Morgunblaðið - 01.02.1956, Page 8
6
nroRnrnvnr, Anm
Miðvikudagur 1. febrúar ’56
0ir0mElrW»i^
CJtg- H.f. Arvakur, ReykjavUt.
rrainkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgffarm.)
Stjórnmálariístjóri: Sigurður Bjarnason frá Vig«®=
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Augíýsingar: Árni Garðar Kristinason.
Ritstjóm, auglýsingar og afgreiðsl*:
Austurstræti 8. — Sími 1600
Askriítargjald kr. 20.00 á mánuði innanlaads.
! lausasölu 1 króna eintakið.
Úrræöalaus stjórnarandstaða
NO ER það augljóst, að í eld-
húsdagsumræðum þeim, sem
nú fara fram, hafa stjórnarand-
stöðuflokkarnir þrír verið settir
undir sterka smásjá og gagnrýni
almenningsálitsins í landinu.
Þetta er ekki svo undarlegt,
þegar þess er gætt að þessir
múmihlutaflokkar liggja nú und-
ir hörðu ámæli fyrir það að vera
fjrrst og fremst valdir að því, að
teyma þjóðina út ! hið alvarlega
verðbólgukapphlaup og það gegn
ráðum og aðvörunum sér betri
og vitrari manna.
Þessvegna er engin furða, þótt
ahnenningur í þessu landi hafi
hiýtt með athygli á umræðurnar
og krafizt svars af stjórnarand-
stöðunni, hvert hún hafi ætlað
sér að teyma þjóðina.
En stjórnarandstæðingarnir
hafa ekki getað bent á neinar
raunhæfar leiðir.
Framkoma þeirra í mestu al-
vörumálum þjóðarinnar hefur
verið með þeim endemum, að
þvílíkur aumingjaskapur hefur
vart þekkzt áður í stjómmála-
gögunni.
t
★
Allir stjórnarandstöðuflokk-
amir hafa áð vísu viðurkennt,
að sjávarútvegurinn hafi óhjá-
kvæmilega orðið að fá þá tug
og hundruð milljóna króna að-
jstoð, sem ríkisstjómin veitir hon-
um. Já, einkum lét einn þing-
maður kommúnista í það skína,
að þessi aðstoð væri hvergi nærri
nóg. — Það er af því, að sjálfur
er hann forstöðumaður bæjarút-
gerðar.
Dm það er því ekki deilt, að
útgerðin verðnr að njóta þessa
stuðnings.
Eg held, sagði forsætisráð
herra, að kommúnistar ha/i
hér reist sér hurðarás um öxl
Fólkið er farið að skilja að
ferðir þeirra og atferli.
Fyrst kveikja þeir í húsinu
Síðan kenna þeir stjórninni
um brunann. Hvorugt er gott
En hvorttveggja við hæfi ein-
ræðisaflanna.
Og svo var einhver að spyrja
um úrræði.
Stjórnarandstaðan skammast
yfir álögunum, en það er ekkert
nýtt.
Þegar gripið var til bátagjald-
eyrisins var skammast út af því.
Þegar þau fríðindi voru minnk-
uð var skammast út af því.
Þegar hætt er við að stækka
bátagjaldeyrinn en í þess stað
prinið til skatta eða tolla, er
skammast út af því.
Þannig lýsti Ólafur Thors fram
komu stjórnarandstæðinga í
stuttu mál. Og það er engin furða
því að allur almenningur furðar
sig nú á algeru úrræðaleysi stjóm
arandstöðunnar.
Flokkarnir þrír, sem hana
skipa, hafa nu verið að bauka sitt
í hverju horni með sitt hverjum
málamyndatillögur, sem þeir
sjálfir taka ekki einu sinni
mark á.
