Morgunblaðið - 01.02.1956, Side 12

Morgunblaðið - 01.02.1956, Side 12
12 MORGUN BLAB10 Miðvikudagur 1. febrúar ’50 — Selfoss Framh. af bls. 9 varð 3f skipalestum, beinustu leið. — Þegar hann átti skemmt oft ir ófarl") náði hann skipalest- inni aftur. Hún hafði siglt vestur yfir hafið í krákustígum, og nú náði Selfoss henni og fylgdist með henni til hafnar í New York. — Ea á leiðinni upp að ströndinni kom herskipið aftur og sendi skipshöfninni kveðjur: Vel gert Seifoss! ÞAR LEIB ÖLLUM VEL Sigurður Jónsson skipstjóri, sagði að lokum, að Selfoss hefði alla tíð verið hið mesta happa- skip. Sér væri ekki kunnugt um, að menn hefðu týnzt af því í hafi. Menn sem starfað hafa á þessu gamla skipi hafa tekið við það fádæma tryggð, jafnvel svo að slíks munu fá dæmi, sagði skipstjórinn. Þar átti hann við Sigurjón Sigmundsson, báts- mann, sem verið hefur á skipinu síðan 1925. Hinn maðurinn er Friðsteinn Friðriksson, sem verið hefur um fjölda mörg ár á Sel- fossi, en báðir fylgja þeir nú skipi sínu í síðustu höfn sem það tekur í Belgíu, skammt frá Antwerpen. Þar verður Selfoss rifinn, en hann verður undir fána Eimskipa félagsins þangað til að komið er á leiðarenda, en þar taka þeir við honum, sem keyptu hann til nið- urrifs. I afmælisriti því er Eimskipa- félagið lét gefa út á 25 ára afmæli sínu, segir svo um Selfoss: „Árið 1927 var lögð niður landsverzlun með steinolíu, sem rekin hafði verið frá því á styrjaldarárunum. Hafði ríkisstjórnin notað skipið „Willemoes“, sem landið keypti árið 1917 í þarfir landsverzlunar- innar. Þurfti ríkið nú ekki lengur á skipi þessu að halda. Ákvað félagsstjórnin því að nota heim- ild aðalfundar til aukningar sk;pa flofans, með því að leita hófanna hjá ríkisstjórninni um það, að hún seldi félaginu „Willimoes“. Tókust samningar við ríkisstjórn ina um kaup á skipinu fyrir 140,000 krónur. Tók félagið við skipinu snemma á árinu 1928. Hlaut það nafnið Selfoss." Hann var byggður árið 1914. Ýmsir skipstjórar hjá Eim- skipafélaginu hafa verið með Selfoss lengur eða skemur, en lengat af Ásgeir Jónasson skip- stjóri frá Hrauntúni. Úr dagiegð lífin^ Framh. af bls. 8 Egypta í þessa átt — og ætla sér að hafa þá sem eins konar Trjóu- hest í Afríku. ★ EN TUBMAN, forseti Líber- íu, var ekki ein ginnkeyptur fyrir rússneskri íhJutun í innan- landsmál lands síns og Nasser. Forsetinn athugaði boð Ráðstjórn arinnar gaumgæfilega — og svarið, sem Volkov fékk, var: „Við hér í Líberíu metum friðinn mikils og trúum statt og stöð- ugt á sannleikann. Samkvæmt skoðun okkar og sannfæringu — eiga ríki ekki að blanda sér inn í innanríkis- og hagsmunamál hvors annars — að ástæðulausu, og þess vegna þökkum við fyrir boðið, en játum jafnframt, að við höfum engan áhuga á því“. íþróftfr Framh. af bls. 11 um ágizkunum, og verður hæsti vinningur 753 kr. fyrir kerfi, 589 kr. fyrir annan, og 354 kr. fyrir þann þriðja, sem er með fastaröð um. Vinningarnir skiptust þannig: 1. vinningur: 354 kr. fyrir 10 rétta (3). 2. vinningur: 47 kr. fyrir 9 rétta (22). 3. vinningur: rétta (108). 