Morgunblaðið - 01.02.1956, Side 14

Morgunblaðið - 01.02.1956, Side 14
14 MORGUNBLAÐI9 Miðvikudagur 1. febrúar ’5S i i SYSTURNAR ÞRJÁR EFTIR IRA LEVIN - Fyrsti hluti: DOROTHY Framh’aldssagan 7 j Nú stóð fyrsta kennslustund morgunsins, hinn daglegi fyrir- 'estur í þjóðfélagsfræði og eina kennslustundin, sem þau höfðu • 'ameiginlega á því kennslu- misseri. J Rödd dósentsins barst eins og tilbreytingarlaust súð í gegnum 'óbítafað loftið. Þennan eina dag hefði hún nú vel getað lagt það á sig, að vera atundvís, fannst honum. * Vissi hún ekki, að hann var gersamlega stirnaður upp af. itngist og eftirvæntingu? Himnaríki eða helvíti. ... Hin fullkomna hamingja eða hin hræöilega ógæfa, sem hann ; þorði naumast að hugsa um.... Hann leit á úrið: 9,08.... Fjandinn sjálfur mátti hirða hana, þessa daðursdrós og ógæfu vald. I Hann ók sér í sætinu og fitlaði ráðþrota við lyklafestina sína. —j Gvo starði hann á bak stúlkunn- ' ar, framan við hann og tók að íelja deplana í treyjunni hennar. Dyrnar opnuðust hægt. Hann j kipptist við og leit áhyggjufull- I ur til dyra. Útlit stúlkunnar var hræði-1 i egt. Andlitið var náfölt, svo að förðunin líktist málningu og það j voru dökkir dílar í kringum aug- f un. — * Hún leit á hann, um leið og dyrnar lukust upp og hristi höf- : uðið með nærri ómerkjanlegri j hreyfingu. „Ó, guð minn góður....“ Hann ;neri sér aftur við, með lykla- .íippuna í hendinni og starði, •amaður og yfirbugaður, á hana. Hann heyrði fótatakið aftan við sig, brak í stólnum við hlið hann, þegar sezt var í hann, marr í penna, sem ritaði rúnir á blað og loks skrjáf, þegar stúlkan -eif síðu úr glósubókinni sinni. Hann sneri sér að stúlkunni. , Hönd hennar var rétt til hans, : hönd, sem hélt á litlum, saman- hrotnum miða. Hún horfði á hann, stórum, óttafullum augum. Hann tók við miðanum, slétti úr honum og las: „Ég fékk voða- tega háan hita og kastaði upp, en svo gerðist ekkert meira“. j | Þegar út kom, leituðu þau í burtu úr troðningnum og þrengsl unum og reikuðu inn í skuggann af múrvegg byggingarinnar. Kinnar Dorothy höfðu nú aft- ur fengið sinn eðlilega lit og hún talaði hratt og fjörlega: „Þetta skal allt fara vel. Ég er alveg viss um það Þú þarft ekki að hætta náminu fyrir þessu. Þú færð hærri styrk hjá ríkinu, þeg- ar þú ert kvæntur, er það ekki?“ „Hundrað og fimm á mánuði", sagði hann og gat ekki leynt ó- ánægjunni i rómnum. „Aðrir komast af með það .... þeir, sem búa í íbúðarvögnun- um. Þetta blessast allt saman einhvern vegin fyrir okkur“. Hann lagði bækurnar sínar frá sér á jörðina. Nú reið mest á því, að vinna sér inn tíma, tíma til þess að hugsa. Hann var hrædd- ur um, að hnén myndu þá og þegar bvrja að skjálfa undir sér á nýjan leik. Hann tók brosandi um öxl hennar: „Þetta er einmitt rétta tillagan. Maður má ekki gera úlfalda úr mýflugunni“. Hann dró djúpt að sér and- ann: „Eftir hádegið á föstudag- inn íörum við svo niður á bæj- ar....“ „Föstudaginr.?11 „Það er nú þriðjud.agur í dag, stúlka lilta. Þrír dagar skjpta okkur engu máli úr því sern komið er“. „En ég hélt, að það ætti að gerast strax í dag“. Hann fitlaði við kápukragann hennar. „Dorrie, það getum við ekki. Vertu nú dálítið skynsöm stúlka. Það er svo margt sem gera þarf fyrst, t.d. þarf ég að láta taka af mér blóðprufu, ef ég man rétt. En ef við giftum okkur á föstudaginn, þá getum við haldið það hátíðlegt um helgina. Ég panta pláss fyrir okkur á Nevv Washington House tí Hún hnyklaði brýrnar, hikandi og óráðin. „Hvaða máli skipta einir þrír dagar?“ „Þú hefur víst alveg á réttu að standa", andvarpaði hún loks. „Já, svona á það að vera, litla stúlkan mín“. i Hún þrýsti hönd hans: „Ég veit það vel, að þetta er ekki eins og við höfðum hugsað okkur, en .... þú ert samt hamingjusam- ur, er það ekki?“ „Jú, hvað heldurðu, Pening- arnir hafa ekki svo mikið að segja, þegar betur er að gáð. Ég hélt bara, að vegna þín....