Morgunblaðið - 01.02.1956, Síða 2

Morgunblaðið - 01.02.1956, Síða 2
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 1. íebrúar ’5fl skemmtun á sunnud, NÚ er verið að undirbúa mikla kabarettskemmtun sem fram fer á sunnudagskvöld í Austurbæj- arbiói. Skammdegisskemmtun, Þorrakabarett, heitir þessi kaba- rett og er hinn kunni dægurlaga- söngvari Haukur Morthens, aðal forstöðumaður hans. Sennilega genrið frá erL Miki! kabarell- KS ö C1 ^!.^_i_____ láníöku vegna sements- verksmiðjunnar innan !. skamms ■ Milli 30—40 Akurnesingar vinna v/ð byggingaframkvæmdir CÓÐAR horfur eru nú á því, að takast muni innan skamms að ' fá gjaldeyrislán það, er þarf til þess að standast straum af hinum erlenda kostnaði í sambandi við byggingu sements- verksmiðjunnar á Akranesi. Er hér um að ræða bandarískt fé t Danrriörku. Landheigisbriéfar Fyrir nokkru leitaði fjármála- : ráðherra Dana, Viggo Kamp- ' snaþn, samþykkis fjárveitinga- refndar þingsins, við þeirri til- I Idgu að ísland fengi lán til vænt- ; anlegrar sementsverksmiðju af j té því, sem Bandaríkjamenn eiga i hjá Bonum. i Á S. L. HAUSXI ; 'í gæ.r skýrði dr. Benjamín j Eiriksson, bankastjóri Fram- ; kvæmdabankans, Mbl. svo frá, að í- viðræðúr um þetta mál hefðu j farið fram í Kaupmannahöfn í eeptember og októbermánuði íeíðastl. Voru þar fulltrúar ís- ! lenzkra, danskra og bandarískra ' etjórnarvalda. 38 MILLJÓNIR j Ráðgert er að upphæðin verði 1G mllljonir danskra króna eða 38 roiiijónir íslen/kra kr. I»etta fé nægir að mestu til þess að Htandast straum af þeim erlenda j kostnaði, sem við smíði verk- J smiðjunnar er áælláður en það ! er tii vélakaupa, efniskaupa og 'fvrir tæknilega aðstoð. Heildar- kostnaður við sementsverksmiðj- una er áætlaður um 90 milljónir króna. ★ Ú _ Að lokum skýrði dr. Benjamín {.'.feríksson blaðinu frá því, að gert l'y.ærí:' ráð fyrir að gengið yrði • fjrá samningum um lán þetta > jfjfj-.i^hluta þessa mánaðar. I 30—40 MENN ■faaaÉ»TNU átti Mbl. einnig í gær sím- dr. Jón Vestdal, forstjóra eriientsverksmiðjunnar, en hann -'■SjÍWv Þ& á Akranesi. *■ er nú unnið að mótasmíði, ingum og öðrum undir- :i fyrir steypu. Eru milli Akurnesingar í vinnu við störf. Er t. d. verið að und- irbúa steypu efnisgeymsluhúss- ins, en það verður mikið hús, cúinabygging, 144x27 metrar að flatarmáli og 27 metra hátt. — Verður síðan klætt utan á súl- uxnar. Framan við þetta feiknstóra hús, sem stendur í fjörunni, hef- ur verið hlaðinn mikill varnar- garður, sem síðar verður lagður vegur eftir og liggja á út fyrir bæinn frá Akraneshöfn. NÆSXU HÚS í næsta stórhýsi, sem verður um 90 m. á lengd, verða skrif- stofur, rannsóknarstofa, verk- stæði, mötuneyti fyrir starfs- fólk o. fi. Er undirbúningi svo langt komið að hægt er að byrja þegar tíðin batnar. OFNHÚS OG MYLLUR Síðan kemur, sem þriðji áfangi í byggingaframkvæmdunum, ofn- húsið. — Þar fer fram fyrsti áfanginn í sementsframleiðsl- unni, sementssteinsframleiðsla við allt að 1400 stiga hita, úr skeljasandi og líparít. — Frá ofnhúsinu fer sementssteinninn