Morgunblaðið - 01.02.1956, Page 3

Morgunblaðið - 01.02.1956, Page 3
Miðvikudagur 1. febrúar ’56 MORGUN BLAÐIÐ TIL SOLiJ 4ra herb. einbýlishús úr steini í mjög góðu ástandi ásamt ræktuðu landi og útihúsum og hálfum sum- arbústað. 3ja og 4ra herb. íbúðir í sama húsi í Kleppsholti. Bílskúr fylgir. 5 lierb. ný, glsesileg ibúS á fy rstu hasð í Kleppsholti. 5 herb. íbúðir á hitaveitu- svæðinu. 5 herb. íbúðir í Hlíðunum. 4ra herb. íbúðir í Hlíðun- um. 3ja og 4ra herb. íbúðir í Norðurmýri. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íhúð ir, fullgerðar og fokheld- ar í ýmsum bæjarhverfum Foklielt einbýlishús í Kópa- vogi. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — faat- eignasala, Ingólfaatræti 4. Bimi 2332. — TIL SOLU 2ju og 3ja herbergja íbúð á hitaveitusvæðinu. — Einn ig 4ra og 5 herbergja íbúð ir. — Einar Ásmundsson, bri., Hafnarstr. 5. Sími 5407. Uppl. 10—12 i. h. Dómur takið eftir Tökum hatta til breytinga og pressingar, næsta háifan mánuð. Fljót afgreiðsla, Hattabúðin Hll 1) Xirkjuhvoli. Sími 3660. Smurt brauð Kaffisnittur Koktail-snittur Björg Sigurjónsdottir Sjafnargötu 10, sími 1808. •H Laugavegi 116. BIJTASALA Flannel, rayon og ull, verð frá kr. 47,00 Kápuefni, ullar frá kr. 68,00 Gallasatin, verð frá kr. 19,00 Þykkt Orlon-efni S jakka O. fl., verð frá kr. 118,00 Tweed kr. 69,00 Taft, kr. 12,00 Plast í gluggatjöld, borðdúka o. fl., verð kr. 16,00 Flónel, mjög falleg mynstur Kjólaefni, í miklu úrvalí, & mjög lágu verði Yatt í gloppa og fóður, marg ir litir, verð kr. 56,00, Laugavegi 116. Drengjagaberdin- skyrtur Verð frá kr. 65,00. TOLEDO Fischersundi. TIL SOLIi nýtt einbýlishús í Kópa- vogi, 130 ferm. Bílskúr. Foklielt einbýlisbús á Sel- tjarnarnesi. Einbýlishús í Kópavogi, 3 herb. m. m. 2ja—5 lierb. íbúðir í bænum og úthverfunum. Höfum kaupanda að 4ra hei'b. íbúð i Hafnarfirði. Mikil útborgun. Aðalfasteignasalan Símar 82722, 1043 og 80950. Aðalstræti 8. Hafnfirðingar Fjölbreytt úrval af enskum efnum nýkomið. — Gjörið svo vel að líta inn. Sigurður Björnsson klæðskeri. Austurg. 28. Sími 9954. Nýkomnir svartir Kunert SILKISOKKAR krepnælonsokkar, svartir og mislitir og nælonsokkar, í miklu úrvali OU/mpia Laugavegi 26. Á STOrUNMI M Y N n í heimahiísum A ~f í samkvæmum • • o K U R eftir tvo daga Eftir pantanir af- greiddar eftir 10—15 daga. — tfilitum Pantið mændatöku í í síma 1367 Prufumyndir afgreidd ar / Norðurmýri höfum við til sölu hálft steinhús, þ. e. fyrsta hæð 3 herb., eldhús og bað, á- samt einni stofu, eldunar plássi, geymsluskáp, — geymslu og hálfu þvotta- húsi í kjallara, allt laust mjög fljótlega. Sieinhús á eignarióð í Mið- bænum, til sölu. 4ra og 5 lierb. íbúðarhæðir til sölu. 2ja, 3ja og 4ra berb. íbúðar hæðir á hitaveitusvæði, í Vestui'bænum, til sölu. — Lausar strax. Hæð, 128 ferm. og risliæð, 5 herb. ibúð og 3ja herb. íbúð í Hliðarhverfi, til sölu. Bílskúrsréttindi. Út- borgun í báðum íbúðunum kr. 200 þús. Allt laust í vor n. k. 3ja, 4ra og 5 herb. risliæðir til sölu. -— 2ja 'herb. íbúðarbæðir á hita veitusvæði, í Austurbæn- um, til sölu. Lítil einbýlishús á hitaveitu svæði og í útjaðri bæjar- ins til sölu. Útborganir frá kr. 55 þús. Myja fasteignasalan Bankastr. 7. — Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. Skíðapeysur i fallegum litum og gerðum. Prjónastofan HLÍN b.f. Skólav.stíg 18, sími 2779. Nýtt eðu notað PÍAMÖ óskast til kaups eða leigu. iSími 6013. Til sölu með tækifærisverði Kjólföf á háan mann, og kvenkápa. Til sýnis á Amtmannsstíg 5 (timburhúsið), efstu hæð, eftir kl. 2. Óska efttr pianókennslu Er byrjandi. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Píanó- kennsla — 368“. LAN óskast, kr. 10.000,00 í þrjá mánuði. Góðir vextir og tiTggt veð. Tilb. sendist Mbl., fyrir 5. febrúar merkt „Stundargreiði — 867“, Cóð stofa óskast Tilboð merkt: „Reglusamur — 366“, sendist afgreiðslu Mbl., fyrir föstudagskvöld. Pússningarsandur fyrsta flokks og sandur sem þarf ekki að sigta. Uppl. í síma 81034 eða 10B, Hábæ. BEZT-úfsalan Kjólar frá kr. 100,00 Pils frá kr. 50,00 Bamakjólar frá kr. 50,00 Undirfatnaður Náttkjólar Kjólaefni o. fJ. Vesturgötu 3. TjuUkjólar KvÖldkjólar Eftirmiðdagskjólar Vesturveri. Óskum að taka á leigu iBÚÐ 1—2 herb. og eldhús. Þrennt í heimili. Húshjálp kemur til greina. Upplýsingar í síma 1083. Svartir, síðir brjóstahaldarar í öllum stærðum. OUjmpU» Laugavegi 26. IBIJÐ óskast til leigu, 2 til 3 her- bergi og eldhús. — Fyrir- framgreiðsla. Upplýsingar í síma 2640. 2 trésmiðir geta itekið að sér innrétting- ar pg aðra trésmíðavinnu. Uppl. í síma 9463, milli kl. 5—7. TIL LEIGI) 2 herb. og eldhús nú þegar til 1. október. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Strax — 370“. IVIótafimbur fið sölu Upplýsingar Ægissíðu 64. UTSALAN hcldur áfratn t dag og næsttl daga, á eftirtöldum vöruna: Alls konar Kjólaefni Peysur Barnasportsokkar Kven-ullarsokkar Höfuðklútur Borðdúkar Sundbolir o. fl. «. fl. Uerzt ^nyibjaryar JJok, LsBkjargötu 4 náon KEFLAVIK Utsölunni er að ljúka. Enn- þá er talsvert til af góðttm og ódýrum útsöluvörum. Bláfell. 'Símar 61 og 85. IJTSALA Bútasala. — Góðir og ódýr- ir bútar og mikið af útsölu vörum á mjög góðu verðL Rúmteppi 75,00 og 96,00 kr. Angora. — Aðalstrætí. KEFLAVIK Fyrir kvenfólk: Undirföt, náttkjólar, gkjört, undirbuxur, brjóstahaldar- ar, mjaðmabelti, næionaokk- ar. — Sótborg.-Sími 181. Kápuútsala Kvenkápur og peysufatafrakkar Mjög hagstætt verð. — Kápuvea-zlunin Laugavegi 12 (uppi). Vetrarkápur nýkomnar. — Einnig kvenpeysur, á mjög hagstæðu verði. — Kápu og Dömubúðin Laugavegi 15. Bílskúr til leigu Bílskúr við Laufásveg er til leigu nú þegar. Tilboð send- ist Mbl., merkt: „Bílskúr — 371“. — llúsnæði Stofa, eldhús, bað og geymsla, til leigu. Sérinn gangur. Upplýsingar í síma 6840 eftir kl. 19,00. BILL Dodge henbíll, i ágætu ktgi, til sölu. Pláss á semdibfla- stöð getur fylgt. Ennfremur kæmi til greina Skipti á góð um vörubíl. Upplýsingar I síma 9941. PACKARD smíðaár 1938 með sox cy' vél, óskast til kc.”"" ?’ vera égangfær. Up, : ar í síma 7848 kl. 1—

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.