10 kr. fyrir 8 Kvöldvaka Þing- sfúkunnar ÞINGSTÚKA Reykjavikur og Góðtemplarastúkurnar hafa á undanförnum vetrum efnt til út- breiðslufunda með kvöldvöku- sniði hér í bænum. Auk þess, sem þar hafa verið flutt erindi um hinar ^ýmsu hliðar áfengis- málanna, ióru fram margvísleg skemmtiatriði. Samkomur þessar voru allar mjög vel sóttar. í dag, hinn 1. febrúar, sem bindindishreyfingin hefir kjörið sér að útbreiðslu- og baráttu- degi, efna þessir sömu aðilar til kvöldvöku í Góðtemplarahúsinu og verður hún með svipuðu sniði og áður. En það sem þarna fer fram að þessu sinni, er meðal annars: Stórtemplar Brynleifur Tóbías- son flytur ávarp, IOGT-kórinn syngur undir stjórn Ottós Guð- jónssonar, Magnús Jónsson al- þingismaður og formaður Lands- sambandsins gegn áfengisbölinu, flytur ræðu, Guðmundur Jóns- son óperusöngvari syngur. Þá verður sýnd íslenzk kvikmynd í litum og loks flytur svo Lára Guðmundsdóttir þingvara-templ- ar, nokkur kveðjuorð. Kvöldvakan hefst kl. 8,30 stundvíslega og verður í Góð- templarahúsinu eins og áður seg- ir og er öllum heimill ókeypis aðgangur. iwminnn Þonnblót Breiðíirðingn verður haldið í Breiðfirðingabúð laugardaginii 4. febrúar og hefst klukkan 8, með borðhaldi. Fjölbreytt skemtiskrá (meðal annars sungnar gaman- vísur um félagsmenn). Aðgöngumiðar á kr. 70,00 með mat og kr. 40.00, verða seldir hjá Ólafi Jóhannessyni, Grundarstíg 2 (vefnaðar- vörubúð), sími 4974 og verzl. Þórsmörk, sími 3773 og í Breiðfirðingabúð á fimmtudag og föstudag kl. ö—7. Breiðf irðingaf é I agið. \yt6ÚUNÍH '4 EDIN30RG Matseðill kvöldsins Lauksúpa Soðin fiskflök, Gratin Ali-Grísasteik m/rauðkáli Lambakótelettnr m/grænmeti Jarðarberja-ís Kaffi Leikhúskjallarinn I DAC Köflótt ullaretni, ýmis kjólaefni og nokkrar kápur fyrir HÁLFVIRÐI GÆFA FVLGER Bf trúlofunarhringunum frá Sig- urþór, Hafnarstraeti. — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið ná- kvæmt mál. ÍMEMIiilí: — Morgunblaðiö með morgunkaffinu KVOLDVAKA KO.GJ. Þingstúka Reykavíkur efnir til útbreiðslufundar um bindindismálið í kvöld kl. 8,30 í Góðtemplarahúsinu. 1. Ávarp: Brynleifur Tobíasson stórtemplar 2. IOGT-kórinn syngur 3. Ræða: Magnús Jónsson alþingismaður, formaður Landssambandsins gegn áfengisbölinu 4. Einsöngur: Guðmundur Jónsson, óperusöngvari 5. Upplestur: Einar Guðmundsson 6. Kvikmyndasýning, íslenzk litmynd 7. Lokaorð: Lára Guðmundsdóttir, þingvara-templar. Öllum heimill ókeypis aðgangur. Þtngsíúka Reykavíkur. Landmenn tvo landmenn vantar á 100 tonna línubát frá Hafnarfirði. Uppl. í síma 9025 ÚTSALAN í DAG Náttföt á kr. 98.00 Hleyjaskerrírraari Laugavegi 12 •■■oa'iiini* íHERHDs • tOISTIMO T*ADC MAHK skrásett vörumerki TILKYNNING Vegna núverandi ástands í viðskiptum milh Bretlands og íslands er ekki jafn mikið magn af „THERMOS11 hita- brúsiun og ílátum á boðstólum á íslandi eins og vei’ið hefir undanfarin ár. Væntum vér að innan skamms muni ástandið verða eðlilegra á ný. „THERMOS“ hefir vei'ið skrásett vörumerki á íslandi í meira en 35 ár. „THERMOS“ er tegundarheiti og þess vegna má ekki nota það nema á hitabrúsa, könnur, krukkur og ísskálar, sem fyrirtæki vort framleiðir. Til er fjöldi annarra tegunda af hitaflöskum og ílátum, sem framleidd eru í Þýzkalandi, Japan, Englandi og öðrum löndum. Allt eru þetta hitahrúsar og ílát, en þó ekki ,,THERMOS“ tegundir. Samkvæmt íslenzkum lögum um vöi’umerki má lögsækja þá aðila, sem lýsa slíkum vðrum eða bjóða þær til sölu sem ,THERMOS“ eða hverju öðiax því nafni, er svo líkist „THERMOS“, að það geti villt fyrir mönnum. Gangið úr skugga um að þér fáið „THERMOS“ þegar þér biðjið um það. „THERMOS (1925) LIMITED, I.ONDON wnnunnini MARKÚS Efíir Ed Dodd CT— 1) — Er þetta ekki hálsband Anda? 2) — Jú, hreppstjóri, on .... — Við verðum að aflífa hund- inn. Þú veizt það, að hann er sckur um manndráp. I 3) — Nei, ég veit það alls ekki. I Og þið ætlið að drepa verðmæt- an hund á líkum en ekki sönn- unum. , ____J

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.