Morgunblaðið - 01.02.1956, Side 11

Morgunblaðið - 01.02.1956, Side 11
Miðvikudagur 1. febrúar ’56 MORGUN BLAÐIÐ 11 Stehuinn Guöimm Svigkeppni Olympíisleikanna: llpuiíifiir duttu en Jupuni og Svli hlutu 2. og 3. sætið Sigge Eiriksson vann 10 km ska fœhlaupið en Norðmaðurinn Stenersen norrasna tvíkeppni CORTINA, 31. jan. — Frá NTB E N G IN N hefur unnið jafn glæsilega sigra á þessum Vetrarleikum og austurríski skíðamaður- inn Toni Sailer. Hann vann á sunnudaginn gullpening fyrir stórsvig karla. í dag sigraði hann í Bvigi karla — og sigur hans var svo glæsilegur, að hann hafði beztan tíma í báðum ferðum. Er Blíkt einsdæmi á stórmóti, sem Olympíuleikjum og það ekki sizt þegar fjölda af beztu skíðamönn- lun heims reynist þrautín of erfið. Til dæmis skeðu þau undur, að allir aðrir landsmenn Sailers _ þinir fræknu Austurríkismenn, urðu úr keppninni, þvi þeir fóru út af brautinni. IDAG verður borin til grafar í Sólvallarkirkjugarði frú Steinunn Guðmundsdóttir. Steinunn var fædd 18. febr. 1880 á Syðri-Völlum á Vatns- * ÞAD ATHYGLISVEKÐASTA í öðru sæti var Japani — ,,gúmmímaðurinn“ (eins og hann ier kallaður), Ygaia að nafni. Sví- inn Sig Sollander hreppti brons- verðlaunín eftir að hafa sýnt figæta hæfni og öryggk Eftir fyrri ttmferð var hann í fimmta sæti, en tókst í þeirri seinni að komast Upp í þriðja!! Landi hans Olle Dalmann var i fjói'ða sæti eftir fyrri umferð. En hann var óheppinn í hinni EÍðari og hafnaði í 12. sæti. Eftir fyrri umferðina var Frakkinn d’Villard í öðru sæti á eftir Sailer. En hamingjudísirnar fcurfu honum í síðari ferðinni i— hann datt og það svo illa að hann varð alveg úr keppninni. Bezti Norðmaðurinn Guttorm Berga, var í 9. sæti eftir fyrri Umferð, en hann var óheppinn f síðari ferð. I>að kom mörgum á óvart aft sólbrenndur Japani skyldi ná öffru sæti og enn óvæntara varff þó þaft aff Svíi skyldi komast í þriffja sætift. Norður- : landabúar höfffu i æfingamót- um fyrir leikana orffiS aff láta sér nægja sæti aftari viff 30, en þá röðuðu Alpabúarnir sér i fyrStu sætin. Nú voru þaff þeir sem féllu í siimm eigin brekkum, en hinir sem óvan- ari voru komust í mark og hrepptu verfflaunin. f TVÍ K EPPNIN Stökkkeppni tvíkeppninnar fór fram á sunnudaginn. Váktí það sérstaka athygli þar að eínn rúss nesku þátttakendanna, Gusakov, sigraði, en í öðru sæti var Norð- jmaðurinn Sverre Stenersen, sem talinn var líkiegastur sigurveg- ari. f>að var því sérstaklega fylgzt imeð þeim er gangan hófst í dag. Hvort Norðmanninum mundi tak ast að ganga það mikið hraðar 15 km vegalengdina en Rússinn, að það nxxgði til sigurs í tvíkeppn- inni. Og Stenersen kom fyrstur að tnarki eftir 56,14 rnín. — gekk hann vegalengdina á langstytzt- Um tíma. Úrslit tvíkeppninnar urðu því þessi: 1. Stcnersen, Noregi 455,0 st. 2. Eriksson, Svíþjóð 437,0 — 3. Gasienica, Póllandi 436,80 — 4. Korhonen, Finnl 435,59 — 5. Barhaugen, Noregi 435,58 — 6. Knutsen, Noregi 435,00 — 7. Gusakov, Sovétr. 432.30 — 8. Prucker, Ítalíu 431,10 — 9. Nieminen, Finnl. 430,00 — 10. Fedorov, Sovétr. 429,50 — SKAL’TAHLAUPIÐ 10 km. skautahlaupíð var spennandi frá upphafi til enda. Gontsjarenko frá Sovétríkjunum var í öðrum riðli og hann átti hezta tímanrr þar til að 7. riðli kom, en þá hljóp Norðmaðurinn Knut Johannesson, senn Norð- menn kalla: „Stærstu gullvon Noregs.