“ Augu hennar urðu heit og ástúðleg, er hún horfði á hann. Hann leit á úrið sitt: „Þú ferð í tíma klukkan tíu, er ekki svo?“ „Solamente el espanol. Mér er nú alveg óhætt að skrópa í hon- um“. „Nei, gerðu það ekki. Við fá- um víst bráðlega gildari ástæður til þess að skrópa úr tímunum." Hún þrýsti hönd hans: „Við sjáumst svo aftur klukkan átta, hjá bekknum". Hún sneri sér ófús frá honum, en svo kall- aði hann skyndilega til hennar: „He.vrðu annars, Rorrie". „Hvað?“ „Hefurðu nokkuð nefnt þetta við systur þína, kunningsskap okkar á ég við?“ „Ellen? Nei“. „Jæja, það er ágætt. Þú skalt heldur ekki gera það fvrst um sinn, ekki fyrr en eftir gifting- una“. 1 „Ég hafði nú einmitt hugsað mér að segja henni allt saman áður. Við höfum alltaf verið svo samrýmdar og mér þætti leiðin- legt að gera þetta án þess að segja henni frá því áður“. I „En hún, sem hefur verið svo andstyggileg við þig núna í siðast liðin tvö ár....“ [ „Ekki andstyggileg". J „Það sagðir þú þó sjálf. Auk i þess myndi hún strax hlaupa með það í föður ykkar og hann gæti e. t. v. gert eitthvað, sem ; hindraði áform okkar“. „Hvað gæti hann gert?“ i „Það veit ég ekki. Hann myndi a. m. k. reyna að gera eitthvað“. „Já, jæja. Verði þinn vilji“. „Seinna, þegar við værum orð- in hjón, gæturðu svo hringt til hennar. Og þá segjum við þeim öllum tíðindín". Hann lokaði augunum eitt andartak, opnaði þau svo aftur og sneri sér að henni. með fjör- lausan svip og stirnaða andlits- drætti. Um varir hennar flögraði hik- andi, órætt bros. Hann reyndi að mdurgjalda það í sömu mynt, en gat það ekki. Augu hans hvörfluðu aftur til blaðsins, sem hann hélt á í hönd- unum. Hann braut það saman, aftur og aftur, unz það var orðið að samanhnoðaðri kúlu, sem Viann stak:c loks i vasa sinn. Svo sat hann hreyfingarlaus með samanfléttaða fingur og itarði á kennarann. Eftir stutta stund hafði hann aftur jafnað sig svo mikið, að hann gat snúið sér að Dorothy og sent henni róandi og hughreyst- andi bros, um leið og hann mynd- aði hljóð’aust, með vörunum, orðin: „Vertu aiveg óhrædd, litla vina. Þetta lagast allt saman bráðum“. Þegar klukkuna vantaði fimm /nínútur í tíu var hringt bjöllu. Tíminn var úti og þau urðu sam- ferða út úr kennslustofunni, á- .samt hinum stúdentunum, sem hlógu, hrintu og börmuðu sér jyfir væntanlegum prófúm, verk- 'efnum, sem átti að vera löngu búið að afhenda þeim og stefnu- i-nótum. sem höíðu einhvern veg- •Ott farið út um þúfur. Ræningjarnir Menn börðust ýmist á hestunum eða háðu einvígi hver við annan standandi. Mátti lengi vel ekki á milli sjá hver myndi bera sigur úr býtum. Því að þótt ræningjarnir væru herskáir og berðust af mikl- um vígamóð, sýndu kaupmennirnir enga linkind og voru allir með tölu hinir röskustu menn. Voru hér á ferðinni án alls efa menn, sem ekki voru að berjast í fyrsta sinn og höfðu’ fengið mikla leikni í skylmingum. Jón ræningjaforingi óð fram eins og berserkur og hjó með sverðinu á báða bóga. Hrukku menn undan honum eða féllu fyrir honum. AUt í einu gáfust kaupmennirnir upp, og voru þá aðeins 7 eftir uppistandandi, en ræningjarnir höfðu ekki misst nema 10 menn og höfðu því yfirhöndina. Kaupmennirnir voru nú bundnir og skildir eftir á staðn- um, en ræningjarnir héldu í burtu með hesta þeirra og far- angur. Þeir ætluðu nefnilega að fara til fylgsnis síns, þar sem þeir gátu óáreittir skipt ránsfengnum. Hlakkaði nú heldur en ekki í ræningjunum, þegar þeir urðu þess vísir, að farangurinn var mjög dýrmætur. Mest af honum var dýrindis málmur, og einnig mikið af alls konar fatnaðí. sem ræningjana vanhagaði um. Aldrei fyrr höfðu þeir komizt í annan eins ránsfeng, og var nú slegið upp mikilli fagnaðarveizlu. Mikið var drukkið og etið, og gerðust ræningjarnir hinir háværustu, • •>••»•••••«*■••■••••••■■«■■■••••, flnííaparastativin l \ Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 —• sími T048. **MMBoaniMMir«inri i romjjtMiii j ■ ■ ■■■■■.... ■ ■

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.