UR DAGLEGA LIFINU
£
uáóer
j^encf u lirycjcjlrot í <=Hi! i
AFRÍKU hefur borið mikið
á góma að undanförnu, —
enu
Aðallega eru það Frakkar, sem
hér hafa átt hlut að máli — og
Tubman forseti „hafði engan áhuga á rússneskum vopnum
og rúblum“
'UeluaLandi álripar:
Um ættarnöfn
SÍVAKANDI" skrifar Velvak-
anda um ættarnöfn, og er
mikill völlur á karli:
„Mig langar til að hripa þér
nokkrar línur um ættarnöfn. Ég
er eindreginn fylgismaður þess,
að menn fái óhindraðir að taka
upp ættarnöfn og halda ættar-
nöfnum, sem þeir bera þegar. .—
Finnst mér þeir menn, sem á cinn
sérsVakur' höfuðstólsskattur eða annan hátt eru andvígir ætt-
Einn þeirra hefur iagt til að
framkvæmd verði ný eignakönn-
un og nýr stóreignaskattur, þ.e.
a.s.,
Aumlegust þykir framkoma
stjómarandstöðunnar, er hún
reynir árángurslaust að skella af
sér skuldinni fyrir hvernig kom-
ið er og þegar hún sýnir svo
algert ábyrgðarleysi og úrræða-
leysi við að afla tekna fyir hin-
um óhjákvæmilegu framleiðslu-
uppbótum. En í þá átt hefur hin
margklofn-'i stjórnarandstaða
engar raunhæfar tillögur að
flytja.
Þess bar að vísu að geta, að
einn stjórnarandstöðuflokkurinn,
Þjóðvörn, var frá upphafi and-
vígur verðhækkunarleiðinni, sem
hann taldi hið mesta glapræðj
fyrir almenning. Kvaðst hann
heldur vilja verðhjöðnunarleið-
ina.
Hinsvegar voru það kommún-
istar með kúbeini sínu, Alþýðu-
flokknum sem þvinguðu fram
hinar óraunhæfu kaupgjalds-
haekkani* TJm framkomu þeirra
komst Ólafur Thors forsætisráð-
herra svo ai orði í ræðu sinni:
hverrar þeirrar fjölskyldu sem á
sér nú þak yfir höfuðið. Sá sami
hefur viljað skapa eitt alsherjar
samlag útvegsmanna. sem er
fólgið í því, að hagsýnir afla-
arnöfnum, hafa tileinkað sér
hugsunarhátt „nátttrölla" — og
viðhorf þeirra vera sambærilegt
við hugsunarhátt þeirra kvenna
og karla, sem í mínu ungdæmi
menn, sem tekst með forsjálni f>°rðust hatrammlega gegn svo-
að ná nokkrum ágóða, skuli halda
uppi útgerð skussanna, sem tapa
hvernig sem viðrar og hvemig
sem að útveginum er búið.
Annar flokkur vill þjóðnýtingu
á öllum útveginum. Framkvæmd,
sem gæti sennilega kostáð það,
að greiða yrði embættismönnum,
sem stjórna ættu þvogunni fullt
eins mikið kaup eins og allur
rekstrarkostnaðurinn er nú. Því
að slík vill oft verða reyndin af
ríkisrekstri.
Sá þriðji og versti vill hins
kölluðum „dönskum búningi".
Enda ólíklegt, að stúlkur og kon-
ur nútímans gerðu nokkuð með
rök peysufatakerlinga þeirra
tíma“.
Vitnar bréfritari því næst í þau
leyfi, er stjómarráð íslands gaf
út á sínum tíma — honum sjálf-
um og öðrum til handa — er
heimilaði þeim og afkomendum
þeirra að bera ættarnöfn Og tei-
ur hann það leyfi gilda um aldur
og ævi.
Ættarnöfn á íslandi eru mönn-
Ætti þá með réttu að leitast við
au mw petta ákvæði einnig ná til
þeirra ættarnafna, sem þegar
hafa verið tekin upp hér.
Ég er persónulega þeirrar skoð
unar, að við íslendingar eigum
að vera stoltir af því að hafa
varðveitt frá alda öðli þá sér-
kennilegu hefð að kenna börn við
föður sinn, og finnst mér, að við
ættum að gera allt sem í okkar
valdi stendur til að varðveita
þann sið en semja okkur ekki að
erlendum háttum með því að
taka upp ættarnöfn.