“ Hann hafði betri tíma en ísleiizku þátttak” endurnir RÁÐGERT var að 4 íslend- ingar tækju þátt í svigkeppn- inni, en blaffinu er ekki kunn ugt um þaff, hvort þeir voru allir meffal þátttakenda, því einhverjir þeirra höfffu hlot- iff meiffsli á æfingunum fyrir leikana. Ekkert er nefnt í hinu norska fréttaskeyti um frammi stöffu íslendinganna. En þaff má til gamans geta þess, aff í keppni, sem þeir áttu viff Sví- ana m. a. fyrr i þessum mán- uffi, þá var Eysteinn Þórffar- son í öffru sæti rétt á eftir Sollander, og sigraffi þá m. a. Dalmann, sem nú hiaut 12. sætiff. Rússinn á fyrstu hringjunum, en um miðbik hlaupsins „slappaði hann af“ og hafði svipaðan tima og Rússinn. En í lokin náði hann sér vel upp og þegar hann rann yfir marklínuna, var öruggt að hann hafði hlotið verðlaun -— en hvort það var gullið mundi ekki fást úr skorið fyrr en klukku- tíma síðar, en þá átti Sigge Eriks son að hlaupa. Áður en það var hljóp annar Norðmaður, Sverre Haugli. Hann náði beztum tíma fyrri hluta leið- arinnar, en var svo þreyttur að hann náði með hörku einni í mark, en samt nægði tími hans til fjórða sætis í keppninni. Sigge Eriksson miðað ferð sína við hraða þann sem Knut Jo- hannesson hafði náð áður. Hon- um varð ljóst að hann varð að halda hans tímum og „gefa svo vel inn“ í lokin ef gullið átti að verða hans. Hann hélt ferðinni betur en Norðmaðurinn og hafði 3 sek. forskot er síðari hringur- inn hófst. En þreytumerkin voru augljós og þreytan hafði næstum kostað hann gullið — en honum tókst að komast sem sigurvegari í mark. Enginn reiknaði með „gamla manninum" Hjallis, þeim er sigr- aði i Oslo á síðustu leikjum. En um miðbik hlaupsins var hann á svipuðum tíma og hinir er hraðast höfðu farið. Þá fór at- hygli manna að vakna. — Hvað var að ske? — En þessum hálf- fertuga manni tókst ekki að halda hraðanum — en hann náði þó í stig í þessari keppni fyrir Noreg. Sigge Eriksson varð því Olympíumeístari, Knut Johann- esson í öðru sæti, Contarsjenko í þriðja, Haugli í fjórða, Broekman í fimmta og Hjallis í sjötta. 30 km gangan SÆNSKA íþróttablaðið (27. jan.) ritar ýtarlega um 30 km göngu- keppni Olympíuleikanna. Barátt- an þar var geysihörð, og aðal- keppnin stóð á milli sigurvegar- ans Hakulainen, Finnlandi, og Jernberg, Svíþjóð. Þeir voru heppnir báðir með rásnúmer. Jernberg hafði nr. 48 og lagði af stað IVz mín: á eftir Kusin, Rúss- landi og fékk því góðan „dráttar- bát“. Vann hann það bil upp og mun meira. Hakulainen fékk nr. 52 og hafði því alla hina sterk- ustu á undan sér. Jernberg hafði beztan tíma eftir 10 km 32,54 min., Hakulain- en var 6 sek. á eftir. Við 20 km. hafði Hakulainen tekið forystuna og var 5 sek. á undan Jernberg. Það bil jók hann um 18 sek. á síðustu 10 km. Úrslit urðu: Hakulainen 1:44,06 Jernberg 1:44,29 Koltjin, Rússl. 1:45,45 Sjeljuhin, Rússl. 1:45,56 Terentiev, Rússl. 1:46,03 Kusin, Rússl. 1:46,09 Per E. Larsson, Svíþj. 1:46.51 Lennart Larsson, Svíþj. 1:46,56 Samuelsson, Svíþj. 1:48,22 Stokken, Noregi, 1:49,38 Jensen, Noregi 1:51,04 753 kr. fyrir lö réttar ÚRSLIT getraunaleikjanna á laugardag: Arsenal 4 — Aston Villa 1 1 Barnsley 0 — Blacburn 1 2 Bolton 1 — Sheff. Utd. 2 2 Bristol Rov. 1 — Doncaster 1 x Burnley 1 — Chelsea 1 x Fulham 4 — Newcastle 5 2 Leicester 3 — Stoke 3 x I.eyton 0 — Birmingham 4 2 Port Vale 2 — Everton 3 2 West Brom. 2 — Portsmouth 0 1 West Ham 2 — Cardiff 1 1 York City 0 :— Sunderland 0 x Leikirnir á seðlinum voru allir úr 4. umferð bikarkeppninnar, og eins og svo oft vill verða í þeirri keppni, þá urðu úrslit margra ieikjanna mjög óvænt. Komu fram aðeins 3 seðlar með 10 rét- Framh. 4 bls. 12 nesi. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðmundsson og Elinborg Guðmundsdóttir. Elín- borg lézt af afleiðingum barns- burðar árið 1884, frá 6 ungum börnum. Guðmundur varð þá að hætta búskap og koma börnum sínum í fóstur víðsvegar í hér- aðinu. Hann var orðlagður þjóð- hagasmiður og hugði aldrei á búskap framar, en stundaði smíðar langa æfi í Húnavatns- sýslu. Hann kvæntist ekki aftur, I en vann með mikilli elju fyrir | uppeldi barna sinna og styrkti þau til þroska er þau eltust. Þau voru öll góðum gáfum gædd og urðu hið nýtasta fólk. | Þegar Steinunn missti móður sína, var hún 4 ára að aldri. Hún var þá tekin í fóstur af föðursystur sinni, Ólöfu Guð- mundsdóttir og manni hennar, Sigurði Jónassyni. Þau bjuggu lengi á Svertingstöðum í Mið- firði. Hjá þeim naut hún móður og föðurlegrar umhvggju til tvítugsaldurs, þá fór hún til Reykjavíkur og var um skeið hjá frænda sínum, Guðmundi I Björnssyni landlækni, en þau voru bræðrabörn. Hugur Steinunnar stóð til náms. Árið 1907 fór hún til Dan- ' merkur og lærði nuddlækningar í nokkur ár. Að námi loknu kom hún heim og stunaaði nudd- lækningar í nær fjóra tugi ára í Reykjavík. | Árið 1910 giftist Steinunn eft- , irlifandi manni sínum, Lofti Sig- urðssyni trésmíðameistara. Þaú’ eignuðust ekki börn, en ttku ungan svein í fóstur, Þórð Guð- laugsson, sem hafði misst for- eldra sina í mannfalli spönsku veikinnar 1918. Þessum fóstur- syni unnu þau mjög og veittu honum uppeldi eins og h: rm hefði verið þeirra eigin sonur Frú Steinunn beið varanle1 an hnekki á beilsu sinni f>"ir nokkrum árum, er hún varð f-r- ir slysi. Eftir það gat hun ekki sinnt lækningum. Hægt og jaínt hrörnaði heilsa hennar þar til hún lézt 21. þ. m. Frú Steinunn var fríð kona sýnum, sviphrein og göfugmann- leg. Allt fas hennar og fram- koma var mótuð af geðmildi, kærleiksþeii og mannúð. Þau hjón voru samvalin að skapgerð og mannkostum. Aldrei varð þeim sundurorða, svo nokkur vissi til, enda var þeim sam- eiginlegt, að lifa fyrir hugsjón- ir en ekki litilsverða smámuni, sem margir gera sér að deiiu- efni og sálarblindu. Hugsjónslíf þessara hjóna var sérstaklega með tvennu móti: í fyrsta lagi voru það trúmálin, sem \rar þeirn það bjarta leiðarljós, er þau misstu aldrei sjónir af, nokkra stund. Á heimili þeirra var löngum systir Steinunnar, Elín- borg Guðmundsdóttir, gáfuð kona og vel menntuð. Þessii' þremenningar áttu einhuga hið óhagganlega trúartraust, sem var byggt upp af heitum tiifinning- um, gaumgæfilegum í hugunum og lestri hinnar helgu bókar. í öðru lagi lögðu þessi merkis- hjón fagrar hugsjónir í dagieg störf. Loftur Sigurðsson hefur lengi verið talinn með beztu listasmiðum þessa lands. Smíðis- gripum sínum gefur hann líf, sem ekki ber svip af launakröí- um fagmennskunnar. Þegar Steinunn stundaði lækn- isstörf, lét hún þá eina greiða læknishjálp, sem höfðu getu og vilja til þess. Sálarýlur fylgdi ávallt mjúkum höndum hennar, sem fóru græðandi um mannleg mein og færðu mörgu fólM heilsubót. Þessi hjón söfnuðu eklii ver- aldarauði sér til handa, en fjö!- margir hafa notið verka þeirra og góðra áhrifa. Það var í sam- ræmi við lífsskoðun þeirra og hugarfar. Þau sóttu jafnan í átt,- ina til andlegs þi'oska, sem var þeirra framtíðar sjónarxnið og innsta .þrá. Blessuð sé minning Steinunn- ar Guðmundsdóttur. Magnús F. Jónsson. !VEercedes-Benz 220 Tilboð óskast í lítið notaða Mercedes-Benz bifreið, með öllu tilheyrandi. Selst af sérstökum ástæðum. Tilkynnið útborgun í tilboði til Morgunblaðsins merkt: „Benz—220 —373“. Atvinna Maður óskast til að taka að sér vinnu á kvöldin við pappírsiðnað. Þarf ekki að vera vanur. Uppl. í Lithoprent, Lindargötu 46. Herbergi óskast óskum að taka á leigu herbergi, fyrir danskan mann í 1 ár. — Einhver húsgögn þui'fa að fylgja. Heildverzlunin Hekla h.f. Sírni 1275.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.