eftir að hafa verið blandaður með lítilsháttar gipsi, í myllu- húsið, þar sem sementssteinninn er mulinn og er þá orðinn að sementi, en frá mylluhúsinu er sementinu blásið í 2—3 feikn- stóra geyma, 3000 lesta. Standa vonir til þess að einnig verði hægt að byrja á þessu húsiá þessu ári, en myllumar verða tvær, hin verður til þess að mala hráefnið. Að lokum skýrði dr. Jón Vest- dal Mbl. frá því, að nú væri áætlaður byggingarkostnaður við sementsverksmiðjuna um 94 millj. kr. NASSER TIL KREML SAMKVÆMT fregnum frá Kaíró hefur Nasser forsætisráð- herra þegið heimboð frá Franco á Spáni. Ekki mun enn vera ákveðið hvenær heimsóknin verður, en næstkomandi sumar mun Nasser einnig fara í opin- bera heimsókn til Moskva, Prag, Budapest, Búkarest og Belgrad. Frh. af bls. 1 í Osló orðsendingu til Ráðstjórn- arinnar, þar sem norska stjórmn vítir hin stórfelldu landhelgis- brot Rússa. Ekki hefur enn verið ákveðið hvort Norðmenn taki við sendi- nefnd Rússa, sem væntanleg er innan fárra daga, til þess að kynna sér síldveiði Norðmanna. Háværar raddir eru samt uppi um það að boðið verðii afturkall- að. SJÓMENNIRNIR AN0VÍGIR BOBINU Mál þetta hefur vakið mikla athyglí í Evrópu, og segir Lund- únablaðið Times m. a., að það sé skoðun norskra sjómanna, að Nórðmenn hefðu ekki átt að bjóða Rússum að senda nefnd manna til þess að kynna sér síld- veiðarnar — þar sem Rússar hafa Solveig Winberg Þar koma fram sænsk dægur- lagasöngkona, Solveig Winberg. Hún er vinsæl mjög í Svíþjóð og Haukur sagði, að þar væri hún kölluð Doris Day Sviþjóðar. Þá sýnir dansmær sunnan frá Spáni eldfjöruga spænska dansa. Heitir ! dansmærin Ecyola. Þá skemmtir , töframaður, Poul Arland með fjöl ! breyttum töfrabrögðum. Er þá röðin komin að nokkrum inn- lendum skemmtikröftum, sem kunnir eru. Þar skal fyrstan telja Hjálmar Gíslason, gamanvísna- ( söngvara, þá Guðmund Baldvins- son, sem syngur itölsk lög, þá kemur ungfrú Steinunn Bjarna- dóttir og skemmtir með gaman- , þætti og djasskvartett Gunnars 1 Sveinssonar leikur. Skemmti- kraftana, aðra en sextettinn, mun hljómsveit Baldurs Kristjánsson- ar aðstoða, en Haukur kvaðst sjálfur verða kynnir, og sagðist halda að sér hefði tekizt að setja saman skemmtilegt kataarett- kvöld. Var of nærri Ofsaveður og kuldi á norðurhveli jarðar • HVABANÆFA utan úrer einnig óvenju mikið, og tveir heirrii berast fréttir um mikil menn hafa latizt af slysförum, óyeðúr og náttúruhamfarir og sem beinlínis orsökuðust af snjón fréttástofur skýra frá því, að um. borizt hafi fregnir frá 40 lönd- Mikill snjóþungi er einnig í um um érfiðleika af völdum ill- V-Þýzkalandi — og hefur frostið viðrisins. Ofviðri með mikilli sums staðar komizt upp í 20 fannkomu og kuldum hefur geis- gráður. að á Norðurlöndum undarifarinn flótarhring. 