Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1956næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    26272829123
    45678910

Morgunblaðið - 01.02.1956, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.02.1956, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 1. febrúar ’5ð MORGU1SBLAÐ1Ð 15 pvkaaa VERZLUN okkar, að Laugavegi 37, verður iokuð fyrst ]■ !■ um sinn vegna flutninga. Verður opnuð aftur seingi hluta febrúarmánaðar að Laugavegi 39 !■ Viðskiptavinir okkar eru vinsamlegast beðnir að snúa C sér til verzlunar okkar, að [■ Vesturgötu 17 yersen & Lauth hi. I. O. G. T. St. Einingin nr. 11 iFtmdur fellur niður í kvöld, og félagar eru beðnir að athuga, að ; j það verður útbreiðslufuudur 'á ve.g « i um Þinigstúkunnar. — Æ. t. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda vináttu á sjötugs af- «j; mæli mínu, 24. janúar. Einar Kr. Guðmundsson. * St. Minena nr. 172 ; | Fundur í kvöld kl. 8,30 á Frí- ■ kirkjuvegi 11. Ólokin störf frá ; fyrra fundi, síðan mætt á kvöld- : vöku Þingstúkunnar. — Mætið ; sttmdvíslega. — Æ.t. Samkomur Fíladelfía ! Almenn samkoma kl. 8,80. Erik Ásbö talar um efnið: „Hvar eru hinir dánu“. Honna . ■ a ■ Ma ■MM ■ . AÐVÖRUN til atvinnurekenda í Reykjavík Atvinnurekendur, sem krafðir voru fyrir 1. október í haust um greiðslu skatta starfsmanna af kaupi, eiga um þessi mánaðamót að hafa lokið skattgreiðslum þeirra yfirleitt. Eru kaupgreiðendur áminntir um að Ijúka skil- um á sköttunum næstu daga, að viðlagðri aðför að lögum og ábyrgð, sem um eigin skatta væri að ræða. Reykjavík, 31. jan. 1956. Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli. KristnilioðshÚMS Betunía Eaufúsvcgi 13 I Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8,30. Ólafur Ólafsson kristniboði ann- ast samkomuna. Allir velkomnir. Sunnudaginn kl. 2: Sunnudaga- skóli. öll börn velkomin. 9 ■i ■ • • >nM iniua^ BLÖNDAHLS KAFFIÐ GÓÐA hefir nú aftur lækkað í verði. Félagslíf Fram, Knattspyrnumenn 3. og 4. flokkur: Fundur í Fraraheimilinu fimmtu daginn kl. 7,30. Góðar knattspyrnu og íþróttakvikmyndir. Rætt um starfsemina í vetur. — Nefndin. Þróttarar! | Önnur kvöldvaka félagsins vei-ð ur í kvöld, miðvikudaginn 1. fehr. í skála félagsins við Ægissíðu og hefst kl. 9 e.h, — Skemmtiatriði: .1, Ávarp. 2. Upplestur. 3. Gamanþættir. 4. iSpurningaþ. já eða nei. o. Kvikmyndasýning. 6. Dans. Skemmtinefndin. ■: 5 f :■ SOiai'aB ■■MUIIIIIIMIMIIIM P ■ B ■■■■■■■■■■■■•■ B ■■■■■■«■■■■■■ ■■■■■■■■■■*■«• ............................................... Járniðnaðarinaður vanan járniðnaðarmann vantar strax. Úpplýsingar að Spítalastíg 6. 'œfa w/a>f 1 |3na SKIPAUlGiRf) KIKI SINS eÚLFLáMPAR j; M.s. Skjafdbreið Nýjar gerðir af gólflompum koma fram í verzlun- ina í dag. Verð frá kr. 550.00 SKERMABÚÐIN Laugavegi 15. Slmi 82635. vestur am land til Akureyrar hinn 6, þ. m. — Tekið á móti flutningi til Súgandafjarðar, Húnaflóa- og ■Skagafjarðarhafna, Ólafsfjarðar og Dalvókur í dag. — Farseðlar seldir árdegis á laugardag. „Skaftfellingur* ;■ fer til Veatmannaeyja á föstudag- S inn. — Vörumóttaka daglega. BIÍfiT AÐ AVGLÝSA t MORGUNBLAÐim Innilegt þakklæti færi ég stúkunni Framför nr. 6 I Garði, fyrir gjafir og hlýhug. Einnig fjölda mörgum öðrum, sem hafa sýnt mér hlýhug með gjöfum og margs konar hluttekningu. Ykkur öllum óska ég árs og friðar. Landsspítalanum 31. janúar 1956. Ágúst H. Matthíasson. Ný sending MARKAÐURINN Hafnarstræti 5 EINAR VALUR BENEDIKTSSON lézt 22. þ. m. — Bálför hefur farið fi'am. Fyrir hönd ættingja Sigríður Benediktsson. Ólafur Haukiir Ólafsson. Jarðarför föður okkar JÓHANNS PÉTURS GUÐMUNDSSONAR trésmiðs, Vatnsstígs 10 B, fer iram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 2. febrúar kl. 2,30. Blóm vinsamlega afþökkuð. Aldís og Ingveldur Pétursdætur. SIGRÍÐUR HELGADÓTTIR frá Urðarteigi, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstu- daginn 3. febi’úar kl. 10,30. Athöfninni verður útvarpað. Þeir, sem vildu minnast hennar eru vinsamlega beðnir að láta Krabbameinsfélagið eða einhverja líknarstofnun njóta þess. Börn, tengdabörn, barnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi PÉTUR SÖEBECK verður jarðsunginn fimmtudaginn 2. febrúar frá Foss- vogskii’kju klukkan 1,30 e. h. Eiginkona, börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegai' þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ÁSLAUGAR EINARSDÓTTUR frá Bjólu. Börn, tengdabörn og barnabörn hinnar látnu. a——■Bgf3fWHWCA»f- > .'WOTanfeflNMaOMMM Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útföx HARALDAR LÁRUSSONAR rakarameistara Vilhelmína Einarsdóttir, börn, bamabörn og íengdasynir. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem á einn eða annan hátt veittu mér hluttekmngu sína víð andlát og jarðarför KRISTÍNAR GUÐRÚNAR '* i <. dóttur mmnar . 1 í’ííi Eiríkur A. Magnusson.

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55740
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
30.09.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 26. tölublað (01.02.1956)
https://timarit.is/issue/109936

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

26. tölublað (01.02.1956)

Aðgerðir: