrámng •
(Sölugeng’ i
Gullverft ís'. bróno:
100 guílkr. — 738,95 pappfrski
1 Steriipgspund . '<r 45.7'
1 Bíinda rik jadollar — 16.3",
1 Kanadadollar .... — 16,4^
[00 da,nskar kr.....— 236,3'
100 norskar kr...... — 228.P<'
100 sænskar kr......— 315,5'
'00 finnsk mörk — 7.0'
» >0 franskir frankar . — 46,63
100 belgiskir frankai — 32.9'
[00 svissneskir fr. .. — 376.0'
100 Gyltkii ........... —431,1'
100 vestair-þýzk mörV — 391.3'
000 lírnr...........— 26,12
100 tékkneskar kr. .. —• 226,6'
í.æknar fjarverands
Ófeigur J ófeigsscm verðu
jarverandi óákveðiö StaðgengiÞ
Guimar Benjamínsson
Kristjana Helgadóttir 16. sept
óákveðinn tfma. — StaðgengiP
Hulda Sveinsson.
SKORTUR A VERKAFÓLKI
Talsverð verkafólksekla er á
Suðureyri, og vantar tilfinnan-
legast kvenfólk til starfa i fyrsti-
húsum ísvers h.f. við nýtingu afl-
ans. Aðkomufólk er fátt, aðeins j
rækt síðan í haust, að rækja var
unnin í því. — Óskar.
skapur
MAÐURINN sem er eigandi
10 manns, bæði á bátunum og í happdrættismiða Skáiatúnsheim-
frystihúsinu. í athugun er, að
ráða fleira fólk til frystihússins
ef þess er kostur.
FlSKf M J ÖT,S VERKSMTD J AN
HEFUR NÓG AÐ GERA
Fiskimjölsverksm.iðjan vinnur
ilisins, hefur nú gefið sig fram.
Iíefur maður þessi sýnt þann
höfðingsskap, að gefa Skálatúns-
heimilinu andvirði bifreiðarinn-
ar. Er þetta einn af eldri borgur-
um bæjarins, og vill hanr. ekki
láta nafns síns getið.
liifUíS rrurKjurÁaffmii
Svíi og Bandaríkjamaður tóku | Abraham Lincoln var einu sinni
eitt sinn tal saman og hrósuðu ; spurður að því, hvers vegna hann
mikið hinni milclu tækni í þágu , leitaðist æfinlega við að gera
læknavisindanna, hver í sínu , fjandmenn sína að vinum sinum,
heima’andi.
Bandaríkjamaðurinn
í staðinn fyrir að forsmá þá.
Lincoln brosti og sagði: — Ein-
í Bandarílcjunum cr það alvana- mitt á þann hátt forsmái ég fjand
legt að hjörtu sóu tekin úr fólki, j skapinn.
gerðar aðgerðir á þeim og þau svo ýr
látin á sinn stað aftur, og ennþá j — Héldurðu að hann vilji að-
hefur enginn dáið eftir þannig eins giftast mér vegna peninganna
aðgerð. j minna?
— Þetta er mjög merkilegt, ! — Ja. einhverja ástæðu hiýtur
sagði Sviinn. En í Svíþjóð höfuin hann að hafa.
við svo snjallan læknir, að hann
tók eyru af Bandáríkjamanni og
flutti þau tveim þixmlungum aftar
en þau voru,
— Það var vel gert, svaraði
Bandaríkjamaðurinn, en ég skil
bara ekki tilganginn?
— Hann gerði það til þess að
koma munninum fyrir, svaraði
Svíinn mjög hæversklega.
Heldurðu ekki eins og ég, að karl
menni.vní.r verði greinduri og gætn
ari við það að kvænast?
— Jú, en þá er það orðið of
seint. —
★
Óhenpi’ega vnxínn
Ráðskonan: — Hvemig steudur
á því nð stór og sterkur karlmað-
ur eins og bér, tranm'ð um betkindi
en vinnið ekki handtak?
Flækinnurinp: — Frú. ég skal
segia yður, líkami minn er af
mjög óheppilegri stwrð.
Ráðskonan: — Hvernig þá?
Flækingurinn: — Jú, siáið þér
til, ég er of bungitr fvrir létta
vinnu og of léttur fyrir þunga
vinnu.
★
BlcsMiT'arnrð'.n
Irskur flakkarí mætti vel bútium
heldi irnanpi, o<r begar hann sú að
hann fóofan i_'r<isn sinn. kallaði
hann upp : — Megi guðsblessun
fvlgin vður nllt vðar !íf. Thn leið
tók flékk'i >'inn eftir að hinn hafði
aðeins verið að ná í vasaklút. og
hélt, því áfram: — Og nái yður
aldrei.