15 stiga frost var í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. — Margai' hafnir við E.vstrasalt eru Jþegar lagðar þykkum ísi og Dan- ii: senda ísbrjóta sína nú til • Þrír menn hafa beðið bana og fjórir særzt í Sýrlandi af völdum snjóanna. Hreint mann- skaðaveður mun vera þar um slóðir. • Austur í Japan er sömu sögu bjálpar. Þúsúnd bílar stöðvuðust að segja. Þar létust 14 manns í á götum Kaupmannahafnar í gær gær, er snjóþunginn braut niður vegna snjóþungans, og jámbraut-' íbúðarhús. Er talið, að mikill ir hafa víða stöðvazt á Jótlandi tjón hafi orðið á mannvirkjum «í -sömu ástæðu. Veðurfræðing- þar í landi vegna snjóþungans. ar í Danmörku spa sama veðri • Ekki er veðurfarið betra í næsta sólarhring. j Balkanlöndunum, en við það O í Englandj er ejnnig mjög bætist, að mikilla jarðskjálfta ciæmt veður og vegir r:Norður- J hefur orðið vart í Júgóslavíu s. 1. linglandi eru víða tepptir. Frost sólarhring. HIN athygrisverða tillaga Jó- hanns Þ. Jósefssonar um að ríkis sjóður lánaði útvegsmönnum í Vestmannaeyjum 3,6 millj. kr. til að geta greitt sjómönnum báta- gjaldeyrishlunnindi fyrir árin 1952 og 53, náði ekki samþykki í gær við atkvæðagreiðslu um fjárlög. Jóhann skýrði tillögu sína með því að þau mistök hefðu orðið j í samningsgerð milli útvegs- manna og sjómanna, að sagt var að sjómenn ættu ákveðinn hluta aflans. Þess vegna hefði dóm- stóll dæmt þeim ákveðinn hluta af bátagjaldeyrisfríðindunum, sem hefði komið útvegsmönnum algerlega á óvart, enda þýði slík- ur dómur svo stórfelldan halla á útveginum, að útvegsmenn geti ekki undir honum risið. Á hver bátur þannig ógreidda tugi þús- unda króna. Á sínum tíma lýstu kommún- istar dómnum í þessu máli, sem einhverjum stórsigri sjómanna. En í atkvæðagreiðslunni á þingi í gær, brá allt í einu svo við, að þingmenn kommúnista virtust skilja, að í þessu hefði verið of nærri útgerðarmönnum höggvið. Greiddu þeir tillögu Jóhanns at- kvæði. N ÞINGEYRI, 31. jan.: — Ógæfta- samt hefur verið undanfarið, og ekkert farið á sjó síðan á föstu- dag, en þá réru bátarnir og fengu slæmt veður. Voru það dagróðra bátarnir sem reru, og var annar þeirra með 5% lest, en hinn með 2 lestir. Titlcgur þingmanna, sem náðu fram að ganga ÞÓTT breytingartillögur ein- stakra þingmanna í síðustu um- ræðu fjárlaganna ' nái ejaldan fram að ganga' komust þó fá- einar í gegn í gær við atkvæða- greiðslu i Sameinuðu þingi. • Samþykkt var með 24 atkv. gegn 14 tillaga frá Gunnari Thor- oddsen og Jörundi Brynjólfssvni, um að veita próf. Einari Ólafi Sveinssyni til ritstarfa 8 þús. kr. • Þá var samþykkt með 24 atkv. gegn 13 að hækka framiag til Sigurðar Skagfield söngvara úr 5 þús. í 10 þús. kr. • Einnig var samþykkt tillaga um að greiða drengnum Garðari Brynjólfssyni, Minna-Knarrar- nesi, Vatnsleysuströnd, hæfilegar bætur vegna slyss, er hann varð fyrir 15. júlí 1946 af völdum sprengingar. Hafði Magnús Jóns- son framsögumaður fjárveitinga- nefndar, lýst því yfir að nefndin hefði nú fengið nánari upplýs- ingar um atburð þennan og væri nefndin samþykk tillögunni. Hlaut hún eftir það atkv. 38 þing manna, eða nærri allra, sem við- staddir voru. • Þá ber að lokum að minnast tillögu frá Ingólfi Jónssyni um að liðurinn til viðhalds gamalla bygginga hækkaði úr 90 þús. í 125 