F1
Frábær kvikmynd
HLMÍUGESTUR" hefur hrip-
að mér nokkrar línur og
látið í ljós mikla ánægu yfir
starfsemi félagsins á þessum
vetri. Þótti honum þó sú kvik-
mynd, er sýnd var s.l. sunnudag
á vegum Filmíu, bera af þeim, er
sýndar hafa verið áður í vetur.
vegar láta falla niður skiptingu um mjög viðkvæmt mál. Annars
greiðsluafgangs til fjárfestingar! vegar standa þeir menn, er sjálf-
útvegsins. Fella niður fjárveit-
ingu til íbúðabygginga. Stöðva
allar ræktunarframkvæmdir land
búnaðarins. Svo vill hann láta
svipta lánastofnanirnar fé, svo að
þær verði þess ekki megnugar
að lána útgerðinni fé til báta-
smíða, né lána útvegirum rekst-
ursfé.
ir bera ættamafn, og þætti mjög
á hlut sinn gengið sem einstak-
linga, ef bannáð yrði að bera ætt-
arnöfn. Hins vegar eru þeir, sem
ándvígir eru ættarnöfnum. Þykir
hinum síðarnefndu sá siður að
kenna börn við föður sinn vera
einn af þeim fáu hefðbundnu
Ur kommúnista vil ég segja
það, að það eru þeir sem
valda v ■ ð æsingum og kaup-
gjaldskröfum, sem verkalýð-
urinn hefur þann einn hagnað
af að fella krónuna, hefur
þeim tekizt að kaila fram þörf
ina fyrir alla þá skatta, sem
nú er v> -ið að leggja á þjóð-
ir ' Þeir 'áu þelta fyrir -iiveg
ei. og ég, enda þótt þeir
þegðu þegar ég aðvaraði. En
nú þegar komið er að skulda-
dögunum, tsílar sökudólgur- i
■fþn að ■"oygja sér undan og
koma sökinni á okkur hina,
sem á'im iiættuna og aðvör-
uðum gegn henni.
venjum, sem við íslendingar eig-
Þetta vill stjómarandstaðan,. um, og einnig óttast þeir, að ætt-
eða vill ekki. Því að sannleik- arnöfn kunni að spilla íslenzkri
tungu.
Þau ættarnöfn, sem tekin hafa
verið upp á fslandi til þessa, hafa
mörg hver engan veginn sam
— Hvernig er það? Verða i ræmzt íslenzku máli. Sem dæmi
stjórn randstæðingar að bera má taka þau ættarnöfn, sem enda
fram þessar sýndartillögur, á -dal. Ættu þau að enda á -dalur
urinn er sa, að hún veit ekk-
ert hvað hún vill.
Enda spurði forsætisráðherra
svo:
sen? hve; stangast á við aðra
cg ekkert eJga sameiginlegt
annað en það, að vera allar
jafn fráleitar, tii þess að ijósta
því ekki upp, að þeir vita ekki
siít rjúkandi ráð, standa úr-
ríeðalausir eins og þvörur,
getulausir og gagnslausir tii
alls annars en þess, að ráðast á
allt, sem gert er?
og væru þá í fullu samræmi við
íslenzka tungu Og fleiri slík
dæmi mætti neína.
í frumvarpi því, sem nú liggur
fyrir Alþingi, er gert ráð fyrir
því, að leyfilegt sé að taka upp
æltarnöfn undir cnirliti. Og mun
sú ráðstöfun einmitt vera ætluð
til þess að kömn í veg fyrir, að
ættamöfn spilli íslenzkri tungu.
Var það ensk kvikmynd — „Odd
man out“. Segir bréfritari, að
myndin sé frábærlega vel tekin
— enda gerð af Arthur J. Rank-
félaginu — og að leikur James
Masons í aðalhlutverkinu sé
snilldarlegur.
Er ánægjulegt til þess að vita,
að Filmíu hefur tekizt svo vel í
vali sínu á kvikmyndum í ár.
Ekki veitir af — úrvalskvik-
myndir eru ekki á hverju strái
í okkar ágætu höfuðborg.
MerkiB,
*em
klæðlr
landM.
hefur þeim gengið erfiðlega að
að halda friði við íbúa yfirráða-
svæða sínna í N-Afríku. Nasser
hefur einnig látið mikið til sin
heyra — og miklar deilur hafa
spunnizt út af sjálfstæðismálum
Súdan. Öðru hvoru hefur borið
á kynþáttaóeirðum í sambands-
lýðveldinu S-Afríku, en frekar
mun hafa verið hljótt um önnur
suður- og mið-Afríkuriki hina
síðustu mánuði.