þús. kr. Er það vegna við- halds kirkju á Keldum á Rangár völlum í samráði við þjóðminja- vörð. lýst því yfir, að þeir kaupi enga síld af Norðmönnum á þessura vétri. Svo sem kunnugt er, standa Rússar Norðurlöndunum langt að baki í síldveiðum. Einungis þess vegna buðu Norðmenn Rússum að kynnast málurn þessum hjá sér — og efalaust láta hin stór- felldu landhelgisbrot Rússa þá einkennilega í eyrum sumra. IINEFARÉTTURÍNN GILDIR í ÞEíM HERBÚÐUM Norðmenn hafa í aldaraðir stundað selveiðar í Hvítahafinu, en fyrir skömmu bönnuðu Rúss- ar, að slíkum veiðum yrði hald- ið þar áfram. Rússar verja hina 12 mílna landhelgi sína með öflugum her — og jafnvel hefur það komið fyrir, að þeir hafa tekið skip, sera verið hafa að veiðum utan land- helginnar — og haldið þeirn að ástæðulausu í rússneskri höfn svo vikum skiptir. — Landhelgis- brot þessi bera þess vegna Ijósam vott um það hve Rússar virða rétt smáríkjanna lítils. Nýr bæklingur frá Neyfendasamlök- unum EINS og kunnugt er, hafa Neyt- endasamtökin gefið út allmarga leiðbeiningabæklinga til að stuðla að aukinni vöruþekkingu almennings. Þessari útgáfustarf- semi verður haldið áfram og húm aukin eftir föngum. Nú er kom- inn út fyrsti bæklingurinn á ár- inu 1956, og fjallar um nælon- sokka. Frú Elsa Guðjónssom hefur tekið bæklinginn saman, Er þar margan nytsaman fróð- leik að finna um efni og gerð sokka úr hinum nýju efnum og um meðhöndlun þeirra. Leiðbeiningabæklingarnir eru innifaldir í ái'gjaldi meðlima Neytendasamtakanna og sendir þeim, jafnóðum og þeir koma út. Árgjaldið er 15 krónur Meðlimir geta menn gerzt, hvar sem þeir eru búsettir á landinu. Skrifstofa samtakanna er í Aðalstræti 8, síminn 82722 og pósthólf 1096. Fjórir nýir bæklingar eru nö í undirbúningi, og koma þeir væntanlega allir út fyrir vorið, S.l. ár komu út 3 bæklingar, um heimilisstörfin, heimiiisáhöld og val á skóm. Frétt frá Neytendasamtökunura Bridgefélag Hafnarfjarðar W ára HAFNARFIRÐI: — Nýlokið er firmakeppni Bridgefélags Hafn- arfjarðar. Tóku 32 firmu þátt í keppninni, og varð Kaupfélag Hafnfirðinga (Árni Þorvaldsson) hlutskarpast með 852 V2 stig. Jón og Þorvaldur (Reynir Eyjólfs- son) fékk 351, Sparisjóður Hafn- arfjarðar (Björn Sveinbjörnsson) 350, Stebbabúð (Sævar Magnús- son) 343, Dröfn h.f. (Jón Pálma- son) 335, Verzl. Þorv. Bjamason- ar (Kristján Andrésson) 335, Gunnlaugsbúð (Eysteinn Einars- son) 334M>, Verzl.HalIa Sigurjóns (Sigmar Björnsson) 332, Bíla- verkstoeði Ilafnarfjarðar (Sveinn L. Björnsson) 326V2, Olíustöðin (Kjartan Markússon) 326, Borg- arþvottahúsið (Vagn Jóhanns- son) 325. Myndina hér að ofan tók Gunn- ar Rúnar af þátttakendum ! firmakeppninni. Félagsstarfsem- in hefir gengið með ágætum í vet ur, sem marka iriá af því, að fé- lagsmenn hafa unnið allar bæjar- keppnir, sem þeir hafa háð, era þær voru við Akranes, Selfoss og Keflavík. Bridgefélagið á 10 ára afmæli á þessu ári, og verður þess minnzt í vetur. — Formaður félagsins er nú Vagn Jóhannsson. — G. E.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.