•-★-•
★ NÝLEGA var þó getið I
heimsfréttunum ríkis eins,
sem lítill styr hefur staðið um að
undanförnu. Þetta er Líbería —
lítið land, sem liggur á vestur-
strönd Mið-Afríku.
Lýðveldið Líbería var stofnað
árið 1822 fyrir Afríku-blökku-
menn, sem höfðu verið fluttir
sem þrælar til Bandaríkjanna,
en voru leystir úr ánauð imt
þetta leyti. Þeim var gefinn kost-
ur á að hverfa til heimalandsina
— og gáfu þeir landi sínu nafnið
Líbería, sem þýðir land hinna-
frjálsu, eða eitthvað á þá leið.
®—★—®
★ LANDIÐ er 95,400 ferkíló-
metrar að flatarmáli — og:
íbúarnir eru um það bil 1%
milljón. Langflestir eru þeir’
svertingjar — og nokkur hluti
þeirra eru afkomendur leysingja,
sem fluttust frá Bandaríkjunum
Landið er mjög frjósamt, en ekki
vel ræktað, því að hvítum mönK-
um er ekki heimilað að setjast þar
að til langdvala — og svertingj-
arnir hafa þess vegna ekki getað
notið tilsagnar þeirra við jarð-
ræktina sem skyldi. Kaffi og
gúmmí eru helztu framleiðshí-
tegundirnar. Skömmu fyrir alda-
mótin átti ríkið í miklum efna-
hagslegum örðugleikum — og-
hjálpuðust þá Frakkar, Englend-
ingar og Bandaríkjamenn að þvi
að reisa efnahag landsins við.
Síðan hefur allt gengið mjög vel,
nema að æskileg framför hefur
ekki orðið í landbúnaðarmálun-
um. Fyrir skömmu bað stjómró
um aðstoð bandarískra sérfræff-
inga, til þess að koma innanlandr
málunum í sæmilegt horf — og:
er nú unnið af miklu kappi
★ ÞAÐ var andinn frá Kreml,,
sem olli því, að Líberíu var
á dögunum getið í heimsfréttun,-
um. Gúmmíframleiðslan hefu*
nefnilega verið aðalatvinnuveg;-
ur landsmanna hingað til, og:
hafa þeir flutt megnið af fram-
leiðslu sinni til Bandaríkjannat.
Rússar fóru þess aftur á móti k
leit, að gúmmístraumnum yrði
beint austur á bóginn — og áttu
Líberíubúar auðvitað að hljóte
vináttu hins austræna herveldísr
í staðinn.
•—★—•
★ SENDIMAÐUR Ráðstjórnar-
innar, Alexander Volkov*
kom nýlega í opinbera heimsókni
til Líberíu — og er það fyrsta.
heimsóknin, sem Líberíumenn f&
frá Kreml. Volkov var með skjai
upp á vasann — þar sem Rússar
fóru þess á leit við Líberíumenn,
að löndin tækju upp stjórnmála-
samband. Einnig fylgdi þessu
boði Rússa, að hugsanlegt væri,
að þeir yrðu ekki ófáanlegir, íil
þess að lána Afrikumönnum
vopn og rúblur. — Rússar hafa
þegar náð góðri aðstöðu í Egypta
landi, og það fer að verða lýðum
Ijóst, að þeir treysta aðstöðu sína
í Egyptalandi, enn meir rneð til-
liti til áhrifa 5 allri Afríku.
r #
★ NASSER sá r.cr 1 ik á bo-ði
★ með samv-inrnx við Rússi, þvf
j að þá efldist a< .. aða Egypta gegn
| Jsrael og Vesturvelduiíurí! Stað-
reyndin er samt sú, að Masser
I hugsar sér ekki einungís, að n&
I’ vfirráðunun yfir Arabat kjun-
um og þurria ísrae1 íki út
heldur hyggur hann til yfirráða
, í allri Afríku. i’ússar ý'.a undir
• ■ Framh. á bls. 12